Tíminn - 19.04.1959, Page 5

Tíminn - 19.04.1959, Page 5
TÍMINN, sunmulaginn 19. aprfl 1959. G KartöíSubjallan f síðasta sunmidagsþætli var cg að segja frá því, hvernig kartöflubjallan, sem upphaflega var mesta meinleysisgrey, verð ur að hinum versta skaðvaldi í k'artöflugörðum, bæði vestan hafs og austan, Ætla ég nú í þessum pistli að ræða nokkru nánar um kvikindi þetta. En hvað kemur okkur íslend ingum þessi bjalla við? Ekki getur skordýr, sem ættað er frá Kolorado, lifað og tímgast hér á íslandi, munu margir segja, Slí'ku er hvorki hægt að neita né játa enn sem komið er, þvi að enn hefur bjallan ckki stig- ið fæti sínum hér á land, og heldur engar tilraunir gerðar með loftslagsþol hennar hér. En vart skyldi því treysta, að minni hyggju, áð bjallan gæti ekki nuinið hér land á hlýjuslu svæð unum. Við vitum vel, að bæði jurtir og dýr, sem ættuð eru úr hitabeltislöndunum, geta með góðu móti náð íbtfestu, þar sem loftslag er kaldtempr- að. Kartöflubjallan er að vísu meginlandsdýr, en í Ijós hefur komið, að hienni er alls ekki á móti skapi að búa við strand veðráttu eða eyjaloftslag. í Ameríku er bjallan komin langt norður eftir Kanada. Og Norð- menn eru alvarlega hræddir við Iandnám hennar hjá sér. Telja þeir að hún mundi geta lifað góðu iífi í Suður-Noregi og einn ig sunnan til á vesturströnd- inni. Ha-fa þeir varið miklu fé í alls konar varúðarráðstafanir gegn hugsanlegu áhlaupi bjöll- unnar, enda er hættán þár meiri en hér á íslandi, þar sem bjailan er svo skammt imdán, eins og fyrr var frá greint. — Kartöfiubjallan getur flutzt milli ianda á margvíslega-n hátt, sjóleiðina fer hún meö skipum, oftast að vísu í felum innan um jurlagróður, en svo þarf þó ekki ætíð að vera. Á landi ferðast hún ýmist fótgangandi, í bílum, með sporvögnum, í járnhrautar lestum eða með flugvélum, auk þess getur hún látdð vindinn bera sig langar leiðir. Sér í lagi voru ioftferðir bjöllunnar tíðar í Evrópu sumarið 1948. Bar.it hún þá í stórum fylkingum frá Frakklandi, norður yfir Þýzka- land, Belgíu og Holland og jafn vel til Danmerkur, Auk þess feykti stormurinn henni í mill- jónatali út á Ermar.sund, þaðan rak hana upp að ströndum Holl ■lands og Bretlands og var hún þá snarlifandi eftir 38 stunda sund. En bjallan fékk heldur kuldalegar viðtökur eftir sæ- volkið, því að múgur og marg- menni var fengið til þess að safna henni saman og veita henni lausn frá amstri þessa heims. Reynslan hefur því sýnt, að kartöflúbjallan bliknar hvorki né blánar fyrir smámunum, og það mundi hún sennilega held- ur ekki gera í iskjóli íslenzkra fjalla. Ef til þess kæmi, að við ís- lendingar ættum fyrir höndum að heyja baráttu gegn kartöflu- bjöllunni, væri mikil trygging fólgin í því, að sem flestir þekktu bjölluna við fyrstu sýn. Þegar kennararnir í skólum landsins tála um skordýrin við nemenduma, þá ættu þeir alveg sérstaklega að kenná þeim að þekkja þessa skaðsemdarbjöllu og skýra fyrir þeim um leið það mikla tjón, sem hún gæti orsak- að, ef hún íengi að ferðast hér um tálmunarlaust. Skal ég nú lýsa bjöllunni nokkm nánar én ég gerði í fyrstui Eins og bjöllur yfirleitt, hef ur kartöfiubjallan 4 vængi ög eru þakvængirnir harðir átekt ar og hylja allan afturbolinn. Grunnlitur vængjanna er gul ur, og er hvor vængur með 5 svörtum, vel aðgreindum lang iínum, og eru jaðrar línanna, sem inn vita með greinilegum tönnum. Framholurinn er hálf- mánalaga, allur svarthleí'tóttur. Höfuðið er mjög líitð áberandi, sýnist sem örlítil hetta framan á frambolnum; fálmflrarnir eru nokkuð langir, iiðaðir. í laginu er bjallan sporlaga og all-kúpu vaxin um 15 mm. á icngd. Lifr an er í fyr.rtu dökkrauð, en verður seinna gul; á hvorri hlið afturbolsins er tvöföid röð af svörtum blettum, 2 blettir á hverjum lið. Höfuð, fætur og afturrönd fra'mbols er svart. Afturbolurinn er kryppuvaxinn. Lengd lifrunar er um 12 mm. Púpan er rauðleit. Eins og þið sjáið af lýsing unni, þá ælti að vera mjög auð velt að þekkja bjölluna frá öðr um bjöllum, sem hér finnast. Mar:nhænan er að vísu ranðgul bjalla en þakvængirnir á henni eru svartdeplóttir en ekki rönd óttir, auk þess er hún mun minni en kartöflubjallan. Engar tölur er.u til um það, hve miklu tjóni kartöflubjallan hefur valdið í heimimim, síðan hún fyrst tók tryggð við hina ræktuðu kartöflu. í þeim lönd um, sem hún hefur lagt alger- lega undir sig var iengst af mjög örðugt að koma í veg fyrir stórfellt tjón af hennar völd- um, þótt ærnu fé væri til kost að. Með vaxandi tækni á síð- ustu áratugum, hefur þetta breytzt mikið til batnaðar. Nú fara þyrilvængjur yfir hinar víðáttumiklu kartöfluekrur, bæði vestan hafs og austan, og láta banvænum lyfjum rigna niður yfir kartöflubjölluna. En eitthvað af bjölluhum finnur alltaf einhverjar undankomu- leiðir, ög' nýir ættliðir koma fram á sjónarsviðið, svo að árleg eiturdreifing er óhjá- kvæmileg. Mál og Menning eftlr dr. Haltdór Halldórsson Ingimar Óskarsson. fögur bók Fornólfskver Minningarrit gefið út í tilefni aldar- afmælis Dr. Jóns Þorkelssonar, þjóðskjalavarðar. Fornólfskver hefir að geyma ævi- mmningabrot Dr. Jóns. Ævisögu hans samda af Dr. Hannesi Þor- steinssyni. Frásögn af Dr. Jóni og starfi hans eftir Pál Sveinsson, yfir- kennara. Þá birtist Vísnakver Forn- ólfs hér aö öðru sinni og til viðbót- ar því mörg önnur kvæði eftir Dr. Jón Þorkelsson, sem ekki hafa fyrr verið birt. Dr. Þorkell Jóhannesson rektor hef- ir séð um útgáfu ritsins og skrifað fyrir því formálsorð. Fornólfskver flytur brot úr ævi- sögu og hluta af ritstarfi gagnmerks manns og sérstæðs persónuleika. Þetta er óvenju fögur bók, sem tví- mælalaust mun hafa varanlegt gildi. Bókfellsútgáfan Gerizt áskrifenÉr að TÍMANUM Áskriftarsími 1-23-23 11. þáttur 1959 I bréfi Sigurjóns Erlendssonar frá Álftárósi, því sem um gat í síðasta þætti, er vikið nokkr- um orðtökum, þ.e, vera eins og útspýtt hundskinn, fara úr reip- unum og gera einiiverju á fæt- urnar (svo í bréfinu, enda sagt þannig af ísl. alþýðu). Um síð ast greinda orðtakið hefi ég fjail að í bók minni ís- lenzkum orðtökum, bls. 193, sbr. bls. 337 og læt ég mér nægja að vísa til þess sem þar er sagt, enda er það 1 samræmi við það sem Sigurjón segir, að öðru leyti en því, að Sigurjón minnist ekki á hið samræða orðtak að gera einhverju skóna. En mig rak satt að segja í rogastanz, þegar óg komst að því ,að hvorugt ifyrr greindu orðtakanna er í Biöndals bók né 'í öðrum íslenzkum orða- bókum, ef frá er Skilið, að Orða- bók Háskólans hefir sa.na dæmi um að fara úr reipmuim og Sig- urjón minnist á. Sigurjóni farast svo orð um þessi orðtök: „Hann er eins og útspýtt lmndskinn út um ailar jarðir“, heyrði ég stundum sagt um þann, sem ferðast mikið. Ekki vert ég, af hvei-ju þetta er dreg ið, hvort hundskinn þenst (teygist) óvenju-mikið, sé það spýtt, þ.e. neglt á þil til þurrk unar, — eða hvort skór úr hundskinni agast feiknamikið. En gaman væri að vita það. Að komizt sé þannig að orði um eitt og annað, sem mistelcst, að það hafi farið úr re‘punum, er ef til vill svo algengt, að ekki sé ástæða til að minnast á það hér. Á prenti minnfst ég ekki að hafa séð það utan í Vísna- lcveri Fornólfs, en þar eru í fyrsta kvæðinu, ef ég man rétt, þessar Ijóðlínur: Mér finnst ég hugsa oft furðu- vel. og fyígja þræðinum, en þegar ég er að orða það, fer alit úr reipunum. Ljóst er, hvernig þetta orða- lag. er til komið, að minnsta kosti fyrir okkur gömlu karl- ana, sem oft bundum í reipi og einnig misstum úr reipunum í einum og öðrum skilningi. Mér þykir trúlegt, að skýring Sigurjóns á fyrra orðtakinu sé rétl, þ; e. að hundskinn hafi ver- ið teygjanlegra og skór úr því agazt meira en skór úr öðru skinni. Þó má geta þess, að séra Björa í Sauðlaúksdal taldi (í Atla), að hundskinn væri gott bæði til hanzkar og skógerðar. Hann segir svo: að hundskinn sé rétt gott bæði til handskúa og fótskúa. B.H. At. 150. Enginn vafi leikur á því, að skýring Sigurjóns á síðara orð- takinu er rétt. Ég vii aðeins til gamans minna á orðtakið að fara nr böndunum, sem er samrætt og hugsað á sama hátt .Það orð- 'tak hefir einnig farið íram hjá íslenzkum orðabókahöfundum. Gisli E. Jóhannesson í Skál- eyjum á Breiðafirði skrifar mér mikið og gott bréf, dags. í Skál- eyjum 28. febr. 1959; Þar drep- ur hann m. a. á orðtakið að sækja flaidabollann sinn, sem ég minntist á fyrr í vetur og hafði heimiidir um í merkmgunni „að koma í fyrsta sinn aftur á fæð- ingarstað sinn eða æskuheimili“. Heimildh- mínar voru austfhzkar og úr Vestur-Skaítafellssý’slu. í bréfi Gísla segir svo: í gestabók mína er skrifað: „9/9 1951 Sveinbjörn Guð- mundsson fæddur hér í Skál- eyjum 23. apríl 1880. Nú stadd- ur hér í þeim erindum að sækja flautabollann“. Sveinbjörn ólst upp hér i Skáleyjum,. en flutt- ist ivngur austur á land, til Reyðarfjarðar, og var þar allt til ársins 1936, en þá fluttist irann aftur hingað í eyjamar. Þegar hann skiúfar þet-ta í bók ina, er hann að flytja 1;: Reykjávíkur. Kvað hann örð- takið þekkt austanlands og t< þeirri merkingu, að sá væri að sækja flautabollann sinn, er síðasta sinn kæmi 'á sinn fæð- ingarstað. Bjóst ’hann þá ekk-. við að koma hingað aftur, end ; farinn að heilsu. Eins og sjá má af þessu, hefir Sveinbjöm notað orðið í líti: eitt frálbrugðinni merkingu þeirri sem ég hefi áður minnzt ó. Méi virðist ’trúlegt, að yfirleitt hal verið hægt að nota orðtakið un. það', er ,menn ;komu eftir lanr • an tíma á fæðingarstað sinn áv hliðsjónar af því, hvort það va. í fyrsta eða síðasta sinn. Siðai. ég skrifaði um þetta seina;-- (1. fébr.), hefir Orðabók Hé skólans borizt um það fróðleik- ur í bréfi frá Þórði Tómas- syni í Vallnatúni. í toréfi hai: til Orðábókarinnar segir svo: „Þú átt ósóttan flautatoollai.i, þinn“, sagt við toörn, sem fórt :• kornung frá fæðingarheimil; sínu og höfðu ekki komið þanf. að aftur. Þekkist hér vel. S’kil ég nú við flautabollam;'. að sinni, en þætti mjög gama:-'. að fá fleiri bréf um hann. Sér- staklega væri fróðlegt að heyn< hvort menn þekkja ekki orðis' í fleiri samböndum. Ég hefi áð- ur toirt eitt toréf um það e£r.ir en vildi gjarna fá fleiri. Þá vík ég að orðinu úrgersls sem mér vitanlega hefir ©kkí. komizt á bækur. Um það segiv svo í toréfi Gisla: Fyrst ég á annað toorð isenöi frá mér línu, langar mig til at’ minnast á eitt orð, sem ég ei ekki viss um, að alsstaðar sé- þekkt. Ég held ég hafi leita^ að því í Orðatoók Blöndals £ haust, en ekki fundi'ð. Það ei* orðið úrgersla. Það var siðut. hér í eyjum og sjálfsagt váðai. þar sem erfitt var um eldiviða:.’ öflun, að gera úr, þ. e. ger.. klíning á vorin. Að vetrinuu. var málamykj'an toorin jafnóc • um í snfáhauga úr um (hvippíiffi og hvappinn í þúfnastykki og móa í túnunum. Strax er haug ■ arnir tóku að þiðna á vorin. hófst úrgerslan, sem var i þtí fólgin, a'ö haugarnir voru toleytJÍ; ir upp og þeim síðan dreift; með skóflu í smáhlöss um þúí- urnar. Þá var úr þeim hlöss- um „skammt!að“ með spaða : Iiæfiíega störa klessu og hur. síðan sléttuð út með spaðanum svo úr varð kringlótt skán, klíit ingur. Við úrgersluna von. helzt notaðir hvalbeinsspaðai 'ineð tréskafti. Var það toakraurj mikil að 'toogra við að gera us ifrá morgni til kvölds. A'ö1 úrgerslumri störfuðu allir, í meðan hún stóð yfir, börn og unglingar jafnt og fullorðnir, sem ekki var annar starfi ætl- aður. Nú er úrgerslan úr sög- unni sem einn aðalþáttur í vor- störfunum. Þó eru en-n til ein- •staklingar, sem halda við ttin- um þjóðlega sið og gcra úr sóv til gamans og til þess að eigii' ast uppkveikju. Ég vænti þess, að þcir, seiu þekkja orðið úngersla og orðfc- sambandið að gera úr, send. mér línu. Önnur alriði úr toréf. Gísla verða iað bíða toetri tiðs H.H. Rör og fittings svart og galv. Skolprör. Skolpfittings fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15. Símar 24137 og 24133.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.