Tíminn - 21.04.1959, Blaðsíða 7
T I MI N N, þrigjudaginn 21. apríl 1959.
7
Hversvegna
er barist?
Það er ekki oft aS ég leiði
hugann a'ð því, sem mest er
þó rætt um í dagblöðununi.
En þegar ég nýlega las í Mbl.
svargrein lil Gunars Dal vegna
greinar, sem hann hafði skrif-
að í TÍMANN varðaudi kjör-
dæmamálið, þá kom mér í hug
þessi spurning: Hvað kemur
til þess að Sjálfstæðisflokkur-
inn og Alþýðuflokkurinn berj-
ast fyrir því að sveitakjördæm
unum fækki? Málsvarar þeirr-
ar viðleitni munu nú að vísu
svara því til, að það sé af
umhyggju fyrir réttlæti og
sönnu iýðræði. En þá spyr ég
aftur: Mundu Sjálfstæðismenn
og aðrir sem þeim fylgja, berj
ast fyrir þessari breytingu, ef
þeir sæju sér ekki hag í henni?
Og hver er það nú, sem treyst-
ir sér til að svara þeirri spurn
ingu játandi? — Nú veit ég
vel aff slíka spurningu sem
þessa mætti leggja fyrir hvaða
stjórnmálaflokk sem væri, því
i baráttu stjórnmálamannannt
er þaff fyrst og fremst flokks-
hagsmunir, en hvorki sannindi
né þjóðarheill, sem barizt er
um. Ea þó mun sem betur fer
ekki ailra viðhorf vera bundið
af þvi. Til eru raddir sem
koma fram einnig af öðrum
ástieffura. Og þar sem Gunnar
Dal uaun víst ekki vera sveita-
maðúr og líklega ekki heldur
Lundinn neinum stjórnmála-
flokki, þá verður ástæða til að
spyrja, hvort það muái ekki
vera af einhverju öðru en liags
muna£stæðuin, að hann styff-
\ir málefni svéitanna og lúns
afskiptari hlutá þjóðarinnar.
Um ágæti Gunnars I)al sem
ritliöfundar og heimspekings
kánn ég því miður ekki að
dæma, og stafar það af því,
að, irit hans hafa ekki, nema
að lithi Ieyti, borizt mér í
hendur. En þau skipti sem ég
hef heyrt til hans i útvarpi í
vetur hef ég orðið honum þakk
látur. í hvert skipti hefir hann
með einhverjum hætti komið
þannig fram, aff ég hefi ástæðu
til að ætla, að hann sé unn-
andi saunieikans og síns ætt-
arlands.
ÞORSTEINN JÓNSSON
á ÚJfsstöð'um
I
I
I
|
!
Halldór Kristjánsson: A<S vestan
Þjóðrækni og landeyðing
ÆTTJARÐARÁST og ÞJÓÐ-
RÆKNI eru gamlar og góðar
kenndir, sem menn hafa lært að
halda í heiðri. Að vísu litu frjáls-
lyndir menn og róttækir,
sem hrifnir voru af alþjóðlegum
viðhorfum, þessar tilfinningar horn
auga fyrir nokkrum áratugum og
töldu þær standa í vegi fyrir
bræðralagi og samstöðu alþýð-
unnar í öllum löndum. Nú hefur
sjálfstæðisbarátta undirokaði'a
þjóða og margs konar átök hin síð-
ari ár, orðið til þess að afla þess-
ara fornu dyggða viðurkenningar
á ný, sv.o að engir mæla gegn því
að þær séu æskilegar og hafi
hlutverki að gegna í sérhverju
menningarþjóðfélagi.
Þjóðra*kni og ættjarðarást eiga
að verða mönnum hvöt til dáða og
drengskapar. Þær eiga að vekja
samkennd, — þjóðartilfinningu og
gefa mönnum fyllingu í líf sitt og
hjálpa til að gera ævistarf þeirra
og daglega lífsbaráttu að göfugri
köILun. Þjóðræknin er sprottin af
ýmsum rótum. Hún er ræktarsemi
vi ðþjóðlegar erfðir og þjóðleg
einkenni, tungu, bókmenntir og
sögu og ekki sízt landið sjálft, þar
sem þetta allt hefur mótazt og
orðið það sem það er.
Þetta er rifjað hér upp vegna
þess, að nú virðast undarlegar
gloppur i ættjarðarást sumra
þeirra, sem hæst og fjálglegast
tala þó um þjóðrækni og þjóðlegar
dyggðir.
Nú er því haldið fram opinber-'
lega, að islenzka þjóðin hafi ekki
efni á að nytja land sitt allt. Það
á að vera þjóðarvoði hve mkilu
fé er varið til þess að koma fótum
undir atvinnulíf út um land. Ætt-
jarðarást þessara manna virðist
koma fram í þeirri undarlegu mynd
að vilja leggja heil héruð af land-
inu í eyði. j
Vera má, að enginn kannist við
það, að honurn sé slíkt í hug. Ef
til vill ségja menn að fólk geti lif-
að á útkjálkum landsins við stop-
ula atvinnu, úrelt tæki, rafmagns-
laust o. s. frv. Þet.ta myndu líka
ýmsir gera sér að góðu um sinn af
átthagatryggð og þeirri trú, að
þjóðinni sé nauðsyn að nytja land
sitt, en þó því aðeins, að von væri
á betri lífskjörum síðar. Verði
hjá öllum sönnum íslendingum,
menn hins vegar trúlausir á fram-
tíðina og hætti að gera ráð fyrir
að lífskjör manna í hóraðinu verði
síðar meir sambærileg við það,
sem annars staðar er, verður flótt-
inn ekki stöðvaður. Þá verða þeir
margir, sem ekki vilja binda fram-
tíð barna sinna við útkjálkann, og
flytja þaðan. Það hefur löngum
verið erfitt að hefta flóttamanninn.
Þar sem trúleysið grípur um sig
og fólksstraumurinn liggur í burtu
verður erfitt um alla viðreisn.
Það skiptir því ekki mestu máli
hvað nienn segjast vilja. Það eru
verkin, sem gilda. Sé atvinnulífið
brotið niður eða látið dragast aftur
úr, er voðinn vís.
Flestir staðir landsins standa nú
höllítm fæti gagnvart þéttbýlinu
við Faxaflóa að því er snertir at-
vinnulíf óg lífsþægindi. Þann að-
stöðumtin verður að jafna. Að því
hefur verið unnið síðuslu árin. Nú
er boðuð stefnubreyting og því
haidið fram, að þjóðin hafi ekki
efni á þassu.
Sjálfsagt má færa góð og giid
rök fýrir því, að þjóðin hafi ekki
kunnað fótum sínum forráð fjar-
niáialega. Það er augljóst mál, að
þjóðin hefur ekki efni á að eyða
eins og hún gerir og verja jafn-
framt eins mikltt og hún þarf og
vill til framkvæmda og uppbygg-
ingar. Þetta er gott að ntenn viti,
því að það verður að velja rnilli
eyðslu og framkvæmda. Hitt er
ekki þar með sagt, að það séu
framkvæmdirnar úti pm land, sem
ógæfunni valda.
Það er rcikningsdæmi, sem vitrir
menn mættu spreyta sig á, hvað
Reykjavik þurfi að gera, ef fólk
er hrakið þúsundum saman frá
staðfestu sinni úti á landi til höf-
uðborgarinnar. Það Jcostar sitt að
byggja yfir allt það fólk, leggja
götur og allar leiðslur, og breyta
samgöngukerfi borgarinnar, svo að
það beri umferðina. Þetta er geysi-
dýrt, en þó er hitt verra, að það
verður miklú erfiðara og dýrara
að nytja fiskimiðin frá Reykjavík
heldur en höfnunum, scni næst
þeim eru. Og enginn þarf að haida
að þessir innflytjendur færi óend-
anlega með sér fjármagn til höfuð
staðarins.Það er ekki hægt að selja
hús og jarðir, þar sem enginn er
eftir.
Látum slík dæmi bíða úrlausnar
að sinni. Leiðum heldur hugann að
skammsýni þeirra manna, sem
telja sig þjóðrækna íslendinga og
taia margt fagurt orð um ættjarðar-
ást, en berjast þó fýrir því, sem
hlýtur að stefna að eyðingu heilla
héraða ef fram næði að ganga. Eru
þeir svona fjarri því að vita hv.tð
þeir eru að gera? Eða vilja þeir
að íslenzkir menn hætli að fóstrast
og mótast við það landslag og nátt-
úru, sem mótað heftir íslenzka
menn og menningu í þúsund ár?
Sú þjóðrækni, sem ekld er tengd
landinu s.iálfu, er næsta undarleg.
Mál, bókménntir og sögu er hægt
að stunda fræðilega óg varðveita
í söfnum og skólum hvar í heim-
intirn sem er. Því eru til hálærðir
vísindam, 1 dauðum máltim, forn-
um bókmenntum og sögú. En mál-
ið, sagan og bókmennt irnar fá þá
fyrst lífrænt gildi og þýðingu þeg-
ar þetta er hluti af þjoðiífi, — hef-
ur þýðingu og áhrif á venjulegt
fólk í daglegu lífi og starfi og veg-
ur með því samkennd, sem gerir
það að þjóð. Transtust verða þau
börn þar sem átthágatryggðin er
uppistaða ættjarðárástar og - ætt-
ræknin kemur jafnframt til að
fuiikomna þjóðræknina og gefa
ævistarfinu fyllingu.
Ef mönnum er annt iim þessa
þ.jóð og vilja glæða með henni
þjóðrækni og þjóðlegar kenndir til
að gefa henni staðfestu og sjálf-
stæði í samskiptum sínum við aðr-
ar þjóðir, ættu þeir að hafa vit á
að gera sitt til þess, að byggð
haldist við um iandið allt. Það
þýðij- lítið að prédika um þjóðleg
verðmæti og þjóðlegar kenndir og
höggva jafnframt á sumar traúst-
ustu rætur allra slikra kennda.
Við skultim vona að þjóðin sé
ekki svo heillum horfin að hún trúi
því, að hún skaðist á því að byggja
landið og telji sig ekki hafa efni á
að nytja það. Vð skultun trúa því,
að þjóðin 'vilji verja land sitt og
halda öllum héruðum þess í byggð.
Við skulum ekki öðru trúa en ís-
lenzka þjóðin gangi með fögnuði í
þá sjálfstæðisbaráttu og landvarn-
arstarf, að byggja upp atyinnulíf
sitt allt í kringum land. H. Er
Sigmwndur Guðmundsson, Melum:
Hinar tvær stefnur í kjördæmamálinu
Tvær stefnur eru þegar myndað-
ar vegaa 'fyrirhugaðar breytingar
á kjördæmaskipuninni. Annars
vegar iaminámsstefnnn, sem hefir
að 'kjörorði: fsland allt byggt pg
hefir Friamsókharflokkurinn einn
stjórnmálaflokka verið málssvari
þeirrar stefnu. Hins vegar er land-
eyðingarBtefnan, sem vill að byggð
in færist saman og öll þjóðin búi
á t'ikmörkuðu svæði. Það er á
Suðurlandi. — Um þessa stefnu
hafa sameinað sig þrír stjórnmála-
flokkar, þ. e. SjáTfstæðisflokkur-
inn, Alþýðtiflokkurinn og Alþýðtt-
handalagið. Um þessar tvær stefn-
ur verður kosið í vor, án stjórn-
mála?koðana. En aftur í -seinni
kosningunum skipa kjósendur sér
aftur í raðir stjórnmálaflokka eftir
stefnu og málefnum.
Nú þegar ér ljóst orðið af þeim
þlaðasíkrifum og umræðum, sem
orð'ð hafa um kjördæmamálið á
milli iandnám.smanna og landeyð-
ingarmanna, að i landinu er að
vaxa upp fjölmennur hópur fólks,
jafnvel stjórnmálaflokkar, sem
álíta að fyrir svo fámenna þjóð
sem íslendinga borgi sig ekki að
halda uppi byggð í kringum allar
íslandsstrendur vegna kostnaðar
fyrir þjóðfélagið að veita bví fólki
lífsþægindi, sem þar vilja búa. Það
borgi sig betur að flytja það í þétt
býlið.
Nú er komið að mesta sjálfstæð-
ismáli þjóðarinnar, sem ætti að
snerta viðkvæma strengi hjartans
hvar sem þeir hafa búsetu, hvort
heldur í borg eða sveit. Á að leggja
landi'ð í eyði, hinar dreifðu bygg'ð-
ir í kringum strendur landsins? Á
að svipta þjóðina sjálfum til-
verurétti til þess að geta talizt
sjálfstætt ríki. Þeirri þjóð, sem
ekki hefir manndóm til að bygja
land sitt allt, verður aldrei hægt
að bjarga. Hún missir fyrr en var-
ir rétt sinn til að vera sjálfstætt
ríki. Glatar séreinkennum sínum,
sögu og menningu.
Alri þjóðinni ber jöfn skylda til
að haida öllu landinu í byggð án
tillits til búsetu.
Málsvarar landeyðingarmanna
hafa birt fyrsta þátt sinn þjóðinni
af mörgum, sem fyrirhttgaður er á
næstu árum. Það er að svipta dreif
býlið fornum réttindum og máls-
svörum á löggjafarþingi þjóðarinn-
ar. Nú s'kal slíta þá sterku taug,
sem bezt. hefir dugað til framfara
í hinum dreifðu byggðum. Sýslufé-
lögin skulti ekki fá lengur að senda
fulltrúa inn á þing þjóðarinnar og
flytja þar mál þeirra í áheyrn al-
þjóðar. Nú er líka orðið of dýrt
að byggja allt Island. Eftir kjör-
dæmabreytinguna ætla landeyðing
armenn að ráða hvar verði búið á
íslandi.
Undanfarnar vikur hafa blöðin
birt fjöimargar merkar greinar eft
ir ýmsa höfunda víðs vegar af land
inu. Margar þeirra eru eftir líís-
reynda stjórnmálamenn og ætt-
jarðarvini. Þav lýsa þeir msð sterk
um rökum hinttm uggvæniegu
afleiðingttm, sem bre.vtt kjördæma
skipttn hefði á þróun mála fyrir
hinar dreifðu bvggðir landsins. Ég
ætla þar engu við að bæta, enda
ekki þörf. Og einnig býst ég við,
að létfvægt fyndist það, sem bú-
andi karl segir um eitthvert mesta
sjálfstæðbmál þjóðarinnar.
En aðeins vildi ég biðja þjóðina
vel að hugleiða þau orð og blaða-
skrif sem nokkrir af okkar þskkt-
ustu stjórnmálamöimum viðhafðu
þegar líkt stóð á og nú, að breyta
átti kjördæmaskipuninni á líkan
hát og nú. Þau orð verða aldrei
of oft endurtekin.
Ásgeir Ásgeirsson þmgmaður
sagði meðal annars: Sýslufélögin
hafa þróazt í þúsund ár og það
þarf sterk rck til að raska þeim
grundvelli, ef hægt er að finna
aðra leið til jöfnunar á kosninga-
rétti manna en að raska svo fori
um grundvelli. Þessi héruð, sýslu-
félögin og bæjarfélögin eru sjálf-
stæðar fjárhagseiningar og það
j verða ekki búin til með lögum
önntir héruð, sem belur er til fall-
in að vera kjördæmi.
Pétur Ottesen alþingismaður seg
ir: Að breyta landinu í eitt eða
örfá kjördæmi með hlutfallskosn-
! ingu tel ég ófært og andslæt.t
þeim skilyrðum sem við eigum við
að búa.
Jón Þorlákssoti ráðherra kemst
þannig að orði: Eg állt að rétt
sé að trvggja það að fámenn kjör
dænii séu elcki svipt réttinum til
að senda sína sérstöku fulltrúa
á alþingi. Því að þeir þurfa að eiga
þar hvert sinn fuíltrúa til að tala
máli sínu á þingi sérstaklega.
Fáir munu þeir íslendingar vera
sem bera brigður á að áðurnefndir
menn, hafi ekki haft næga þekk-
ingu, dóntgreind og vitsmuni til að
bera. Og þeir hafa ekki sagt þjóð
sinni annað en það sem rétt var,
því svo gjörkunnugir voru og eru
þeir landi og sögtt.
Ef landeyðingabandalaginu er
alvara að breyta kjördæmaskipun
inni og rýra rétt hinnar dreifðu
hyggðar í kringum íslandsstrend-
ur, hlýtur í landinu að myndast
Framhald á 11. síðu
Á víðavangi
„Nýir" menn og gamlir
Jón á Reynistað hefur trú á þvi,
að kjördæmabyltingin auðvéldi
þá þróun, að menn heirnan úr
kjördæmunum verði í framboði
og komist á þing, því ,að í ein-
menningskjördæmunum sé bar-
áttan svo hörð, að aðrir en þaul-
i æfðir stjórnmálamenn veigri scr
við að fara út í hana. Þetta eru
draumómr. Jón hlýtur að- vita.
að við hverjar cinustu kosiilngar
liefur komið fram verulegur hóp-
ur af „nýjuni“ möniuim og þa'ð
þótt þeir hafi orðið að vera í
framboði gegn þeim, sem hann
kaliar „þaulæfða“ stjórnmála-
menn. Að sjálfsögðu fárá yfir-
leitt ekki aðrir í framböð e:i
þeir, seni áhuga hafa á stjórn-
málum. Af því ieiðir, að þeir
eru málum kunnugir, jáfnyel á
borð við ýmsa þá' á. m. k„' sem
í þeim lufa tekið beinan og ópin-
beran þátt. Hugleiðíngar‘ Jóns
um fundahöidin fá iieldur ekkt
staðizt. Kjördæmin verðá' svo
stór og tala frámbjóðenda ’svc.
há, að útilokað er .annað en a<'
þeir skipti sér niður á fundina
og verða því hinir „óvönti" at:
koma frani og taka þátt í bárdag-
amirn án þess að liafa aðstöffrf til
að skýla sér á bak við þá „þaul
æfffu“. Sannleikurinn er auðvita?
sá, og hann skilja "allir, Sem. um
þessi mál vilja hlutdrægnisi,,iusí:
hugsa, að möguleikar '< flokks-
stjórnanna í Reýkjavík til áhrifa
á val frambjóðenda va.wi áð mikl
um mun við kjördæmabylting-
una, en vald héraðanna minukar
að svima skapi. , v .
Ur Jónsbók
Jón segir: „Þróun núyerandi
kjördæmaskipunar Iiefur vei:ið á
þá leið að greina á milli fólksins
við sjávarsíðuna og í sveitunum.
Þegar kaupstaffur var orðinii ,all.
fjölmennur iiefur hann; vérið
gerður að sérstöku kjördæimj
Þannig hafa risið upp fleiri og'
fleiri kaupstaðakjördæmi, þai
sem eingöngu þarf að gæta.ein-
hliða liagsmuna sjávarsíffunnar
og þéttbýlisins. Þessa þróun, virð-
ist Fmmsóknarflokkuriim viijo
efla sem allra rnést. Með tillög
um sínum um ,að skipta lánðinu.
í eintóm einnienningskjördæmi,
er beinlínis að því stefnt að ein-
angra sveitirnar frá þétthýlinu
eftir því, sem frekast er unnt.
Er þoð í fullu samræmi við þá
viðleitni flokksins fyrr og síðai
að ala á tortryggni og óvild milli
þessara aðila, sem þurfa þó nauð
synlega að vinna saman '
Meinleg gleymska
Ekki verður það sagt uiit þessa
sagnfræði Jóns, að þar gæli á-
kvæmninnar úr hófi fram. IIann
gleymir því, að allir flokkar- hafa
fremur en Framsóknarmenn mót
að þróun kjördæmaskipuiiarinn
ar á undanförnum árum. Ílaniv
gleymir því einnig, að Sjálfsta'ff-
ismenn Iiafa, flestir a. m. k:, ver-
iff fylgjandi einmenningskjör
dæmum alveg fram undir þetta
og kunnugt er, að þeir eru það
margir enn. Fonnaður þeirra hel
ur meira að segja lýst því há
tíðlega yfir, að þeir myndu
ALDREI fallast á að skipí,i
landinu upp í fá og stór kjör
dæmi. Hafi þessi þ óun stefnt til
óheilla fyrir sveitirnar, ,þá cr
„sökiidólg<ina“ a. m. k. ekki síðui
að finna í pólitísku nágrenni
Jóns en í röðum Franisóknar
manna.
Vafasamar ályktanir
Skraf Jóns um að þingmenn
þétibýlisins iíti svo á, að þeii
þurfi eingöngu „að gæta einhliða
hágsmura sjáva'*síðunnar og þétí;
býlisins“ er meira en vafasaml.
Að vísu kann að vera hægt að
finna einstaka skammsýrn æs-
ingamenn, sem líta svo á, en yfii
leitt vex þeirri skoðun stöðugí
fylgi meðal almennings, hvor!
heldur er í sveit eða vi'ð sjó, að
þessum aðilum beri að vinna
s.aman vegna þess, að hagsmunii
þeirra eru meira og minha sam
! 1 Eramhald a 8. síðu)