Tíminn - 21.04.1959, Blaðsíða 5
TÍHIINN, þrigjudaginn 21. aprfl 1959.
ÖRÓÐUR OG GARÐAR
iNGOLFUR DAVÍÐSSOf
Blóm Freyju og Maríu
Eætt var um gulmöðru og 'brúð-
berg í síðasta þætti. Mörg fleiri
blóm eru kenncl við Freyju og
Maríu mey eða helguð þeim.
Freyjuhár (Palytrickum) heitir al
kunnur rnosi, sem er algengur á
holtabörðum og víðar. Danska nafn
ið er jómfrúhár, þ. e. Maríuhár, er
Norðmenn kalla hann ‘bjarndýra-
inosa. En víkjum aftur að blóm-
jurtunum.
a) Mariustakkur eða dögg-
blaðka er algeng jurt og alkunn.
Bitja daggardropar oft lengi á hm
u:h stóru blöðum. Mest ber á stór
lim kristaltærum dropa inni á
miðju blaðinu. Glitra tærir drop-
arnir ems og perlur til hinnar
mesfu prýði. Stundum situr smá-
di'opi á hverri blaðtönn. Koma
þeir að innan frá vatnsæðum i
jurtinni sjálfri, sem þannig losar
Big við afgangsvatn. Gullgerðar-
menn (ALkemistar) miðalda hoiðu
ciikla trú á hinum stóra daggar-
dropa og iöldu efni í honum geta
etutt að þvi að breyta t.d. járm
í gullí Af þeim er visindanafn
mariustakksins Alekemilla clregið.
Gernianar liinir fornu helguðu
maríustakkinn Freyju — gyðju
Óstar og frjósemi. En þegar
María mey tók sæti Freyju var
María tengd nafni jurtarinnar og
helgin færðist yfir á hana. Sumar
tegundir maríustakks eru kallað-
ar öðrum „Maríunöfnum" t. d.
Maríuvöttur, maríukyrtill, maríu-
möttull, maríukapa o.s.frv. Jurtin
mun hafa yerið notuð til lækninga
írá fornu fari. Eru góðar myndir
af Maríustakk í orðabókum frá 16.
öld. í uríabók Matthíolusar segir
t.d.: „Hann telst til hinna rétvu
Og ekta sáralækningaurta, þvi
jhann dregur ekki aðeins saman
sáí'in. heldur og græðir þau og
dregur líka úr sótthita.
Líka er hann lyf gegn niðurgangi
Og drogur úr blóðsótt og stemmir
tíðir kvenna'". (Enda kallaður
5,frúarmöttull“ á þýzku). Áhrifa-
efnin haía reynzt vera sútunax-
sýra — og beisk efnasambönd. Te
sf maríustakk og maríulykli sam-
Maríusiakkur
an þykir bragðgqtt og ilmandi.
Ung maríustakksblöð má nota sem
grænkál og spínat. Ljónslappi, sem
er náskyldur, var e nnig notaður
á saraa hátt í te og til lækninga.
b) Nokkrar smávaxnar maríu-
vandategundir vaxa hér um land
allt. iLítið munu þær hafa verið
notaðar, enda seinlegt að tína
þær. Ýmsar erlendar maríuvanda-
tegundir eru fornfrægar lækninga
juríir, enda stórvaxnari og meira
af þeim. í fjöllum Mið- og Suður-
Eyrópu var einkum notaður gulur
marluvöndur (Gentiana lutea). —
Hin beiska rót hans var líka not-
uð í maríuvanda(entsian)-brenni-
vín. í Noregi og víðar var notað-
ur til lækninga purpura-maríuvönd
ur (G. purpurea), sem oft var
nefndur sæturót. í rótum beggja
tegunda eru 3 „glúkosider'* sem
orsaka lækningamáttinn og hið
mjög beiska bragð rótanna. Eru
notaðar við sumum magakviliu'm.
(Framhalcl ai 5. sáöu
ALLT Á SAMA STAÐ
Nýkomið mikið úrval varahluta í WILLYS-JEPPANN, einnig fyrir flestar
aðrar gerðir biíreiða.
Maremont
fjaðrir
augáblöð
kiemmur
fóðringar
heugsli
hljóðdeyfar
púströr
o. fl.
Gabríel
höggdeyfar
hitastillar
miðstÖðvar
útvarpsstengur
Tríco
þurrkur
teinar
blöð
I rafmagnskeríið
ljósaperur
Ijósasamlokur
háspennukefli
straumrbfar
dýnamóar
startarar
rafgeymar
alls konar lcveikju
hlutar rafmagnsvir
og margt fleira.
Carter
blöndungar
benzíndælur
Tinkem
keflalegur
Ymiskonar vörur
handföng
þéttikantur
rúðufilt
body-skrúfur
boltar og rær
Áklæði (tau)
plastáklæði
toppadíikur
pakkningar
lamár
skrár
hosur
olíusigti
benzíntankar
(jeppa)
I vélina
legiu:, stimplar o. fl.
Ferodo
bremsuborðar
kuplingsdiskar
bremsudælur
bremsugúmmí
bremsuslöngur
bremsuvökvi
Whiz-vörur
bón
hreinsilögur
pakkningalím
ryðolía
valnskassaþcttir
kjarnorkukítti
loftdælur
Holly-blöndungar-
(Forcl)
Það er vður og bifreiðinni í htg að verzla hjá A G L I .
Sendum gegn kröfu.
EGILL VILHJÁLMSSON
Laugaveg 118, sími 2-22-40.
H.F.
*«
r,:
Ji
♦<•
♦«
I!
Firmakeppni Bridgesambands íslands
hefst í Skátaheimilina við Snorrabraut khikkan 8 í kvöld.
Eftirtalin fyrirtæki eru þátttakendur í keppninni
Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna
Áburðarsala ríkisins
Sælgætisgerðin Freyja
G. J. Fbssberg
Opal h.f.
Agnar Ludvigsson heildverzl.
Árni Pálsson, verzlun
Bókaútgáfa Guðjóns Ó.
Eimskipafélag Islands h.f.
Ólafur Þorsteinsson & Co.
Hagabúð
Hamar '■
J. Þorláksson & Norðmann
O. Johnson & Kaaber
Prentmyndir
Tétur Snæland
Málning h.f.
Ásgarður h.f.
Alþýðublaðið
íslenzk-erlenda verzlunarfél.
S. Árnason & Co.
Sild & Fiskur
Veiðimaðurinn
Brunabótafélag íslands
Lárus Arnórsson heilclverzl.
Kol & Salt
Timburverzl. Árna Jónssonar
Almennar Tryggingar
Akur h.f.
Landssmiðjan
Lárus G. Lúðvígsson skóverzl.
Almenna Byggingafélagið h.f.
Tryggingamiðstóð.n
Morgunblaðið
Alliance
Bókaútgáfa Helgafells
Ora h.f.
Ásaklúbhurinn
Hornsteinn
Lithoprent
Valur efnagerð
Álafoss
Géysir
Viðtækjaverzl. rikisins
Alþýðubrauðgerðin
Haraldarbúð
Egill Jacobsen
Bókabúð Braga Brynjólfssonar
Víkingsprent h.f.
V á tryggingaf élagið
K. Þorsteinssón & Co.
Steypumót h.f.
Máélningarverkstæöi
Jóns Magnússonar.
Bæjarleiðir
Timinn
Markaðurinn, Laugavegi 89
Heildverzl. Ávna Jónssonar
Búnaðarbankinn
Ilaraldur Árnason, verzlun
Samkaup
Bílaiðjan
Edinborg
Verzl. Björns Kristjánssonar
Sigfús Sighvatsson,
vátryggingaskrifstofa
Trygging h.f.
Dagblaðið Visir
Smjörlíkisgerðin Ljómi
Happdrætti S.Í.B.S.
Hreyfill
Kr. Kristjánsson h.f.
Ræsir h.f.
Bókabúð ísafoldar
Eimskipafél. Reykjavíkur h.f.
Kexverksmiðjan Esja
Reiðhjólaverzl. Fálkinn
Samvinnusparisjóður
Kristján Siggeirsson,
húsgagnaverzl.
Sveinn Egilsson
Leiftur h.f.
Sjálfstæðishúsið
Smjöflíkisgerðin Smári
Þjóðviljinn
Jöklar li.f.
Ásbjörn &lafsson, heildverzl.
Útvegsbankinn
Egill Viihjálmsson
Sjóvá
Björninn, smurbrauðsstofa
Kexverksmiðjan Frón
Verzlunin Vísir
Prentsmijan Edda
Loftleiðir h.f.
Björgvin Schram
Verzlunarsambandið
Linduumboðið
Ilappdrætti Háskóla íslands
Belgjagerðin
Miðstöðin h.f.
Málarinn h.f.
Kiddabúð
Einar B. Guðmundsson,
málaflutningsskrifstofa
Lýsi h.f.
Helgi Magnús'soa & Co
Sindri b.f.
Sparisjóður Kópavogs
Áburðarverksmiðjan h.f.
Tjarnarbíó
Bernhard Petersen
Kjöt & Grænmeti
Veitingastofa Sjómannaskólans
Dráttarvélar
Bókabúð Norðra
S. Stefánsson & Co.
Ragnar Þórðarson, heildverzl.
Samtr. ísl. botnvörpunga
Ölgerð Egill Skallagrímsson
Matstofa Austurbæjar
J. B. Pétursson, blikksmiðja
Steindórsprent
Record
Kjötbúðin Borg
Vikublaðið Vikan
Olíufélagið
S.Í.F.
Sláturfélag Suðurlands
S.Í.S.
Kornelíus Jónsson,
skartgripaverzíun
Osta- og smjörsalan
Mancher & Co.
Mjólkursamsalan
Happdrætti D.A.S.
Olíuverzlun íslands
Harpa h.f.
H. Benediktsson & Co.
Andvaka, líftryggingarfél.
Norlhern Trading Co.
Guðm. Andrés'son gullsm.
Elding Trading Co.
Verzlunarsparisjóðurinn li.f.
Bílasmiðjan
Þóroddur E. Jónsson
Slippfélagið h.f.
Félagsprenlsmiðjan
Eggert Kristjánsson & Co.
Verzlunarfélagið Festi
Borgarbílastöðin
Björnsbakarí
Drekinn h.f.
Völundur h.f.
Liverpool
'Hekla h.f.
Sparisjóður Reykjavikur
og nágrennis
Iðnaðarbankinn
Sælgætisgerðin Víkingur
Kr. Þorvaldsson & Co.
Baðstofa Ferðaskrifstofunnar
Gólfteppagerðin
Naust.
G. Helgason & Melsteð
Silli & Valdi
Verklegar framkvænulir h.f.