Tíminn - 21.04.1959, Blaðsíða 1
Hluttausar tþjóSir,
bls. 6
43. 'árgangur.
Reykjavík, þriðjudaginn 21. apríl 1959.
íþróttir, bls. 4.
Þjóðrækni og landeyðing. bls. 7
88. blað.
Meðferð stj órnarffokkanna á efnahagsmálunum
mun reisa síórfeffda verðhólguöldu næsta haust
Þær ráðstafanir, sem nú eru gerðar, geta aðeins skapað
svikalogn um stutta stund
í gær hófst önnur umræða um fjárlagafrumvarpið fyrir
1959. Fjárveitinganefnd hafði þríklofnað, fulltrúar stjórn-|
arflokkanna voru sér, fuiltrúar Framsóknarflokksins sér og
fulltrúi kommúnista sér. Fulltrúar Framsóknarflokksins
skiluðu mjög ýfarlegu nefndaráliti, þar sem m.a. svonefndar'
sparnaðartiiíögúr stjórnarflokkanna eru ýtarlega raktar.
Áiit fuiitrúa Framsóknarmanna fer hér á eftir:
Sólin blikar á gáróltum fleti hafnarinnar. Hrörlegur bryggjusporSurinn,
sem eflaust man sinn fífil feqri, bíður enn eftir heimsókn kríunnar, en nú
líöur senn aö þeim tíma, að fjör taki aö færast í fuglalifið við höfnina.
Þrír rúsneskir stórmeistarar urðu
efstir á skákmótinu í Moskvu
Síðasta umferð á skákmótinu í Moskvu var tefld á
sunnudag. Friðrik Ólafsson tefldi þá við Smyslov, fvrrum
heimsmeistara. Skákin fór í bið og hafði Friðrik þá lakari
stöðu. en honum tókst samt sem áður að ná jafntefli. Úr-
slit í mótinu urðu þau. að rússnesku stórmeistararnir Smvsl-
ov, Bronstein og Soassky skiptu með sér fyrstu verðlaun-
um, hlutu sjö vinninga hver. \
hnekkja
kynfíáiíaofstæki
NTB—PRETORIU, 21. apríl. —
Dómstóll í Pretóríu hefir sýknað
61 'svci'tingja af ákæru liins opin-
bera um lándráð.
Dójnstóllinn kvað ákæruna ekki
vera nægilega vel rökstudda og
hefði hún aldrei átt fram að koina.
Fyiúr skömmu neitaði annar dóm-
s-tóll að fjalla um landráðaákæru
á svertingja og bar fyrir sö.mu á-
stæðu. Það er nú á valdi land-
sljþrans í Suður-Afn'kusamband-
inú, hvórt ákæran skuli tekin fyrir
að nýju.
í næstu sætum komu dr. Filip
og Portisch með sex vinninga. í
sjötta sæti er Vasjukoff með fimm
vinninga og biðskák við Simagin.
Friðrik og Milev hlutu 5 vinninga,
Aronin 4'/2 vinn. og biðskák. Si-
magin hefir 4 vinninga og á tvær
biðskákir, auk Vasjukoffs við Ar-
onin. Larsen hlaut 4 vinninga, og
Lutikcff rak lestina mcð 'i'/> vinn-
ing.
Það hcfir wikið talsverða at-
hygli að áliti skákfróðra nianna,
að Friðrik hcfir ekki beitt þeim
byrjumun, sem reynzt liafa bon-
um bezt á inótuni undanfarið.
Byggist það án efa á því, aö liann
’var einasli kandidatinn, auk Smy
slovs, í mótinu, og hefir því ekki
viljað gefa um of upp þær byrj-
anir, sem hann mun beita á
kandidatsmótinu í Júgóslavíu.
Með tilliti til þess vérður að líta
(Framhald á 2. síðu)
Fyrrverandi fjármálará&herra,
Eysteinn Jónsson, lagði svo sem
venja hans jafnan var. frumvarp
til fjárlaga fram á Alþingi fyrstá
dag þingsins.
Fjárveitinganefnd hóf yfirlestur
frumvarpsins og fylgiskjalá þess
lillu síðar. Jafnframt ræddi hún
við ýmsa forstjóra ríkisfyrirtækja,
eins cg venjulegt er, og kynn-ti
sér íjármál fyrirtækjanna, tók á
móti erindum og átti viðtöl við
sendinefndir víðs vegar að af land
inu og einstaka menn. se n leituðu
á fund hennar með málaleitanir
er snerta fjárJagaafgreiðslu.
En þar sem ekki varð samkomu
lag m'.lli þeirra stjórnmálaflokka,
er að fyrrverandi ríkisstjórn stó'ðu,
um nauðsynlegar iramhaldsaðgerð-
ir í efnahagsmálunum. skorti f.iár-
veitinganefnd grundvöll til þess
að byggja afgreiðslu fjárlaga á.
Stóð svo fram til 4. desember, að
ríkisstjórnin baðst lausnar.
Að sjálfsögðu var ekki heldur
við þvi að búast, að' nefndin gæti
hafizt handa, á meðan tilraunirnar
íil nýrrar stjórnarmyndunar stóðu
yfir.
Langur aídragandi
Hin nýja ríkisstjórn, sem settist
að völdum rétt fyrir jólin, —
stjórn Alþýðuflokksins undir
vernd Sjálfstæðisflokksins, — var
að vísu bjartsýn og trúuð á sjálfa
sig, og hélt, að hún ætti ráð undir
hverju rifi, svo sem heyra mátti
af ávarpi hennar, þegar hún kynnti
sig þjóðinni fyrst og ,,fagnaðar-
erindi'" sitt, sem fólsf í því að
létfa bvrðar almennings án til-
kostnaðar.
Þó nð ríkisstjórnin í veraldleg-
um jólafögnuði sínum hefði uppi
tal um, að hún myndi verða fljót
að ganga frá málunum, var ekki
nema eðlilegt, að hún bað fjár-
veitinganefnd að doka enn litla
stund, þar til henni gæfist ráðrúm
til þess að leggja fyrir nefndina
tillögur sínar um afgreiðslu fjár-
laganna.
Samhliða veitti Alþingi, eftir
beiðni ríkisstjórnarinnar heimild
til greiðslna úr ríkissjóði til 1.
febr.., samkv. fyrra árs fjárlög-
um.
Lengri frest til að kippa i lið-
inn taldi ríkisstjórnin sig þá ekki
þurfa.
Svo leið janúarmánuður og ekki
bólaði á Barða.
Hins vegar fór ríkisstjórnin und
ir mánaðarlokin fram á það við
þingið, að greiðsluh&imildin yrði
framlengd tii 1. marz. Eri þegar
góðviljaður og gamansamur mað-
ur úr stjórnarandstöðunni bauðst
lil að heita sér fyrir því. að heim-
ildin yrði framlengd til 1. apríl,
þá þáði stjórnin það með þökk-
um.
Raunveruleikinn var að renna
upp.
I Nú liður febrúar, og' síðan dreg-
ur að lokum marzmána&ar. Og fjár
veitinganefnd situr auðum hönd-
um og bíður tillagna ríkisstjórn-
arinnar.
Þá leggur ríkisstjórnin enn fyrir
Alþingi ósk um framlengingu
greiðsluheimildarinnar til 1. maí.
Urn annað var ekki að gera fyrir
Aiþingi en veita þá heimild í
þriðja sinn.
Stjórnin varð víst síður en svo
með réttu ásökuð. því að það frétt-
ist eftir dagblaði hennar, að hún
hefði meira að segja um hverja
helgi stritað við að hugsa um mál-
efni sín.
Það var síðan ekki fvrr en fvrir
nokkrum dögum ,að tillögur ríkis
stjórnarinnar lágu þannig fyrir i
stórum dráttum. að fjárveitinga-
nefnd gæti íarið að laka sína af-
stöðu til þeirra og i'lestra annarra
alriða, sem verulegu máli skipta.
Fjárveitinganefnd
þríklofin
Nefndin leggur fram sameigin-
legar tillögur á þingskj. 391. Um
margar þeirra komu að visu fram
skiptar skoðanir og breytingartil-
lögur innan nefndarinnar við þær
— eins og gengur — en fallizt vár
á a'ð láta við svo húið standa, og
stendur því öll nefndin að þessum
tillöugm, eins og þær liggja fyrir,
og mælum við með samþykkt
þeirra.
Að öðru leyti varð ekki sam-
komulag í nefndnini um hreyting-
artillögur við frumvarpið, — og
klofnaði nefndin í þrjá hluta, sem
skila sínu álitinu hver. Allir eru
þessir hlutar minni hlutar, en
Alþýðuflokksmaðurinn og Sjálf-,
stæðismennirnir þrír laka afstöðu
se:n stuðningsmenn ríkisstjórnar-
innar, og verður að skoða tillögur
þeirra í því ljósi sem nokkurs
konar meirihlutatillögur — og til
lögur hennar í áSalatriðum.
| Við Framsóknarflokksmenn
nefndarinnar, sem skipum 3.
minnihluta, getum ails ekki fall-
izt á tillögurn stjórnarliSsins um
óraunhæfa hækkun áætlunar á
tekjum ríkissjóSs — og útflutn-
ingssjóSs — né niSurskurS þann á
útgjöldaliSum fjárlaga, sem ýmist
er óraunhæfur og kemur því strax
í bakseglin sem skökk áætlun eSa
skerðir þá uppbyggingu atvinnu-
lífsins í landinu, sem hafin hefur
verið og er þjóðinni Hfsnaúðsyn.
Skal nú vikið að meginþáttum
þessara mála.
Kaup- og tekjulækkun
Síðan núverandi ríkisstjórn tók
við, hefur kaupgiald í landinu
verið lækkað með lögum og niður
greiðsluráðstöfunum samtals um
13,4%. Tekjur bænda hafa þó —
svo sem kunnugt er — verið lækk
aðar tillölulega meira vegna til.hög
unar á niðurgreiðslum og mis-
róttis í löggjölinni um niðurfærslu
kaupgjalds og verðlags.
Stjórnarflokkarnir gerðu samn
inga við framleiðendur — án sam
ráðs við Alþingi eða fjárveitinga-
nefnd — og er áætlað ,að þeir
samningar auki útgjöld útflutn-
ingssjóðs um 82,3 millj. kr.
Niðurgreiðslur: á vöruverði
hækka um 116,7 8millj. kr.
Hafa útgjöld útflutningssjóðs
þannig verið aukin samkv. áætlún
fyrir þetta ár um a.m.k. 199
millj. kr.
Líklegt má telja, — svo að ekki
sé meira sagt, — að þessi áætlun
útgjaldaaukningar verði of lág,
þegar til kastanna kemur. Ekki
er t.d. sjáanlegt, að stætt geti
orðið á því að greiða ekki meiri
uppbætur á síldarafurðir en ráð-
gert er í áætluninni.
Hér við bætist svo áætlaður
halli útflulningssjóðs að óbreytt-
um tekjum og útgjöidum, 20 millj.
kr., og er þá miöað við tekju-
áætlun, sem byggð er á innflutn-
ingsáætlun ríkisstjórnarinnar, en
samkvæmt henni eru hátollavörur
stórlega auknar, og eru engar lík-
ur til, að sú áætlun standist (auk
þess sem innflútningur slikra vara
i fyrirrúmi er háskalegur). HaU-
inn mun því verða meiri.
Þá þarf að taka á fjárlögin
hækkanir vegna grunnlaunaupp-
bóta og aukins kostnaðar við
tryggingar. og loks eru svo hækk-
unartillögur við fjárlögin, sem
fjárveitinganefnd er sammála um
eða stuðningsmcnn stjórnarinnar
í nefdinni standa að og þess vegna
(Framhald a 2. siðu).
Y.-Eyfellingar æskja
raflínu frá Sogi
Á aðalfundi Búnaðarfélags
Merkurbæja í Vestur-Eyjáfjaiía-
hreppi, sem haldinn var þann 4.
apríl s.L, var samþykkt eftirfar-
andi áskorun til þingmanna kjör-
riæmisins:
„Fjölinennur fundnr blænda í
Vestur-Eyjafjallahreppi, haldinn
á Heimalandi 4. apríl 1959, skor-
ar á þingmenn kjördæmisins að
beita sér fyrir því við raforku-
málastjórn, að nú þegar á þessu
ári verði hafizt handa um að
lcggja rafmagnslínu frá Sogsvirkj
uninni austur yfir Markarfljót og
verði öllum býlum í Vestur-Eyjn-
fjallahreppi, sem óska þess, gef-
inn kostur á að fá rafmagn.
Jafnfranat hlutis't þingmennirnir
til um við ríkisstjórn og Alþingi,
sem nú situr, að nægilegt fjár-
magn verði tryggt á fjárlögum
þessa árs til framkvæmdanna. Eru
hlutaðeigandi bændur reiðubúnir
íö leggja fram helming heimtauga
gjaldsins um leið og verkið er
hafið.“
Þá var alimikið rætt um síma-
þ.jónustu og í bvi sambandi skor-
að á sýslunefnd Rangárvallasýslu
að beita sér fyrir því, að nætur-
þjónustu verði komið á við sím-
stöðina á Hvolsvelli svo fliótt sem
auið er og leggja fram nægilegt
ft úr sýslusjóði til þeirrar þjón-
ustu.“
Fund þennan sálu flestallir
hændur hreppsins.