Tíminn - 29.04.1959, Qupperneq 3

Tíminn - 29.04.1959, Qupperneq 3
T í MIN N, miðvikudagiun 29. apríl 1959. 3 „Skotið á til þess að togarann miðjan stöðva ferð hans“ Elly„ Ragnar og K.K. sextettinn ráðin til að skemmta með Five Keys Það má vænta góðrar skemmtunar á hljómleikum Five Keys, sem hefiast í Austurbæiarbíói næst kom- andi föstudagskvöld, því þar munu enn fremur koma fram okkar beztu skemmti- kraftar, þ.e.a.s. K.K.-sextett- um ræðir. Hljómsveitin og s'öngv- ararnir hafa æft af kappi undan- farið og má fastlega gera ráð fyrir, að þau muni engu að síður en Five Keys eiga þátt í því að gera hljómleika þessa eins ánægju lega og framast verður unnt. Five Keys koma fram hér á landi á vegum Blindrafélagsins eiins og áður hefjr verið skýrt inn og hinir frábæru söngv- frá Munu hijómleikar vera fyrir- arar hans, þau Ellý Vil- hugaðir tvisvar á hverju kvöldi, hinn 1., 2., 3. og 4. maí. Forsala — tg héfit að þetta væru skotæfingar, saeði iirezki skipst|érinn sakieysisiega, eftir að hafa hundsað aðvörunarskot Þessa dagana ber fátt meira á góma en landhelg- ismálið og aðgerðir land- helgisgæzlunnar Við rák- umst á eftirfarandi grein í dönsku blaði á dögunum, og' t>a? e‘tt í huga, að hann væri hálf-l landþelgisgæzluna voru að sjálf- fiallar hún um þá daqa er Sei-t „sport“. Ég man eftir því, að sögðu margvíslegir. Þeir hófust n. . .. * , ' . . við tókum einu sinni skipstjóra, i þegaj- í höfn, því að sjálfsögðu <in\r onnuðust landhelgis- Sem-var sekur um landhelgisbrot; var það algjört leyndarmál hve- gæzlu hér við land, og á í 10. sinn, en það var ekki hægt j nær halda skyldi þaðan. Það var henni má sjá, að brezkir tog að segja að beinn fjandskapur1 oft nóg að flokkur manna af skip araskipstjórar hafa löngum tiafi verið á milli okkar. Að vísuI inu héldi skyndilega. út úr veitinga ,if” sjálfiir öðrumlstað þar, að togararnir fengu hjálms og Ragnar Bjarna- son. | K.K.-sextettinn mun annast und- irleik fyrir Five Keys og auk þess leika sjálfstætt nokkur lög. Þau Elly og Ragnar munu syogja nokk i ur lög og öll með íslenzkum I textum og má það kallast nýjung á slíkum hljómleikum, sem hér aðgöngumiða hófst í Austurbæj- larbíói síðastl. 'laugardag. Hafði myndazt löng biðröð við dyrnar r.okkru áður en sala aðgöngu- miða hófst. Sýnir það glögglesga, að fólk á von á góðri skemmtun, enda einstakur viðburður að jafn merkir skemmtikraftar og Five Keys komi hingað til lands til liljómleikahalds. verið úppivöðslúsamir á ís- litu ■ ísléndingar augum á' lögbrjótana landsmiðum. Greinin er laus yið lítum' á mann, sem stolið hef- lega þýdd. líkt og skeyti um að búast mætti „Brezkú- togaraskipstjórar tóku það ekki alltaf vel upp þegar við .rr sjlfurmunum okkar. Ábati ef vel tóksf — Það gat orðið ábatasamt fyrir i mm' . • gpdpif Danska eftiHitssklplð Fylla á eftlrlitsferð á íslandsmiðum. stóðum þá að landhelgisbrotum togarana að hal'da inn fyrir 3ja við íslandssbrendur. Þó þeir væru mjlna landhelgina, — sem þá var þannig staðiiir að verki, þurfti oft — ef vel tókst tiL Þetta gat freist- að eltast við þá og þeir létu sér að skipstjóra, þrátt fyrir að hann ekki segjast þó skotið væri á þá hefði öft verið staðinn áður að með lausu púðri. Kúluskot á bóg landhelgisbrotum. Skipstjóri, sem þeirra dugði heldur ekki alltaf til hafði verið dæmdur, skipti venju- og það kom fyrir að. þeir námu lega um skip eftir fyrsta brot. Á ekki staðar fynr en skotið var á Á þennan hátt var farið kringum ,,varðhundinum“. Njósnarar í landi — Það má teljast víst, að tog- ararnir höfðu duglega umboðs- menn í landi. til þess að segja þeím til um . ferðir varðskipsins. Bezt var, þegar við komum beint K.K.-sextettlnn hefur leikið' undir hjá flestum erlendum skemmtikröftum frá- Kaupmannahöfn. Þá héldum er hingað hafa komið og mun nú iejka undir hj- Five Ke við ven.iulega til einhvers htils fiskisþorps ‘og þaðan gátum við- komið á miðin eins og þruma úr slokkt- Samt sem aður naðum við argagn siðar meir, ef eitthvert heiðskíru lofti Það ganga enn Þelm oft ekki fyrr en í)eir höfðu skipanna þyrfti að leita íslenzkrar sögusagnir um þegar Fylla kom í flúið a11120^ flt fyrir 3 mílna land hafnar, og hægt verður að draga fyrsta sinrt á íslandsmið. Togara- helSlna- Þa relð a að hafa Sert ná- þá fyrir rétt. Þetta gátum við ekki menn þe-kktu ekki - skipið, sem kvæmar staðaxákvarðanir, þar í þá tíð. Ef einhver landhelgis- brúna sjálfa. Slcotæfingar Þegar við komum um borð og! bárum upp spurninguna: — Hvers vegna stöðvuðuð þér ekki skipið? Þér hljótið að hafa heyrt skotin frá okkur? Þá heyrðist oft svarað meö saklausri rödd: — Ég hélt að þið væruð á skotæfingum“ Þannig farast Niels Brammer, kapteini í sjóhernum frá Árósum, orð. Vegna „styrjaldar“ þeirrar, sem Bretar og fslendihgaæ eiga í vegna fiákveiðitakmarkanna, höf- um við toeðið hann að segja dálítið frá þeim dögum, er danski flotinn hafði með höndum landhelgis- gæzlu á íslandsmiðum. Bretar erfiðastir — Bretar og Þjóðverj ar reynd- ust okkur erfiðastir, segir Bramm er. — Aranars tóku Þjóðverjafnir það ekki eins illa upp ef þeir voru teknir og Bretar. Þeir áttu það til að tala «111 konur sínar og börn beima, til þess að hræra okkur til meðaukmvunar, svo þeir slyppu við dóm, en auðvitað létum við slíkt ekki á okkur fá. Ég var um borð í eftirlitsskipinu „Fyllu“ og ég get- ekki neitað því, að eltingaleikurimi við togarana var oft spennandi og skemmtileg- ur. Það var oft líf í tuskunum um toorð, þegar hrópað var að togari væri í landhelgi. Hver maður þaut á sinn stað og eltingaleikurinn hófsl. Ég held meira að segja, að Níels Brammer, kapteinn: — Eng- andstæðingarnir hafi' tekið þátt í lendingar voru erfiðir viðfangs, en þessum leik — stundum — með Þeim var ekki hlíft. sveimaði úmþverfis þá. og 10 skip sem togarinn var að veiðum. Stað- brjótanna slapp frá okkur gátum voru tékin við það tækifæri arákvörðunum mátti ekki skeika, við ekki staðhæft síðar að hann TT , , _ ' , en það var oft erfitt að eiga við hefði stundað landhelgisbrot. Eft- m a|inn var það næstum o- þær v;g íslandsstrendur. Hinir á irförinni mátti ekki hætta, ef hún germgur að ná togurunum Þeir kærðu skipstjórar höfðu r4ð á að átti að standast fyrir rétti. sau td ferða varðskipsms 1 10 sio láta -fESnlstu fögfræðinga verja A „ milnf fiarhegð: og hofðu þvi næg- máL sitti og það mátti ekki veJra Allra bragða neytt an tima til þe.ss aðkoma ser und- svo mikiðsem'emnveikur punkt Þegar eftiirlitsskipið daraska an. Stundum var þá hægt að læð m, j ákærunni. renndi upp að togaranum, var ast að þeim, með þvi að láta nes og annað I landi skýla sér. Tæknin hjálpar nú .... . — Eg sé af fréttum, að ís- Meo slokkt Ijósker lenzku varðskipin taka myndir af Bézt var að taka togara að næt- brezku togurunum, sem veiða inn urlagi, þegar hægt var að sigla al an hinnar nýju landhelgi, til þess veg að þeim, með siglingahljósin að leggja þær fram sem sönnun- skotið út báti, og í hann fórn totðs- foringj og tveir hermenn — aíiir gráir fyrir járnum. Þeir urða-að vera við öllu búnir, því togara- skipstjóraxnir neyttu oft allra bragðá til þess að síieppa. Ef við (EVamhald á 8. siðu). lögin, því sektirnar fóru stig- hækkandi ef um endurtekin brot var að ræða. I Erfiðieikarnir í sambandi við Filippus drottningarmaður er ekki vinsæli meðal enskra blaðamanna Filippus drottningarmað- ur hinn enski nýtur ekki sérlega mikilla vinsælda meðal blaðamanna og eftir Indlandsför prinsins fyrir nokkru minnkuðu vinsældir hans enn að mun. Time Magazine segir frá því, að framkoma Filippusar hafi verið óaðfinnanleg gagnvart fjöldanum, sem samkvæmt frásögn blaðsins hyllti drottningarmanninn, en við blaðamennina hafi hann verið hinn ruddalegasti. Blaðamennirnir, sem fylgdu prinsinum eftir á Indlandsföri-nni, nutu -engrar opinberrar aðstoðar við að framkvæma starf sitt, -en urðu oft að láta sér lynda rudda legar athugasemdir ef þeir vog uðu sér að koma of nálægt drottn ingarmanninum. í Nýju Dehli spurði Filippus gramur, þegar indverskir ljósmyndarar ætluðu að Strföið miili prinsins og blaðanna hófst, er hann var á ferð í Gíbraltar og kvaðst ekki sjá muninn á blaðamönnum og öpum myndari bað þrátt fyrir þetta um öpum. Þar spurði prirasinr, hárri leyif til að taka eina mynd, og röddu er hann steig á iand: „Gjöi' varð þá Filippus'i á orði: „Taktu hana og þegiðu svo.“ Hálsbrot Ekki tók betra við í Pakistan. Þar vildi innfæddur ljósmyndari fá mynd af prinsinum og ti-l að gera hana sem óvenjuiegasta klifr aði hann upp í hátt mastur, en var þá svo óheppinn að missa fót ið svo vei að benda mér á hv-erjir eru blaðamennirnir og hverjir ap- ai-nir.“ Þegar stríðið hófst Heima á Englandi vita metui-að stríðið milli prinsitos og tolaða- mannanna hófst fyrir nokkrum ár- um, þegar blaðið „Sunday Pictori al“ toirti grein um konungsfjöi- festuna og hrapa niður. Óhappið skylduna, ritaða af herbergisþjóni orsakaði eftirfarandi athugasemd Filippusar, en prinsinn mun ekki frá hinum virðulega gesti: ,3ara að hann myndi nú hálstrrotna." Blaðamenn eða apar Blaðamönnunum í Indlandi og Pakistan, sem höfðu lesið um það áður en prinsinn kom hve (hann væri óvenjulega alúðlegur og hafa faHið sem bezt við grein þessa. Skynsamir ráðgjafar hafa reynt að skýra fýrir prmslnum að þessi afstaða hans gagnvart tolöðunum sé ekki heppileg. Þaö er áreiðanlega efcki ætlunin aieð opintoerum ferðalögum æðsta manns Englands að hann eigirast ó vini á þeim. Nú mun vera i ráði að prinsinum verði fenginn til að stoðar tolaðafulitrúi, sem hafði þægilegur maður, kom þetta væg- taka mynd af honum í fylgd nieð ast sagt mjög á óvart. En brezku Nehru: .Hverjir eru þessir menn?‘ (blaðamönnum, sem voru með í Og þegar myndasmiðirnir 'létu sér ferðinni, mun ekki hafa verið þetta' það starf fyrst og fremst að draga ekk-j segjast og stóðu sem fastast sérlegt undrunarefni. Þeir minn- úr árekstrinum miiii prinsins og bætti prlnsinn við: „Eg hélt að það i ast enn för Filipusar íil Gíbraltar, tolaðamannanna. Þessi aðferð mun væri skortur á efni til ijósmyndun i þar sem helzta aðdráttarafl-ið fyrir (hafa reynzt vel við svipaðar að- ar hér í landi.“ Hugraldcui' ijós-' ferðamenn jer hinn mMi fjöldi af stæður. nmmtam Hiwrtnn: ongftftjgiifc- .. i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.