Tíminn - 03.05.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.05.1959, Blaðsíða 1
vísindaleiðangur á hafísbreiðu, — bls. 3. 13 árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 3. maí 1959. Lífið í kring um okkur, bls. 4. Þáttur kirkjunnar, bls. 4. Skrifað og skrafað, bls. 5 97. blað. 1. maí kröfuganga í Rvík var fjöl- menn, þótt heldur væri Hátíðahöld verkalýðsins 1. maí hófust í Reykiavík með kröfugöngu. sem lagöi upp frá Iðnó skömnui eftir há- VlJtV Vdí IJOI- 7H n • • I !• I 1® tm' ikaitíveðri Æ fieiri brezkir togaraskipstjorar vilja halda brott af fslandsmiðum sama meö Ashanti degi. Heldur var kalt í veðri en kröfugangan fjölmenn. Fyrir göngunni fóru lúðra- sveitirnar Svanur og Lúðra- sveit verkalvðsins. Gengið var um götur miðbæj arins og borin kröfuspjöld og fánar. sté.ttaöamtaka að venju, síð j'an haldið til brezka sendiráðsins, j en þar sást enginn maður á stjái. Loks var staðnæmzt á Lækjartorgi I en þar fluttu ræður þeir Guð- i mundur J. Guðmundsson, Eggert i G. Þorsteinsson.. Guðni Árnason og Samkvæmt upplýsingum frá Steían Ögmundsson, Jón Sigurðs landhelgisgæzlunni siðdegis í gær son, formaður fulltrúaráðs verka hafði ekkert nýtt gerzt í máli tog- lýð .sfélaganna stjórnaði fundin- arans Ashanti. sem Albert stöðv um. aði að ólöglegum veiðum innan------------------------------------- 4 mílna á Selvogsbanka fyrir fáum dögum. Togarinn hélt í fylgd her skips og annarra togara austur að Ingólfshöfða og hélt þar áfram veiðum í herskipavernd, en Albert hefir fylgzt með ferðum hans síð- Vegna þess að ekki var unnið 1. Aflinn er of lítill og áhættan of mikil, er haft eftir brezkuro togaramönnum í Daily Herald. Febrúaraflinn varí aÖeins fjór'ði hluti þess sem var í sama roánuði i fyrra í fvrradag birti brezka blaðið Daily Herald athyglisverða fréttagrein um landhelgisdeiluna við íslendinga í tilefni dóms- ins yfir Harrison. Er þar bent á, að í febrúar hafi veiði togar- anna á íslandsmiðum aðeins verið 36 þús. cwt. rnóts við 164 þús. cwt. 1 febrúar í fyrra. Þá segir og að fleiri og fleiri brezk- ir togaraskipstjórar séu þein-ar skoðunar, að veiðarnar á ís- landsmiðum undir héskipavernd borgi sig ekki. aflinn sé of lítill, en áhættan of mikil, og muni skipin leita burt í ríkari mæli en verið hefir. Greinin úr Daily Herald fer hér á eftir: an og gerir enn. Ekki var komin maí og vinnutími.á laugardsgum nein orðsending frá berzku stjórn er mjcg stuttur svo og að .nann- inni um það, hvort togarinn skyldi ekla er í prentsmiðju cg ritstjórn færður til halnar eða ekki, og til vegna inflúensu reyndiöt ekki tólf mílna landlielgi — sem Bret- kynning um þetta var ekki talin unnt að hafa Tímann nema 8 síður Jand neitar að viðurkenna. „Brezkur togaraskipstjöri var Þrir tveim dögum síðan dæmdur í þriggja mánaða fangelsi af ís- lenzkum dómstól. „Glæpurinn" var í því fólginn að veiða innan hinnar islenzku væntanleg frá Brctum fyrr en á í dag, og eru lesendur heðnir vel morgun, mánudag. - virðingar á því. Þennan sama dag var brezkur togari „handlekinn" og skipstjór- Herskip hélt Maríu Júliu í kví með því að draga vírdræsu kringum hana | Frá fjárlagaafgreiðslunni: | (Ábyrgöarleysi Framsóknar!! \ = Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn skáru niður ^ = verklegar framkvæmdir á fjárlögum um 23 milljónir en koimi = B ekki með eina cinustu sparnaðarlillögu, því að nú sést, að = S „orlofstillagan" fræga var bara blekking. Framsóknarmenn ý = börðust liart gegn þeirri óhæfu. j§ B Framsóknarmenn reyndu við 3. umræðu að koma fram smá = = vægilegum leiðréttingum á einstökum liðum fjárlaganna. All- s B ar þessar tillögur samanlagðar og einnig þær tillögur frá öðr B S nm, scm Framsóknarmenn í lieild fylgdu, námu samtals við — = 3. umræðu 2,1 millj. kr. eða aðeins litlu broti af gerræðis- ý E niðurskurði stjórnarliðsins. If = Svo leyfa málpípur stjórmrliðsins sér að tala um ábyrgð- E j| arleysi Framsóknarinanna við afgreiðslu fjárlaga. Um þetta V = tala þeir nú, sem haía efnt til greiðsluhalla á ríkissjóði og úl = S flutningssjóði, sem nemur mikið' á annað hundrað millj., en = §É það vilja þeir taka af mönnum eftir kosningar í liaust með = = gífurlegum álögmn og enn nýjum niðurskurði á verklegum |j = fr.amkvæmduin. = Og svo langt gengur ósvífnin, að þetta er kallað að stöðva = jf verðbólguna. j§ iFimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiHHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniinjíi Undarlegar aífarir á Selvogsbanka Svo bar við í fyrradag, er varð skipið María Júlía var við gæzlu- störf á Selvogsbanka, þar sem brezkir togárar voru að' veiðuni, sumir innan landhelgislínu og brezkt herskip við gæzlu þeirra, að herskipið tók upp bann hátt, að draga á eftir sér langa vír- dræsu og sigla á kringum Maríu Júlíu og hefta þannig ferðir hennar. Gerði her- skipið þetta alloft og töluvert lengi, og var hvort tveggja, að varðskipið gat ekki sinnt störf- uin sínuin og af þessu gat stafað liætta á árekstri og skemmdum. Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhclgisgæzlunnai', sagði blað' inu í gær, að atferli þetta hefði verið kært ti! dómsmálaráðuneyt isins, sem væntanlega kemur kærunni áleiðis til brezkra yfir- valda. Skipstjórinn á Maríu Júlíu cr Lárus Þorstcinsson, en hlaðið náði ekki tali af honuin til að' fregna nánar uin þessa kynlegu atburði áður en það fór í prenlun síðdegis i gær. inn var sakaður um að hafa verið r.'ð veiðum innan hinnar gömlu fjögurra mílna landhelgi — sem P-rctland virðir — en hefir ekki opinberlega viðurkennt. Tvö lier- skip eru enn við gæzlustörf á þess- um slóðunT'. Þetta borgar sig varla „Og síðan í september s. I. hafa úlhafstogarar okkar, 280 að tölu, r.otið öflugrar vopnaðrar verndar til þess að þeir gælu fiskað innan hinnar íslenzku tólf mílna landhelgi. Baráttan um fisk inn er enn í fullum gangi. En fieiri og fleiri sjómenn eru nú að komast á þá skoðun, að árangur- iii-n sé ckki það mikill, að áhætt- ?n borgi sig. Áður fyrr var varla hægt að finna skemmtilegri íiski- mið en þau íslenzku. Það veiddist oftasl vel og eí eitthvað var að veðri, gátu skipstjórarnir fyrir- hafnarlítið leitað vars. Það hefir ckki verið hægt síðustu átta nián- uðina og lítið er um skjól á Norð- ur-Atlantshafi, ef ekki er hægt að leita þess við ísland. Svo að þetta varð sannarlega ekkert gamanmál fvrir kom það nú í ljós, að þorskur fyrirfannst enginn. Landbúnaðarráðuneytið birtir eftirfarandi töhir til viðbótar hinum ömurlegu staðreyndum: Brezkar landanir af íslenzkum fiski námu í febrúarmánuði í ár aðeins 36.701 cwt. móts við 164.077 á sama tíma i fyrra. ís- lenzk fiskiskin, sem hafa heimild til að selja 180 þús. sterling's- punda virði af fiski í Bretlandi á hverjum þremur mánuðuiu hafa aðcins notað sér þá heimild að mjög takmörkuðu leyti. Af þessum sökum hefði verðið átt að þjóta upp. Fiskpundið, seni í fyrra kostaði 2 shillinga og 8 pence, ætti nú að vera kom ið upp í rúma 10 shillinga. Ástæðan til þess, að hækkun- in hefir ekki orðið svo mikil er sú, að fiskveiðarnar við Noreg liafa aukizt. Togararnir okkar liafa einnig fundið g'óff þorskmið í Barentshafi, við Færeyjar og í norðurhluta Norðursjávar. Að vísu er dýrara að gera út á þessi mið, svo að ef til vill gegnir öðru máli á sumrin. En telja má sennilegt, að þeir logaraskipstjórar, sem venjulega hafa stefnt skipum sínum á ís- landsmið í júní og júlí til að veiða mikinn. góðan og ódýran fisk, rnuni leita til hinna nýju miða. Og það er spádómur fiskkaup- mannanna, að þá fyrst muni áhrif anna af fiskistríðinu fara að gæta í Bretfandi. Biskupaskiptin mennin-a, þegar óveðrin skullu yl'- Hinn 29. apríl 1959 veitti for- seti íslands herra Ásmundi Guð- mundssyni lausn frá embætti bisk ups íslands frá 1. júlí 1959 að telja. Sama dag veitti forseti fslands togara- Sigurbirni prófessor Einarssyni frá 1. biskupsembættið á Islandi allmikilli ferð | ir á íslandsmiðum. ! júlí 1959 að telja. Og til að bæta gráu ofan á svart (Frá ríkisráðsritara). Hvað veldur fjárda uðanum? FerSamenn, sem áttu um daginn leið hjá bænum Þóris | stöðum :í Árnessýslu, höfðu | jiá sögu að segja, að fé dræp | ist þar með óeðlilegum hætti i og' kenndu þeir fóðurskorti um. fór til prentunar í gær. Sýslu- maður skýrði svo frá, að fé hefði drepist á bænum, hins vcgar væri óupplýst með hvaða hætti og hvers vegna. Eig.mdi jarðar- innar hefði leigt hana og fjárbú- ið, en tekið við livoru tveggju í sína vörzlu fyrir þremur dögum. Fréttanviður leitaði upplýs- inga iun þetta mál lijá sýslu- til að manni Árnesinga áður en blaðið gær. Dýralæknir fór að Þórisstöðum rannsaka málið síðdegis í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.