Tíminn - 03.05.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.05.1959, Blaðsíða 7
T í M I N N, sunmidaghm 3. raaí 1959. 2 :: ll :: 8 « :: :: Ódýrar bækur á bókamarkaði Bókhlöðunnar Sem lítið sýnishorn aí þeim hundruðum ódýrra og góðra bóka, um hin margvíslegustu efni er fá má á bókamarkaði Bókhlöðunnar bjóðum vér yður eftirfarandi bækur: 10 bækur 2101 blaðsíða aðeins kr. 113.00. í leit að lífshamingju: Somerset Maugham 138 bls. 10.— Ég er af konunga kyni: Olle Hedberg 231 — 10.— Töframaðurinn: Lion Feuchtwanger 344 — 20.— Hjólið snýst: Knútur Arngrímsson 214 •— 4.— Einn gegn öllum: Ernst Hemingway 160 — 18.— Til himnaríkis og heim aftur: Don Tracy 173 — 10.— Líf annarra: Þórunn Magnúsdóttir 182 — 6.— Leikvangur lífpins; William Saroyan 238 — 10.— Það glóir á gimsteina: B. Traven 317 •— 15.— Litli Rauður: John Steinbeck 104 •— 10.— Valið er alveg frjálst, þannig að þér getið fengið hverja þessara bóka, sem vill, á ofangreindu verði auk |) hundruð annarra eigi síðri einnig á ótrúlega hagstæðu verði. ’ Notið þetta tækii'æri og gerið góð kaup á BÓKAMARKAÐI BÓKHLÖÐUNNAR, Laugavegi 47. — Sími 16031. :«:«::«:«:::::::::«:::«::::::::::«:«:«««««:::««:«::::«::«::«::««k:«:«^ I Tilboð óskast |: í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis að Skúlatúni 4, miðvikudaginn 6. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 lf sama dag. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna ning verður í Austurbæjarbíói kl. 3 á morgun (mánu- dag) fyrir þau börn, er seldu bækur, blöð og merki fyrir Barnavinafélagið Sumargjöf, á sum- ardaginn fj'rsta. Sölunúmer gilda sem aðgöngumiðar. Stjórn Sumargjafar B««KKKKK1 Sunnudagur 3. maí Krossmessa á vori. 123. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 10,20. Árdegisflæði kl. 3,34. Síðdegis flæði kl. 15,44. Hallgrimskirkja. Bænadagsmessa í dag kl. 11 f. h. séra Jakob Jónsson. Kl. 5 e. h. sr. Sigurjón Þ. Árnason. Langholtsprestakall. Messa kl. 5 e. h. í Laugarnes- kirkju. Séra Ái-elíus Níel'sson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svav arsson. Háteigsprestakall. Permingarmessa í Dómkirkjunni ■kl. 2 e. h. Séra Jón Þorvarðarson. k:k::««kk::kkkk:kkkkk:k::k:::k:::k:k:kk::::::kkkkkk:kkiuk:k:i« « « o ♦♦ 8 ♦♦ ♦♦ 1 ♦♦ I 8 ii 8 Blaðburdur Tímann vantar unglinga eða eldri menn til blað- 8 burðar um « DIGRANES, \\ FREYJUGÖTU NORÐURMÝRI Afgreiðsla TÍMANS ii Jörðin Hjarðarland (nýbýli) « 8 II § DENNI iiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiniiiimiiimmnniniiniimiiiiui DÆMALAUSI = — Eg og Snati vorum í boltaleik H og þess vegna er boltinn svona blaut = ur. Nlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Gunnari Árnasyni ung frúf Ragna Guðmundsdóttir hjúkrun arnemi, Eiríksgótu 34 og Mai’el Jó- liann Jónsson, prentari, Sogavegi 74. Dansk kvindeklub heldur aðalfund þriðjudaginn 15. maí í Tjarnarkaffi ki. 20,30. Kvenfélag Háteigssóknar. Fundurinn á þriðjudaginn fellur niður vegna inflúenzunnar. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Heldur hinn árlaga bazar sinn í Borgartúni 7, í dag kl. 2. Bifreíðastjórar! Varizt a<S sletta á vegfarendur. Frá Ouðspekifélaginu. Opinber fyrirlestur í Guðspekifé- lagshúsinu i kvöld ki. 8,30. C. R. Groves flytur fyrirlestur um efnið Hvað er Yoga. Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir vikuna 12.—18 apríl 1959 samkvæmt skýrslum 53 (52) starf- andi laekna. Hólsbólga 90 (114), Kvefsótt 119 (136), Iðrakvef 12 (16), Inflúenzka 534 (157), Mislingar 2 (3), Kveflungna bólga 9 (12), Munnangur 3 (1), Hiaupabóla 12 (6). Lögreglustöðin hefxr stiua 111 66. Slökkvistöðin hefir síma 11100. Slysavarðstofan hefir sfana 150 30. Næturvarzla dagana 25. aprfl til 1. maí er í V’esturbæjar Apóteki. Kópavogs apótek, Alfhólsvegl «r opið daglega kl. 0—20 nema laugar- daga kl. 9—16 og helgidaga LL 13— 16. Sími 23100 3. síðan Móðir okkar tengdamóðir og amma Oddný GuSmundsdóHír frá ísafirði lézt i Landakotsspítala 26. apríl.J arðsett verður frá Fassvasskap* ellu, þriðjudaginn 5. maí kl. 1,30. Athöfninni verðwr útvarpað. Vandamenn. í Biskupstungum, Árnessýslu, er laus til ábúðar, og til. sölu,. ef um .semst. Eitthvað af áhöfn getur fylgt. Ræktun ca 22 ha á þurrum móum. Auk þess framræst ca. 12 ha. Miklir ræktunarmögu- leikar. Góð fjárbeit. Stutt á þjóðveg. Upplýsingar í síma 35616 í Reykjavík, og hjá ábúanda. Helga Kr. Einarssyni. Sími um Torfastaði. i:«»»««::«k««««;:::u«::kkkk«»:««:««:::kk«k«j::«»«::«««««::k Bezt er að auglýsa í TÍMANUM - Áskriftarsíroi TÍMANS er 1-23-23 • Framhald af 3. síðu. dropa eftir heimisóknina. Þess í slað bakaði yfirkokkur kafbátsins handa okkur hetjarmikla tertu, sem var nákvæm eftirlíking rann- sókniarstöðvarinnar. Allt skilið eftir í október 1958 eyðilagðist stöð- in öðru sinni af völdum ísruðn- inga, og í það sinin var gefizt upp við að reyna að reisa hana að nýju, þar sem vetur fór í hönd og öll útivinna var óframkvæman- leg að kalla vegna myrkurs og fárviðtra. Var því leiðangurinn leystur upp, og hafði þá dvalizt á ísbreiðunni hálfu ári lengur en1 vonir stóðu til í upphafi. Öll á- höld og tæki, allar vélar, birgðir <?g vistir urðu eftir við norðnr- skautið, því að fiugbrautin var orðin ískyggilega stutt og lend- ingar því beinlínis' lífshættulegar. Tilraunir til að bjarga einhverju hefðu enda engan vegiawi svarað kostnaði. Engu að sáður varð ár- angurimi af rann.sóknunum svo góður, að strax var ákveðið að reisa mýja rannsóknarstöð á haf- ísbreiðu norðurskautsins á sumri komanda. „Nei, ég verð ckki með að þessu sinni“, sagði dr. U. að lok- um. „Ég hef aðrar ráðagerðir á prjónunum. En hverjar þær eru, get ég ekki sag.t lesendum blaðs yðar að svo komnu máli.“ Ekki tel ég undirrituð samt ó- líklegt, að þessa unga, atorku- sama ináttúrufræðings eigi eftir að verða getið 'hér í blaðinu síðar meir. S. U. Útför Jóns Guðmundssonar, fyrrverandi gestgjafa, Valhöll, Þingvöllum, fer fram þriðjudaginn 5. maí. Kveðjuattiöfn verður í Domkirkjunni í Reykjavík kl. 10,30 f. h. og verður henni útvarpað. Jarðsett verður að Þlngvöllum sama dag kl. 2.30 e. h. Ferðir frá B. S. í. kl. 1. Blóm afbeðin, en þeim sem vildu minnast híns láfna er bent á Landgræðslusjóð. Minningarspjöld fást í bókabóð Lárusar Blöndal. Fósfurbörnin. Móðir okkar og fósturmóðir Láretta Stefánsdóttir lézt á sjúkrahúsinu Sólheimum að morgn! hins 1. maí. Hrefna Pétursdóttlr Nfnna P. Dunir Láretta Tryggvadótfir. Innilegar þakkir fyri rauðsýnda samúð við andlát og jarðar- för sonar okkar Grétars Jónssonar frá Nesjavöllum í Grafningl . f"j Fyrir hönd okkar, barna okkar og annarra vandamanna. »■ Guðbjörg Guðsfeinsdóffir Jón M. Sigurðsson. Innilegar þakkir til allra, er sýndu samúð og vinarhug vfð andlát og jarðarför móðwr okkar Margrétar Björnsdóttur, Barónstið 61. Hlín Gunnarsdóttir Málfriður Gunnarsdóttir Björn Gunnarsson. e

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.