Tíminn - 03.05.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.05.1959, Blaðsíða 8
Iliiero %mmm] Norðan stinningskaldi og létt- skýjað. Gera Akureyringar út skólaskip í sumar? H I T 1 Reykjavík 3, Akureyri —1, Paríj 12, Khöfn 8, Stokkhólmi 16 stig< Sunmulagur 3. niaí 1959. Frá fréttaritara Tímans á Akúreyri í gær. Undanfarið hefir stjórn Útgerðarfélags Aknreyrar átt viðræður við bæjarstjórn Akureyrar og forráðamenn KEA um bað að gera út skóla skip frá Akurevri í sumar. Mál þetta er enn á athugun- arstigi. Helzt mun í ráði, að útger.ðar félagið annist útgerð þe.ssa skóla skips með sluðningi bæjarins. Látinn: Jón GuSmundsson gestgjafí Þann 24. fyrra mánaðar andað ist Jón Guðmundsson, fyrrum gest gjafi á Þingvölium. Hann var 75 ára að a'ldri. Jón Guðmundsson var löngu þjóðkunnur fyrir gest gjafastörf eín í Valhöll á Þing völlum svo og skógrækt sína þar á staðnum, sem var hans mikla á- hugamál. Vann Jón ósleitilega að skógræklinni til þess síðasta og kostaði miklu til. Minningarguðsþjónusta um Jón fer fram í Dómkirkjunni á þriðju daginn kemur og útí'ör hans verð ur gerð frá Þingvallakirkju sama dag. Harrison fór með togara sinn Togarinn Montgomery hélt úr höfn í Vestmannaevjum um kl. 10 í fvrrakvöld. og fór Harrison skip stjóri með honum. Hafði þá verið gengið frá tryggingum fyrir greiðslu sektarfjár, málskostnað- ar. afla og veiðarfæra, og einnig höfðu verið settar þær tryggingar fyrir því, að Harrison kæmi til af plánunar varðhaldsdóminum eftir .að dómur hefði gengið í Hæsta- rctt'i. Sú trygging, sem bæjarfó- getinn mat gilda fyrir varðhalds lóminum var 400 þús. kr. en alls voru tryggingar þær, sem setja þurfti um 780 þús. kr. KEA og kannske fleiri aðiia. Ef I af þe-su Verður, mundi verða leigt ' skip í þessU skyni, jafnvel kannske togari. ráðnir á hann yfir menn en skipið annars mannáð piltum aðallega 13-15 ára, og síðan gert úi á handfæraveiðar. Hver hópur mundi verða á skipinu um .þriggja vikna skeiðð. Er hér um að ræða hið merkasta nýmæli. i Þpjs má geta, að síðasta mán- ' uðinn hafa um 300 manns mest . unglingar og ungt fólk, leitað efl ir vinnu í su.nar hjá Útgerðarfé ’lagi Akureyrar, aðallega í frysti húsinu og við aðra fiskvinnslu en einnig til sjósóknar. Sésl' á þessu, að margt ungt fólk vill vinna að þessum störfum, eink um yfir sumarið. ED * A skotspóniim ★ ★ ★ Talið er, að hhiar nýju Cloudmastei-véiar, seni- Loftleiðir ætla að kaupa hjá Pan meriican muni kosta 550 þús. dollara hvor eða 1,1 niillj, doilara báðar. ★ ★ ★ Skáldsrga Indriða G. Þorsteinssonar, 79 af s.tö'Sinni er í þann vegiiín að koiná út á ungvérsku. ★ ★ ★ Heyrzt liefir “ð Þjó'ð leikhúsi'ð hafi tryggt sér sýningarrétt að léikritimi ,Two for Jhé seesavv" eftir Wilh'am Gibson, sem er eitt vinsælasta leikrit í aJal- leikhúsum Evrópu um þess ar niiindir. Léikendur eru aðeins tveir. Gert ér ráö fyrir, að leikn'tið verði sý?it hér næsta haust. Nottm, Forest sigraði Luton í úrslita- leiknum í bikarkeppninni ensku Lék me'ð tíu mönnum mest allan leikinn Urslitaleikur ensku bikar- keppninnar var háður í' gær á Wembleyleikyanginum í Londön milli Luton Tovvn og Nottingham Fórest. 100 þús. áhorféndur 'sáu leikinn, meðal þeirrá Elísabet drottn ing og fnaðúr 'hennar. Áhorf endur voru einnig margir frá hattaborginni Luton og báru allir stfáhatta. Úrslit í ie.iknum .urðu þau, að Nolting'ham sigraði með 2—1 eftir tvísýnan le'.k, og er það. í annað skiptið, ,sem þetta þriðja elzta. deildafélag í Englandi sigr'ár • í keppninni. Fyrra skiptið var Öryggishús fyrir traktora smíðuð hjá Vélsmiðjunni Stál, Seyðisfirði Traktorsslys eru víða orð- in mönnum áhyggjuefni og ekki sízt hér á landi. Árið 1958 urðu hér 5 dauðaslys eða sem svarar einu slvsi á hverja 1000 traktora. í Sví- þjóð urðu dauðaslys árið 1957 aftur á móti 0.21 á hverja 1000 traktora, í Nor- egi 0,83 og Danmörku árið 1955 0,32. Fjölsótt mót kirkjukórasambands Mýraprófastsdæmis í Borgarnesi Fimm kirkjukórar úr! Mýrasýslu komu saman til söngs í Borgarnesi sunnu-1 daginn 26 apríl 1959. Voru; það þessir kórar: . Kirkjukór Borgarkirkju, Kirkju kór Hvammskirkju. Kirkjukór iljarðarholts og Norðtungutókn- ar. Kirkjukór Stofholtssóknar og Kirkjukór Borgarness. 1 Samsöngurinn hófst klukkan 2 e h. í samkomuhúsinu í Borgar-j nesi. Söngskráin var þannig, að hver kór söng 4 lög, en síðan all- ir kórarnir sameiginlega 5 lög. Söngstjórnar voru Halldór Sigurðs son. sþarisjóðsstjóri og Bjarni Andrésson kennari Varmalandi, Organlejkarar voru frú Stefanía Þcrbjarnardóttir og Kjartan Jó- hannesson" söngkennari. Áður en söngurinn hófst flutti sóknarpresturinn á Borg, séra Leó Júlíusson ávarp. minntist hann þess að um þessar mnndir væri Kirkjukórasamhand Mýraprófasls dæmis 10 ára og væri þelta söng- mót sambandsins haldið af því til- el'ni. Þakkaði hann það mikla starf sem unnið hefði verið fyrir kirkju söng í héraðinu á þessum tíma. Lög á söngskránni voru aðallega kirkjulög. Hús var fullskipað á- heyrendum, sem tóku söngnum mjög vel. Að söngnum loknum sátu kórfé lagar sameiginlegt borðhald og fluttu þá ávörp prófasturinn séra Bergur Björnsson, Stafholti, söng- stjórarnir Halldór Sigurðsson og Bjarni Andrésson og einnig Kjart- an Jóhannesson söngkennari, en hann hefir undanfarið ferðast milli kóranna og æft söng. Kirkjukórasamband Mýrapró- fastsdæmis var stofnað í júní 1949 að tiihlutan Sigurðar Birkis, söng málastjóra. JE. Af þessu má sjá að mjög aðkall andi er fyrir okku íslendinga að gera nú þegar ráðstafanir, sem mættu verða til þess að draga úr slysahættunni. Ein leiðin er sú, að byggja á traktorinn grind eða hús, sem yrði ökumanninum til varnar. ef traktorinn veltur eða steypist aft ur yfir sig. Svíar eru t. d. að lögfesta að aliir nýir traktorar verði með slík hús. Hjalti Pálsson forstj. Dráttar- véla h. f. og Pétur Blöndal for- stj. Vélsmiðjunnar Stál á Seyðis firði skýrðu blaðinu frá því, að Stál sé nú að hefja smíði á ör- yggishúsum fyrir traktora og munu Dráttarvélar h. f. anna'St um sölu á þeim. Traust öryggishús Öryggishús þessi hafa verið reynd undir eftiriiti Verkfæra- nefndar ríkisins og Öryggiseftir lits ríkisins og segir svo meðal annars í skýrslu þeirra: ,,1-Iúsið stóðst með prýði allar þær veltuti'lraunir sem gerðar voru og kom úr þeim álgjörlega ó- breytt og óskaddað. Eg tel að húsið sé mjög traust og þoli flestar þær veltur sem ætla má að komið geti fyrir. Annar höfuðkostur við húsið auk góðs styrklei'ka er sá, að það er útbúið sæti íyrir tvo farþega. Fljótlegt er að koma húsinu fyr ir á dráttarvélinni og eru festing ar Iraustar. Eg tel æskiiegf að slík hús komi á se n flesfar dráttarvélar því með því fæst mikið öryggi bæði fyrir ökumann og farþega, ekki sízt vegna þess, að það hindrar alloft ast að vélin velti ncma á hliðina eða bakhlut hússins." Auk þess, sem að framan segir má geta þess, að öryggisgler er í öllum gluggum hússins og útsýni við akstur mjög golt. Dyr eru á báðum hliðum þess, sem auðvell er að ganga um. Þá er, eins og áður segir. þægilegt sæti fyrir tvo farþcga. Aftan við ökumannssætið er gólfplata, sem hentug er til smáflutninga. Húsið fullgert mun kosta kr. 7900.00, en einnfg verða smíðaðar öryggisgrindur og verða þær með framrúðu og þaki og kosta kr. 5300.00 í báðum tilfellum komið í höfn strandferðaskipanna. Fyrst í stað verða húsin gerð fyr ir Fergusontraklorana, en jafn framt tekið við pöntunum á aðrar tegundir. Leikmenn Nott. Forest byrjuðu mjög vel og höfðu algera yfir- burði frafnan ai'. Ðwighí skoraði fyrra mark. liðsins eftir 9 nún. og þremur min. síðar bætti Wison öðru við, og .virtist sem liðið myndi vinna stórslgur. En það fór á aðra leið. 'Eftir 25 mín. af leik m'eiddist Dwight, sem hafði verið hættuiegasti framherjinn, svo mik ið, að hann gat ck'ki leikið meir. Lutön'tókst þá smá. saman að ná betri tökum á leiknum, en illa gekk framherjunum að finna leið að hiarkinu, enda vörn Noltm'. For esl mjög traust. Þó tókst fram verðinam Pacey að s'kora á_17. mín. í síð-ari hálfleik, og sótti síð • an mjög. Líkur hentu til. að enn einu sinni mvndi sorgarleikur ske í sambandi við meiðsli, sem svo mjög hafa selt svip sinn ol't á úr slitaleikinn, eins og t. d. þeg'ar Maneh. Uíd. missti markmann sinn fyrir tveimur árum í úr- slitaleik. En svo fór nú ekki að þessu 'Sinni, og hinum 10 leik- mönnum Not'tm. Forest lókst að halda markinu hreinu eftir þetta þótt stundum stæði t'æpt. Þess má geta, að þetta er í fyrsta skipti sem Luton kemsl í úrslitaleikinn í bikarkeppninni. Liðið á mörgum landsliðsmönnum á að skipa, en þeim tóksl ekki upp að þcssu sinni Five Keys Bandaríski söngkvartettinn Five Keys hefir nú koniið fram í Austurbæjarbíó á vegum Blindrafclagsins fjórum sinnum og vakið mikla hrifningu. Meðal laga, sem Five Keys syngja, er eitt íslenzkt, Ljúfa vina, og syngja þeir það mjög vel og höfðu menn gaman að framburði þeirra á íslenzkunni. Áheyrendur skennntu sér hið hezta, og klöpp- uðu söngvurunum óspart lof í lóí'a. KK-sextettinn aðstoðar á hljómleikum þessum, ásamt söngv urunum Elly Vilhjálms og Kagn- ari Bjarnasyni. Um leið og óhætt er að lofa fólki góðri skemmtun á þessum hljómleikum, má minna á að ágóðinn rennur til Blindrafé- lagsins. F yllirí isdagur Lögrcglan tjáði blaðinu í gær, að óvenjumikið hefði verið um ölvun seinnipart dagsins. Frá kl. 13 til 17 hafði lögreglan veriö kvödd út 16 ísinnúm vegna ölvun ar. Þeir sem þurfti að reka brott af veitingastöðum eða handlaka. voru frá 1 til 6 i hvert skipi. Búast niá við, að fyllirí hafi enn ' aukizt þegar fór að liða á kvöldið. Hótel KEA á Akureyri opnað í dag dag eftir gagngerðar endurhætur Hótel KEA á Akureyri og miðstöðvarkerfi í húsinu, þá verður opnað í dag eftir mikl haía herbergi verið máluð og að- ar endurbætur og viðgerðir,' a's(a,lur a!1“r endur1bættur' ,Bf < , , ?. „ þelta gistihus, seni longum hefir sem staðið hafa vfir að. ... , . , , , , , • : verið talið til þeirra beztu her- mestu oslitið fia þvi 1 okto- icndis, nú allan annan svip en áð- ber í haust. j ur. Hótelstjóri á KEA er S.igurð- Hefir verið Skipt um hitalagnir u'r Sigarðsson. Fyrsta umr. um kjördæmafrumvarp- ið í efri deild Alþingis í gær Kjördæmafrumvarpið var til fyrstu umræðu i efri deild í gær, komið frá neðri deild. Gunnar Thoroddsen íylgdi frumvarpinu úr hlaði með örfáum orðum, og virtist svo sem flutningsmönnum þætti þetta mál ekki þurfa mikils rökstuðnings. í prentun á laugardögum er ekki unnt að isegja nánar frá þessum umræðum í dag, en ræður þeirra Hermanns og Sigurvins verða rakt' ar hér í hlaðinu eftir helgina. Næstur tók til máls Hermann Jónasson. fyri’verandi 'forsætisráð- herra, og flutti hann langa og mjög rökfasta ræðu. Sigurvin Ein arsson. þingmaður Barðstrend- inga talaði næstur og flut'ti mjög hvassa og glögga ræðu. Fleiri höfðu ekki tekið til máls, er blaðið fór í prentun í gær, og vegna þess hve blaðið fer snemma íkviknanir í fyrradag var slökkviliðið kvatt að sumarbústað við Rauðavatn. Kviknað hafði í út frá kolakyntri eldavél og var eldurinn rhiili þilja. Varð að rífa þilið til að ráða nið 'urlögum eldsins sem varð fljót- lega slökktur eftir það. i 'gærmorgun var slökkviliðið kvatt að Hafnarstræti 18. Þar hafði eldur komizl milli þilja, en varð fljótlega slökktur. Skemmdif urðu litlar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.