Tíminn - 09.05.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.05.1959, Blaðsíða 4
S4 TÍMINN, laugardaginn 9. maí 1959* ií *: I Ef yður er annt um bifreíðina, þá látið smyrja hana reglulega. Smurstöðvar vorar eru búnar full- komnustu tækjum til smurningar á bifreiðum og þér getið treyst því að þar fáið þér vandaða smurningu á öllum mikilvægustu hlutum bifreið- arinnar. MUNID: Þér hafið aukna ánægju af bifreið- inni, ef þér haldið henni vel viS. Látið því smyrja hana aS staðaldri á SHELL-stöðvunum við Raykjanes- og Suðurlandsbraut. WOLSELEY júgurklippurnar komnar aftur Globus h.f. Hverfisgötu 50 Sími 17148 og 17930. Leiðrétting 'Sú prentvilla varð í undir.skrift um Barðstrendinga að mótmælun um gegn kjördæmabyltinguniTi hér í blaðinu í igær, að fyrst’a nafnið var Bragi Þórðarson, en átti að vera Bogi Þörðarson, kaupfólags- stjóri. Olíufélagið Skeljungur h.f. 11 R«mjj::í»m«mj»tt»:m««:m:m::j::s:::::::jm::m«::::::::j:::::«::::::: mujsuummmsnsummj ÁskriftarssmiffiE er 1-23-23 Til sölu vegna brottflutnings af landinu. Gólfteppi ZVzxSVz (enskt) ivr. 1.800.00 Hrærivél með hakkavél — 1.500 00 Ryksuga. Holland Electrick — 1.000.00 Tvöfaldur bókaskápur — 2.000.00 Tvísettur klæðaskápur — 1.200.00 Silver Cross barnavagn — 1.200.00 Dívan (nýr) — 400 00 Sófasett, útskorið — 6.000.00 Til sýnis að Kópavogsbraut 44. jmutmmmmmmmsmtsmmmmmtmmmmmmmmmmmymjmmii Viuuuskóli Reykjavíkur Vimmskóli Reykjavíkurbæjar tekur til starfa um mánaÖamótin ágúst—september. I skélann verða teknir unglingar sem hér segir: Drengir 11—15 ára inck, og stúlkur 14—15 ára incl., mióað viS 15. júlí n. k. Ennig geta sótt um skólavist drengir, sem ver’ða 13 ára og stúlkur, sem ver'ía 14 ára, fyrr n. k. áramót. Umsækjendur á þeim aldri veríSa þó bví aÓeins teknir í skólann, alS nemendafjöldi og aíirar ástæíur leyfi. Umsóknareyðublöð fást í RáÖningarstofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, II. hæ5, og sé umsóknum skiIaÖ þangaÖ fyrir 20. a S U II I ♦* « u » mai n. Ráðningarstofa Reyk|avíkurbæfar. Apríl-bók Almenna bókafélagsins V'' TILKYNNING UM lóðahreinsun Samkvæmt 10. gr. Heilbrigðissamþykktar íyrir Kópavog er lóðaeigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegUm. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að || flytja nú þegar burt af lóðum sínum allt, er “ veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 1. júní næstk. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvaamd á kostnað húseigenda. Kópavogi, 30. apríl 1959. HeilbrigSisnefnd Kópavogs anHmmmia>injiiiimfflmfflmii»iiiiiiii[i!iiiiiiiiiiuiHiiiii|int)i«^niiffl ÞÖKKUM innilega auðsýnda samúð og hluHekningu við andlát og jarðarför Óskar Bjarnadótfur. Sérstaklega viljum við þakka séra Pétri Ingjaldssyni, presti að Höskuldsstöðum, Karli Hjálmarssyni söngstjóra og kirkjukór Hvammstanga, fyrir veitta aðstoð. Börn hinnar látnu. Maðurinn og máttarvöldin eftir Olav Duun í j>ý$ingu Guím. G. Hagalín Maðurinn og máftarvöldin er síðasta verk Olavs Duun, kom út ári fyrir dauða hans og er eitt af heilsteyptustu verkum hans. Sagan gerist að mestu á lítilli ey, sem á — samkvæmt gómlum spádómi — að sökkva í sæ Jafn- framt því sem skáldið gerir oss þátttakendur í lífsbaráttunni á þessum stað, sýnir það oss eftirminnilega sálir fólksins þar, — barna og fullorðinna — grefur fyrir dýpstu rætur. Og vér lifum með honurn nóttina, þegar hafið tekur að stíga, taugaspennuna, skelfinguna, en einnig baráttukjarkinn og ,’ífsþrána. Og í gegnum allt hríslast hin ódrepandi kímni. MaSurinn og máffarvöldin er'mikið listaverk. Og þó að sögusviðið sé lítið og sérstætt, varðar söguefnið allan heiminn. AEmeima bókafélaglö ÞÖKKUM auðsýnda samðúð og híutteknlngu vlð andlát og jarðarför Gesfs Jóhannessonar, Giljum. F. h. aðstandenda. Þóra Jóhannesdóttir. ÞÖKKUM af alhug öilum þeim, er vottuðu okkur samúð og vlnar- hug vlð fráfall og jarðarför móður okkar, fengdamóður og ömmu, Oddnýjar Guðmundsdótfur frá ísafirði, Bergstaðastræti 64, Rvik. Vandamenn. Móðir okkar Margrét Oddsdóttir frá Ytri-Skógum, andaðist að heimiil sínu Nesvegi 11, þann 7. þ. m. Gústaf E. Páisson, B. Óli Pálsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.