Tíminn - 09.05.1959, Blaðsíða 12
ÉÉBbb
mm
| Kirkjuvígslan
= Eins og sagt var frá hér í
S blaSinu í fyrradag, fór vígsla
= , hinnar nýju og veglegu kirkju
5E í Borgarnesi fram á uppstign-
2 ingardag oð viðstöddu fjöl-
= menni, og var það mjög há-
S tiðleg athöfn. Myndirnar eru
S frá kirkjuvígslunni. Biskup,
= / prestar sóknarnefnd og fleiri,
= ' gengu í skrúðfylkingu til
= kirkjunnar og báru kirkju-
= gripi eins og venja er. A ann-
=j arri niynd sjást þeir fyrir alt-
S ari biskupinn, herra Asmund-
S ur Guðmundsson og séra Leó
§: Júlíusson, sóknarprestur. A
S stærstu myndinni sér yfir
= kirkjuna og kirkjugesti. í kór
= sitja forsetahiónin öðrum
= megin altaris en biskupinn
= hinum megin. — Byggingar-
= saga kirkjunnar og kirkju-
E vígslan verður nánar rakin
E hér i blaðinu á morgun.
lliiiiiiiiiiiiljiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiii
Geislavirkni græn-
lenzks vatns mælt
Kaup.mannahöfn i gær, — Rann-
sókni-r- eru nú að hefjast á geisla
virkni, drykkjarvatns í Grænlandi.
Verða sýnishorn vaíns'frá ýmsu n
sföðum á Vestur-Grænlandi send
til rannsóknarstoíu í Kaupmanna
höfn. Sýnishornin verða .send með
Bu»vél', og eiga niðurstöður að
Jjiggja fvrir um viku eflir að sýn-
ishorn eru tekin. Nokkur hætta
eru talin á, að vatn í Græinlandi
geti verið. geislavirkt. — Aðils.
Árshátíð Fram-
sókoaríélagarma
j í Áraessýshi I
r
f Hin árlega árshátíð Fram-
Ísókhnrfélaganna í Arnes-
sýslu verður að Flúðum
ís/slu verður í kvöld að Flúð
j uhi og hefst kl. 9 s.d.
í Ræður flytja Jón Kjart-
| ansson forstjóri, og Helgi
í Haraldsson, bóndí, Hrafn-
i kolsstöðum. Þá syngur Guð-
mundur Guðjónsson með
undirleik Skúla Halldórsson-
ar og leikararnir Gestur Þor-
grímsson og Haraldur Adolfs
son fara með gamanþætti.
Að lokum leikur hljóm-
sveit Jóns Sigurðssonar fyrir
dansi.
Kosningaskrifstofur
Framsóknarfíokksins
UTAN REYKJAVlKlJR:
Kosningskrifstofa Framsóknarflokksins vegna
kosninga utan Reykjavíkur er í Edduhúsinu,
Lindargötu 9 á annarri hæ<S.
Símar hennar eru: 10765 — 14327 — 16066
FYRIR REYKJAVlK
Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna í
Reykjavík (vegna kosningarinnar í Reykia-
vík) er í Framsóknarhúsinu viÖ Tjörnina, ann-
arri hæí. Símar hennar er.u: 15564 og 19285
iiiiiiiiiiiiii)iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijýjiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiimii||jiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiii
| „Reynsian er réttlátur dómari“ (
Fyrir kosningarnar 1956 gaf Sjálfstæðisflokkurinn út |§
{§ áróðurspésa, sem nefnist „DÓMUR RFYNSLUNNAU.“ Eru §§
{§ þar mörg orð og fögur um ágæti flokksins og framfara- S
baráttu. Til dæmis er þetta sagt um „forustu" flokksins =
s í raforkumálunuin:
„Sjálfstæðismenn hafa frá upphafi haft forustuna §
í raforkumálum. Stefnið ekki tíu ára rafvæðingar- s
áætluninni í voða með því að fá duglausum atkvæða- §1
H bröskurum stjórnartaumana." =
= Það fer víst ekki á inilll mála, að Jiessir „atkvasðabrask- s
arar“ á máli Sjálfstæðismanna voru einhverjir aðrir en =
þeir sjálfir. Og nú liafa þeir haft völdin uin sinn, svo að j|
s rafvæðingaráætluninni ætti að vera vel borgið og ekki j|
j| neinn „voði“ á ferðuin með hana, eða er ekki svo?
„Reynslan er réttlátur dómari“ segir einnig í pésan- 1
= um frá 1956, og er það orð að sönnu. f§
..........iiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini
SKYNDIVELTAN
Skyndiveltan er nú þegar í fullum gangi og
hefir stór hópur félagsmanna og stuðnings-
manna skilaí sínum „miíum,, og tekifí nýja til
frekari dreifingar. — Heríum fjársöfnunina í
kosningasjótiinn og látum veltuna skila glæsi-
legum árangri. TakitS sem flest þátt í starfinu.
Skrifstofan er opin frá kl. 9 f.h. til kl. 10—11
e.h. alla daga vikunnar. (SjáitS símaskrá kosn-
ingaskrifstofunnar.)
Fulltrúaráðið
Skartgripum stoliö úr
búðagluggum í miðbænum
Þjófar gengu berserksgang
í Reykjavík á fimmtudags-
og föstudagsnóttina í þess-
ari viku og höfðu sitt af
hverju upp úr krafsinu.
Á fimm'tdagsnóttina var hrotm
rúða i sýningarglugga í Aðal-
stræti 8. Gullármbandi og meni
var stolið. Þá var rúða brotin í
gullsmíðaverkstæðinu i Aðalstræti
18 og stoiið armböndum, gull-
hringjum og fleiru. Einnig var
brotizt inn í Sögina h.f. við Höfða
1 tún og stolið nokkur hundruð
krónum í peningum og allmiklu
af vindlilngum. Sömu nótt var brot-
111 eftirköst inflú-
enzunnar
Inflúenzan herjar enn í Reykja
vík og viða út um land. Leggst
hún allþungt á suma, menn fá
háan hita og eru þungt haldnir
nokkra daga. Verst er þó, að ýms-
ir fá slæma eftirkvilla og kunn
úgt er orðið um nokkur dauðs-
föll af völdum eftirkastanna, heila
bólgu eð;l lungnabólgu. Nauðsyn-
j legast af öllu er að fara mjög vel
! með sig þegar menn eru á bata
| vegi eftij- flensuna. Það er örugg
: asta ráðið til að losna við eftir-
köst, og verður það aldrei of brýnt
fyrir fóíki.
Skarðsmótið haldið
um hvítasunnuna
Hið árlega Skarðsmót verður
haldið á Siglufirði um hvítasunn-
una, keppt verður í svigi og stór-
svigi. Skíðafæri er mjög gott og
•er búizt við mikilli þátttöku. —
Þátttaka tilkynnisí til Skíðafélags
Siglufjarðar (Skíðaborg) fyrir
þriðjudaginn 12. maí.
izt inn í mannlausa íbúð á Nes-
vegi 4, en ekki vairð séð, að neiniu
hefffi verið stolið.
Á föstudagsnóttina var brotizt
inin í bakhús við Hótel Skjald-
breið og stolið tveim kvikmynda-
itökuvélum, tveim tilheyrandi lins-
um, ljósmæli og rafmagnsrakvél.
Þessi þjófnaðarmál eru í rann-
sófcn.
Páll S. hélt velli
Fundur Húseigendafélagsins í
Skátaheimilinu í gærkveldi vaið
geýsifjölmennur, enda 4iaíði
verið smaláð vel á báða bóga.
Höfðu þeir Sveinarnir tveir eða
þrír nokkrar skrifstofur opnar í
bænum í gær til kosningaundir-
búnings. Menn I’áls S. Pálsson-
ar fjölinenntu einnig, og urðu
fundarmenn yfir 300. Kosið var
um þá Hjört Hjartarson og Pál,
og hlaut Páll 187 atkvæði, en
Iljörtur 112. Eftir það igengu
margir úr Svcina-liði af fundi og
varð ekki af frekari átökum í
„borgarastyrjöld" íhaldsins. Þyk
ir armur Bjarna Ben hafa beðið
nokkurn linekki við ósigur
þennan.
FuIItrúaráðs-
fundur í
Keflavík
Fundiij- verður lialdinn í full-
tiúaráði Framsóknarfélaganna í
Keflavík að Framnesvegi 12
(niðri) sunnudaginn 10. maí n.k.
kl. 2 e.h.
Itætt verður uní undirbúning
í hönd farandi kosninga
Á fundinum mætir Jón Skafta-
son, lögfrafðingur, frambjóðandi
Framsóknarflokksins í Gull-
briugu- og Kjósarsýslu. í