Tíminn - 30.05.1959, Blaðsíða 3
TÍ'iM I V X, laugafdaginn 30. maí 1959.
*
Getið þér orðið
HVER vill verða milljóneri? — Næstum
allir, og næstum allir eru það ekki.
Hvað er það, sem milljónerar hafa,
sem venjulegt fólk skortir? Hvað
kemur til, að bankainnstæða þeirra og banka-
innstæða annarra eru eins og svart og hvítt?
Það, sem aðallega greinir milljónera frá
öðru fólki, er, að þeir eiga eina milljón króna.
En það er einnig margt annað, sem hér kem-
ur við sögu.
Margt í fari þeirra hefir að sjálf-
sögðu orðið til við að þeir eignuðust
peninga. Þetta er árangur auðsins.
Sumir eiginleikar þeirra hafa hins
vegar verið til staðar áður en mill-
jónin kom til sögunnar og það eru
þessir eiginleikar, sem urðu til þess
að milljóttin kom sem af himnum
ofan.
Hér á eftir korna nokkrar leið-
beiningar um hvernig þér eigið að
græða fyrstu milljónina — eða öllu
heldur gefa til kynna að þér hafið
hæfileika til þess. Svarið spurning-
unum heiðarlega.
Þa'ð sem
milljónerar
hafa
einkum
9 ' •
umfram
aðra eru
milljón
krónur...
í lífinu, þá mætið þér óvin-
sældum. Sammála?
(a) Já.
(b) Nei.
8. Finnst yður betra að taka,
að taka ákvörðun:
(a) Þegar í stað?
(b) Eftir nákvæma íhugun?
(c) Þegar þér eruð vissir urn
að þér vitið alít um málið?
9. Farið þér á fætur á undau
konu yðar?
(a) Já.
(b) Nei.
10. Hvort ráðið álítið þér heilla.
vænlegra?
(a) Að eyða ekki um efni
fram?
(b) Að auka efnin, svo þau
nái eyðslunni?
11. Alítið þér, að verzlanir lækki
verðið of mikið á útsölum?
(a) Já.
(b) Nei.
12. Ef þér væruð lögfræðingur,
hvort vilduð þér heldur vera í
málaferlum:
(a) Sækjandi?
(b) Verjandi?
13. Hvor leiðin Iialdið þér að sé
gróðavænlegri:
(a) Að framleiða það, sem
fólk sækist þegar eftir?
(b) Reyna við eitthvað nýtt?
1. Hafið þér nokkru sinni gert
einhverjum vini greiða, án
þess að hann vissi af því, og
ekki sagt honum frá því?
(a) Já.
(b) Nei.
2. Hvort vilduð þér lieldur sitja
inni einn mánuð í:
(a) Fangelsi?
(b) Geðveikrahæli?
3. Græddur er geymdur eyrir. Er_
uð þér sanunála því?
(a) Já.
(b) Nei.
4. Hvaða persónu hafið þér mest
álit á og berið virðingu fyrir?
;
Paul Anka í Englandi
Hinn 17 ára gamli kan-
adíski söngvari, virðist
vera serlega vinsæll hér,
og sömu sögur er að segja
í Englandi, þar sem hann
er nú á söngleikaferð.
Mynd þessl var tekin af
honum í Glasgow nú í
vikunni.
Anka var heldur óhepp-
inn með fyrstu söng-
skemmtun sína þar í borg,
lesum vér. Þegar hann hóf
upp raust sína, voru vel-
flestir borgarbúar útl i
sveit og nutu veðurblíð-
unnar. Sagt er að þetta
hafi verið í fyrsta sinn,
sem heyrzt hafi mannsins
mál á skemmtun hjá
Anka. Auk þess, sem hann
mokar inn peningum fyr-
ir plötur sínar á Paul
Anka útvarpsstöð í Los
Angeles í Californiu. Fyrir
eigi alts löngu síðan, gerði
hann sér litlð fyrir og
keypti 12 herbergja hús
handa foreldrum sínum í
New Jersey og öli fjöl-
skyldan lifir nú kóngalífi
á því sem hann syngur
fyrir. Þetta er í annað
sinn sem hann kemur til
Evrópu til þess að syngja.
í Glasgow notaði hann
dagstundirnar til þess að
semja lög á hótelinu, en
hann semur mörg lag-
anna, sem hann syngur,
svo sem kunnugt er.
'
í. \ 'í'
BtK
■■ : ■
t
jítífea-*,-.
(a) Stofnanda arðvænlegs fyr.
irtækis.
(b) Frægum lækni.
(c) Snjöllum og þekktum her.
foringjum.
(d) Manni, sem fengið hefur
orðu fyrir vasklega fram-
göngu.
5. Hafið þér tiokkru sinni farið
eitthvað í frí einir yðar liðs?
(a) Já.
(b) Nei.
6. Hafið þér nokkru sinni misst
taumhald á tilfinningrun yðar,
þegar voða hefur borið að
höndum?
(a) Já.
(b) Nei.
7. Ef þér ætlið að komast áfram
14. Hafið þér nokkru sinni rifizt
við yfirmann yðar í návist
þriðja manns?
(a) Já.
(b) Nei.
15. Ef þér hafið áhuga fyrir að
kynna yður eitthvað, hvort
munduð þér:
(a) Eesa bók um málið?
(b) Tala við einhvern um
það?
16. Ef öll eftirgreind störf uæra
jafnvel launuð, hvert þeirra
mynduð þér velja? ..........-
(a) Skrifstofuvinna. ......-4
(b) Matreiðsla.
(c) Rafvirkjun.
(Framhald & 8. síðu).
Tilkynningar meö loftpressu-
undirleik í útvarpinu í gær
Veggir í Landssímahúsinu ekki brotnir niður að
næturiagi vegna svefnfriðar húsvarðar!
Þegar menn opnuðu frá
útvarpinu í gærmorgun, brá
þeim heldur í brún. Þegar
útvarpsklukkan sló átta,
heyrðist vart í henni fyrir
einhverjum ókennilegum
hávaða, og varð mönnum
fyrst fyrir að spyrja sjálfa
sig, hvort það gæti verið, að
útvarpið væri að halda upp
á aldarafmæli Big Ben með
þessari nýstárlegu kluklcna-
hringingu.
Bkki tók beitca viö, er þulur
íór >að kyniua morgunlögin. Ham-
arshögg og undirgangur frá loft-
pressu bergmál'aði í viðtækjunum,
svo ætla mál.ti að heil vólsmiðja
væri flutt í Lainds'símahúsið — ell-
egar >að það væri að sprlnga í loft
upp. Gekk svo iátlaust frá kl. 8
til 10, er morgunútvarpi l'auk. Kl.
eitt bvrjaði ha’miagangurinn aftur,
og þykir mörgum auglýsendum
vafalaust súrt í broti að borga
slíkar tiLkyinniri'gjar dairum dóm-
um og svo mikið er víst að þeir
hafa ekki samið um loftpressu-
undirlei'k.
Vikið fyrir rokkhljómsveit
Ásltæðan til gauragangsÍTfs var
sú, að Lands&ímintti vab að láta
brjóta niðux vegg á næstu hæð
fyrir ne'ðan, því sem næst beint
undir þulsherberginu. Verkamerm
irnir ®em un'nu að þessu tjáðu
blaðamiarajni það í gær, að þeir’,
hefðu borað látlaust frá því rúm-
lega 7 ium morgunimn, o'g engin
fyrirmæli fenigið um að hætta
fyrr en Einar Pálsson, ekrifstofu-
stjóri hjá Lattidssímamium bað þá
rð hætta fimmtá'n mínútur yfiæ
10 — stundarfj órðungi eftir að
morgunútvarpi lauk. Ástæðan til
þess mun hafa verið sú, að þá
fór fram upptaka á ro’kkhljióm-
■sveit í útvarpss'all! Margir mumu
sem'nileig'a segja, að nær hefði verið
6'ð bora þá, enid'a færi hávaði'nn
prýðileiga við músíkina!
SvefnfriSur húsvarðar
Það mætti til dæmis athuga að
veggbrot fari fram að næturlagi
— en ástæðan til þess að svo er
ekki gert, mun vera sú að húsvörð
ur staðarins hafi þá ekki svefn.
frið! Málið er því þannig, að senni
lega verður að gera upp á milli
húsvarðar og hlustenda, og ætti
ekki að taka langan tíma að velja
þar á milli.