Tíminn - 30.05.1959, Blaðsíða 8
B
T Í M I N N, laugardaginn 30. mní 1959,
Iþróttir
(Framhald af 5. siðuj
hraðinn að vanda mikili í sóknar
lotum þeirra. Á 65. mínútu hefir
knötturinn gengið mann frá manni
og hafnar við markteig Reykja-
víknrliðsins hjá Rikarði, sem skor
ar óverjandi mark.
Naastu fimm mínútur jafnast
ledjcurinn nokkuð, en á 70. mín.
fær Guðjón knöttinn út á v. kant-
inn við miðlínu vallarins og leik-
ur til Þórólfs. t>órólfur aftur til
Guðjóns. Guðjón til Ellerts. Ellert
aftar til Guðjóns, sem rekur enda
hnitinn á þetta létt'a og laglega
upphlaup, með að renna knettin-
um inn í mai’k Skagamanna. Leik-
urinn 4 : 2 fyrir Reykjavik.
Reykjavíikurúrvalið herðir enn
sóknina. En Skagaemnn eru þó
ekki aldeilis af baki dottnir, þótt
staadi í stríðu. Þeir hefja sókn.
Þeim er dæmd aukaspyma og
knötturinn er sendur til Ríkarðs,
sem skallar yfir. Stuttu síðar er
Heígi í góðu færi, en er of lengi
að setja knöttinn fyrir sig, svo
Helmir hefir nægan tíma til að
koma út og taka kflöttinn af fót-
um hans. Enn sækja Skagamenn
fast að marki Reykjavíkur. Heim
ir byggst reniia kflettifliim fram
vMiiim til samherja, en í óðagotí
reanir hann knettinum beint fyrir
fætur Helga Björgvissonar, sem
þegar sendir tll Rfkarðs. Ríkarður
leikur á tvo varnarleikmenn og á
markteig lendir hann í návígi við
Hreiðar, með þeiití afleiðingum,
að Rí'karður feilur. Vildu margir
haida að Ríkarði hafi Verið hrund
ið, ea dómarinn var á annari skoð
un.
Leikurinn í heild.
Leikurin» í heild var skemmti-
legHr og spennandi. Meiri knatt-
spyrna sást í þessum ieik, en sézt
heflr fyrr í ár. Leikmenn iögðu
sig áberandi fram í að býggja upp
vef skipulagðan lei'k, samfara
hraða og festu. Skiftingar voru
miklar og oft á 'tíðum skemmti-
lega og smekklega framkvæmdar
og lýstu vakandi hugsun og góð-
um skilningi á útfærslu, árangurs
•ríks samleiks, þar sem leikmenn
gera sér far um að sameina getu
sína og isnilii og útiloka allan ego-
isrtta eða kendir til sýnlngarleiks
einstaMinga.
Leákurixin var fremur jafn en
þó í hag Reykjavíkurliðinu. Leik-
ur þess var heiLsteyptari, enda
liðið skipað jafnsterkari mönnum.
Akranes á hallanda fæti:
Akranessliðið er augsýnilega að
missa veldi sit't meðal íslenzkra
knattspyrnuliða, enda miklar
breytiagar orðnar frá því að það
vaf upp á sitt bezta. Nýir leik-
mean bafa komið inn í liðið, sem
að vísU lofa góðu, en það cr erfitt
fyrir hvem nýliða að skila af sér
sfcöðu landsliðsmanna, öllum til
hæfis, enda ekki hægt að ætlast
til þess.
iStjörnur liðsins, þær er þegar
eru ekki horfnar, eru augsjáan-
lega á faRandi fæti, að undanskild
um Sveini Teitssyni, sem er
„st}ama“ íslenzkra framvarða.
Skagakrafturinn og seiglan er
þó «m ríkjandi í liðinu. Sömu-
leiÖis hraðinn og þolið og hin eld
snöggu upphlaup, sem eru þó orð
in aoikvæðari sakir þverleiks upp
mfðju vallarins. Ríkarður er
þyngri en nokkru sinfli fyrr og
hefir ekki vald á hraða leiksins.
JacÉoframt byggir hann ekki jafn-
vei upp og áður. Ðonni er Jeikinn
og skemmtilegur á köflum, en er
aðeins svipur hjá sjón miðað við
ÞórS Þórðarson í miðherjastöð-
unni.
Pramlínan er þó sem fyrr betri
heimingur liðsins. Jón Leóson er
be*tí tmaður vamarinnar, þrátt
fyrir að vera ekki í sínu bezta
fortttL
Reyfejavíkunirval ið:
Deilup voru sem fyrr miklar um
þetta val í úrvalsliðið, sem KRR
vaidi að þessu sinni. TöJdu menn
jafnvel að um kaup og sölu hefði
verið að ræða. Úrvalsliðið skilaði
venki sínu þrátt fyrir allt, vel af
hendi. Það vel, að ekki hefir sézt
hér betri knattspyrna það sem af
er árinu. Að vísu má margt að
finrta, sem betur hefði mátt fafa,
en er aestum nú Ijóst, og til gruiid
vallar við næsta val úrvalsins.
Halldóri Halldórssyni var eng-
inn greiði gerður með að velja
hann í liðið að þessu sinni, og
þannig að spila sinn 25. leik í
úrvalsliði Reykjavíkur. Því síður
var honum greiði gerður með því
að láta hann leika hliðarframvörð.
Halldór er ekki í æfingu til að
vera valinn í úrvalslið og til hans
hefir sézt í of fáum leikum til
þess að hann gæti með flokknim
sanni komið til greina við val í
liðið.
Halldór er keppnismaður og
gæddur glöggri hugsun í leik, og
það kom honum að góðum notum
í þessum leik og bjargaði honum
með að komast slysalaust írá
leitenum.
Ellert vSchram hefir engan á-
huga né vilja til að leika útherja,
auk ]>ess sem hann leikur með
KR í Xslandsmótinu, stendur hann
í þungum próflest'ri
Grétar Sigurðsson, þótt góður
sé, féll ekki inn í hina léttu og
kviku framlinu úrvalsliðsins.
Guðjón Jónsson kom mörgum
á óvart. Sannaðist að hann á sína
beztu leiki sem framherji. Skilur
stöðuna vel og samstillir sig sam
herjum sínum. Auk þess að vera
leifkinn og íhugull leikmaður.
Leikur Guðjóns og Þórólfs Beck
var oft á tíðum stórglæsilegur.
Guðjón skoraði þrjú mörk Reykja
víkurliðsins, að vísu fyrir góða
samvinnu við samherja sína. Með
vali Guðjóns í framherjastöðu
hitti uppstillingarnefndin naglann
á höfuðið, og má Fram þakka þeim
fyrir að hafa fundið mann í liði
þeirra, sem getur gert mörk. —
Örn Steinsen sýndi að hann er
vaxandi útherji. Vinnur mikið og
hefir mikla yfirferð og gott þol.
Hættir þó stundum til að vera
of innarlega.
Vörnin var lakari hluti liðsins.
Rúnar er betri miðframvörður en
bakvörður. Garðar átti prýðisleik
að vanda og að líkindum ásamt
Sveini Teitssyni bezti framvörð-
ur, sem við eigum í dag. Hörður
þurfti mifcið að vinna en slapp
þolanlega.
30 ára dómaraafmæli.
Dómari í leiknum var sem fyrr
segir Guðjón Einarsson. Þótt árin
séu aS færast yfir Guðjón, þá
slapp hann vel út úr eldraun þess-
ari. —GAME.
Á víðavangi
Mikítvæg höfn
(Framhald af 7. síðu)
haóðir, sem sum þessara miamin-
virkja hafa gieypt án þess þó
þrátt fyrir það fé, sem tiil þeirra
Jietfir runnið að gefca talizt sæmi-
leg, hvað þá helduir góð.
Heildaráætlun
Sjá aiilir að þaninig er ekki hægt
að halda áfram og verður þess
því vonandi ©kki langt að bíða, að
geCð verði heildaráættun um haffl-
argerðir hér á landi, þar sem
miðað verði við varaintega upp-
bygigingu einstakira hafna og á-
herzla lögð á vandaðan frágang
viðkomandi m'amnivirkja.
Þar sem það mun ofvaxið fjár-
hagslegri getu flestra kaupstaða,
að standa undir þeim kostnaði,
sem óhjákvæmilega er samfara
uppbyggingu hafna', sc um veru-
legar framkvæmdir að ræða, sam-
tímis því, sem önnur verkefni
kaila að í byggSalaginu, væri eðli-
lesgt, að ríildð ábýígðist þau lán,
sem flauðsynleg kymmu að Verða
talifl í hverju einstöku tiKelli og
situðlaði með því móti að vexti
þeórra bæjarfélaga, sem eíga al'la
sína afkomu undir sjávarafla.
Þeim peningum, sem þjóðin ver
til viðhalds og endurnýjunar hafn-
artoanttvirkjá 'Or vel varið, því
hvað þýðk’ áð byggja vönduð skip,
ef ekki er jafnframt komið í veg
fyrir að þau verði fyrir skemmd-
um við léleg'ar og illa varðar
bryggjur?
I íslendingar búa í nánari tengsl-
' um við sjóinn en flestar aðrar
] jóðiir. Þangað bafa þeir um aldir
orðið að sækja björg í bú, og svo
mun verða á komandi öldum.
Vönduð skip og góðar hafnk eru
því og verða eim sú veigaanesta
Ufldirstaða, sem við í nútíð og
framtíð verðum að byggja á tx-aust
an fjárhag þjóðarinnair.
(Framhald af 7. síðu) t
einveldi er sízt hættumiuna í
höndum þeirra, sem engu liætta
til af eigin fé, en ráðskast með
eignir almennings eins og þeir
ættu þær sjálfir, en þótt þær
séu í höndum auðjöfra. Skatta.
löggjöfin og allar aðstæður sjá
fyrir því, að sú manntegund skap
ast ekki hcr á landi.“
Þar hafa menn svar Mbl. —
Skattalöggjöfin sér fyrir því, að
auðjöfrar verða ekki til Uér á
landi. Þessir 600 milljónamæi’.
ingar, sem ciga allt upp t 17
milljónir hvcr, eru svo sem ekki
auðjöfrar á íslenzka vísu. Þeim
er óhætt að herða sig betur svo
þelr hljóti þá nafnbót hjá Mbl.
Hvað skyldi Mbl. telja hæfilegt?
3. síðan
(d) Bílaviðgerðir.
(e) Ritarastaða.
(f) Sölumennska.
(g) AtvLnnu—íþróttamennska.
17. Ef sérfróða menn greinir á um
ráðleggingar til yðar, hvort:
(a) Treystið þér eigin dóm.
greind.
(b) Náið í þriðja isérfræðing-
inn.
18. Hafið þér nokkru sinni sagt
brandara á annars kostnað, að
honum viðstöddum?
(a) Já’.
(b) Nei.
19. Hafið þér nokkru sinni gert
eitthvað, sem þér hefðuð átt
að láta yfirmann yðar vita af,
upp á yðar eindæmi?
(a) Já.
(b) Nei.
20. Er faðir yðar milljóueri?
(a) Já.
(b) Nei.
Árangurinn
1. a=l, b=2
2. a=3, b=l
3. a=l, b=3
4. a=3, b=l, c=2, d=l
5. a=3, b=l
6. a=l, b=3
7. a=2, b=3, c=l
9. a=3, b=í
10. a=l, b=3
11. a=l, b=3
12. a=3, b=l
13. a=1, b=3
14. a=3, b=l
15. a=3, b=l
16. a=l, b=l, c=3,
d=3, e—1, f=3, g=3
17. a=l, b=3
18. a=3, b=2
19. a=3, b=l
20. a=20, b=2
54 STIG OG YFIR. Framtíðin
liggur opin fyrir yður, réttið bara
út hendina og grípið ávextina.
Það versta er, að kannske hafið
þér ekki tírna til að borða þá.
(Meðal annarra orða; segið konu
yðar ekki frá hæfileikum yðar —
hún gæti farið að spyrja hvers
Vegna þér séuð ekki orðnir mill-
jóneri.)
31 TIL 53 STIG. Mundi það ekki
vera stórfínt að vera ríkur! Gallinn
er bara sá, að það er ekki auðvelt
að ná í peningana. Látið aðra um
að fá mágasár. Það sem þér þurfið
er hvíld og næði af og til.
30 STIG OG UNÐIR. Það er
ekki líklegt að þér eyðið sumar-
frium yðar á Mallorca!
Jón Jónsson, ValdasteinsstöSum
Hrntafirði
F. 5. júní 1891. — D. 29. jau. 1959.
x
Eftirmæli
i.
Drottinn, lífsins ljós,
leið oss út og inn.
Lát oss finna f'rið,
finna tilgang þinn.
Vernda vinahóp,
veittu meira skjól.
Láttu tímans torg
tendrast lífsins sól.
n.
Ég sá þig um tvítugt er isamleiðin hófst,
svo sviphýran, vaskan og glaðan.
Mór fannst sérhver hreyfing er í umgengni ófst
vitna ágætan þroska og hraðan,
þá unnir þú félagslund, íþróttum mest,
varst ötull og kjarkmikill drengur
og hafðir í skaphöfn þá heétulund fest,
að hið'harðsótta virtist þér fengxxr.
Og lífið, sem beið þín, það útheimti afl
og áræði, hvert sem var litið,
það þjónaði hugstyrk hið hátlbundna tafl
og heimtaði látlausa stritið.
Og þú áttir orku og átakaþrótt
og upplit, sem hitti þann tíma.
Að Vinna sig fram, þó að væri langt sótt,
var vistmannsins stöðuga glíma.
Og oft risu hrannirnar hærra en fjöU,
en hugur þinn bilaði ekki.
Þú sóttir á brattann unz brekkan var öll,
varst bóndinn, sem tvíhenti seklci.
Og stórt var það átak er þú stefndii- nú að.
Hér stóð eyðijörð eins og tetur.
Þú festir þér landið! Við heimreið reis hlað
og heimili, —*• góðbænda setur.
Og túnið og girðingar töluðu sitt,
að tífalda þótti’ ekki mikið.
Þótt nálgaðist ellin, var einkenni þitt
jafnt endalaust framkvæmda strikiö.
Með huggleði og djörfung var handtakið sótt.
Þinn hugur var bjartur og glaður.
Þú hélzt út í störfin með hiklausum þrótt,
sem hér stæði tvítugur xnaður.
Og húsdýrin vitnuðu velgjörðir þæx’,
er þú veittir með gjöfulli hendi.
Og ungmenni drógust þér ósjaldan nær.
Þín orð vöktu glaðværð, sem kenndi.
Og hjá þér var gestkvæmt, þín gestrisni var
af góðvild og rausn hverju sinni.
Og sérstæð var gleðin, sem búandinn bar
og birtan í umgengni þinni.
Að ganga til móts við hinn gróandi lund
var gleði þín, íþrótt og vilji.
Að vera til liðs hverja vakandi stund
með veitandi hönd, sem að ylji.
Svo sextugur stóðstu, þitt starfelska gcð
það stóð með þeim veika og hrjáða.
Þú gekkst inn í nágrennið, góðverkin með,
þó að gengnir væru flestir til náða.
<?
BALDUR
fer tH Sands, Hvammsfjarðar og
Gilsfjai’ðarhalna á þriðjudag. —
Vörumóttakia á mánudag.
Hún verður ei kvödd fram sú kvöldstund né nótt,
sem komstu með liðsinni nýju
og hafðir að launum á þann heillafund sótt
aðeins huggleði og nágranna hlýju.
Við sjáum það nú, hversu mikið er misst
er mund þín er stirðnuð og kgjin.
Við trúðum því vart, að þín takmörkuð vist
væri talin og lífssviði íalin.
Ég voga mér ekki að velja því orð,
sem vandamenn nánustu finna.
Ég veit að þér fylgja, sem fal’mur xim borð
og fyrirbæn: hugskeyti þinna.
Og sveitin er samstæð, er sú ósk leitar á,
að almættið velji þér staðinn:
þar sem síungur þróttur, hin síunga þrá,
fær sótt inn á stárfsYÖllinn hlaðinn.
m.
Drottinn lifsins ljós,
ljós, sem aldrei þver.
Góð er gjöf þín öll,
gjörvallt lýtur þér.
ltéttu hjálpai’hönd.
Heit oss meiri -trú.
Gerðu máttka mund,
mannssál himinbrú.
Bjarni Þorsteinssou.
, V