Tíminn - 30.05.1959, Blaðsíða 6
6
T í M I N N, laugardaginn °0. maí 1959
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Kitstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304.
(skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn)
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323
Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13948
Á að auka flokksvaldið
og flokkaglundroðann?
MEÐ kjördæmabylting-
unni, sem kjósendur eiga að
greiöa atkvæöi um 28. júní,
er stefnt að tveimur veiga-
miklum breytingum á stjórn
skipan þjóðarinnar. Önnur
breytingin er sú, að afnema
öll núv. kjördæmi, nema
Reykjavík, slíta þannig þýö-
ingarmikil tengsli við landið
og söguna, og kollvarpa fyrir-
komulagi, sem vel hefur
reynzt. Hin er sú, að auka
hlutfallskosningar stórlega
frá því sem verið hefur, þar
sem hlutfallskosningar eiga
að veröa teknar upp um allt
land. .
HLUTfallskosningar hafa
víða verið reyndar erlendis.
Þær hafa í langflestum til-
felium reynzt illa. Reynzla
Frakka og Þjóðverja er ekki
sízt lærdómsrik í þessum efn
um. í Finnlandi stendur nú
stjómskipan veikum fótum
af þessum ástæðum. Jafnvel
Holland þjáist af sífelldum
stjómaxkreppum. Þau lýð-
ræöisríki, er hafa verið stofn
uð eftir síðari styrjöldina,
hafa undantekningarlitið
eða undantekningarlaust tek
ið upp annað fyrirkomulag
en hlutfallskosningar.
Megingalli hlutfallskosn-
inga er sá, að þær leiða til
flokkafjölgunar og auka
þannig glundroða og sundr-
ungu i þjóðfélaginu, unz það
vill oft verða óstarfhæft að
lokum. Vegna sundrungar
flokkanna næst ekki starf
hæfur meirihluti á þingi og
þar af leiðandi tekst ekki að
mynda starfhæfa rikisstjórn.
Á síðastl. vori gerðust at-
burðir í Frakklandi, er sönn-
uðu þetta átakanlega.
Því fer fjarri, að hlutfalls-
•kosnihgar tryggi hið svo-
kallaða jafnrétti kjósenda,
eins og þeim er helzt haldið
þar til gildis. Þær eru síður
en svo nokkur trygging fyrir
því, að meirihluti þing-
manna sé kjörinn af meiri
hluta kjósenda. Því valda hin
svonefndu dauðu atkvæði,
sem alltaf eru einhver og
stundum mörg. Framboðslisti
getur hlotið svo mörg at-
kvæði, að nálega nægi til
þess að fá þingmann kjörinn,
en takist þó ekki. Líkur fyrir
stærðfræðilegu óréttlæti af
þessu tagi eru því meiri, sem
flokkar eru fleiri. — Þetta
ber auðvitað ekki að skilja
svo, að hlutfallskosning auki
líkur fyrir því, að minni hluti
kjósenda fái meiri hluta þing
manna. En slíkt getur hæg-
lega komið fyrir, þótt hlut-
fallskosning sé viðhöfð, og
hlýtur það að draga úr kosti
hennar í augum þeirra, sem
fyrst og fremst óska sér og
gera sér von um, að hægt sé
að tryggja stærðfræðilegt
réttlæti í kosningum.
SÚ breyting að taka upp
margmenniskjördæmi með
hlutfallskosningu í stað per
sónulegrar kosningar eins
eða tveggja fulltrúa skapar
út af fyrir sig nýjan grund-
völl þingræðis. Þingmaður,
sem kosinn er persónulegri
kosningu, einn í kjördæmi,
ber ótvírætt ábyrgð, sem
ekki verður á aðra lögð eða
skipt að vild til hagræðis.
Þessa ábyrgð ber hann per
sónulega, bæði að þvi er varð
ar meðferð mála fyrir kjör
dæmið og afstöðu til ríkis
heildarinnar. Sjálfur hlýtur
hann að finna gtöggt til þess
arar persónulegu ábyrgðar
og láta hana hafa áhrif á
meðferð umboðs síns.
f margmenniskjördæmi
með hlutfallskosningu eru
fyrst og fremst flokkar í
framboði. Þar er í miklu rík
ara mæli en í einmennings
kjördæminu kosiö milli
flokka, en ekki manna. Hin
persónulega ábyrgð breytist
í flokksábyrgð. Það þing-
ræði og það ríkisvald, sem áð
ur hvíldi á heröum persónu
lega ábyrgra manna, tekur
að hvila á herðum flokka. í
stað samvizku manns kemur
ópersónulegt sjónarmið
flokks, þegar dæma skal um
rétt og rangt .
ÞAÐ, sem hér hefur verið
rakið, sýnir það og sannar,
að hin fyrirhugaða kjör-
dæmabreyting hlýtur að
veikja stjórnarkerfi þjóðar
innar, býður hinu aukna
flokkavaldi og gerir þjóðfé
lagið þannig óstarfhæfara
og veikara. Þótt ekki væri
nema sú ástæða ein, ætti hún
að nægja til þess, að kjósend
ur höfnuðu kjördæmabylt
ingunni í kosningunum 28.
júní.
ísafjörður og Boluugarvík
Bjarni Benediktsson hefur
nýlega lýst því í Mbl., hve
miklar framfarir hafi orðið
á ísafirði og Bolungarvík í
tíð vinstri stjórnarinnar. —
Framfarir þessar eiga m. a.
rætur að rekja til framlags
þess, er ríkið hefur veitt til
atvinnúaukningar á þessum
stöðum.
Það er eitt af verkum Sjálf
stæðisflokksins, síðan hann
komst í stjórnaraðstöðu að
nýju, að lækka þetta fram-
lag verulega. Það var gert
við afgreiðslu fjárlaganna í
vetur. Afleiðingin verður
minnkandi framkvæmdir á
þessum stöðum.
Hér sézt vel munurinn á
framfarastefnu vinstri stjórn
arinnar og afturhaldsstefnu
Sjálfstæðisflokksins.
Stokkhólmsbréf til Tímans:
Bók um Gunnar Gunnarsson og verk
hans væntanleg í Svíþjóð í haust
Stokkhólmi 1 maí 1959.
Islándska sállskapet heitir
(elag í Uppsölum, og er eins
ag nafnið bendir til félag ís-
landsvina og áhugamanna um
íslenzk málefni. Þetta félag
varð tíu ára nú í vor, og um
sömu mundir kom út níundi
árgangur af riti félagsins,
Scripta Islandica. Útgáfu
þessa rits má telja merkasta
þáttinn í starfi félagsins, en
það er fyrst og fremst helg-
að íslenzkum bókmenntum og
málvísindum.
Formaður féllagsms hefir verið
frá upphafi Jöran Sahlgren próf-
essor, en í vor tók prófessor Valt-
er Jansson við því starfi. Þeir
eru báðir prófessorar í norrænum
máturn við Uppsalaháskóia. Ritari
félagsins er Ivar Modéen prófess-
or, og aiunast hann jafnframit rit-
stjónn Scripta Islandica. Félagið
heldur að jafnaði tvær samkomur
á ári, og eru þá venjulega fluttir
fyrirlestrar um íslenzk efni eða
frásagnir frá íslandi. Þá hafa ís-
lenzkir gestir iðulega heimsótt fé-
lagið og taiað á samkomum þess.
j Þess má geta að félagið annaðist
j á • sínum tíma sýningu íslenzkra
’ handrita í Uppsölum sem þar eru
í eign háskólatoókasafnsms, og
j einnig átti það ríkan þátt í því
að íslenzkur sendikenniari var feng
inin tiil Uppsaiaháskóla. Því starfi
hefir Bjarni Guðnason magister
i giegnt síðan 1956.
I Félagsmenn í Islandska sall-
' s'kapet munu nú vera um 300 tals-
•ims, og er óvenrju mikffl' þróttur í
starfsemi þess eins og framansagt
gefur ei.v. nokikra hugmynd uan.
Ást á tíundu öld og mál-
lýzkur á Islandi
Eims og fyrr segir er útgáfa
ársritsins Scripta Islandica merk-
lasti þátturinn í starfi félagsins.
Ritið hefir 'komið út síðan 1950
og fluitt greinar og ritgerðir um
íslenzka sögu, málvísimdi og bók-
memmtir eldri og yngri, auk þess
sem þar hafa toirzt nokkirar grein-
'ar um færeysk efni. Þar hafia
m.a. birzt greinar eftir Einiar Ól.
Sveinsson Alexander Jóhanm'esson,
Sigurður Nordal og Jakob Benie-
diktsson, Sven B. F. Jansson og
Fr. Ife Sage de Fontenay og skáld-
skapur eftir Davíð Stefáinsson og
Þorgils gjaRanda. Hér var þó að-
elns ætlunin að segja lítiEtega frá
síðustu árbók félagsins, hinni ní-
undu í röðinni.
Ritið hefst á ritgerð eftir Karl
líampus Dahlstedt dösent um mál-
lýzkur á íslandi, eða réttara saigt
það sem hanm nefnir mállýzkur
landafræði (dialtektgeografi).
Hann gerir þar greim fyrir þeim
mál'lýzkum sem til séu á íslamdi
og jafnframt orsökum þess að þær
eru svo óverulegar sem raun ber
viitni. Þar hafi þrennt komið til:
ísland hafi verið norræn nýlenda
þar sem ólíkar nonrænar mál'lýzk-
ur hafi sameiniazt og þróazt tál
einis' máls, en almenn lestrarkunin-
játta og sameigMegur bókmennita-
arfur 'landsmanna' hafi síðan stuðl-
að að því að niállýzkuniyndanir
300 féiagsmenn eru nú í Islándska sállskapet
Gu.nnar Gunr-arsson, til vinstri, og greinarhöfundur Stellan Arvidson,
sem hefir skrifað bók um Gunnar og verk hans.
auk þess séu skilyrði til verksin:s
góð á íslandi og það gæti skipt
miklu fyrir málfræðiniga anina'rra
Narðu'rlanda, þa.r sem ísleinzkan
sé lykilmál í norrænni mállanda-
fræði (sprákgeografi).
Þá er í heftinu ritgerð um Kor-
máks sögu eftiir Peter Hal'berg þar
sem hann dregur glögga rnynd
hims svarteygða og föllitaða ás!tia-
skál;ds, 'lýsir sögu hans og skáTd-
skap frá sálfræðilegu og sögulegu
sjónarmiði. Saga Kormáks er
skáldskapur frá 12. öld — og ekki
sérlega merkii'egur eða tilkomiu-
mikill — en skádskapur hans sem
varðveitzt hefir í sögunni er sann
ur og óvéfengjanleguir, einstæð
helmild um ást á tíundu öld. Þar
iifiir Kormákur Ögmundairsoin, ásit
hans og ástkona. Honum hefir
verið jafnað við trúbadúrama
frönsku, sem uppi voiru löngu
síðar, og sá samanburður er eng-
an vegimin fjarstæður segir Hail-
berg. En hann er norrænm trúbar
dúr. Úr vísum hans anda-r móti
lesiandanum blæ af hafi og hei'ð-
um, fjölium og fijótum og dag-
legu lifi á íslandi á tíundu öld.
Gunnar Gunnarsson —
örlög, landnám
Stdilan Arvidsison er sænskur
rithöfundur og bókmenmtafræðiing
ur, isem undafnarið hefir haft á
prjónunum bók um Gunlmar Gunn-
arsson og verk hams. Mun þesis að
vænta, að hún kormi út á mæst-
unni. í sambandi við sjotugs'af-
mæli Gunnars 18. maí s.I. fluitti
Arvidsson er’indi um hatnin á fundi
Norræna félagsins í Stokkhólmi
c-g hirti einnig um ha'nn grein í
Stockhollms-Tidningen undir fyrin-
sögniiinni: En stoir beráttare: Gunn-
ar Gunlmarsson'.
Öndvegissúlur í heimi Gunnars
Gunai'airssonar eru tvö orð, segir
Airvidsson, örlög og landnám.
Hann hafi helgað slkáldskap sinn
ísl’andi, lan'dinu og þjóðinni og ör-
lögum hennar. í Dammörku hafi
hann uppgötvað íslamd land mimn
in'giann'a sem hann skilji nýjurn
skilniingi í fjarl'ægð. Föðurlandið
hafi gefið honum styrk tl að
yfirvinna alla örðugleikia og þamin-
ig hafi hann orðið í Danmörku
íslenzkur föðurtondsvinur og ís-
lanzkt saginaskáid. Höf.uðverk
lians, Kirkjan á fjalljnu þar sem
hainn lýsir æskuárum sínum og
baráttu sé í senn Diohtung und
Wahrheit og Wilhelm Meister nor-
ærnna bókmennta. Enn segir
hann: landnám táknar í munni
Gunnars Gunnarssiomar aila sögu
íslenzku þjóðarinnar baráttu henn
ar til menn’n.gar gegn öllum ytri
og ’iminri erfiðl'eikum. Öriög o.g
landinám, þetta tvennt myndar
rauðan þráð gegnum öll verk
Gu'nnars Gunnarssonar, allt frá
fyri'tu verkum hans í anda Ibsens
til saignabál'ksinis Landnám, til
Heiðahairms og Briínheudu.
Arvidsson rekur í stórum drótt-
um rithöfundarferil Gunniars Gunn
airssomar og helztu veúk af þeiim
sjóinarhóli sem hér hefir verið
lýst. Greini'nni í Stockholms-Tidn-
ingen iý.kur sem hér segir: „í
dag gefst tilefni til að hylla bann
sem e'inn af stórmennum norrænn-
ar meinningar. Við þökkum hon>-
um það verk sem hanin hefir uninið
af eihstæðu viljaþrek.i og lifamdi
ímynduiniarafli og ósikum að hon-
um ©ndisit kraftar til að ljúka því.
Síðaista verk bainis, Brimhenda,
sanm'ar að gáfai hanis er enn. ó-
skert. Það er bók um óbrotinn
mianin, seirn Sesam Karlsson, s'em
hefir helgað lif siitt þvi að þjóma
öðrum, en er með diulainfullum
hætti bu'ndinn brimgnýnum við
ströndina' — alveg eins ag allar
söguhetjúr Gunnars Guninarssonar
eru bundnar íslenzkri hábtúru og
örvaindii hættum hennar.“
Bók Arvidssons um Gunrnar
Gunniars'son mun hafa átt að koma
út ó sjálfu afmæliinu, en fresitur
vanð á því af einhverjum orsök-
um og mun hún ekki vænfenlieg
fyrr en í sum;ar eða haust. Verð-
ur eflaiU'St mikjll fengur að henni
seim yfirli'ti' yfir og túlkun á lífs-
starfi s’káldsms nú þeigar rit hains
munu flest eð,a öll komón út á
ísleinjíku seint og um síðir.
En er íslendi'ngum með öMiu
vanzala'Ust að sænskir bókmotrnta-
i'ræðingar verða fyrstir til að r.ita
Framhald á bls. 10.
Fagurt fordæmi
urðu litiar sem engar. í þessu Ég var austur í Fljótsdal á
samibandi telur hann alþingi haila Hvítasunnudag. Veður var fagurt,
skipt miklu máli: þar haff lainds- og þessi sérstæða og fagra sveit,
menn hitzt árltega, og þinghaidið skartaði í sínu fagra vorskrúði,
hafi óbelnlinis stuðlað að flutning- og heilsaði komandi sumri. En
iim milli landshiíuta, við mágsemd- það sem fagurt er, getur orðið enn
ir o. s. frv., og þanniig haft mikil- fegurra og jafnfr. lika gagnlegra
væg áhrif á þróuin málsins. A13)t eftirkomendunum. Og meðan ég
þetta rekur Dahlstedt af æimum dvaldi í Fljótsdalnum þetta sinn,
lærdómi, og leggur áherzlú á að vann einn af bændaöldungum dals
norrænina málfræðinga bíði mikið ins, Metúsalem Kjerúlf á Hrafn-
verkefinii á íslamdi og þá einkum kelsstöðum, að því að gera dalinn
að fcortleggja ísilenzk mállýzku- sinn fegurri og jörðina sína betri.
svæði. Slik rannsókn yrði til milk- Hann var að gróðursetja greni- og
ila mytja fyrir ísenzka málssögu, furutré í Ranann og hlíðina ofan
málfræði og önaefmakönnuin, em við bæinn. Hann hefur gert þetta
undanfarin ár, og nú vex þarna
upp, gagnskógur, í skjóli við birk-
ið, sem þar var fyrir.
Með engu geta bændur landsins
dýrkað Guð sinn betur, en með
því, að vinna með honum að því
að fegra landið sitt, hjálpa honum
við að bæta og göfga lífið á jörð-
unni, bæði það sem á jörðinni
grær, og á jörðinni hrærist. Megi,
þær hendur verða sem flestar, sem
að því vinna, og sá hugur, sem
þeim stjómar, sem ákveðnastur
og bera sem ríkastan • árangur.
Páll Zóplióníasson.