Tíminn - 31.05.1959, Page 5
F í M I N N, sunnudaginn 31. maí 1959.
5
„Margt hið besta í íslenzkri menn-
ingu er sprottið úr íslenzkri mold“
Ræða írú Unnar Kolbeinsdótíur á fundi stuftnings-
Góðir fundargestir!
Undanfarin 30-A0 ár eru á-
reiðaniega eitt merkasta tíma- manna B-Iistans i rramsoknarhusmu s. I. miövikuaag
bil íslandssögunnar. Framfarir
þær, sem orðið hafa í landinu,
auk hinna stjórnarfarslegu á-
fanga, sem náðst hafa, eru svo
stórkostlegar á öllum sviðum, að
slíks munu fá dæmi i sögu nokk
urrar þjóöar. Vitanlega hefur
hér verið um sameiginleg átök
allrar þjóðarinnar að ræða, bæði
til sjávar og sveita og margir
lagt hönd á plóginn, stéttir,
flokkar og einstaklingar.
En þegar athugaður er þátt-
ur einstakra stjórnmálaflokka í
þessari þróun, þá er a.m.k. eitt
víst og áreiðanlegt og sem eng-
inn mun lengur mæla á móti,
að það er fyrst og fremst verk
Framsóknarflokksins að reisa
íslenzku sveitirnar úr rústum
og hefja landbúnaðinn á ný til
þess vegs og virðingar, sem hon-
um ber.
Ég þarf ekki að rekja þá sögu.
Hana þekkið þið öll eins vel og
ég og betur. Enginn mælir leng-
ur á móti þessari staðreynd.
Með þessu hefur Framsóknar-
flokkurinn bjargað öðrum höf-
uðatvinnuvegi landsins og um
leið dýrustu menningarerfðum
þjóðarinnar og hlynnt að mik-
ilsverðustu uppeldis- og þroska
skilyrðum hennar í bráö og
lengd.
Unnur Kolbeinsdóttira
úð gegn þéttbýlinu eöa höfuð-
staðnum. Öllum þykir ökkur
vænt um Reykjavík og viljum
veg hennar sem mestan, okkur,
sem fædd erum og uppalin í
sveit ekkert síður en fæddum
bæjarbúum.
Enda hafa Reykvíkingar lang
flestir margvísleg tengsl við
lega erfiðleika fyrir höfuðstað-
inn, sem þegar má teljast full-
setinn.
Við kaupstaðarbúar lifum að
miklu leyti á iandbúnaðarafurð
um, svo að það er okkar lífs-
hagsmunamál að styrkja land-
búnaðinn.
Að ég svo ekki gleymi þeirri
þjóðernislegu og menningarlegu
hættu í framtiðinni, ef við fá-
um ekki „lýði og byggðum hald-
ið“ um sveitir landsins.
j Nú er því raunar haldið fram,
I að kjördæmabreytingin myndi
j ekki þurfa að hafa nein slík
áhrif og sé því vissulega ekkert
í húfi. Það er sjálfsagt hægt að
íæra ýmis áferðargóö rök fyrir
þessari breytingu og engum
dettur í hug, að núverandi
kjördæmaskipun þurfi ekki
umbóta við.
Mér skilst nú reyndar, að
Framsóknarmenn séu ekki höf-
undar hennar og að ýmsum öðr-
um flokkum hafi þótt hún ágæt,
meðan þeir enn töldu sig hafa
einhvern möguleika á meiri-
hluta samkvæm t því fyrir-
komulagi. En samkvæmt hinum
nýju tillögum er í fyrsta lagi
ljóst, að strjálbýlustu sveitirnar
verða algjörlega útundan, sem
sízt mega verða afskiptari eir
þær nú eru — auk þess er svo
hlutfallskerfið stórvarhugavert
að áliti allra dómbærra manna.
En hitt vil ég sérstaklega
minna á hér á fundinum, að
Þáttur kirkjunnar
Bindindi
sveitirnar út um landið og vilja
Það er því mjög að vonum, því ógjarna að af þeim sé troð-
að þegar vegið er að dreifbýl- inn skórinn.
inu, eins og nú á að gera með Öllum þorra Reykvíkinga er
afnámi sveitakjördæmanna, þá orðið ljóst, að höfuðborginni er
verði það framar öðrum Fram- síður en svo hagur í því, að
sóknarflokkurinn, sem snýst til þrengt sé kosti dreifbýlisins.
varnar. Sú hefur líka orðin Það myndi óhjákvæmilega hafa forgöngumenn kjördæmabreyt-
raunin. s í för með sér óeðlilega fólks- ingar lýstu því beinlínis yfir í
Vitanlega er það ekki af and-flutninga hingað og margvís- útvarpsumræðunum um daginn,
að hér væri aðeins um áfanga
að ræða, markmiðið væri hitt,
að leggja öll sýslukjördæmin nið
ur, án þess að nokkuð kæmi í
staðinn — sem sagt að gera
landíð allt að einu kjördæmi og
leggja alit undir flokkavaldið
hér í Reykjavík. Um sama leyti
heyrðist frá sömu aðilum, að
fækka þyrfti eða mætti bænda-
stéttinni um helming. Með kjör
dæmabreytingunni er þvi verið
að ná litla fingrinum. Höndin
biður síns tima. ]
Eftir þetta þarf fólk ekki
lengur að yaða í villu um það,
hvað hér ér á ferðum. Öllu
þjóðlega og alvarlega hugsandi
fólki og sérstaklega öllum þeim,
sem einhverjar taugar bera til
sveitanna, hlýtuf nú að vera'
orðið ljóst, hversu hættulegt
mál er hér á ferðinni fyrir þjóð-
ina alla nú og í framtíðinni. í
Enda er þetta málið, sem fyrst
og. fremst er kösið um og se.tur1
því sinn svip á kosningabarátt- j
una um allt land og ekki sízt
hér í bæ. I
Fyrir Framsóknarflokkinn eruj
kosningarnar nú mikilvægari og
afdrifaríkarí en nokkrar kosn-!
ingar áður. I þessum kosning-1
, um er beinlínis að því stefnt að
j koma Framsóknarfl. á kné,
■ svo að hann beri ekki sitt barr
j hér eftir. Það er að okkur sótt
j frá öllum hliðum, og tíkast-
;þar nú hin breiöu spjótih. And- j
! stæðingarnir halda, að þeir geti
; ráoið niöurlögum flokksins með
: þessu eina máli, þar sem það sé
jóvinsælt meðal bæjarbúa. En
SENNILEGA LITUR ÞU
ekki á þennan þátt, þegar þú
| hefur lesið fyrirsögnina.
Þetta hu-gtak, bindindi, er
.. orðið svo margþælt og tuggið
j; samkvæmt þinni skoðun og
I auk þess alls ekki í tízku.
Já, þelta er víst allt rétt at-
hugað, en samt gæti hér eitt.
S hvað dulizt að tjaldabaki, sem
glcymzt hefur eða þá aldrei
| komið enn nógu skýrt í dags-
| Ijósið.
Nú hefur nefnilega æskan
settu marki . í hvaða keppni
;sem er.
ENGUM UNGUM MANNI
eða konu mundi detta í hug
að stunda svallvéizlur, áfengis-
nautn, reykingar og eiturlyf, ef
hann væri að búa sig undir að
vinna silfurbikar í íþrótta.
keppni, doktorsnafnbót við há.
skóla eða drottningartitil í feg-
urðarsamkeppni. Allt slíkt
krefst ákveðinna hindrana,
nokkurs konar vébanda, sem
ekki má stíga yfir, ef nokkur
von á að vera um sigur.
Þetta skilja allir og finnst
.. .. ekki nema sjálfsagt að leg.gja |
sjalf skorið upp herör gegn þarna a sjg mikið og mai’gvís-
áfengistízku og nautnasýki jeg(. þindindi, reglubundið mat.
eldri kynslóðar, og ætlar sér nægan og reglulegan
að skapa annað siðgæðismat á gyefntíma, svo að eitthvað sé
þessum vettvangi samfélagsins. nefnt
ÍSLENZKIR UNGTEMPLAR EN pÁ MÆTTI SPYRJA: Er
sam halda sitt fyrsta árs- sjálf lífshamingjan minna virði
þing um þessar mundir, hafa en met í íþrótum, er skýr og
nefhilega bundizt samtökum rökrétt hugsun minna virði en
um að hylla bindindi sem eina doktorsheiður í einhverri grein
æðstu hugsjón til
æsku, fegurð og gleði.
verndar
vísinda, er almenn kurteisi og
kvenlegur þokki, hátlvísi og
En þetta þrennt meta allir prúðmennska minna virði en
mikils á einn eða annan hátt
Mörgum kemur ef til vill
þægilega á óvart, að bindíndi
er einmitt tekið með í upp-
talningu sjálfs Páls postma á
þeim dyggðum, sem hann telur
vera sérstaka ávexti heilags
skammvinni Ijómi, sem blikar
um nýkrýnda fegurðardrottn-
ingu?
FÁIIl MUNDU DIRFAST að
svara þessum spurningum ját.
andi. En úr því svo er, þá mun
! þar skjátlast þeim ágætu mönn
anda Guðs í mannssálinni. ejnsætt að hugsjón bindindis
Sjálfsagt er þetta orð eða hug- þefur hina mestu þýðingu fyrir
: tak hans ekki nákvæmlega I almenna lífshamingju, frjálsa
sömu merkingu og við höfum 0g heilbrigða hugsun, og fagra
framkomu, já, ekki sízt kven-
lega fegurð.
íslenzkir ungtemplarar bera
því merki göfugrar hugsjónar
tíl eflingar sannrar gleði og
það nú hér á Islandi.
ÞAÐ MUN VERA ENN víð.
tækara og merkir allt, sem vit-
ur maður leggur á síg sem
taumhald til þjálfunar sönnum fegurðar, hreysti og hamingju
þroska og krafti, karlmennsku, meðal æskulýðs íslands. Fylkið
drengskap og dáðum. Öll hóf. ykkur sem flest undír þetta
semi og hófstilling er sem sé merki.
ákaflega mikils verð til að ná Árelíus Níelsson.
iií . i 'vm& Híii j--j iwaaa
) um hrapallega. Það er þvert a-
1 móti kjördæmabrölt andstæð-
inganna, sem er óvinsælt. Og
það mun sannast, að flokkur
okkar mun stórauka fylgi sitt
einmitt á þessu máli. Og hann
mun koma frambjóöanda sín-
um, Þórarni Þórarinssyni, að
nú strax í þessum kosningum,
ef vel er unniö.
Af öilu þessu er því Ijóst,
hversu þýðingarmiklar þessar
kosníngar eru í vor fyrst og
fremst fyrir landið og sveitirn-
ar og einnig fyrir flokk okkar,
sem nú stendur einn með dreif-
býllnu í þessari kosningabar-
áttu.
Ég rek ekki þetta mál frekar og
Mál og Menning
eftir dr. Halldór Halldórsson
13. þáttur 1959
Sigurður Skúlason magister
hringdi til mín nýlega og sagði
mér, að hann þekkti orðið
groddi um „gróft band og gróf-
an fatnað“, úr Biskupstungum
og af Stokkseyri. í 11. þætti
minntist ég' síðast á þetla orð
og hafði þá eftir Reykvíkin.g,
að hann þekkti orðið í merking-
unni „ruddamenni“. Aðrar heim
ildir hafði ég ekki um þá merk.
ingu orðsins. Nú segir Sigurður
magister mér, að hann hafi rek-
izt á orðið grotldi í merking.
unni „grófgerður maður“ í stíL
um reykvískra nemenda sinna,
einnig hefir hann það eftir
manni úr Austm’-Landcyjum í
þessari merkingu.
Vestfirzk frú skrifaði mér
fyrir alllöngu og spurðist fyrir
um merkingu mannanafnanna
Sigríður, Ingiríður og Leifur. Ég
hefj athugað þessi nöfn og styðst
aðallega við það, sem um þau
segir í Assar Janzén: Person-
uavne (Nordisk Kultur VII).
Þetta er hið helzta, sem um
þessi nöfn er að segja:
Nafnliðurinn Sig., t. d. í Sig-
ríður, er af rótinni í sigur. Þetta
er gamall nafnliður, sem fyrir
kemur í fleiri málum en germ.
önskum (keltnesku, grísku, forn-
indversku). Þessi liður er mjög
algengur í norrænum nöfnum.
Nafnliðurinn fríður (t. d. í
Hailfríður) og nafnliðurinn ríður
t d. í Sigríður samsvax’ar liðunum
freður (frpðr) og -röður í karl
mannanöfnum (t. d. í Hallfreð-
ur og Guðröður). Hér er liklega
um að ræða nafnorð, sem mynd.
að er af lýsingarorðinu fríður.
í kvenmannsnöfnum kann það
stundum að merkja „hin elsk.
aða“, sbr. hin skyldu nöfn frjá
(fría), sem merkir ,,elska“. Nafn
liðurinn 'merkir því ýmist „feg-
urð, fögur kona“ eða „elskuð
kona“.
Ingi. í Ingiríður og fleiri nöfn-
um er mjög umþráttaður nafn.
liður. Margir fræðimenn hallast
þó að því, að til grundvallar liggi
sama orðrót og í nafninu Yngvi
sem að fornu kemur fyrir sem
nafn í Frey (Yngvifreyr). Af
sömu rót mun vera runnið hið
germanska þjóðflokksheiti Ingu-
æones, en óvíst er, hvort þjóð.
flokkurinn er kenndur við guð.
inn eða guðinn við þjóðflokkinn.
Vera má, að saman við nafnlið-'
inn hafi blandazt orð af sömu rót-
og gr. enklios „spjót“.
Nafnliðurinn -ríður í Ingi-
i’íður er vitanlega hinn sami og
í Sigríður.
Nafnið Leifur er talið stutt
nefni af orðum, sem höfðu nafn.
liðinn -leifur sem síðari hluta,
t. d. Hjörleifur. Þessi nafnliður
er skyldur sögninni leifa „skilja
eftir“ og merkir því „sá, sem
eftir er skilinn", þ. e. „sonur“.
Fyrir alllöngu veik ég hér að
nokkrum orðurn úr oi’ðaskrá,'
;sem Svanur Pálsson stúdent úr
Hafnarfirði lét mér í té. Mun ég
nú taka til nieðferðar fleiri orð
úr þéssari skrá, en heimild
Svans er úr Holturn. Svo segir
í skránni:
Sandaræði: Er gei’ði hæga
norðanátt og dauður var sjór,
var oft sagt: „Það er samlaræði
í dag“, þ. e. undír Eyjafjöllum,
Landeyjum, Þykkvabæ og Háfs.
sandi.
Um þetta orð (sandaræði) hefi
hef vitaskuld ekkert það fram að
færa, sem þið hafið ekki þeg-
ar gert ykkur ljóst. En bæði er
það, að þetta er nxál málanna
í þessum kosningum og ýms
mál, sem kvenþjóðina varðar,
svo sem barna- og unglinga-
vernd, uppeldis- og fi’æðslumál
o.þ.h., sem freistandi væri að
tala um, verða þar af leiöandi
að víkja, og svo hitt, að reyk-
viskum konum, sem eru úr sveit
---1- -t J % n -/v.,\
ég ekki aðra heimild, en þess má
geta, að í Blöndalsbók er tiL
greint orðið sandafæri í sömu
merkingu og þess getið, að heinx-
ild sé sunnlenzk. Blöndal þýðir
orðið á þessa leið:
Saa ringe Bi’ænding, at Baad-
ene kan sættes ud i Sþen el.
lande paa sandur
Þá segir í orðaski’á Svans:
„Það skx-afar við ljáinn":
sagt, þegar slegin er grýtt eða
sendin jörð,
Um þetta orðasamband hefir
Orðabók Háskólans heimild aust.
an úr Bcrufirði. í orðaskránni er
þetta haft eftir Nönnu Guð.
mundsdóttur:
Hér skrafar við ljáinn var
sagt, þegar grýtt var í rótinni
og glamraði í steinunum.
Þá hefir orðabókin dæmi um
orðasambandið skrafa við í sömu
merkin.gu. Heimildarkona er
Kristrún Matlhíasdóttir á Fossi í
Hrunamannahreppi. Þetta er eft-
ir henni haft:
„Hér þykir mér nú skrafa
við“, segir siáttumaður á
grýttri jöi’ð.
Þá minnist Svanur á orðið
skósa í merkingunni „dylgja“.
Það arð þekki ég úr mæltu máli,
þó venjulega í fleirtölu (skósur),
en hefi ávallt talið það dönskxx.
slettu, sbr. d. skose. Uppruni
þessa danska orðs er óvís, eif
þess hefir verið til getið, að
það væri komið úr frá chose
„hlutur“.
Næst kem ég að skemmtilegu
oi’ðtaki. Svo segir 1 orðaskránni:
Setja spóninn í e-n: „Hann
setti í mig spóninn fyrir þetta“;
þ. e. „hann snupraði mig fyrir
þetta.“
Um útbreiðslu orðtaksins veit
ég ekkert, um uppruna þess er ég:
raunar ófróður líka, en vil þó
geta þess, að kunningi minn gat
þess til, að það ætti xætur sínar
að rekja til þess, að börnum
hefði verið refsað með því
að slá utan undir með spæni.
Mér virðist sennilega til getið.
En þekkja menn, að slíkurn refs-
ingum hafi verið beitt?
Þá segir Svanur í orðaskránni:
Torhafnir: „ellimörk á kúm“.
„Það eru komnar torhafnir á
kúna.“
Um þetta orð eru kunnar
nokkrar heimildir, t. d. telur
Blöndal það nxerkja „uppdráltai’.
sýki, vanþrif" („Tæring, tærende
Syge, Vantrivsel“). Þá greinir
Blöndal nokkur dæmi um notk.
un orðsins, og kemur þá í ljós,
að það er notað bæði um menn
og skepnur. Einnig þekkir hann
það í merkingunni „galli“. Urn
orðið eru til miklu eldri heim-
ildir, t. d. þekkir Björn Halldórs.
son það í merkingunni „upp.
dráttarsýki“ („atrophia, Tæring,
Svindsot. B. H. II, 388). En unv
hina sérstöku merkingu „elli-
mörk á kúm“ hefi ég ekki fund-
ið heimildir.
Hið síðasta, sem ég tek úr
orðaskrá Svans, er orðasamband.
ið öfuguv útsynningur. Um það
segir svo:
Öfugur útsynningur: Upp.
gangur af útsuðri í norðaustan-
átt.
Mér vitanlega hefir þetta orða.
samband ekki verið bókfest áður.
Um orðið bjáklaður, sem ég
minntist á í síðasta þætti, hefi
ég fengi ðnokkru meiri vith-
eskju. Jón Aðalsteinn Jónsson
hefir athugað úlbreiðslu orðsins
í Vestui’-Skaftafellssýslu, og kom
í ljós við þá athugun, að það er
allalgengt þai’. Helgi Þorláksson
yfirkennari segir mér, að bjákl-
aður sé notað urn lömb, bækl.
aður um menn. Jón Ormsson
rafvirkjameistari kveðst hafa
heyrt orðið bjáklaður notað um
menn, en miklu algengara hafi
verið að nota það um lömb og
kálfa. Engar heimildir hafa mér
borizt um orðið utan Skafta.
íelissýs’na. H. H.