Tíminn - 21.06.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.06.1959, Blaðsíða 1
Hörður Helgason Björn Guðmundsson Sigurjón Guðmundsson Þórður Björnsson Eysteinn Jónsson Fjölmennið á B-listafundinn annað kvöld kl. 8.30 43 árgín?ur. Reylsjavík, sunnudaginn 21. júní 1959. 127 blað. sfjóri. Þórður Björnsson, bæjarfuilfrúi, og Eysfeinn Jónsson, fyrrverandi ráðherra. Andsfæðingar kjördæmabylfingarinnar og annað sfuðningsfólk B-lisfans í Reykjavík, fjöl- mennið á þennan fund og gerið þennan aðal- kosningafund B-listans sem glæsilegastan. Herðum sóknina til glæsilegs sigurs B-listans. Verður í Framsóknarhúsinu - Þar flytja ÍO menn stuttar ræður Þórarlnn Þórarinsson Unnur Kolbeinsdóttir Annað kvöld, mánudaginn 22. júní halda sfuðningsmenn B-lisfans í Reykjavík aðal- kosningafund sinn fyrir þessar kosningar í Framsóknarhúsinu við Tjörnina. Hefsf hann kl. 8,30. Þar munu tíu menn, þar á meðal efstu menn B-listans, flytja stuttar ræður. Það eru Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, Einar Ágústs- son, lögíræðingur, vrú Unnur Kolbeinsdóttir, Kristján Thoriacius, deildarstjóri, Örlygur Hálfdánarson, skrifstofumaður, Hörður Helga son, blikksm.iður, Björn Guðmundsson, for- stjóri, Sigurjón Guðmundsson, framkvæmda- Einar Ágústsson Kristján Thorlacíus Orlygur Halfdanarson Kjósendur gagnrýna kjördæmabylt- ínguna harðlega á framboðsfundum Varnarsamtök héraðanna verða æ öflugri - Fólkið skiíur hvað i húfi er, og menn úr öll- um fíokkum snúa bökum saman ti! þess að standast áhlaup þríffokkarma á sjálfstæði héraðakjördæmanna - Dómur þjóðarinnar 28, júní næstkomandi mun verða þungur Framboðslundir standa nú yfir um allt land, jafnvel- um garð gengnir sums staðar, en annars staðar hálfnaðir eða langt komnir. Fregnir, sem blaðið hefir fengið ?.f þessum fundum, eru allar á þá lund, að andstaðan gegn kjördæma- breytingunni er mjög hörð tg fer vaxandi, og skipa sér þar til varnar sjálfstæði héraðakjördæmanna menn úr öllum flokkum. Það fer nú ekki lengur á milli mála, eins og raunar hefir sézt á .skrifum manna úr öllum flokkum í Kjördæmablaðinu, að þessi sterka andstaða mun hafa mikil á. hrif á úrslit kosninganna, sem fram fara 28. júní, enda gera menn sór æ belur ijóst, að um stjórnar- skrárbreytinguna verður kosið fyrst og fremst, enda ætlast stjórn arskráin blátt áfram til þess. Það mun koma í ljós við þessar' kosningar, að fólkið um allt land mun standa traustan vörð um hér_ uð sín, og það er hægt að stöðva þetta kjördæmafrumvarp. Ótrú- legt verður að telja, að þríflokkarn ir haldi áfram gerræði sínu, ef greinilegur þjóðarvilji kemur fram gegn breytingunni. Að minnsta kosti er slíkt ekki ætlandi sæmi legum mönnum. Það hefir einkennt framboðsfund ina til þessa, hve mikinn þátt kjós endur hafa tekið í umræðum og þá nær eingöngu rætt kjördæma. málið. Á fundunum taka oft marg ir til máls á eftir frambjóðendum, og nær undantekningarlaust gera þeir það til þess að láta í ljós and stöðu sína gegn kjördæmabreyting unni og veita oft formælendum hennar þungar átölur. Að rödd heyrist úr hópi kjósenda, er mæli henni bót, er hrein og bein undan. tekning. Mætti nefna um þetta mörg dæmi. T. d. má nafrta, að s. 1. fimmtu- daig-k'völ'd var framboðsfunduir að Hlöðum á Hvailfjairðarströnd, í hinu igalmlia ikjördæmi Péturs Otte- sen, í sveiit, þar sem hann hefiir tiil þeis'id átt miikiinin mei'riiihlluta. Hainin vair fj ölmeninur, og tíu meimn tóku 'til miáls úr hópi kjósenda. Níu (Framhatd 4 2 «íðu) Sigurbjörn Einarsson Ásmundur Guðmundsson Séra Sigurbjörn Einarsson vígður biskup í Dómkirkjunni í dag í dag kl. 10 f. h. hefst biskupsvígsla í Dómkirkjunni Frá- farandi biskup, herra Ásmundur Guðmundsson vígir eftir- mann sinn, séra Sigurbjörn Einarsson. Séra Bjarni Jónsson lýsir vígslu. Vígsluvottar auk þess verða þeir séra Sigurður Ó. Lárusson prófast. ur, séra Sigurður Stefánsson prófastur, séra Jakob Jónsson og séra Björn O. Björnsson. Hinn nýi biskup prédikar. Altarisþjónustu á undan annast þeir séra Einar Guðnason og séra Oskar J. Þorláks son, en á eftir Jón Auðuns dóm- prófastur og séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Á mánudaginn verður svo prests vígsla í Dómkirkjunni, Sigurbjörn (Framh. á 11. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.