Tíminn - 26.06.1959, Side 2
T f M I N N, föstudaginn 2G. júní 1959.
Á myndinni sézt skarð það, sem rofnaði í grjótgarðinn i gærmorgun. Lengst til tiægr) má greina, hve langt bú-
ð var að byggja garðinn. Stendur nú sá endi hans líkt og hólmi í vatnsflaumnum.
Her Iraks er búinn kjarnavopnum og
nýtízku orrustujjotum írá Rússum
Bandarísk vopn brotajárn samanbori'S vií þessi,
sagfö forseti alþý'Öudómstólsins.
NTB—BAGDAD. 25. júní. —
Við réttarhöldin sem haldin
eru í Bagdad yfir herforingj
um, sem taldir eru hafa átt
þátt, 1 Mosul-uppreisninni,
lýsti forseti alþýðudómstóls-
ins því yfir í dag, að her
íraks væri nú búinn kjarn-
orkuvopnum og öðrum hin-
um nýtízkulegustu stríðs-
tækjum.
Hann skýrði svo frá, að her
landsins hefði verið endnrskipu.
lagður algerlega eftir að landið
hefði losnað undan hrammi heims
valdasinna. Flugherin ætti nú hin.
atr nýtízkulegustu rússinesk.ar orr-
ustuþotur. Ekki lét hann hjá líða
að geita þeas um ffleíið, að vopn þau
sem írak stjórn hefði áður keypt
af Bandaríkjamönnum himinháu
verði væru brotajárn samanborið
við rússnesku vopnin.
Engiii síIdveiSi
í gær
Blaðið hefði tal af síldar-
leitinni á Siglufú'ði í gær-
Nýi varnargarðurinn við Efra Sog Eriendar fréttír
rofnaði skyndiiega í gærmorgun
í fáum orSum
Vatnsf!aumurinn beljar nú aftur um göngin og
Þingvallavatn lækkafti um 1 x/z cm. fyrstu tvo
tímana. Jarðýta siapp naumlega af garðinum.
ljóst virðist að það muni taka að
minnsta kosti vikutíma. Þá sagði
Árni, að unnið mundi verða dag og
nótt við lokun skarðsins og lét
þess að lokum getið, að ástæðu
laust væri að óttast um rafmagns
leysi vegna þessa.
Laust eftir kl. hálf sjö í gærmorgun rofnaði nýi varnar-
.garðurinn, sem unnið var við að íullgera við Efra Sog. Rofn-
aði garðurinn því sem næst fyrirvaralaust og beljar nú vatn-
« msur göngin líkt og áöur. Á fyrstu tveimur timunum eftir BÍÖrn GuðmimdSSOO
að varnargerðurmn rofnaði, lækkaði Þjngvallavatn lVá cm. 3
BANDARISKIR, brezkir og rússnesk-
ir sérfræðingar, sem kallaðir eru
saman í Genf til að fjali’a um eft-
irlit með kjarnasprengjum í há-
loftunum, héldu fyrsta fund sinn
i gær.
LÖGREGLAN í Durban varð enn í
gær til að beita táragasi til að
dreifa hópum blökkukvenna, er
fóru í kröfugöngu að opinberum
byggingum.
LLOYD flytur í dag í neðri deild
brezka þingsins skýrslu stína um
Genfarfundinn.
TALIÐ ER NÚ nokkurn veginn full-
vist, að 24 hafi farizt í hótelbrun.
kveldi. Þá var norðan kaldi
og þoka á miðunum og eng-
in veiði. Engar líkur voru
taldar til að upp birti í nótt.
Síldai-verksmiðjur ríkisins á
Siglufirði hafa nú tekið á mót’i
samtals 22.461 máli síldar. f gær
og fyrradag lögðu eftirtaldir bát
ar upp afla þar: Garðar 78 mál,
Ársæll Sigurðsson 408. Guðbjörg
348, Hráfn Sveinfojarnarson 270,
Húni 44, Vonin H 58, Pétur Jóms
son 28. Arnfirðingur 552, Fram
82 iE»ráinn 145, Guðmundur á
Sveinseyri 390, Júlíus Björnsson
106, Nonni 30, Blíðfari 241, Álfta
nes 182, Mummi 194, Vörður 80,
Haíbjörg 46, Sæfari 98, Hafþór
166, Einar Þveræingur 28, Búða
Unnið hefur verið við grjótgarð mun hún hafa grafið undan garð
: nn nýja dag og nótt síðan ofviðr inum unz hann brast að vestan
,.ð braut stífluna 17. júní s.l. Á verðu um hálf sjöleytið í gær-
Priðjudag hafði tekist að hefta morgun, eins og áður segir.
vatnsrennslið að mestu og í fyrri
nótt var skarðið orðið aðeins um Ýtan slapp naiunlega.
10 metrar á breidd.
Vaínið gróf undan.
Inn um þetta 10 metra skarð
’læddi enn talsvert vatnsmagn.
Hagaði svo til, að straumurinn
skall á stálþili upprunalegu slífl
jnnar fyrir neðan grjótgarðinn,
dofnaði þar og fór mestur hluli
iians niður göngin. Milli grjót-
garðsins og leifanna af stálþilinu
nyndaðist hins vegar hringiða og
I
Hverfaskrifstofur:
B-iistans í Rvík
Skjóiin: Nesvegur 65. Sími J
16995.
Miðbær: Framsóknarhúsið.
3ími 24814.
Austurbær: Barmahlíð 50. —
3ími 23226.
Smáíbúðahverfi: Skógargerði 3.
3ími 35356.
Laugarnes: Rauðalækur 39. —
3ími 35001. Sundlaugarveg 14.
3ími 35357.
Vogahverfi: Nökkvavog 37. —
3ími 33258.
Álfheimar: Álfheimum 60. —
8ími 35770.
Þegar garðurinn rofnaði voru
menn að vinna á lionum. Jarðýt
unni, sein notuð var til þess að
ryðja úr bílhlössunum hafði ein j
hverra hlu/a vegna verið ekið
afturábak á garðinum, og um
tveimur mínútum síðar rofnaði
liann. Gerðis/ þetta alZt með
svo skjótuni Hæíti, að hreina til
viljun verður að telja, a!S
manntjón hlauzt ekki af. Úti á
enda garðsins lá lof/bor, og
slanga frá honum að loftpressu í
landi. Straumurinn hreif borfnn
með sér niður göngin, en slang
an sliínaði þó ekki. Til marks
um straiunþungann, má geta þess
að menn rey?idu a'5 draga borjnn
upp úr göngunum, en tófcst ekki.
Var það ráð að síðustu íekið að
skera á Zoftslönguna.
Vegúr yfir Þrengslin.
Fréttamenn blaðsins fóru aust-
ur að Efra-Sogi og var unnið að því
að styrkja það sem eftir stendur
garðsins. Þá er og hafinn undir
búningur að því að leggja veg
þvert yfir Þrengslin, svo hægt
verði að aka grjóti í garðinn
beggja vegna skarðsins. Einnig
er líklegt að sprengt verði í
Þrengslunum.
Árni Snævarr, yfirverkfræðing
>ur, sagði við fréttamenn blaðsins
í gær, að ekki væri að svo stöddu
hægt að ségja til um hve langan
tíma lokunin mundi taka, en aug
f-------------------------------------------r-
Stuðningsmenn B-iistans
Ákveðið hefir verið að hafa veifingasal Framsóknar-
hússins opinn a!la þessa viku, vegna þess fólks, er vinn-
ur beint og óbeint að kosningaundirbúningi og gesta
þess, Nýtt fyrirkomulag á framreiðslu verður viðhaft og
munu því veitingar verða mjög ódýrar.
Hvetur kosninganefnd alla stuðningsaðua B-iistans
til að koma á skrifstofuna í Framsóknarhús nu og gefa
þar allar þær upplýsingar, sem að gangi mættu korna.
Ennfremur er áríðandi að það fólk, sern getur starfað
fyrir listann á kjördag gefi sig fram sem fvrst.
B-listinn.
frá Núpi áttræður
Áttræður er í dag Björn Guð-
mundsson, fyrrum hreppstjóri og
skólastjóri á Núpi í Dýrafirði.
Hann ei- nú fluttur til Akureyrar
og á heima í Hafnarstræti 92 þar
í bæ. Björn er fæddur að Næfra
nesi við Dýrafjörð 26. júní 1879.
Hann tók gagnfræðapróf í Flens
borgarskóla 1905 og kennarapróf
þar 1906. Fór síðan námsför til
Danmerkur og Noregs og stundaði
nám í Askov og dvaldi einnig síð
ar við skóla í Danmörku, Svíþjóð
Noregi og Finnlandi. Hann var
kennari við babnaskóla á Núpi
1906-07 og kennari við ungmenna
iskóla séra Sigtryggs Guðlaugsson
ar þar árin 1908 28 en skóla
stjóri hóraðsskólans á Núpi 1929
—42 og hreppstjóri í Mýrahreppi
eftír 1922. Hann átti og lengi sæti
í hreppsnefnd og var form'aður
ungmennafélaga og sat lengi í
stjórji kaupfél-ags Dýrfirðinga.
Hann hefír og síundað smíðar all
mikið um dagana.
Björn er kujxnur ágætismaður
og á að baki mikið og þjöðnýtt
starf, bæði að skólámálum og al
mcnnum félagsmálum.
Bifreiðar á kjördag
StuSningsmenn B-listans,
sem ætla að aka eSa lána
bifreið á kjördag eru vin-
samlega beðnir að hafa sam
band við skrifstotu listans í
Framsóknarhúsinu fyrir n. k.
miðvikudag. Símar 12942 og
19285.
anurn jnikJa að Staíheim í Noregi.
Alls íhafa 10 lík fundizt, en tor-
velt er að sanna, af hverjum þau
eru. Láklega hefir kviknað í út
frá reykingum.
ST. LAWRENCE-skipaskurðurinn
milli vatnanna miklu á möi-kum
Kanada og Bandaríkjanna verð.
ur foi-mlega opnaður í dag af
þeim Eisenhower forseta og
Elísabetu Bretadrottningu.
KOMMÚNISTASTJÓRNIN í Kerala
vill semja urn sættir við stjórnar-
andstöðuna en gera Nehru að
gerðardóma.ra um þau atriði, er
ekki semjist um,
EISENHOWER segir ástandið í efna-
hagsmálum hins andkommúnist-
íska heims vera gott og batnandi.
Segir hann þetta í skýrslu til
þingsins.
ÍTALIR hafa lagt til að ráðherra-
fundur NATO verði kallaður sam
an áður en utanríkisráðherrafund
urinn hefjist aftur í Genf.
fell 96 Jón Kjartansson 58, Ás-
úlíur 242, Guðbjörg 16.
Taláð ekki um
BerMii eina
NTB—Berlín 25. júní. — Willy
Brandt, borgarstjóri Vestur-Berl
ínar, sagði í dag í ræðu, að er
ut’anríkisráðherrarnir fjórir kæmu
saman aftur 13. júlí, ættu þeir
að reyna að tala ekki einvörðungu
um Berlínarmálið. Þeim ætti að
vera orðið ljóst, að ekki væri til
nein einangruð lausn á því máli.
Ráðstéfnan ætti að taka grundvall
armálin fyrir, en þau væru heild
arátök austurs og vesturs, öryggi
Evrópu og sameining Þýzkalands.
Miklir Wrkar og skógareldar valda
tjóni víða um vestanverða Evrópu
NTB—LONDON, 25. júní. —
Um alla Vestur-Evrópu ógn-
ar svæsinn þurrkur landbún
aðinum, og í mörgum lönd-
um geisa skógareldar, sem
þegar hafa valdið gífurlegu
tjóni.
Spánn er eina undantekningin.
Síðasta hálfa mánuðinn hefir ver-
ið svo mikil úrkoma þar, -að ó.
venjulegt er. Þar er hætta á upp.
skerubreti af völdum votviðranna.
Við Waoenveld í Hollandi æðir
skógareldur áfr-arn á kílómetirs
breiðu belti, og verður ekki við
neitt ráðið. Austanf.ialls í Noregi
hafa 600 hektarar af verðmætum
■sikóigíi' bpuin.Trrð eu ástaudið er betra
vestamifjiailUla. Víða uan Evrópu em
bithagar skrælþurrir og uppbitnii’,
svo að fóðra verður búpening á
heyi, sem ætlað var til vetrar-
fóðurs. í mörgum dönskum og
þýzkum bæjum er nú vatniS
skammtað.
Kosningaskrifstofur Framsóknar-
flokksins í Reykjavík og nágrenni
AÐALSKRIFSTOFUR I REYKJAVÍK:
EDOUHÚSIÐ: Fyrir utankjörstaSakosningar. Símar
14327 — 16066 — 18306 — 19613.
FRAMSÓKNARHÚSIÐ Fyrir Reykjavík. S(m5 19285
15564 12942 — 24914 — 18589
KÓPAVOGUR, Álfhólsvegi 11, sími 15904.
HAFNARFJÖRÐUR, skátaskálanum viS Strandgötu.
Sími 50192.
AKRANES, Skólabraut 19, simi 160.
SELFOSS, Austurvegi 21.
KEFLAVÍK, Framnesvegi 12, sími 864.
Klippið bennan miBa úr blaðinn ag gerndtf,
HVERAGERÐI, Breiðumörk 26, opin kl. 8—10 s(Sd