Tíminn - 26.06.1959, Qupperneq 3
1 f MIN N, föstndagiim 26. júní 1959.
„Hvað á að gera á sunnu- í
dögum? Ég meina að sjálf- i
sögðu, hvað er hægt að haf-
ast að sem vekur andann og
þroskar manninn"? Þannig
spurði Valli bróðir minn um
daginn. Ég var ekki reiðubú-
inn að svara þessu. Ég hafði
hingað til taiið það fullgott
að slá garðinn á sunnudög-
um, fara með krakkana nið-
ur að tjörn að sjá Bra-Bra
eða þegar mest er viðhaft:
Upp i sveit til þess að sjá
Me-Me, Mö-Mö, Ho-Ho og
tína ber. En við nánari at-
hugun málsins var það greini
legt, að þess háttar vekur
ekki andann eða þroskar
manninn.
EiÐIFERÐIN
jiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui
| Pistill til athugunar fyrir áhugasama (
I sportveiðimenn - Krónumaðkar og (
I veiðileyfi - Sunnudagsfiskirí, sem I
næstum endaði með skelfingu... I
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
„Ég skal segja þér,“ sagði V-alli
bróðir, „að í gær hringdi einn
flok'ksbróðir minn í mig; hann
heldur sjálfsagt, að ég sé ekki
á sama máli og flokkurinn í kjör-
dæmamálinu. „Valdemar,“ sagði
hann, „Valdemar, ef þig langar
til að skreppa einhvern tíma út
undir almennilega bert loft á
sunnudegi skaltu bara tala við
mig. Ég væri til með að lána þér
bátinn minn, þú veizt, þennan
með utanborðsmótornum, sem
hægt er að hvolfa upp á þak.“
Svo nú datt mér í liug, hvort það
væri ekki þjóðráð, að við fengjum
bátinn á sunnudaginn, og settum
hann upp á þak á bílnum þínum
og færum eitthvað út í náttúruna
að veiða. Eg get lánað þér veiði-
stöng.“
í morgunljómann er
lagt af sfað
Þetta er ástæðan til þess, að
snemma í morgunn förum við
Valli bróðir á kreik, troðum veiði
stöngum, nesti, ánamöðkum og
pokum undir veiðina inn í Ren-
óinn minn og leggjum af stað
heim til mannsins, sem á bát-
inn með utanborðsmótornum, sem
hægt er að hvolfa upp á þak.
Hann tekur á móti okkur með
kostum og kynjum. Báturinn er
fyrir tvo að bera. Við tökum hann
og hvolfum honum upp á þak.
Þetta er nánast kassi, með stefni
framan á. Svo leggjum við af
stað að leita að vatni.
Gott vatn
„Ég veit um gott vatn,“ segir
Valli bróðir. „Maður fer fyrst
upp í Mosfellssveit og fram hjá
Alafossi, svo beygir maður til
hægri þangað til maður kemur
að vatninu.“
Við förum upp í Mosfellssveit
og fram hjá Álafossi, svo beygir
maður til hægri þangað til við
komum að vat’ninu. Þar tökum við
bátinn niður, setjum í liann mót-
orinn og ætlum að leggja af stað.
Þá datt mér nokkuð í hug, sem
eiginlega er skrítið, því að venju
Furðulegir fuglar
Ekki fljúga allir fualar. Sumir nota reiðhjól eða róla sér í frítímum,
en tvífættum fuglum með myndavélar, þykir þetta harla skrítið og
láta það ekki afskiptalaust.
lega er það Valli bróðir sem fær
hugdetturnar, þegar við erum sam
an: „Heyrðu, vantar ekki árarn-
ar?“ j
Valli bróðir rekur upp stór
augu og ldórar sér í höfðinu. En I
hann er aldrei í vandræðum með
að kippa svoleiðis smámunum í j
lag: „Við finnum obkur béra I
spýtur, og auk þess höfum við
utanborðsmótorinn.
Við finnum okkur spýtur, sem
reyndar er alveg óþarfi, því eins
og Valli bróðir segir höfum við
utanborðsmótor. En það er alltaf
eitthvað öryggi að hafa spýtur.
GóSir maðkar
Úti á miðju vatni beitum við
önglana og förum að renna. Valli
bróðir dregur strax og dregur
meira. Allra fallegasta silung. En
ég verð ekki var. Hvernig stendur
á þessu? Valli bróðir notar alveg
samskonar veiðarfæri og ég,
meira að segja sams konar maðka.
Við keyptum þá á krónu stykkið
af stráknum í næsta húsi. Allra
almennilegasti strákur, hann sést
yfirleitt ekki meðan sólin skin,
en kemur oft þegar fer að
skyggja, yfir í garðinn til mín að
skoða rósarunnana mína, sem eru,
þó ég segi sjálfur frá, skratti fall-
egir. — En er það nú alveg víst,
að ég sé jafn fundvís á góða
maðka og Valli bróðir? Eg laum-
ast til að setja tvo á öngulinn hjá
mér. Allt kemur fyrir ekki. Eg
tek tvo stóra og læt þá detta í
vatnið .Eg sé hvar þeir sökkva
í hægum sveiflum, en enginn sil-
ungur. Ég reyni að kasta lengra
frá bátnum — enginn silungur.
Ég reyni að lauma önglunum nið
ur með bátnum — enginn árang-
ur. Silungarnir hans Valla bróðir
sprikla og gapa í bátnum en ég
fæ ekki bröndu. Nú gerist ég reið
ur. Hverslags derringur er þetta
eiginlega í fiskinum? Er þetta
bara af þvi Valli bróðir er skrif
■stofustjóri en ég bara venjuleg
skrifstofublók? Nú geri ég ykkur
úrslftatilboð, ágætu silungar: Ef
þið bítið ekki á núna, skal ein-
hver annar en ég verða til þess
að ausa í ykkur krónumöðkum!
Ég kasta færi mínu og kasta langt'.
Svo er að bíða. Ég man það núna
að laxveiðimaður, sem ég þekki,
sagði mér einu sinni, að veiði-
■skapur vaeri ekkert annað en þol-
inmæði. Ég bíð. Valli bróðh- dreg-
ur sem fyrr. Ég dotta. Valli bróð-
ir dregur enn. Skyndilega finn
ég kippt í færið hjá mér. Laust
að vísu, en kippt samt. Ég vind
inn færið í gríð og erg. Og viti
menn! Á önglinum er silungur!
En „lofaðu engann dag fyrir
;sólartag£|3(tund.,“ Silungujrinn
minn er ekki stærri en mannsfing
ur. Bölvuð forsmánin. Þú átt alls
ekki skilið að vera étinn, lagsi
minn. Ég fleygði honum fólsku-
lega í vatnið aft'ur og er hættur
að veiða.
Skyldu bátar mínir róa í dag?
„Hver er að kalla?“ spyr Valli
bróðir allt í einu. Ég hrekk upp
af værum blundi. Báturinn er orð
inn hálffullur af fiski og uppi í
landi stendur einhver maður og
kallar á okkur af ölíu þvi lofti
sem hann á yfir að ráða.
„Settu mótorinn í gang,“ segir
Valli bróðir, „báturinn er orðinn
fullur hvö'rt sém er, svo við skul-
um vita hvað hann vill.“
En nú er eitthvað að. Utan-
borðsmótorinn góði vill ekki
ganga. Eftir að hafa margvafið
snæi'inu utan um snúðinn og
kippt í, gefumst við upp, emía
virðist okkur háskalegt að láta
mikið fara í þessari skel, og tök-
um að róa með spýtunum. Þetta
vissi ég alltaf, að það gæti verið
gott að hafa með sér spýtur. (Mað
urinn í landi er heldur að i'óast
(Framhald á 8. aíðu)
Krústjoffs
Prá Kreml kom á dögun-
um boðskapur til norsku og
indversku sendiherranna í
Moskvu, að þeir létu vfirvöld
unum þegar í stað í té segul-
band á hverju heyra mátti
þrumandi brennivínsbassa
Krústjoffs, syngjandi ætt-
jarðarlög.
Söngurinn var
tekinn upp í
kvöldboði í sendi
ráðunum. Norski
sendiherrann ga£
út yfirlýsingu
þess efnis að
hann hefði fyrir
löngu þurrkað
söng Krústjoffs
út af þandin'u. Á
bak við tjöldin hefur sendiherrann
látið í það skína, að honum hafi
verið boðnar stórar fjárupphæðir
fyrir bandið. Krústjoff söng þessi
lög til þess að skemmta gestum að
afloknum kvöldverði.
Tokyo færð út neðansjávar
Japanir eiga í framtíðinni a9 húa í
steinsteypfum strokk
Tokyo er í þann veginn að
sprengja af sér öll bönd og
er í stökustu vandræðum
með að koma nýjum milljón
um íbúa fyrir. Þar eru nú
vísindaleg ráð á lögð, sem
minna mesf á loftkastala
Jules Verne og annarra
slíkra. Japanskir verkfræð-
ingar eru staðráðnir í að
byggja nýjan iðnaðarbæ í
flóanum milli Tokyo og
Chiba.
Plóinn er víðlaslt hvar aðeánis
10—15 mteitrla1 djúpur. Fyrirhuglað
er, iaið 5 bm. ultian við ste'öwdima
veriði igerður geysiillegur steteteypt
ur isltnoikíkfuir 30 km. í þvermál.
Steypa síkal þúsumdir steinstenga
mJður d hafsbotníiinm, og þegar þær
hafa mynda'ð samfeHuflm hrimg, á
að dæla sjónum úr þrónni og
byggja iðtniaðarbæimto nýja á þéáim
gmuminá, semi þar er uindir. Þessi
atrökku'r fær svo siambamid við
Toflcyo með míeðalnijarðarbraiutum
fyrilr bíla og jámnbriaiutir.
Þarna á lífið að fara fram með
sama hætfti og uppi á jörð'inni.
Str-oíkikiuiitlnin verðiur ca. 25 metra
djúpur til jafnaðiar, fær loft og
hiita með mýjuan tækmiilegum að-
íerðum. Þetir. aem aið þessu statoda,
tellljia þeilltia' mí'kíllu ódýnana í fnaim-
kvæmd en aðrar tillögur sem fram
hefiir flcom'iiið, sem sé að spremgja
kfliétteinia vilð Toflcyoflóamm niðiur í
h'amln í uppfylffiiiniglarskynii og . £á
þaininiig mýtt Uaimd. Áætlað er, að
þes-Ji n'eðlainisjávarbong konii til
með að koslta ca. 5Y2 miillljaxð kx.
Ár munu líða áður en þessi hug
myimd klelmst í friamikvæmd, em húm
■er lefldki leingiur l'öfllikaisitailar drlaiulm-
ónaimlainma. Hún liiggur fuillLformuð
á taiknliborðum vemkfræðiinga'nma
japöniiikiu'.
Eldhúsinu dreift um alla íbúðina
I Ameríku er áríðandi aá
finna stöðugt upp á ein-
hverju nýju, því að neytend-
ur vilja ekki kaupa hluti og
drasl, sem minna á það, sem
fyrir er heima í koti. j
Við skulum líta á nokkrar nýj-
ungar þeirra:
a) Lítil sendistöð, sem luismæð-
ur geta haft í pússi sínu, og notað
til þess að auka eða minnka hitann
í steikarofninum heirna, þótt þær
sjálfar séu staddar í nokkirra kíló-
metra fjarlægð frá heimilinu.
b) Þokkaleg blanda af ísskáp og
eldavél. Húsmóðirin gengirr frá
matnum og stingur honurn í ís.
skápinn. Því næst stillLr hún hita
Nokkrar einkar hugvitssamiegar uppfinningar
amertskra — „HljóðiausarH hijóðbylgjur
og tima áhaldsins og gengur rólega
sínar götur. Á tilteknum tíma
sveiftast maturinn úr ísskápnum í
eldavélina, og þegar hann er full-
tilreiddur, kemur hann sjálfkrafa
fram á bakka. Hljómfögur bjalla
tilkynnir þenna gleðilega atburð.
c) Sjálfvirk ryksuga og gólf-
þvottavél, sem eftir ákveðinni
stillingu sprettur úr bæli sínu í
veggnum og þvær gólfið, skrúbbar
og þerrar, snýr síðan aftur í sitt
far í veggnum og safnar orku fyrir j
næstu törn.
d) Undra-uppþvottavél, sem
sendii' „hljóðlausar" hljóðbylgjur
gegnum uppþvottavatnið og 111100.
ar með þeim bæði óhreLnindi og
flnnan klíning, meira að segja gler-
harða eggjarauðu.
Út með eldhúsið
•Bak við allar þessar uppfinning-
ar má greina óskir amerískra um
að sundra eldhúsinu, þessum mið.
punkti hvers hehnilis, og dreifa
því út um alla íbúðina, t. d. ís-
skáp/eldavél við hliðina á sjón-
varpstækinu o. þ. h.
Því miður eru uppfinningarnar
enn svo dýrar að engir geta veitt
sér þær utan uppfinningamenn-
irnir sjálfir.