Tíminn - 26.06.1959, Qupperneq 4
T í MIN N, föstudaginn 26. júní 1959.
Fösfudagur 26. júní,
Jóhannes og Páll píslarvottar.
177. dagur ársins. — Tungl í
suðri kl. 6.14. -— ÁrdegisflæSi
kL 10.31. — SíðdegisflæSi kl.
20.36.
Lögreglustöðin hefir síma 111 66
Slökkviliðið hefir síma 111 00
Slvsavarðstttfan hefi rsíma 1 50 60
8.00 Morgunút-
varp. 8.30 Fréttir
. ■ —i 10.10 Veðurfregn-
ir 12.00 Hádegis-
útvarp. 12.25 Frétt
ir og ' tilk. 13.15 Lesin dagskrá
næstu viku. 15.00 Tónleikar og til
kynningar. 19.25 Veðurfregnir. 20.00
Fréttir. 20.30 Erindi Hvað gerðist
undir feldinum í búð Þorgeirs goða
24. júní árið 1000? (Jón Hnefill Að.
aisteinsson blaðamaður). 20.55 ís-
lenzk tónlist: Lög eftir Sigfús Ein-
arsson. 21.15 Útvarp frá íþróttaieik-
leikvailgi Reykjavíkur. Landsleikur-
inn í knattspyrnu milli ísiendinga og
Dana. Sigurður Sigurðsson. 22.10
Fréttir og veðurfregnir. 22.20 Upp-
lestur: „Abra.ham Lineoln, uppruni
hans, bernska og æska“ eftir Daie
Carnegie (Þorgeir Ibsen skól'astjóri).
22.35 f léttum tón (plötur) 23.05
Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun (laugardag).
8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisút-
varp. 12.15 Fréttir og tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig
urjónsdóttir). 14.00 Laugardagslögin.
16.00 Fréttir og tilkyningar. 16.30
Veðurfregnir. 19.00 Tómstundaþátt-
ur 'barna og unglinga (Jón Pálsson).
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tilkynning-
ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Eínsöngur:
Alessandro Valente syngur aríur eft
■ kPuecini, Mayerbeer og Verdi. 20.45
Upplestur: „Sjötíu þúsund Assyríu,
menn“ smásaga eftir Saroyan. 21.15
Tónleikar: Fiðluleikararnir David og
Igor Oistrakh leika spænskan dans
eftir Sarasate og þrjár etýður eftir
Vieniavski. 21.30 Leikrit: „Hentugt
húsnæði" efti.r Yves Mirande og
Henri Caen. Leikstjóri Rúrík Haralds
son. 22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög iplötur). — 24.00 Dag-
skrárlok.
Frá danska sendíráSinu.
Hinn 4. þ. m. hefur Friðrik IX.
Danakonungur sæmt Þórð Runólfs-
son, ö.ryggis-málastjóra, riddarakrossi
Dannebrogsorðunnar.
Keflavík
Kosningaskrifstofa Fram-
sóknarfélaganna i Keflavík
er að Framnesvegi 12. Skrif-
stofan er opin alla daga.
Sími 864.
Hún er varla fyrir þig, Hún er mál
uð 1808.
Ferðaslcrifstofa ríkisins.
í hverri viku eru fastar ferðir. —
Miðvikudaga. Bæjarferð, ekið um
Reykjavík og nágrenni. Fimmtudaga.
Hringferð frá Reykjavík til Þing-
valla, að Sogsfossum og um Hvera-
gerði og Hellisheiði til baka. Föstu-
daga. Farið að Gullfossi og Geysi.
Laugardaga. Farið að Kleifaivatni o'g
til Krísuvikur, um Hafnarfjörð út á
Álftanes á heimieið. Laugardaga. Síð
degisferðii' frá Reykjavík um Hellis-
heiði, Hveragerði og Grafning til
Þingvalla. Heim um Mosfellsheiði.
Sunnudaga. Ferð að Gullfossi og
Geysi, um Þingvelli á heimleið.
Farið verður í Þórsmörk, laugar-
daginn 4. júlí kl. 13.30. Dvalist í Þórs
mörk og komið við í Fljótshliíð á
leið til Reykjavíkur á sunnudag.
Árnesingafélagið i Reykjavík
heldur sitt árlega miðsumarsmót á
Þingvöllum, laugardag og sunnudag
4. og 5, júlí n. k. Upplýsingar í sím-
um 17875 og 32465.
SkipaúfgerS ríkis-
ins, Hekla fer frá
Reykjayík kl. 10
_ r annað kvöld til
Norðurlanda. Esja er væntanleg til
Reykjavíkur 1 dag að austan úr hring
ferð. Herðubreið er á Vestfjörðum
á suðurleið. Skjaldbreið fer frá
Reykjavik á morgun vestur um land
til Akureyrar. Þyrill fór frá Reykja-
vík í gær til Breiðafjarðarhafna. —
Helgi Helgason fer frá Reykjavík í
dag til Vestmannaeyja.
Frá Eimskipafélagi íslands hf.
Dettifoss fer frá Keflavík 1 kvöld
til Reykjavíkur. Fjall'foss er í Reykja
vík. Goðafoss er í Hamborg. Gullfoss
er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er
á leið til Hólmavíkur, Dranganess
og Vestfjarða. Reykjafoss er í
Reykjavík. Selfoss fór frá Reykjavik
25. þ. m. til Hamborgar og Riga.
Tröllafoss er á leið til Reykjavíkur
frá New York. Tungufoss fer frá
Fur í dag til Egersund. Ðrangajökull
fer til Hamborgar frá Rostock 3.
júlí og þaðan til Reykjavíkur.
Frá borga'rlækni.
Farsóttir í Reykjavík vikuna 7. til
13. júní 1959 samkvæmt skýrslum 43
(51) starfandi lækna.
Hálsbólga 65 (103), kvefsótt 82 (101)
Iðrakvef 17 (17), Inflúenza 28 (62)
Kveflungnabólga 6 (7), Taksótt 1 (1),
Munnangur 2 (3), Hlaupabóla 3 (5),
Kláði 2 (0).
— Hann Villi hérna í næsta húsi
lilýtur að vera ægilegur milli. Hann
vill gefa milljón kall' fyrir, ef við
flytjum.
DENNI
DÆMALAUSI
Flugféiag isíands.
Hrímfaxi fer til
Glasgovv og Kaup_
mannahafnar kl. 8
í dag. Væntanlegur aftur til Reykja-
víkur kl. 22,40 í kvöld. Flugvélin fer
til Óslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 10 í fyrramálið. —
Gullfaxi fer til Glasgovv og Kaup-
mannaftafnar ikl. 8 í fyrramálið.
í dag er áætla ðað fljúga tU Akur-.
eyrar Egilsstaða, Fagurftólsmýrár,
Flateyrar, Hólmavíkur, Hornáfjaföar,
ísafjarðar, Kirkjnbæjarklausturs,
Vestmannaeyja og Þingeyrar.
LoftleiSir hf.
Hekla er væntanleg frá London og
Glasgow kl. 19 í kvöld. Hún heldur
áleiðís til New Yor.k kl. 20,30. Edda
er væntanleg frá New York kl. 10,15
í fy.rramálið. Hún heldur áleiðis til
Amsterdam og Luxemborgar kl.
11,45.
Gullverð fsl. krónu:
100 gullkr. = 738,95
1 Sterlingspund . ..
1 Bandaríkjadollar
1 Kanadadollar . ..
100 Gyllini ..........
100 danskar kr........
100 norskar kr........
100 sænskar kr........
100 finnsk mörk ....
1000 franskir frankar
100 belgiskir frankar
100 svissn. frankar ..
100 tékkneskar kr. ..
100 vestur-þýzk mörk
1000 Lírur ...........
pappírskr.
Sölugengl
... kr. 45,70
... — 16,82
.... — 16,96
.... — 431,10
.... —236,30
.... —228,50
.... —315,50
.... — 5,10
,— 88,86
.... — 38,88
.... —376,00
,... —226,67
.... —391,30
26,02
— Skrúfaðirðu hann nógu vel, Jón?
— Það held ég. Eg setti bæði á þetta ró og fírtommu.
og hnykkti fyrir aftan væng.
BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
SÍMl — 12308
ASalsafnlð, Þingholtsstrætl 29A.
Útlánsdeild: Alla vinka daga kl.
14—22, nema laugardaga kl. 13—
16.
Lestrarsalur f. fullorðna: Alla
virka daga kl. 10—12 og 13— 16.
Útibúið Hólmgarðl 34
Útlánsdeild f. fullorðna: Mánudagá
kl. 17—21, miðvikudaga og
föstudaga, kl. 17—19.
Útlánsdeild og lesstofa f. börnr
Mánudaga, miðvikudaga og fösttl
daga kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16
Útlánsdeild f. börn og fullorðna:
Alla virka daga, nema laugardaga
kl 17.30—19.30
Útibúið Efstasundi 26
Útlánsdeild f. börn og fullorðna:
Mánudaga, miðvikudaga og föstu
daga kl. 17—19.
EIR KUR V ÐFÓRL
□TEMJAN
NR. 71
Ráininginn horfir á Eirík með
brennandi augna.ráði, Þú ert ékki ó-
svipaður Eiríki víðförla. Ert komin
hingað til að reyna að lokka mig til
Eiríkur losar sig snögglega og seg
ir með harðri röddu. — Þú ert snjall
að þekkja mig. Þú stendur frammi
fyrir konungi þínum, vesalmennið
sagnar, segir hann og þrifur i Eirík.
þitt og þú vilt reyna að svíkja mig
í hendur Haralds illmennis.
— Haraldur hefir leikið á ykkur,
alla. Það er ekki hægt að treysta hon
um. — Eg skal segja frá öllu sem
ég veit, segi.r ræninginn. En um leið
heýrist mikið ‘vopnaglamur fyrir ut-
an fángaklefann: Óvinirnir hafa ráð-
ist á kastalann.
SPA
DAGSINS
Hamingian er yðut
liliðholl í komandi
framtið en samt ber
yður að fara að öllu
með gát. Anið ekíkl.
út í neinar vitleys-
u.r í peningamálum,
eða, öðru sem getur
kostað yður mikið.