Tíminn - 26.06.1959, Qupperneq 7
T í M I N N, föstudaginn ,?6. júnt 1959.
Eiga flokkarnir að laga sig eftir stjérn- £:,y^ava!lgi
skipuninni eða á að laga hana eftir þeim?
Þa'ð cr verið að kjósa til
aukaþings, sem eingöngu á að
fjalla um frumvarp það urn
nýja kjördæmaskipan, sem sam
þykkt hefur verið í fyrra sinn,
en þessi nýja skipan öðlast
ekki gildi, nema kjósendur í
landinu ljái henni fylgi 'sitt
við kosningarnar með því að
kjósa þá, menn á þing, sem
liana vilja samþykkja.
En liver er þá meginkjarni
þessarar breytingar, sem fólk
nú á að taka afstöðu til?
Frá upphafi hefur stjórnskip-
an landsins verið byggð á þcim
grundvelli, að kosnir væru sér-
stakir fulltrúar fyrjr liér-
uðin á Alþing. Landinu liefur
sem sé frá öndverðu verið
skipt í kjördæmi, sem í höfuð-
dráttum hafa byggzt á héraða.
skipan landsins.
Hvers vegna hafa menn frá
öndverðu viljað skipta landinu
í kjördæmi, og aldrei viljað
á það fallast að hverfa frá því?
Kjördæmaskiptingin eftir liér
uðum hefur frá. byrjun blátt
áfram verið, gerð til þess að
tryggja framgang sérmála hér-
aðanna á Alþingi, og þar mcö
alhliða uppbyggingu atvinnu.
lífsins víðs vegar um landið.
Sérstakir fulltrúar frá hverju
héraði hafa átt og eiga að
tryggja, að málefni þeirra verði
ekki út undan á Alþingi.
Hlutverk þingmanna er og
hefur ævinlega verið tvíþætt:
Annars vegar baráttan fyrir sér
málum héraðsins og hins vegar
starf að sameiginlegum málefn.
um landsmanna allra í félagi
við aðra þingmenn.
Þessi hefur vcrið grundvöllur
stjórnskipunar íslendinga frá.
öndverðu. Stjórnskipan landsins
hefur verið reist á byggðastefn-
unni í kjördæmamálinu.
Frumvarp það, sem nú hefur
verið samþykkt einu áinni á AL
þingi, og forystuinenn þriggja
flokka beita sér fyrir, er byggt
á því að yfirgefa alveg þcssa
stefnu og miða kjördæmaskip.
an landsins framvegis, og þar
með sjálfan grundvöll stjórn-
skipunarinnar einvörðungu við
flokkana í landinu.
Þannig eiga liéruðin að hætta
að kjósa sérstaka fulltrúa til Al.
þingis, en þess í stað á að
steypa saman mörgum liéruð-
um í stór kjördæmi og velja
marga menn í senn á flokkslist-
um.
Þetta er rökstutt einvörð.
ungu með því að byggðastefn-
una þurfi að yfirgefa til þess
að jafna á milli flokkanna. !
Nú er sem sé þannig komið
málum á íslandi, að lagt er út í
baráttu fyrir því, að laga beri
stjórnskipan landsins eftir
flokkunum, en fram að þessu
hefur sá skilningur verið ríkj
andi, að flokkarnir ættu að laga
sig eftir stjórnskipan landsins,
en grundvöílur hennar hefur
verið byggðastefnan í kjör-
dæmamálinu, eins og ég hefi
sýnt fram á.
Fram að þessu hcfur kjör.
dæmaskipunin og þar með
stjómskipan landsins verið mið
uð við staðhætti. En nú á ger.
samlega að hafna öllu slíku.
Þeir, sem fyrir þessu standa
sjá ekki eða vilja ekki sjá hér-
uðin, kaupstaðina né sýslurnar,
eða aðra staðhætti í landinu. í
þcirra augum er aðeins cinn
fastur punktur. — Það er' flokk
urinn. Við hann á að miða
stjórnskipulögin.
Er Iieldur ekki farið dult
með í þokkabót, að hér sé að.
eins um áfanga að ræða, en
seinna hljóti að verða gengið
enn lengra í því að miða stjórn
skipanina við það, sem kallað
er jafnrétti ilokkanna.
Með þessum aðíörum er
byggðastefnan í kjördæmamál-
inu alveg yfirgefin, þvi að það
Kafii úr utvarpsræðu Eysteins Jónssonar í fyrrakvöld
Eysteinn Jónsson
getur aldrei farið saman, að
byggðalögin haldi sérstöðu
sinni, til þcss að velja livert
um sig fulltrúa á Alþingi og
flokkuuum sé ævinlega tryggt.
það, sem nú er kallað jafnrétti:
eftir reikningsstokksleiðinni.
Menn verða því hreinlega að
gera þaö upp við sig nú á sunnu
daginn, hvort þeir vilja meta]
meira rétt byggðarlaganna,1
hvort sem það eru sýslun eða
kaupstaðir, eða flokksvaldið. j
í því sambandi skyldu mennj
hafa ríkt í huga, að einmitt:
byggðastefnan í kjördæmamál.
inu, sem þjóðin hefur fylgt alla
tíð fram að þessu, hefur að
verulegu leyti mótað flokkana
og veitt þei'tt aðhald. Ef ntenn
nú hverfa frá þessu skipulagi,
þá jafngildir það því, að taka
út úr flokkunum beizlið. Og
hvað ráða menn við flokkana,
þegar svo er komið.
Framsóknarmenn hafa lagt
fram miðluuartillögu í kjör.
dæmamálinu til þess að jafna
kosningaréttinn vcgna fólks-
flutninga í þéttbýlið, en þær
eru byggðar á því, að byggða-
stefnunni verði áfram fylgt urn
stjórnskipan landsins.
Þessurn tillögum hefur verið
hafnað af forystuliði þríflokk
anna á þeim grundvelli, að þær
tryggi ekki nógu vel hagsmuni
flokkanna. Og einnig liggur þar
að baki sú sannfæring þessa
forystuliðs, aö samkvæmt
þeirri lausn verði áhrif Itérað.
anna of rnikil á Alþingi.
En miðlunartillögum Fratn-
sóknarmanna fylgir rnikil
fjöldi rnanna úr öllum flokkum,
sem óar við því, að yfirgefa
byggðastefnuna og leggja þess
í stað endanlega út á þá braut,
að miða Stjórnarskrána við
flokkana en ekki staðhætti í
landinu sem áður. Ég segi end-
anlega á þá braut, því að víst
er, að sleppi menn nú á. sunnu-
daginn þeim rétti, sem héruðin
hafa, þá verður ekki aftur
snúið.
Með stjórnarskrárbreytingu
þeirri, sent fcrystulið þríflokk
anna berst fyrir, er gerð tilraun
til þess að grafa grunninn und.
an þeirri stjórnskipan, sem við
höfuin búið við urn aldir.
Þær kosningar, sent frant
fara á sunnudaginn, cru því
einar hinar örlagaríkustu, sent
ltáðar ltafa verið, í sögu lands-j
ins.
Ætti að tnega vænta þess, að
svo einföld staðreynd væri við-
urkennd, að þegar jafnmikið er
í húfi, þá beri að kjósa utn
stjórnarskrárbreytinguna og
ekkert annað. Og samkvæmt
stjórnarskránni eru þessar kosn
ingar í raun réttri ekki annað
en þjóðaratkvæðagreiðsla um
stjórnarskrárbreytinguna. i
Vilja menn, að ltún verði satn
þykkt á aukaþinginu eða vilja
menn það ekki?
Þetta er spuniingin, sent
ntenn eiga að svara næsta
sunnudag.
En svo undarlega brcgður
við, að þeir, sem fyrir þcssu
tnáli standa, biðja þjóðina að
kjósa ekki um þetta.
Þeir segja:
„Kjördæmantálið er nú þegar
afgreitt“. „Það er í eðli sínu!
rangt að kosningarnar snúist
unt kjördætnamálið“.
Og einn frantbjóðandi endur.|
tók I sífellu: |
„Fratnsóknarflokkurinn getur
ekki stöðvað þetta einn. Ilver,
ætlar að svíkja?“
Hvenær hefur kjördæma-j
breytingin verið borin undir al-j
ntenning í landinu? Hvenær
hefur almenningur í landinu,
lofað því að samþykkja ltverja
þá stjórnarskrá.rbreytingu, sent
forysíumönnum flokkanna
kynni að þóknast að sentja um,
að alinenningi fornspurðum?
Aldrei. Hér þarf því ekki neitt
að svíkja til þess að stöðva kjör-
dæmabreytinguna. Almenning
ur í landinu er frjáls og óskuld-
bundinn í þessu máli.
Óskir_ og kröfur forystu-
manna þríflokkanna um að
þjóðin kjósi ckki unt þetta eitt
hið stærsta mál, sem nokkru
sinni hefir verið undir hana bor
ið, eru ntóðgandi og ósæntilegar
og samrýmast ekki því frelsi,
sent ætlazt er til að í heiðri sé
liaft með lýðraiðisþjóð. I
En hvernig, setn rcynt er að
konta í veg fyrir að frjáls skoð.
anamyndun eigi sér stað um
þetta þýðingarntikla mál, verð.
ur það ljósara og ljósara nteð
hverjunt deginum, sem líður,
að nú er ekki nenta um tvennt
að velja: Að ntiða undirstöð-
una, það cr að segja sjálfa kjör-
dæmaskipunina eins og verið
Itefur , við byggðarlögin, eins
og Framsóknartnenn og sam.
herjar þeirra í öllum flokkum
vilja, eða hitt að sníða stjórn.
skipun landsins hcfir reikulum
hagsmunasjónarmiðum flokk-
anna framvegis, og skeyta ekk-
ert urn staðhætti né rétt hérað.
anna.
Þeir, sem ekki vilja varpa
fyrir borð byggðastefnunni,
hljóta að kjósa frantbjóðendur
Framsóknarmanna við þessar
kosning'ar, hvert sem stjórn-
málaviðhorf þeirra er að öðru
leyti. Og það ern forystumenn
þríflokkanna sjálfir, sem hafa
komið því svo fyrir, að það er
ekki hægt að stöðva þetta nema
með því að kjósa Framsóknar-
menn.
Hér er um svo örlagaríka
ákvörðun að ræða, að með öllu
er óleyfilegt að láta nokkuð
annað rá'ða.
Þessar kosningar verða mik-
ill prófsteinn á, þjóðina, og ég
leyfi mér að vona, að hún stand.
ist vel þá raun, sem hún nú er
í sett af þeim, sem fyrir frum.
hlaupinu í kjördæmaniálinu
standa.
Hér er sannarlega rnikið í
húfi, og ekki verður aftur snúið
— ef menn sleppa því tækifæri,
sem þeir ennþá hafa næsta
sunnudag til ]»ess að vernda
grumlvöll þeirra stjórnskipunar
sem svo glæsilega liefur reynzt
okkur íslendingum. En grund.
völlurinn er réttur liéraðanna
til þess að velja sér sérstaka
fulltrúa á Alþingi — byggða.
stefnan.
Hver vill í raun og vcru bera
ábyrgð á. því að sleppa þessum
rétti og setja í staðinn nýjah
grundvöll, þar sem allt er mið
að við flokkana í staðinn fyrir
byggðarlögin.
Allt veltur á því, að við öll,
hvert einasta okkar, scm fylgja
viljum byggðastefnunni í stjórn
skipunarmálmu, sem bezt hefur
reynzt, verðum málefnalega trú
í kjörklefanum á sunnudaginn
kemur.
Þá mun rétti héraðanna
ve^a borgið og tryggð lausn á
kjördæniamálinu í samræmi
við byggðastefnuna, sem stjórn
skipun okkar hefir á livílt frá
öndverðu og svo glæsilega gef
ist.
Valdi andsíæðinginn
NTB—Buenos Aires 24. júní.
Frondizi Argentínuforseti hef-
ur gert einn versta andstæðing
sinn í stjórnmálum að efnahags-
málaráðherra og atvinnumálaráð-
herra. Telja menn, að hér hafi
verið um algera neyðarráðstöfun
Frondizis að ræða. Hinn nýi ráð
herra er mjög hægrisinnaður. Mun
Frondizi hafa verið hræddur um,
að sér yrði steypt af stóli.
Kauplækkunarpostulinn
Morgunblaðið heldur áfrám að
óttast um fylgi íhaldsins í Reykja
vík, og birtir í gær stóra forsíðu-
mynd af Uagnhildi Helgadóttur,
sem þótti mæla heldur ókvenlega
í útvarpsumræðunum. Þyltir því
Morgunblaðinu ekki skaða að
birta myndina, þar sem andlitið
er geðfelldara en munnsöfnuður-
inn. Annar tilgangurinn með for-
síðumyndinni af Ragnhildi er sá.
að telja lesendum Morgunblaðs.
ins trú um, að þingsæti hennar
sé í liættu fyrir Þórarni Þórarins-
syni, sem nú á bæði að vera „ótía
sleginn" og „erindreki SÍS-valds
ins“. Þórarinn er samt ekki „ótta
slengari“ en svo, að Morguiiblað-
ið birtir um liann forsíðugreinar
daglega, nú þegar alvcg er komið
að kosningum, eins og engir
flokkar bjóði fram til þings hér
í Reykjavík aðrir en Framsókn-
arflokkurinn og íhaldið. Hér lilýt
ur að hafa orðið ruglingur lijá
Morgunblaðinu. Þeir hafa meint
annan ritstjóra, þegar orðið „ótía
sleginn“ kom í hug þeirra.
Kannskc ásjónan á Bjarna Bene-
diktssyni þessa dagana geti upp-
lýst við hvern er átt. En það eru
fleiri „óttaslegnir" en Bjarni
Bcnediktsson. Kauplækkunar-
postuli íhaldsins, Ólafur Björns-
son, prófessor, mun eitthvað liafa •
kvakað um uppbótarsáetíð sitt.
Ragnhildur tekur néfnilega
uppbótarsætið hans, ef hún fell-'
ur, svo að hún kemst alltaf á
þing, en Ólafur yrði að sitja
heiina.
Hvað á að gera við
hann Ólaf?
Uppbótarsæti Ragnliildar er
ömurleg staðreynd fyrir flokk,
sem hafði svo mikið fylgi í síð
ustu bæjarstjórnarkosuingum
hér í Reylcjavík, að samkvæmt
því ætti Sjálfstæðisflokkurinu að
fá sex menn kjörna á þing nú.
í þess stað sést á Morgunblaðinu
í gær, að Sjálfstæðismenn hafa
sætt sig við fjóra þingmeim
kjörna og eitt uppbótarsæti í
Reykjavík. Samt eru þeir. ekki
alls kostar ánægðir, og þótt
Morgunblaðið spyrji þess ekki
beint á forsíðunni í gær, liggur
henni að baki sú stóra spíirning
„óttaslegna“ ritstjórans á Morg-
unblaðinu: Hvað á að gera \ið
liann Ólaf Björnsson? Það er
nefnilega þægilegt fyrir íhaldið
að liafa svo skeleggan málsvara
kjaraskerðingar og kauplækkana
á þingi, en ekki eins þægilegt
fyrir „flokk allra stétta“ að fcerj-
ast fyrir honum í kosningum.
Morgunblaðio sýndi þó í gær, að
kjörorð íhaldsins er: Ólafur
Björnsson skal á þing dulinn í
pilsum Ragnhildar Helgadóttur,
jafnvel þólt það kjörorð kpmi
ekki lieim við fullvissu íhaldsins
um aðeins fjóra kjörna þing-
menn.
Peningamálin á alhjóða-
vettvang
!®ér í blaðinu var í gær rak-
in einhver einstæðasta saga, sem
gerzt hefir í landinu; sagan af
liúsabröskurununi, sem fóru með
peningamál sín fyrir alþjóðlcgan
mannréttindadómstól. Spurning.
in er: Telst íslenzk löggjöf ekki
nógu góð fyrir menn, seni liafa
eignazt eina milljón og hvaða
réttarvernd hæfir þá þeim, sem
liafa greitt þetta fé í vasa mill-
jónamæringanna. Og hvor aðil-
inn á meira erindi fyrir mann.
réttindadómstói: sá sem auðgast
á gróðabralli eða hinn, sem iiiiss
ir fé sitt í hcndur fjáröflunar-
manna. Líklegast er það éins-
dæini í sögúnni og gott dæn.i ura
algjöra fáfræði, að liúsafcrósk-
uriun skuli detta í hug að reka
peningamál sín fyrir mannrétt-
indadómstóli og virða paunig
dómsorð Hæstaréttar að v< .fcug'i.
Þessir nienn þurfa áreiðaaiega
að atliug'a sinn gang éf . eir
halda í raun og sannleika, að
nokkrar milijóhir setji ].á pp
fyrir lög og' rétt dauð'égra
manna.