Tíminn - 26.06.1959, Page 10
10
T í MIN N föstudagmn 26. júní 1959.
„Ég er ákveðinn í að gerá mitt
bezta í landsleiknum í kvöld/y
— segir ÞóróJfur Beck, yngsti ma'ður íslenzka
liðsins, í landsleiknum i kvöld
VíkingsprentsmiSjan er
áreiðanlega sterkasta vígi
KR-inga í Austurbænum, eft
ir að prentsmiðjan var flutt
úr Garðastrætinu á Hverfis-
götu. Þegar fréttamenn Tím-
ans litu þar inn í gær ti! að
ræða við Þórólf Reck, vngsta
leikmann íslenzka landsliðs-
ins í kvöld; voru KR-ingar
þar við hverja vél. Fyrrver-
andi landsliðsmaður, Hörður
Óskarsson, annast þar verk-
stjórn, og þar eru einnig
fleiri leikmenn sem leikið
hafa í íslenzka landsliðinu,
eins og Ólafur Hannesson,
og tveir, sem leika í kvöld,
Þórólfur Beck og Hreiðar
Ársælsson.
Sennilega getur ekkert annað
fyrirtæki í bæniim státað af því,
að hafa jafn marga kunna knatt-
spyrnumenn í þjónustu sinni,
enda verður málið skiljanlegra,
þegar maður sér prentsmiðjustjór
ann, Harald Gíslason, fyrrverandi
leikmann í KR, og einn þeirra
manna, sem valið hafa liðið, sem
leikur í kvöld, ganga um sali fyrir
tækiains.
Þórólfur stóð við prentvélina
þegar við komum, og hefir ekki
mikinn tíma til að hugsa um
Þórólfur við prentvélina.
landsleikinn, því mikið er að gera
j í prentsmiðjunni. Hann er nemi
; í iðninni, hóf prentnám í þessari
nýlendu KR i Austurbænum fyrir
einu og hálfu ári.
Við spurðum hann hvernig hon-
um litist á leikinn i kvöld, en
hann vildi ekki spá um úr-
slit. — Hann kvaðst vera talsvert
taugaóstyrkur, og er það ekki
nema vonlegt hjá ungum manni,
'sem í fyrsta sinn klæðist íslenzka
landsliðsbúningnum. Hann kvaðst
ekki þekkja til dönsku leikmann
anna neitt að ráði, og hefði t.d.
aldrei séð Willy Kragh miðvörð
danska liðsins, sem kemur til
með að gæta hans í kvöld.
Þórólfur Beck er alinn upp í
KR. Hann er fædur hér í Reykja
vík 21. janúar 1940, og gekk korn
ungur í KR og hefir leikið með
öllum flokkum félagsins, — hóf
að leika í meistaraflokki KR haust
ið 1957, þegar staða „gamla, góða
KR“' var hvað ískyggilegust á
knattspyrnusviðinu, og fallhættan
vofði yfir flokknum. En honum
tókst að verjast falli, og síðan
hafa hinir ungu leikmenn hafið
merki KR hátt á loft, og á þór-
ólfur þar einna mestan þátt í
enda vakið aðdáun knattspyrnu-
unnenda fyrir óvenju frábæra
tækni með knöttinn.
Þórólfur var ásamt Erni Stein-
sen, sem einnig leikur sinn fyrsta
landsleik í kvöld, fyrstur til að
hljóta gullmerki KSÍ í knatt-
þrautum og sýndi mikla hæfni,
er hann tók prófið. Hann hefur
þrívegis farið í keppnisferðir til
Danmerkur, tvívegis með KR, og
einu sinni sem lánsmaður með
Fram. Þá dvaldi hann einnig með
öðrum þeim leikmönnum, sem
rætt er við hér á síðunni, á knatt
spyrnunámskeiði í Danmörku.
Þórólfur er ljóshærður, lagleg
ur pillur, freka,- lár vexti og býð-
ur af sér góðan þokka. Hann
kvaðst vera ánægður með val
landsliðsins, og fer inn á völlinn
í kvöld ákveðinn í að gera sitt
bezta. hsím.
Garðar með krókinn
Ég tek mér frí í dag
i aðróastvi það
— segir Garðar Arnason, hægri framvör'ður lands*
liÖsins, sem leikur sinn fyrsta landsleik í kvöld
Hver leikmaður verður að ná sínu
bezta ef góður árangur á að nást
-- segir Heimir Gu'ð- Þekki e§ eins °s fingurnar á mér í þeim leikjum, sem við höfum
og Rúnar hefi ég kunnað vel við leikið saman í.
jónsson, sem í fyrsta
skipti í kvöld ver mark
íslenzka landslsðsins
Garðar Aniason, h. framvörð-
ur landsliðsins er 21 árs. Hann
er Reykvíkingur og á heima á Brá
vallagötu 58. — Garðar vinnur
I alla algenga vinnu bæði tU sjós
og lands, og í sumar hefir hann
mest unnið hjá Eimskip. Og í
gærdag hitti ég hann um borð
í Fjallfoss, er lá við Ægisgarð, og
var Garðar að vinna við uppskip
un. Garðar Árnason er hressileg
ur og kíminn í viðmóti, stór og
sterklegur,
Garðar hóf knattspyrnuferil
sinn í 4. fl. Víkings en gekk
snemma í KR og hefir síðan leikið
m.eð 3., 2. og 1. flokki félagsins
og byrjaði að leika með meistara
flokki KR sumarið 1957, í leik
móti Hafnarfirði. Garðar hefir
alla tíð leikið h. framvörð.
Garðar sagði að sér hafi komið
á óvart að vera valinn í lands-
liðið, vegna þess að Sveinn
Teilsson, sem Garðar sagðist
j telja bezta framvörð meðal ís-
lenzkra knattspyrnumanna, hef-
j ir undanfarm ár ávallt leikið h.
Iframvörð í Akranesliðinu sem og
landsliðinu. „Og er landsliðsþjálf
(arinn, Karl Guðmundsson, spurði
; mig nú á dögunum, hvort ég
1 treysti mér til að leika v. fram-
rörð, og ég svaraði því neitandi,
taldi ég öruggt að ég yrði ekki
valinn“, sagði Garðar og kímdi.
Garðar er ánægður með val
landsliðsins og vonar að honum
takist með samvinnu við hinn
reynda framvörð Svein Teitsson
að stemma stigu við sóknarhríð-
um dönsku innherjanna jafnframt
því að tengja íslcnzka landsliðið
saman í sökn og vörn.
— Nokkuð kvíðinn?
— Já, hálfpartinn, svarar
Garðar efablandinn, — en hressir
sig upp og er ákveðinn er hann
bætir við: — Ég tek mér frí í
dag og hvíli mig. Ég hlýt að
róast við það.
Garðar Ániason hefir tvívegis
farið í keppnisferðir til Danmerk
ur með 3. og 2. fl. KR. Segir
hann ógleymanlegan þann viku
tíma, er hann dvaldi við œfingar
á íþróttaskólanum í Vejle, með
2. fl. KR sumarið 1957 og kvaðst
hlakka mikið til að hitta danska
landsliðsþjálfarann Arne Sören-
son.
— GAME.
Heimír Guðjón son, markmað-
ur er 22 ára. Hann er Reykvík-
ingur og á heima á Reynimel 54.
Og þar sem hann er Vesturbæ-
ingur — þá er hann í KR.
Iíeimir er vélsmiður. Hann
lærði í Vélsmiðjunni Héðni og
lauk sveinsprófi fyrir rúmu ári
síðan Heimir vinnur nú í Vél-
ímiðju Sigurðar Einarssonar,
M.tölnisholti 2, og þar hitti ég
ham við vinnu sína, og var hann
að logsjóða rör er ég kom.
Teimir Guðjónsson er glettinn
og spaugsamur. Og er ég spurði
ha):■ , hvort það hafi komið hon-
um á óvart að hann var valinn
j landsliðið, svaraði hann:
— Já, eiginlega/ og hló við. —
Ég spurði hann hvort hann væri
ánægður með val varnarleik-
mannanna og svaraði hann að
bfcíra hefði hann fyrir sitt leyti
ekl i kosið. Hörð og Hreiðar
Helmlr logsýður
— Hvað hefur þú fengið mörg
mörk á þig í sumar?
Með KR hefi ég fengið 2 mörk
á mig í 9 leikjum. Og kalla ég það
gott, hvort sem það má kallast
heppni eða eitthvað annað,
svarar Heimir og er allt að því
istollt í hreimnum, — en allt í
allt hefi ég fengið 7 mörk í 14
leikjum, bætir hann við afsak-
andi.
— Ertu ánægður með val lands
liðsins?
-— Já, mér lízt vel á liðið í
heild.
— Hvernig leggst leikurinn í
þig?
— Ég er ekki farinn að hugsa
mikið um það ennþá. En ég geri
mér fulla grein fyri= því að hver
maður þarf að ná sínu bezta, fil
þess að góðs árangurs sé að vænta.
— Telur þú að landsliðið >sé
vel undirbúið?
—• Það gæti verið betur undir-
búið, en til þess þarf að finna
betra og fastara form á niðurröð-
un leikja 1. deildarinnar, svo
betri tími gefist til landsliðsæf-
inganna.
Tvö sl. ár hefir Heimir verið
valinn í Pressuliðið, úrvalslið
Reykjavíkur og !Suð-vesturlands-
liðið. Heimir hefir einu sinni far-
ið utan í keppnisför og þá til Dan
merkur með 2. fl. KR, sumarið Gíslason (t. v.) og landsþjálf
1955, arinn Karl GuSmundsson.
Mikil ábyrgð hvilir á þeirra herðum,
LandsllSnefndarformaðurinn, Sæ<