Tíminn - 26.06.1959, Page 12

Tíminn - 26.06.1959, Page 12
Austan gola eöa Ualdi, léttskýjað með köflum. Reykjavík 15 stig, Akureyrt London 21, Kaupmannahöfn 18. F'ösíudagur 26. júní 1959 a » Reykvíkingar veittu vinstri stjérninni „Ljfami ýLftir hiördœmin “ traust með fámenni útifundar íhaldsins ijorc “ ^'r þac) einlægur 3seíningur þinn ^ðnga ac) eiga nnanninn sem hjá per slendur." r Þefta er það, sem þríflokkarnir kalla forréttindi Framsóknarflokksins í fámennum kjördæmum Forkólfar þríflokkanna og blöff þeirra halda því fram í þaula, aff Framsóknarflokkur. inn njóti alveg sérstakra for- rétlinda um þingmannafjölda í itinusn fámennari kjördæm- um landsins. Þetta þykjast þeir svo sýna og sanna meff töluin, en deila þá ætíð í kjósenda- tölu landsins alls meff þing. mannatölu flokkanna. En séu teknar kjósenda og landsbyggðinni utan helzta J)étt býlissvæffisins í Reykjavík, Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu, effa á því svæffi, þar sem „forréttindin“ eiga aff vera, þá kcmur í ljós, aff Fram sóknarflokkurinn hefir fleiri kjósendur á bak við þingmann þar en Sjá.lfstæðisflokkurinn. Þessi samanburður lítur þannig út og eru tölur miðaðar við þingmannatölur flokkanna á kosningarnar 1953: Atkv. Þing- Atkv. að haki alls mcnn. þingmanni Alþýðuflokkur 4845 2 2422 Framsóknarflokkur 13767 15 917 Sósíalistaflokkur 4427 3 1475 Sjálístæðisflokkur 13290 15 866 Lýðveldisflokkur 413 0 Þjóðvarnarflokkur 1525 0 Þetta er það, sem Sjálfstæðisinenn kalla „forréttindi“ Fram- sóknarflokksins. Þrátt fyrir öskrandi áróðursbíla og íundar- boð, sem borin voru í hvert hús o g dreift um götur, var fundurinn alveg misheppnaður Sjálfstæðisflokkurinn boðaði til útifundar í porti Mið- bæjarbarnaskólans í gær. Var þetta síðasti fundur íhaldsins fyrir kosningarnar, og skyldi nú múg og margmenni sópað á fundarstað. Þrátt fyrir ákafari smölun en nokkru sinni hefur þekkzt á útifund í Reykjavík, varð fundurinn svo fámennur, að undrum sætti. Louis Armstrong NTB—Róm 25. júní. Hinn heims þekkti hljóðfæraleikari og söngv ari, Louis Armstrong „Satchmo"! lá í dag þungt haldinn í ítölskum , smábæ, þar sem halda á alþjóð- lega jass-hátíð. Þjáist hann af j hjartasjúkdómi. Frægur, ítalskur hjartasjúkdómalæknir var í dag1 á leið til hans. Armstrong varð veikur fyrir nokkrum dögum, var á batavegi, en sló niður aftur. I Fundurinn var fyrst boðaður í Morgunblaðinu í gær með litprent aðri ' aúglýsingu á heilli síðu og myndum á útsíðu. Síffdegis í gær voru svo stórJ prentuð fundarboð borin í hvert luís og dreift um allar götur. Á því fundarboði var hvatning til Iíeykvíkinga um aff fjölmenna á fundinn „og sýnum, aff við vilj um aldrei aftur vinstri stjórn". Bílar meff gjallarhorn óku síðan j iim bæinn fram og aftur, og varl sama setningin öskruð í þau. f haldið ætlaði aff láta Reykvík- inga sýna meff geysilegu fjöl- menni aff þeir lýstu vanþóknun sinni á fyrrverandi stjórn. Otrúlegt fámenni. Fundurinn var boðaður kl. 5,30 síðdegis og hófst með söng og hljómlist. Allmargt manna safnað. ist á götuna fyrir ofan skólaportið og hlustaði á, en örfátt manna slæddist inn í portið. Leið svo full ur húlflími, að íhaldið gat ekki sett fund sökum fámennis. Kjöi\. dæmablað'ið var hins vegar á boð- stólum þarna, og undu menn við j að lesa það meðan beðiff var. Loks hófst fundur um kl. 6.' Var þáj strjálingur af fólki í portinu og stórar eyður. Fjölgaði þó heldur,' og munu fundarmenn hafa orðið nokkur hundruð, auk forvitins Nýtt togskip, „Pétur Thorsteinsson“ kom til Bíldudals á föstudaginn var Bretar búast við miklum árangri af þríveldafundinum um kjarnavopn - Muni sá fundur stórauka líkurnar fyrir fundi æíJstu manna. NTB—.London 25. júní. Macmillan forsæíisráðherra sagði í dag, að fundur æðstu manna stórveld- anna myndi að sönnu ekki leysa all an vanda, en þó væri þess von, að samningaviðræður æffstu manna a’íi janna í austri og vestri bæru vissan árangur, og ef til vill yrði samkomulag um Berlín. Macmillan sagði í ræðu sinni, að sambúð aust'úrs og vesturs hefði greini- iega batnað síðasta imisserið. í fyrra hefði verið ár hótanna og yfir’ýsinga, en nú islæði yfir ár samningaviði'ídðna. Hann sagði, að ef tækist að komast að sam- komulagi um eitthvað, mætti síð ar tína fleira til. Menn mættu ekki haida, að fund æðstu manna nægði að halda einu sinni. — Stjórnmálamenn í London telja nú, að búast megi við svo mikils verðum árangri á þríveldafundin um í Genf um kjarnorkuvopn á næstu mánuðum, að með því stór aukist líku,- á fundi hinna stóru. Þríveldafundurinn hefur nú staðið yfir í 8 mánuði. Nýtt 250 lesta togskip frá Austur-Þýzkalandi kom til íhaldið byrjar nýja herferð Sjálfstæðisflokkurinn geng ur nú lengra í kosninga- áróðri sínum en nokkru sinni fyrr, og birtist þar hamslaus ótti íhaldsins við fylgistapið sem við blasir í Reykjavík. Þegar Reykvíkingar komu á fætur í gærmorgun blöstu við þeim áróðursmiðar í ýmsum litum á öðrum hverjum rafmagnssiaur húshliðum, grindverkum og girð ingum. Ifefir slíkt ekki sést fyrr hér á landi. Hafði þetta allt verið límt upp um nóttina, og mun Þor björn í Borg hafa verið>,,húsamál arinn“ enda lærður til starfans. Hér er gripið til fremur óviður kvæmilegs kosningaáróðurs, sem hæit er við, að ekki falli ís- lendingum sem bezt í geð. Hins vegar liggur í augum uppi, að aðrir flokkar munu á eftir koma, og er ekki nema eðlilegt, því að þótt íhaldið þykist eiga Reykja vík, mun það ekki verða þolað, að því einu leyfist að líma upp áróð ui'sspjöld út um allan hæ en meina öðrum það. Bíldudals á föstudag'inn var. Skipinu hefir verið gefið nafn, „Pétur Thorsteinsson", eftir þeim athafnamanni, sem kom upp verzlun og út- gerð á Bíldudal. Skipið er gert út af hreppsfélaginu og mun leggja upp afla hjá hrað frystihúsinu á Bíidudal. Blaðið átti í gær tal við oddvit ann á Bíldudal, Jónas Ásmunds son, en hann fór sjálfu,. til Slraal sund í A.-Þýzkalandi, veitti skip- inu við löku 30. f. m. og kom með því til landsins. Oddvitinn sagði, að skipið hefði hreppt vonzkuveð ur á heimleið, en reynzt mjög vel og öll tæki í bezta lagi. Væri áhöfnin mjög ánægð m'eð skipið. Skipstjóri á togskipinu er Gísli Jónsson, Reykvíkingur, ættað ur frá Bíldudal, fyrsti stýrimaður er Axel Þorkelsson frá Reykjavík og fyrsti vélstjóri Jón Grímsson, einnig frá Rcykjavík. Á skipinu verða 4 manns, að öðru leyti frá Bíldudal. Skipið var væntanlegt til Heyk.javíkur í gær til að sækja veiðarfærin. Síðan vcrður því strax haldið til veiða fyrir hrað- fryst'ihúsið á Bíldudal. Mildar von ir um aukna atvinnu cru hundnar við þetta sip. fólks, sem staðnæmdist á götunni fyrir ofan stund og .stund. Trausf á vinstri stjórnina. Engan mann mun hafa grunað, að flokkur, sem fékk um 20 þús. atkvæði í bænum um síðustu bæj- arsljórnarkosningai' mundi verða að sætta sig við svo íámennan útú fund í vcðurblíðu rétt fyrir þess, ar kos.ningar. Niðurstaða fundarins er óhjá- kvæmilega þessi. Sjálfstæðis* flokkurinn skoraði á Reykvíkinga að sýna andúð sína á vinstri stjórninni með geysisókn á iitL fund. En Reykvíkingar ncituðu að koma. Það komu ekki einu sinni Ivö prósent af reykvískum kjóscndum á fundinn, íhaldið fékk ekki einu sinni tvo af hundr aði kjósenda til þess að láta í Ijós andúð á vinstri stjórninni nie'ií þessum hætti. Skírar gátu Reyk- víkingar ekki Iatið í ljós traust sitt á. fyrrverandi ríkisstjórn. Fundurinn er einnig ljóst dæmi um þá andúð, sem ríkir í Reykja- vík ekki síður en annars staðai’ gegn kjördæmabyltingunni og er því augljós vísbending um úrslit kosninganna á sunnudaginn kem- ur. Neyðarkallið Höfuðbólið og hjáleigan eru nú á stöðugum fundnm um það hvernig þau í samem- ingu geti fylkt liði gegn þeirri flóðbylgju sem kjördæmamál ið hefir komið af stað úti á landsbyggðinni. Nú er það fastmælum bundið að liver veiti öðrum. íhaldiff Iagði nú í vikunni Hafnarfj. fyrir fæt- ur Emils. Ilamar er til mála mynda látinn skamma „krat- ana“, en það er bara leiksýn- ing. Til eiulurgjalds á Grön- dalslið á Akranesi að kjósa Jón Árnason, með öðru móti verður honum ekki bjargað. Eftir brottför Jóns á Akri úr Húnaveri, var þáð ákveðið á fundi uppi í utanríkisráðu- neyti hjá Guðinundi í., að við stödduin Gylfa og Emil, að „forsetinn“ skyldi studdur með öllu liði þeirra í Húna- þingi. Á mörgum stöðum er útlitið alvarlegt. íhaldið er hætt að tala um að Gísli sterki vinni Barðaströnd. í Þórsnesþingi hinu foma, skelfur Sigurður Ágústsson á báðum beinunum því að krata Pétur gefur ekkert atkvæði falt með láns og leigukjörum. Við Rangá berst Ingólfur á Ilellu við Knafahóla 'fyrir þeirri von að halda öðru sæt inu. í Þinghá Gissurrar hvíta finnst Sigurði Óla loft þung búið og Iiturinn á Ölfusá ekki boða gott. Nú er Jónsmessa. — Það er vor í sveitinni — en það er ekkert vor í höll íhaldsins í lijarta Reykjavíkur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.