Tíminn - 03.07.1959, Blaðsíða 1
Stúlkur og útlendingar, bls. 3
ferS SigríSar Thorlacius
í Mið-Asíu — bls, 7
Ræða sr. Jakobs Jónssonar
til biskups íslands, bls. S
Erlent yfirlit, bls. 6
íþróttir bls. 10
43. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 3. júlí 1959.
137. bla®.
SyndafBóð steyp
ist yfir Akureyri
Frá fréttaritara TímansJ
á Akureyri í gær.
KJukkan hálffjögur í gær
bar við mjög óvenjulegan at-
burð hér í bænum. Þá kom
svo skyndilegt og ofboðslegt
skýfall, að menn muna varla
annað eins.
Veffur var milt, þokuloft fram 1
an af degi en birti svo að sólar
naut af og til. Al!t í einu þyrmdi
yfir, og vaínið steyptist úr loft
inu eins og hellt væri úr fötu.
Skalí vatnið svo þungt á göturn- j
ar, að af myndaðist þungur og
liár dynur. Vatnið fossaði fram J
af húsþökum, og eftir örskamma
stund runnu lækir eftir götun-.
um, svo að út úr göturennum I
flóði. Fólk sem var á gangij
bjargaði sér seni skjótast í af-1
drep og horfði á ósköpin, en I
fólk, sem inni hafði verið, kom I
út í cTvr og glugga undrun slegið. j
Að skammri stundu liðinni
endaði demban með þéttu
hörðu liagléli, sem huldi á hús-
um og strætum. Ekki fylgdu þó
þrumur eða eldingar, eins og
menn bjuggust við.
Og svo stytti upp cins skyndi-
lega og' demban liafði komið, loft
greiddist og sól skein í lieiði eft
ir litla stund.
En það var engu líkar en þetta
'syndaflóð væri sent Akureyring-
um einum, og þó fyrst og' fremst
(Framh. á 11. síðu)
Brezka press-
an að stöðvast
Vantar skýringu
á Reuters-
skeyt
NTB—'LONDON, 2. júlí. — Leið-
togar brezka verkalýðssambands-
ins áttu í dag til við atvinnumála
ráðherrann, og átti að reyna að
hindra, að blaðaút'gáfa í Bretlandi
og I stöðvlst um helgina, eins og allar
_ J horfur eru á, að verða muni. Ekki
er vitað um árangur. Bæði prent-
arar og verkamenn við prent-
svertuframleiðslu eru í verkfall-
inu, og er talið, að blaðastöðvun-
in verði sú alvarlegasta síðan árið
1926, ef ekki tekst að semja fyrir
helgi.
mu
Morgunblaðið þagði þunnu'
liljóði í gær um Reutcrsskeytið,
sem einn starfsmaður þess sendi
um kosningaúrslitin og orðið
hefur tilefni þess að Bretar
draga rangar ályktanir um við-
liorf íslendinga í landhelgismál-
inu. Hér duga engin undanbrögð.
Fréttamaðurinn verður að gera
lireint fyrir sínum dyrum og
koma leiðréttingu á framfæri er
lendis, ef skeytið hefur verið
rangfært.
*
A skotspónura
ic ★ ★ Gert er ráð fyrir, að
Ingi Kristinsson, kennari,
verði skólastjóri Melaskólans
i Reykjavík, a. m. k. hefur
fræðsluráð Reykjavíkur niælt
með lionum með 4 atkv. gegn
1. Mælt var með Axel Krist-
jónssyni til vara.
Vörðurinn opnaði portið
og þjófurinn ók í burtu
Tóbaksþjófurinn játar fleiri afbrot og fjórtán
ára ungling meðsekan
Hvaðan kemur þessi bíll, skiptið í geymslunni, en stálu hins
segir tóbaksþjófurinn, að (meðgengið þjófn.
vorðunnn hja Eimskip hafi að á útvarpstæki, og þeir báðir
sagt, þegar hann ók nýrri að hafa stolið bíl 18. maí síðasL
fólksbifreið fram hjá honum liðinn, sem þeir óku í Hafnarfjörð,
út úr portinu við vöruskemm en skiluðu Slðan a sama stað-
ur félagsins 1 Borgartúni. ók út úr portinu
uýjs bíln- j Nóltina áður en unglingarnir
síðar
Þeirri ökuferð á
um lauk ekki fyrr en
um daginn austur undir Ing- yanð.bl11’ sem. höfýu
íólfsfjalli, þegar pilturinn var
ígripinn af lögreglunni.
voru leknir fyrir tóbaksþjófnaðinn,
stolið.
Silungsseiðin
dauð í hrönnum
Allt !íf í Þingvallavatni hefur orftift fyrir
stórkostlegu áfalli
Blaðið átti í gær tal við við þeibta, í sfcórum stíl. Yfirleitt
fréttaritara sinn í Þinsvalla- má seeia’ *ð ®mt m 1 vatoinu haíii
sveit og spurðrst fretta af at- Qg aíl,Jðingatrniair elg,a árei@aniega
burðunum við Þingvallavatn efifiir a$ v,er®a tilfiininiainfegar.
undanfarið. Fréttaritarinn Og enm er vaitnið ia)ð lækka, eagði
kvað fyrirsjáanlegt að stór- frótbairitoriimn. Síðasb í daig kom
tjón hefði orðið við hina UPP úr vatoinu »ettarif, sem ekki
mijílu lækkun vatnsins und- ”*£*£«* *
anfaiið, afleiðingai hennai (Framh. á 11. síðu)
væru ófyrirsjáanlegar að —-------------------
sinni, en ættu eftir að koma
rækilega í Jjós á næstu ár-
um. __J
Eiinfeum haifia siúinigisisaiiði farið
ilfa. Ilafa þau funclizt dauð í hrönn
um, og enu hin stærsitu allt að 10
cm að feingd. Má vænba þess að
sífungsstofniiim í Þingvaliliayaitinii
skerðist til mi'killa ímtna við þeissa
Bæjarlækur
í Þrengslum
Blaðið átti í gær tal við Árna
Snævarr verkfræðing við Efra-
Fali. Kvað hann unnið jafnt og
þétt að varnargarðinum við Drátt
arhlíð og miðaði verkinu vel. Hef-
ur nú loks tekizt að stöðva lækk.
un Þingvallavatns, og hefur vatns
borðið hækkað ofuritið á nýjan
leik. Vatnsrennsli um jarðgöngin
er nú orðið mikið minna en áður
var, en ekki verður sagt að sinni
hvenær varnargarðurinn verður
fullgerður. Myndin var tekin af
farvegi Sogsins í Þrengsiunum i
fyrradag, sem er ekki orðið
stærraen bæjarlækur, enda kom-
inn vegur yfir upptök þess (Ljós-
mynd: Tíminn, H. H.).
Mörg
síld í
skip löðuðu
fyrrinótt
k út úr portinu
Við framhaldsrannsókn þjófnað.'
ajrmálsins hefur komið í ljós, að,
sjeytján ára pilturinn var ekki einn'
itm að stela tóbakinu úr vöru-
gieymslu Eimskip við höfnina.
IÍann hefur mi játað, að með hon.
irm hafi verið annar unglingur,
fjórtán ára að aldri. Þessir söniu
mltar höfðu brotizt inn í vöru.
geymsluna áður, eða þann 25. maí
fíð'afetliðinm. Þeiir stálu engu í það
benzín laus inni í Borgartúni. Fóru (blóðfcöku. Þá hafa grymm'angar kom
þeiir þá áð ieita sér a'ð nýju farar- ið víðs vega'r upp úir viatmaniu og
tæki. Klifruðu þeir inn á svæ'ðið,' þonma'ð með alilu. Þar llifir mitóð
(Framh. af 1. síðu.) I af vaitniatofiUingi, og drepst hantn
Starfsfólk B-listans
Kvöldfagnaður fyrir starfsfólk B-listans verður haldinn
í kvöld í Framsóknarhúsinu kl. 8,30 e. h. Ávörp flytja
efstu menn B-listans. Skemmtiatriði og dans. — Að-
göngumiðar verða afhentir í dag kl. 1—5 e. h.
Kosninganefnd fulltrúaráðs Framsóknarfél. í Rvík.
Þoka hefur hamlað veiíum a<J undanförnu en
ve'Öur vir'Sist heldur fara batnandi
Undanfarið hefur verið
svarta þoka á síldarmiðunum
fyrir Norðurlandi og hefur
það mjög hamlað veiðum.
Fitumagn síldarinnar er enn
heldur lágt til söltunar, en
rauðáta er mikil í sjónum og
síldin verður fljót að fitna.
Eftirtalin skip lönduðu hjá Síld
arverksmiðjum ríkisins frá mið-
nætti í fyrrinótt.til hádegis í gær:
Hólmanes 180 mál, Mummi 118
mál, Ófeigur III 162 mál, Helgu-
vík 400 mál, Guðfinnur 186 mál,
Kambaröst 280 mál, Hafþór 452
mál, Hilmir 224 mál, Guðbjöi-g
230 mál, Öm Arnarson 22 mál,
Huginn 426 mál, Þráinn 16 mál,
Vonin II, Ke. 170 mál, Gissur hvíti
284 mál, Hrafn Sveinbjarnarson
46 mál, Farsæll Gk. 40 mál. Stjarni
100 mál, Víðir II 136 mál, Marz
588 mál.
(Framhald af 1. síðu)