Tíminn - 03.07.1959, Blaðsíða 9
MARY ROBERTS RINEHART:
^Jíiiavöhh
hjúh.
runarUona
'm
sem
j ekki út úr þér, þar
Ijohnny Nicholson heyrir til
og heim aftur? Tíminn líður, Þin- Hann yrði miður sín af
og í glæpamálum eru þaö liarmi- Hann stökk til mín og
Eg var nú farin að þekkja
starfsaðferðimar býsna vel,
og vissi þvi, að ekki heföi átt
að snerta nokkurn hlut eða
færa úr stað. Kelly hafði tek
ið blaðið nokkurn veginn um
leið og lögreglumennirnir
höfðu lokið starfi sínu í her-
berginu. Meira að segja ljós
myndararnir voru þá farnir.
En það er leiðindaverk að
sitja yfir 'líki, það er mér
kunnugt um. Eg sagði þó ekki
neitt, en lögregluforinginn
sat hljóður ,og beit fast í
munnstykkið á tómri pípu
REYNIÐ
AÐ SIITA
PAÐ
— Hvað verður um blöðin
úr Mitchell-húsinu? spurði
hann að lokum. — Er þeim
haldið til haga?
— Hugo brenndi þau.
— Auðvitað, sagði hann
grimmdarlega. — Ábyggilega
hefur hann ekki látið þetta
blað sleppa. Og hugsa sér, að
mér skuli aldrei hafa dottið
það í hug. Eg leitaði eins og
óður maður til að finna út,
sinni. Hann tautaði í barm
fyrstu hundrað mínúturnar, ieit a myndma í hendi mér. sinn-
sem eru dýrmætastar — fyrir — Hvar?
glæpamanninn. Eftir það er ~ Þarna rétt neðan við
honum stuðningur að hverri skapinn.
klukkustundinni, sem líður. I ~ Það lítur út eins og lufsa
Eg spurði hann eftir fingra- af bréfi- Hvers vegna?
förunum á byssunni, og fékk — E8' veit Þ4Ö ekki. Eg er
að vita, að rannsóknarúr- bara hissa á þessu. Eg býst
sku.rðurinn hafði fyrst og viö • ■ • • en er þetta ekki blað-
fremst verið reistur á þeim. ið News, sem þarna er á borð-
— Það voru fingraför Her- inu-
berts og einskis annars, sagði ~ Vissulega, okkar ágæta
han'n. — Þau voru dálítið fréttablað.
klesst, og þó var hægt að — En Það var Eagle, sem1 bverni8 hann hefði getað
þekkja þau. Auövitað vita bann keypti, eftir því sem drepið sig án þess að skilja
bæði fingrafarasérfræðingur- Paula Brent segir. Hann efiir nein merk’ urn núðrið.
inn og ég, að það hefur getað keypti Eagle og las fjármála-
'verið haldið á byssunni í vasa siöuna.
klút, eða skotiö úr henni — bað Þýöir ekki, að hann
gegn um vasa. Einnig hefur imfi tekið blaðið með sér
hugsanlegur morðingi getaö heim. Og þó —, — ég vildi
haft hanzka. En sjálfsmorö- 8Íarna sJá Þetta blað. Þaö
ingi heldur venjulega á vopn 8'æti rétt hugsazt . . . Hann
inu þangað til yfir lýkur og tók fram stækkunargler og
skiiur þess vegna eftir greini skoðaði myndina aftur, og
leg- fingraför. Og svona í mer vii’tist hann talsvert æst
trúnaði sagt, ef ég gæti fund ur- Það lá i augum uppi, að
iö út einhverja aðferö, sem með glerinu sá hann eitt-
þessi piltungi hefði getaö hvað sem hann haföi ekki
haft til að skjóta sig í ennið, seð áður, því að hann sneri
án þess að skilja eftir nein ser skyndilega að mér.
púöurmerki, myndi ég teljal —Hvað varð af þessu blaði?
málinu lokið og fara heim og Hefurðu nokkra hugmynd um
leggja. mig.
Eg minnti hann ekki • á,
það?
Alls enga. Síðast þegar
hvernig líkið hafði legiö, né ég sá það, var lögreglumað-
á skotblettinn á arninum.
Hann vissi það allt betur en
ég,; hvort sem var, og hann
var aUs ekki á þeim buxun
eftir nein merki um púðrið,
og þarna er það — einfald-
asta leið, sem hægt er aö
hugsa sér. Líttu á þetta
snifsi á gólfinu. Dettur þér
nokkuð í hug í sambandi við
það?
— Ekkert.
— Jæja. Þú ert ekki ein
um það.' Hann var þykkju-
þungur i röddinni. Ekki vakti
það heldur neinar hugmynd
ir hjá neinum þeirra gáfuðu
ungu manna, sem voru að
rannsaka herbergið þessa
nótt, og áttu einmitt að finna
eitthvað af þessu tagi.
— Ertu að reyna að segja
mér, að Herbert Wynne hafi
drepið sig sjálfur?
— Eg er hrædur um það.
Það gæti að minnsta kosti
vel verið. Og ég held, að
þetta bréfsnifsi á gólfinu
hefði átt að vera búið að koma
því inn í husinn á þessum
jarmandi ösnum, sem þarna
voru á ferðinni og áttu að
vera leynilögreglumenn, þar
á meðal ég sjálfur, það er að
segja, ef nokkur einasti þeirra
hefði haft heilastarfsemina i
lagi. Það kom upp áþekkt mál
GEFJUNARGARN
urinn* sem þú lézt vaka y'fir
líkinu, að lesa það.
Og nú þrútnaði hann af
vonzku. — Sá djöfuls fáviti,
um að' hætta að rannsaka hrópaði hann. — Þetta dauð-
málið. Það var augljóst á því, sljóa fífl. Hann skal fá fyrir
sem hann gerði næst, en það ferðina. Og það ætti einhver
var aö opna skúffu í skrif- að sníða af mér hnappinn
borði sfnu og draga fram hka. Eg á ekki heima i þessu
þrjár Ijósmyndir. starfi. Eg ætti heima einhvers
Athugaðu þær, sagði staðar í hesthúsi, fóðraður
hann. ’— Kf til vi.ll sérðu eitt- með heykvísl. Var ekki tekið
hvað, sem ég hef ekki komið til i herberginu um nóttina, 1 Nýia Englandi í fyrra vor.
auga 4. Eg hef glápt á þær eftir að við vorum farnir með Sennilega hefur Herbert lesið
þangaö til ég hætti að'sjá. likið? um Þaö í blöðunum, og
Mér geðjaðist litt að mynd- — Ekki fyrr en næsta dag. kannske hefur sú gamla séð
unum, en hjúkrunarkona — Auðvitað, sagði hann bit Þaö iika,
verður að hafa ýmislegt í sam úr í bragði. — Þau vissu það, Hann tók dagblað, lagði það
bandi við dauðan fyrir aug- eða gátu sér þess til. Og ef á borðið, en lét fáeina þuml-
unum nærri því daglega, svo til vill var það þetta, sem unga af því lafa út af brún-
að ég fór með inyndirnar út Júlia fór af stað til þess að inni, kraup siðan á kné fyrir
að glugganum og athugaði leita að. Hún hefur einhvern framan það. — Sjáðu nú til.
þær vandlega. Ein var aðeins veginn heyrt um það, Ban- Eg ætla að drepa mig, en ég
af líkinu. Önnur var af lík- settur asninn hann Kelly. Ef er hátt líftryggöur, svo að ég
og skápnum, og hin þetta blað hefði verið þar, sem vil, að það líti út eins og morð.
Héraðsmót Skarphéðins
fer fram í Þjórsártúni sunnudagmn 12. júlí n. k.
og hefst kl 14 síðd.
Til skemmtunar verður, auk íþróttanna, ræða,
Lúðrasveit Selfoss leikur o. fl.
Undanrásir í frjálsum iþróttum hefjast kl. 16 á
laugardag, 11. júlí
Héraðssambandið Skarphéðinn.
Þannig er farið að þvi.
mu
þriðja, sem tekin var úr dyr- ég skildi við það
unum, náði næstum yfir allt
herbergið og arininn með . . .
Á annarri myndinni mátti
eygja hvítan blett á gólfinu
milli líksins og skápsins, og
ég starði á hann. Þetta hvíta
var þrihyrnt að löguni, senni-
lega um tveir þumlungar á
hlið.
— Sérðu nokkuð? spurði
lögregluforinginn.
— Nei. Hvað er þetta hvita
á gólfinu? Er þaö skemmd í
myndinni?
— Skemmd. Láttu það orö
Herbergi óskast
handa þýzkum verkfræðingi, sem hér starfar uru 8
tveggja mánaða skeið. Þarf helzt að vera sem næst
miðbænum Æskilegt að morgunverður fáist á
sama stað. Upplýsingar á skrifstofu TÍMANS,
sími 18300.
::««mm:j:mm:sm:mmmm:m««m««««««:m«««8a
Hótel Búðir
opnar laugardaginn 4. þ. m. Tökum á móti gestum
til lengri og skemmri dvalar. Sími um Staðarstað.
HÓTEL BÚÐIR.
3imtniiii«ai:!iiiiiiiii!m:iii;iiiiii!iiiiiiiiuiHi«ina»
íslenzk ameríska félagið
Efnir til Kkvöldfagnaðar
júlí kl .8.30.
í Lídó laugardaginn 4.
Ávarp flytur frú Jacobína Johnson skáldkona
Tvísöngur: Frú Þuríður Pálsdóttir ó m
og hr. Guðmundur Jónsson óperusöngvari.
DANS
Þeir sem þess óska geta fengið kvöldverð kf. 7,
með því að panta í síma 35935 Lido, fyrir föstud.
3. júlí — Aðgöngumiðar fást í Bókabúð Sigfúsar
Eymundssonar og við innganginn
Stjórnin.
ÍÍ3IINN, föstudagiun 3. júlí 1959.