Tíminn - 10.07.1959, Qupperneq 5

Tíminn - 10.07.1959, Qupperneq 5
TÍMINN', fSstudaginn 10. júlí 1959. Guðrún Á. Símonar óperusöng- kona hefur frá því í októbermán- liði s. 1. dvaiizt í Bandaríkjunum Og Kanada og haldið þar hljóm- leika á mörgum stöðum. Ennfrem- iur heiur hún oft komlið fram í Útvarpi og sjónvarpi. HVarvetna liefur hún hlotið hinar innilúgustu inóttökur og mrkið lof fyrir söng B'inin og túlkun á viðfaragsefnum. Svo sem að líkuim lætur hefur mifcið vorið ritað um Guðrúnu í blöð og itímarit vestan hafs. í !heimsú'tgá£u hins' merka 79 ára gamla tínTarits, Musical Courier, júníhefti, som gefið er út í New York, er t. d. birt langt og BkemTntdegt samital við hana með tnynd af henni, ennfremur eftár- farartdi gagnrjmii á söng hennar í hljómleikasal Town Hali í New York, 29. apríl s. I., eftir Lillian Kraff, þekOcta söngkonu: „Guðrún Á. Símonar, sópran- Böngkaoa, sem hlotið hefur miklar vinsældir í heimalandi sínu, ís- iandi, og komið hefur fram víða uim Evrópu, kom í fyrsta sinin fram í New York með skemmti- lega og órenjulega söngskrá. Þetta er ung söngkona og aðlaðandi, og liefur blæbrigðaríka og hljóm- mikla rödd með hinum 6jaldgæfa hreim og eðlkeigind hins sanna íirico-spi.n.to sóprans. Auk þess hefur hún Ijúfa framkomu. Unigfrú Símonar hóf söng sinn ineð ijóðaflokki eftir Dvorák, sem (hún sötng af ininlifun og stílþokka. í næsta Jjóðaflokki eftir Pal!a kom í jós yndöslegt pianissinio i liigun- um „Nana“ og „Oancion“, sem hún söng af hlýju og innúleik, En meðal þess sem mesta athygli vakti’, wru sex lög frá íslandi. „Vögguljóð" eftir Sigurð Þórðar- soin1 er hrífandi fagurt lag og var Ijúflega sungið. Loks söng hún tvær óperuaríur, „In quelle trnne morbide" úr „Manon Lescaut" eft ir Puecini og „Pace, mio dio“ úr „Valdi örlaganna" eftir Verdi. Kurt Steroi anmaðist undirleik af mdkilli prýði". Og um ihima sömu hljómleika Guðrúmar í Tow Hall fiarast George Christy í stórblaðinu National Herald, 10. maí s. 1., orð á þessa ileáð: „Á miðvikuuagskvöld veittiöt mér bú miikia ánægja að uppgötva „stj’örnu" á komsert í Town Half. Guðrún Símonar, fremsta sópram- BÖngkonia! íslands, er að öilu leyta stjama á sama hátt og Poncelle og Patti. Þettai var glæs'ileg sam- ■koma. Og þess er vert að geta, að frammistaða umgfrú Símonax var minnisstæð. Rödd hennar er tær og hljóm- inikil, miinmir á fclukkmahljóm. Hún söng sjö spæmska söngva eft- ir De Falla með firfflmúrskaramdii valdi á rödd og blæbriigðum. Hríf- Þótti Krustjoff rökfimur vel London, 8. júlí. — Krust- joff segir sig langi mjög í heimsókn til Bandaríkjanna. Þessa ósk fflé-t hamni í l jós á þriggjia. og háífs klukkustundar fundi með 7 fyiMsstjórum írá Bamdadkjumuii. Hanin kvað þjð ei.nmiig v<m síma, að Eisemhower §æi sér fært að koma til Moskva. Hanim to\”að styrjöld óhug uii með an Sovétrikin og Bamdaríkjn væru vimir. Styrjöld þeirra í millli myndi hins vcgar leiða til' ós-kaplegriar ógæfiu, iþví að átökín j7rðu skefja- laits. Hann 'kvaðsit hafa dáðst mjög að Eisenlhower 1 sityrjöMinnii og gera það enn. Hamrn væri sóma- maður og von sím vœri að fynri Bamviena þessana ríkja gæti tekizt að nýju. Fylkisstjórarnii- láta vel af fnndinuiu. Emn þeirra kvaðst aidi'ei hafa hitt jáfn rökfiman mann og Krustjoff. Hann væri mjög vei að sér og skemmtileg- Guðrún Á. Símonar f ær ágæta dóma í Ameríku lamdi var meðferð hemn'ar á þrem- <ur lögum eftir Brahms, sem þrung in voru þumgbúnum og tregasáruim norrænum blæ. Það gefur að skilja að hún söng einnng þjóðlög frá ættlandi sírnu, íslamdi. (Þau ■bera eimföM em skáldleg heiíi —- „Kom ég upp í Kvíslárskarð“, „Fífilbrekka gróin grumd“ og „Sortmar þú ský“). Þessi lög söng hún á hiniu víða söngsviði í Town HaM, eins og sá sem valdið hefur. Ekki tófcst .henni siður upp við himar erfiðu aríur úr „Mamom Lescaut“ eftir Puccimi og „Valdi örlaganna11 eftir Verdi. Lófaklapp ið var ofsialegt og hún var þrábeð- in um aúkalög. Ungfrú Símonar vatotl' óskipta athygli á auðu söngsvdðimu, fraim- an við svartam ko nsertf' yg ilinm, iþakinn mörgum vöndum af rauð- um rósum í tilefni af fyrstu söng- ókemmtum henmar hér í borg“. - l.V.V.%W.V.V.W,VAV.V.V.V.V.V.,.V.V.V.V.V.*.V.‘.V. ii Xvennahandið í Vestur-Hnnavatnssýslu heldur ársskemmtun sína á Hvammstanga sunnu- daginn 26. jiilí. Hefst meS guðsþjónustu kl. 1. Skemmtiatriði: Leiksýningar. 10 manna leikflokkur úr Reykjavík. Kvikmyndasýning. Dans með undirleik Borgar-kvartettsins úr Rvík. Á samkomunni verðúr skyndihappdrættið vinsæla. Fjölbreyttar veitingar til sölu. Allur ágóðinn fer eins og áður itl dvalarheimilis- byggingarinnar. .V/.V.,AW.WV.V.V.,.\V.V.V.V.V.V.,.V.V.V.V. .V.V.V.,.V.,.V.V.,.,.V.V.V.V.V.V.,.V.V.‘.V.V.V.V.' ;■ jj Gamlar bækur !■ í dag og hæstu daga verður selt mikið af gömlum, í íslenzkum bókum og tímaritum í* í Ingólfsstræti 8. ■: Bókamenn ættu að kynna sér hváð þarna kann að I; vera, sem þá vantar. ■: £ BÓKAKJÓR, Ingólfsstræti 8. ^V.V.V/.V.V.V.V/.V.V.'.V.'.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.' (ngólfur Davtíisson: Grótíur og garíar. Arfinn á sína sögu Flestir þekkja auðveldlega í okkar augum er hjartarf- kros'sblómaættina, en hún dreg- inn aðeins illgresi, en forfeðr- ur nafn isitt af fjórum krónm um vorum var hann jafnframt blöðum, sem virðast sitja í góð lækningajurt. í honum eru kross ef horft er ofan í blómið. efnasambönd (Alkaloider), sem Algengir fulltrúar ættarinnar m. a. verka gegn innri blæðing. hér á landi eru t. d. hrafna. um. Var hjartarfinn notaður á klukka, skriðnablóm og skarfa- miðöldum til að stilla blæðing. kál. Hinar mikilvægu matjurtir, ar. Fræin einnig sem fjörauk- rófur og káltegundir teljast til andi lyf og gegn harðlífi. Þurrk. krossblómaættarinnar og einnig uð hjartarfablöð gengu kaupum ýmsar skrautjurtir, t. d. nætur- og sölum undir nöfnunum: fjóla, ilmskúfur, gulltoppur o. „Herba Sursae Pastoris“, og fl. En illræmdasta tegund ætL „Herba Sanguinoria“. Er seinna arinnar hér á landi er fortaks- nafnið kennt við roða og 'blóð. laust hjartarfmn. Vísindanafn Á stríðsárunum 1914—1918, hans er Capsella bursa pastoris, þegar mikill iskortur var lyfja, sem eiginlega þýðir taska eða tóku menn að nota hjartarfann pyngja hjarðsveinsins. Er nafn. aftur gCgn blæðingum í fóstur. ið dregið af 'hinu einkennilega' Iegii maga> iungum o. fl. — hjartalaga eða þrístrenda ald. Hvítryðsveppur nokkur ásækir ini, sem er helzta einkenni jurt- gtundum hjartarfann, sem þá arinnar. (Sjá mynd). Blómin verður lífct og drifinn mjöli og eru smá, hvit á lit. einnig undinn og vanskapaður. Hjartarfinn hefur orðið mörg Þótti hinn sveppasjúki hjartarfi öflugastur til lækninga, en get- ur þá orðið eitraður fyrir búfé. — Hér á landi er hjartarfinn algengur í görðum og við hús og bæi. Vex einnig í fjörum og víðar. Hjartarfi er stinn og spengileg jurt (stangararfi), auðþekkt á hinum hjartalaga aldinum. í hverju aldini (skálp) eru venjulega 10—12 fræ og þar eð greinamar eru margar og hver grein ber mörg aldin, getur einn gróskumikill hjartarfi borið urmul fræja. Hjartarfi er einær jurt, en fræ. in geta þó lifað árum saman í moldinni og blaðhvirfing, sem vex upp af fræi að haustinu lif. ir stundum veturinn. E. t. v. verður hjartarfinn notaður við menningarsögulegar rannsóknir í framtíðinni. Hjartarfí Haugarfi er skæðasta illgresi á íslandi o. fl. norðlægum lönd- um garðeiganda erfiður viður. um þar sem loftslag er rakt og eignar Reyndar er enginn fremur svalt. Hráslaginn á vel vandi a& ,*ífa hann upp með rót- við hann. Vísindanafn arfans er um, en nýjar jurtir vaxa brátt fallegt „Stellaria media“, þ. e. ■upp af fræi. Hjartarfinn blómg. stjörnublóm meðalstórt. Þessi ast nefnilega og sáir sér allt stjörnublóm eru smá, hvít á sumarið, frá því í maílok og löngum blómleggjum. Krónú. fram í október eða nóvember. blöðin eru klofin nærri niður ef tíð leyfir. — í gegn isv.o þau sýnast vera 10. Hjartarfi er næsta bréytileg Fyrst þegar iblómknapparnir jurt bæði eftir vaxtarstöðúm og koma í ljós, sveigjast blómlegg. tilbrigðum eða istofnum tegund. irnir niður, en -rétta úr sér við arinnar. í fastri, ófrjórri jörð nær hann litlum þroska, en verður hár og gróskumikill í frjósamri mold. — Skordýr sækja heldur lítið í hin smáu blóm hans, svo hann frævar sig að mestu sjálfur í staðinn. Festast einkenni hjartarfastofn- ■ anna við sjálffrævúnina — og ganga að erfðum frá kynslóð til kynslóðar. Sumir arfastofnarnir spíra á haustin, en aðrir á vorin eða sumrin. Sumir þrífast að. eins í góðri mold, en aðrir spjara sig furðanlega á ófrjó. úm stöðum. Skilst af þessu að hjartarfinn þrífst við mjög breytileg kjör. Sennilega er heimkynni hjartarfans Miðjarð- arhafslöndin, en þaðan hefur hann dreifzt út um lönd fyrir ævalöngu. í Danmörku hefur blómgunina. Þ=gar krónublöðin hann fundizt í tvö þúsund ára eru- visnuð að lokinni frjóvgun, gömlum jarðlögum, og í Noregi beygjast leggirnir aftur niður hefur fræ hans fundizt í hinu en reisa sig á ný við aldinþrosk- fræga „Ásubergsskipi". E. t. v. unina. Stönglarnir eru linir og hafa þau verið látin þangað af vatnsmiklir. Vöxturinn getur áseltu ráði, því að hjartarfinn verið mjög ör. Haugarfinn er er forn lækningajurt. Hann ákaflega frjósamur, hann blómg berst að fornu og nýju með ast o.g ber fræ allt sumarið. mönnum og farangri þeirrá, Fræin geta lifað mörg ár í stað úr stað og land úr landi. jarðveginum og spírað þegar í seinni tíð hafa grasafræð. Þau koma upp í yfirborðið, t. d. ingar reynt að nota stofna eða Þegar garður er stunginn upp undirtegundir arfans til að fá e®a il"m er PiæSt- Ef rakað er vitneskju um hvaðan hann hef. yfir garðinn í sólskim, drepst ur borizt til ýmissa staða, én fjöldi ungjurtanna. Búfé er sólg það gefur aftur upplýsingar um ið i arfa, en flest fræin ganga þróun jarðræktar og jafnvel ómelt niður af því og gela lent J þjóðflutnínga fyrr á thnúm. í í áburðinum. I töðusalla o. fl. Bandaríkjunum t. d. virðast moði er líka oft fjöldi arfa- slíkar rannisóknir hafa sannað frseja, sem geta borizt i áburð hve mikinn þátt Suður-Evrópu. °S' haugstæði, sem þá verða búar og Frakkar hafa átt þar í verstu arfabæli. jarðyrkjunni. Flestir arfastofn. Haugarfajurtin sjálf er einær arnir vestra eru nefnilcga hinir að jafnaði, en oft leggjast sömu og í Suðurlöndum og stönglarnir flatir, og geta þá Frakklandi.-------- (Framh. á 11. síðu) HaugarCi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.