Tíminn - 10.07.1959, Side 10
m
TÍMINN, föstudagmn 10. júlí 1959.
íslenzka sundfólkið, sem keppti í Leipzig ásamt farastjóra og þjálf-
ara. — Aftari röð frá vinstri: Theódór Diðriksson fararstjóri, Pétur
Kristjánsson, Ágústa Þorsteinsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir,
Einar Kristinsson og Ernst Bachmann þjálfari. Fremri röð: Sigurður
Sigurðsson og Guðmundur Gíslason.
Góður árangur íslenzks sund-
fólks á stórmóti í Rostock
&.. alþjóðlegu sundmóti,
sem haldið var í Rostock í
Aústiir-Þýzkalandi 2.—4. júlí
s. 1., kepptu fjórir íslenzkir
sundmenn og tvær sundkon-
ur. Flest bezta sundfólk Evr-
ópu tók þátt 1 mótinu, en
þátttakendur voru frá Rúss-
landi, Þýzkalandi, Póllandi,
Finnlandi, Svíþjóð, Hollandi,
Danmörku og íslandi Þess
má geta, að á móti þessu
voru sett 7 sænsk met, sum
þeirra frábær.
Nú hafa borizl úrslit mótsins,
og þó að íslenzka sundfólkið sé
hvergi í verðlaunasæti, náði það
mjög góðum árangri.
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
keppti í 100 og 200 m. bringu-
sundi og náði góðum árangtri,
þeim bezta, sem íslenzk sundkona
hefur náð á þessum vegalengdum
í 50 m iaug. Hún varð 9. í 200
m á 3:09,8 mín., keppendur voru
14. — í 100 m varð hún 8. af
12 á 1:28,5 mín. aðeins 1 sek. frá
metinu, sem sett er í 25 m laug.
Ágústa Þorsteinsdóttir keppti í
tveim gremum, hún varð 19. í 100
m flugsundi á 1:33,7 mín., kepp-
endur voru 20, en í 100 m sknið-
sundi varð Ágústa 6. af 34 kgpp
endum á 1:08,6 mín., sem er góð-
ur tími.
Bringu.sundsmennirnir Sigurður
Sigurðsson og Einar Kristinsson
kepptu í 100 og 200 m. Á fyrr-
nefndu vegalengdinni varð Sig-
urður 13. á 1:21,1 og Einar 15.
á 1:21,8 mín., keppendur voru
alls 16. — í 200 m varð Einar
17. á 2:53,5 og Sigurður 18. á
2:53,9.
Pétur Kristjánsson og Guðmund
ur Gíslason kepptu í 100 m skrið-
sundi, en þar voru 30 keppendur.
Guðmundur varð 7. á 60,4 sek.,
en Pétur varð 12. á 61,7 sek. —
Guðmundur keppti auk þess í
400 m skriðsundi og varð 5. á
4:49,4 mín. Hann sigraði marga
þekkta sundmenn.
í heild má segja, að íslenzka
sundfólkið hafi staðið sig með
miklum ágætum.
Meistaramót íslands í (rjálsum
íþróttKm háð á Laugardalsvelli
Aðalhluti mótsins verður 9.—11. ágúst
Meistaramót íslands 1959
— aðalhluti — fer fram á
Laugardalsvellinum 1 Revkja
vík dagana 9. til 11. ágúst.
Héfur" stjörn FFíí skipað þá
Einar Kristjánsson, Jóhannes
Sölvason og Guðmund Sigur-
jónsson til þess að siá Um
framkvæmd mótsins, og er
undirbúningur að mótinu nú
þegar hafinn.
er niðurröðun keppnisgreina, á
dagá, þannig:
9. ágúst (I):
Hlaup: 200 m, 800 m, 5000 m, og
400 m grindahlaup, hástökk, lang-
istökk, kúiuvarp og spjótkast.
10. áigúst (II):
Hlaup: 100 m, 400 m, 1500 m og
110 m grindahlaup, kringluka&t,
slcggjukast, þrístökk og stángar-
stökk.
11. ágúst (III):
Fimmtarþraut, 4x100 m, og
4x400 m Doóhlaup og 3000 m
hindrunarhlaup.
Keppni í t'ugþraut, 10 km hl.
og 4x800 m boðhlaupi, fer fram
á sama velli 12. og 13. september.
Tímaseðill og nánari tilhögun
mótsins verður tilkynnt síðar.
Þátttökutilkynningar verða að
vera komnar í hendur nefndar-
innar, eða pósthólf 1099, þriðju-
daginn 4. ágúst kl. 18. Jafnframt
■skal, fyrir sama tíma, tilkynna
nefndinni, fyrirliða hvers félags,
eða héraðssambands. Er það mjög
nauðsynlegt vegna framkvæmdar
mótsins.
Möguleiki er á að nefndin geti
útvegað viðlegupláss fyrir utan-
bæjarkeppendur. Óskir um slíka
fyrirgreiðslu þurfa nefndinni að
.berast fyrir 20. júlí n.k.
i Að lokum væntir nefndin góðs
og gæfuríks samstarfs við héraðs
sambönd, félög, keppendur, starfs-
menn og alla aðra er hlut eiga að
máli við framkvæmd mótsins. Á
það tr.eystir nefndin.
Úrstlit í bæjarkeppni Malmö
og Rvíkur - síðari dagur
Á íþróttasíðunni s. 1. sunnu
dag var skýrt frá úrslitum
fyrri daginn í bæjarkeppni
Malmö og Reykjavíkur, sem
fram fór í sambandi við
vígslumót Laugardalsvallar-
ins. Vegna þess, að blaðið
kom ekki út s. 1. þriðjudag
— og síðan hefur landsleik-
urinn við Noreg verið ríkast
ur í hugum manna — hafa
úrslit síðari dagsins ekki ver
ið birt hér fyrr en nú. Lið
Reykjavíkur hafði sem kunn
ugt er mikla yfirburði og
sigraði með 121 stigi gegn
81 stig Málmeyjarmanna.
Reykjavík—Malmö, síðari dagur:
Sleggjuka'st:
1. Þórður B. Sigurðsson, R 52.00
400 m grindalilaup:
1. Guðjón Guðmundsson R 59.9
2. Per Sjögren M 57.4
3. K.Á. Gunnarsson M 58.5
4. Sigurður Björnsson R 61.5
Spjótkast:
1. Björgvin Hólm, R 56.68
2. Perason M 54.72
3. Jóel Sigurðsson R 54.13
4. Strandberg M 20.00
5000 m hlaup:
1. Kristleifur Guðbjörns. R 14:58.4
2. Stig Jönsson M 15:00.4
3. Kristján Jóhannsson R 15.10.4
4. Ake Nilsson M 15:30.6
Stangarstökk:
1. Valbjörn Þorláksson R 4.20
2. Heiðar Georgsson R 4.10
3. T. Carlssen M 4.00
4. A. Uhler M 3.70
Bezti grindahlaup-
ari í heimi
Á miðvikudaginn var skýrt frá
því hér á íþróttasíðunni, að Þjóð
verjiim Martin Lauer hefði sett
nýtt heimsmet í 110 m. grinda-
hlaupi, hlaupið á 13,2 sek. —
Þetta mun fáum hafa komið á
óvart, sem fylgzt hafa með frama
2. L. Rocksen, M. 50.23
3. SG Hassland M 47.49
4. Friðrik Guðm.son R 43.71
200 m hlaup:
1. ÍBjörn Malmroos m 22.1
2. Valbjörn Þorláksson R 22.7
3. GBertil Nordbeck M 24.7
4. Þórður B. Sigurðsson R 29.6
800 m hlaup:
1. Svavar Markússon R 1:54.6
2. íBo Karlsson M 1:56.8
3. Olle Sjöström M 1:59.4
4. Reynir Þorsteinsson R 2:02.1
Þrístökk:
1. Ingvar Þorvaldsson,
2. Björgvin Hólm R
3. Jan Strandberg, M
4. Bengt Palm, M
Sten Eriksson, gestur
R
13.67
13.24
13.16
12.44
14.87
4x400 m boðlilaup:
1. Reykjavík (Hilmar — Val-
björn — Svavar — Hörður) 3:24.4
mín.
2. Malmö (Andersson — St'rand
berg — Karlsson Johannsson)
3:26.4 mín.
Lauers. Hann liafði tvívegis áð>
ur lilaupið á 13,5 sek., og fyrir
þetta keppuistímabil liafði hann
alls 15 sinnum hlaupið inuan við
14 sek. Martin Lauer er 22 ára
að aldri, 1,78 m. á hæð og vegur
75 kg. Hann var fyrst kunnur
sem góður tugþrautarmaður, en
sneri sér síðan alveg að grinda-
lilaupinu og er fyrstP'Evrópubú-
inn sem staðizt hefur Bandankja
mönnum snúning í þessari grein
og nú hefur hann náð heimsmet
inu í þessari „bandarísku“ grein
frjálsíþróttanna.
Viðbragðið í 400 m. hlaupinu í bæjarkeppninni.. Þórlr Þorsteoinsson er á yztu brautinni, en sigurvegarinn i hlaup.
inu, Hörður Haraldéson, er á milli Svíanna. Malmroos er lengst til hægri. — Ljósmynd: Guðjón Einarsson.
Til athugunar fyrir Knattspyrnusambandiíi:
Nauðsynlegt að haga vali á knatt-
spyrnuskóm eftir aðstæðum á velii
Norsku leikmennirnir reyndu tvenn efta þrenn
pör áður en leikurinn vií Island hófst
Þaö vakti mikla athygli þeirra,
sem staddir voru á Laugardals-
vellinum um fimm leytið sl.
þriðjudag — eða nokkru áður
en landsleikur íslands og Noregs
liófst — að norska landsliðiö
kom inn á völlinn til að reyna
knattspyrnuskó, sem lientuðu
bezt við þær aðstæður, sem þá
voru á vellinum.
Hver leikmaður reyndi tvenn
eða þrenn pör af skóm áður en
endanlega var ákveðið hvaða
knattspyrnuskó hver skyldi nota
í leiknum um kvöldið. Þjálfari
Iiðsins og einhverjir úr farar-
stjórninni fylgdust nákvæmlega
með þessu, og greinilegt var, að
sá fjöldi af skóm, sem þarna var,
var ekki í eigu knattspyrnumann
anna heldur knattspyrnusam-
bandsins norska.
Knattspyrnuskór eru dýrir, —
munu kosta um 700—800; krón-
ur parið, og því ekki hægt að
ætlast til, að leikinenn eigi tvenn
eða þrenn pör, eða jafnvel meir,
til að notast við eftir því, sem
aðstæður eru á veili í það og
það skipti, sem leikið er. Þar er
svo margt, sem kemur til greina,
veðurlag, grassvörðurinn og
fleira.
þarf að lagfæra, því síðar gætl
það orðið of dýrt —■ jafnvel
kostað sigur í landsleik. — lisím.
Snmarleyfis-
ferSir Farfugla
Hér er því um atriði að ræða,
viða fjárhagslega, að eiga nokk
ur pör af knattspyrnuskóm á
lager, þótt það kunni að vefa
einstökum leikmönnum landsliðs
ins ofviða. Áhorfendur tóku
líka eftir því, að suinum Ieik-
mönnum íslenzka liðsins gekk
mun verr en Norðmönnum, eða
Tvær sumarleyfisferðir verða
farnar í ár á vegum Farfugla, og
liefjaist þær báðar í júlímánuði.
sem Knattspyrnusamband ís- /nn mun unnt að tilkynna þátt-
lands þarf að taka til athugunar,/t.ku. Fyri ferðin er Þóramerkur-
og það ætti ekki að vera því of- ferð, 11.—19. júlí. Verður henni
hagað eins og undanfarin ár, dval
ið í tjöldum í Sleppugili og farn-
ar þaðan gönguferðir. FélagiS
leggur til tjöld og fæði, en kostn
aður er 700 krónur. — Seinni
ferðin er óbyggðaferð, 25. júlí til
9. ágúst. Verður fyrst haldið til
Veiðivatoa, þaðan í Tungnár-
öðrum úr íslenzka liðinu, að fóta botna, að Langasjó og um Fjalla
sig á, vellinum, og má í flestum baksveg í Eldgjá og austur í
eða jafnvel öllum tilfellum kenna Núpsstaðaskóg, en þaðan til baka
óhentugum skóm um það. Sem til Reykjavíkur. Verð er 2400 kr.
sagt, hér er atriði, sem strax og er.fæði innifalið.