Tíminn - 16.07.1959, Side 2
T í MI N N, finuntudaginn 16. júlí 159.
Studentar um Biskupstungur og
Hreppa um kelgina
FerSaþjónusta stúdenta
r:iun efna til nokkurra
skerumtiferða í sumar fyrir
•iúdqnta og gesti þeirra.
Fyrstá ferðin verður farin
:iæst komandi laugardag um
3igkupstungur og Hreppa og
leimsóttir sögustaðir á þeirri
eið.
L'agt verður af stað kl. 2 e.h.
frá Sáskólanum. Farin verður
(Framhald ar 12. síðuj
r m, sem liggja á Raufarhöfn fyrr
en um hádegi á morgun.
/ opnaf jörður
Á Vopnafirði biðu enn skip
í induriar í gær. Þrær síldarverk-
miðjnnnar eru fullar, en losað er
: skarðið. jafnóðum. Vinnsla verk-
miðjunnar gengur vel, og nýting
rnjög góð. Verksmiðjan hefur nú
ekið á móti tæpum 30.000 málum
eíldar.
Söltun er ekki hafin að ráði enn
Já, en eitthvað er þó sykursaltað.
áey5isfjörður
Verksmiðjan á Seyðisfirði hafði
ekið á móti samtals 14.090 málum
: gærkvcldi. Bræðslan gengur vel
-g skiiar verksmiðjan fullum af-
'iöst'um — 3000 máium á sólar-
iring. — Nýting er góð og var
erksmiðjan búin að framleiða
m 250 tonn af. mjöli og svipað
..íagn af lýsi í gærkveldi.
Aflahæstu skipin, sem komu til
Sey.ðisíjarðar í gær voru þessi:
Gullver 832, Snæfugl 730, Jón
iSjartansson 650, Gunnar 451 og
Dataröst 523. Höfðu skipin fengið
p.ennan afla um 10 mílur út af
3jarnarey.
Þingvallaleið og S'taðnæmzt við
nýju Sogsvirkjunina. Síðan ekið
austur Grímsnes og í Biskupstung
ur og komið að Gullfossi og Geysi.
Farið verður yfir Hvítá á Brúar-
hlöðum og tjöidum slegið í Hrepp
um. Bílar verða til taks í tjald-
stað, ef menn skyldu girnast að
bregða sér á dansleik þar í ná-
grenni.
Á sunnudag verður ekið um
Hreppa og niður Skeið og Flóa
til RevkiflVÍkur. en þangað verð-
ur komið um áttaleytið á sunnu-
dagskvöldið.
Um verzlunarmannahelgina verð
ur far.ið að Laugarvatni og dvalizt
þar í tjöldum fram á mánudag.
Um miðjan ágúst verður farið
í Lamdmannaiaugar.
Síðar í haust mun verða fa'rin
hópferð í réttir.
Ef þátttaka verður góð í þess-
um ferðum mun Ferðaþjónustan
efna til fleiri ferða í sumar. Eru
stúdentar hvattir til að fjölmenna
í þessar ferðir og faka með sér
gesti.
Þátttöku i ferðina á laugardag
skal tiikýhina í skrifstofu Stúdenta
ráðs kl. 5—6 í dag og milli kl. 6
og 8 á föstudagskvöld.
Stáliðnaðar-
Höfnuðu tillögu
(Framhald af 12. síðu)
dag var opinn, og telja fréttamenn
ósennilegt, að lokaðir fundir verði
haldnir fyrst um sinn vegna and-
stöðu Gi’omykos gegn því að slíkir
fundir verðið haldnii’, nema full-
trúar þýzku ríkjanna sitji þá einn
ig. Fundurinn í dag einkenndist
að nokkru leyti af allhörðum orða
hnippingum milli Gromykos og
Couve de Murviile sem var í for-
sæti og aðalmálsvari vesturveld-
anna. Franski utanríkisráðh. hóf
ræðu sxna á því að bera upp spurn
ingar við Gromyko. Spurði hann,
hver væri orsök þess að Gromyko
væri að flækja málin með áður-
greindri tillögu, þar sem Berlínar
deilan væri tengd stofnun alþýzkr
ar nefndar. Þetta myndi hafa í för
með sér, að byrja yrði á ný að
ræða Þýzkalandsmálið frá grunni,
þannig að allur sá tími, sem ráð-
stefnn hefði tekið, yrði til einskis.
Fjörugar sam-
gongur
verkfalliS
NTB—NEW YORK, 15. júlí. —
David McDonald, formaður sam-
bands verkamanna í bandaríska
stáliðnðinum lagði í dag til í bréfi
til fulltrúa hinna stóru stáliðnfyrir
tæk.ja, ,að isett verði 4ra manna
nefnd undir formennsku Earl
Warrens, forseta Hæstaréttar
Bandaríkjanna, til þess að rann-
°Vamhald á 11. aífin
Frá fréttaritara Tímans
á Kópaskeri.
Heyskapur hefur gengið hér
vel. Þeir, sem fyrstir byrjuðu
slátt eru nú langt kommir með
heyskap. Spretta er góð og tún
kallaus og má því búast við góð-
um fooyfeng hér um slóðir.
Mikið hefur verið hér um
man'naferðLr síðustu daga. Á
fimmtudag komu hingað fimm
filugvéliar og á föstudag þrjár, með
sildarfólk til Raufarhafmar.
Dýpkun'arskipið Gfettiir hefur
verið að störfum hér undanfarið
og grefur hann fram undan nýju
bryggjunni. Ætlazt er til að allt
að 1000 lesta skip geti lagzt hér
við bryggju að þeixn framkvæmid-
um loknum. Gröfturinn hefur
gengið nokkuð ti’eglega, botninn
erfiður, móhella og grjót.
^eyiingsafli á færi
iSpokingarvík í gær. — Héðan róa
yna^F- 33—35 trillur á handfæra
ýeiSar og hafa reytingsgóðan afla.
‘.ríðarfar hefur verið gott undan-
•' arna daga og egfið vel. Auk
aeimábátanna, sem áður eru
néfndijv leggja hér nokkrir að-
komubátar upp afla sinn í frysti-
foúsið. Þar er nú mikil atvinna
sð vinna úr aflaum. Auk þessa
liskifangs og úrvinnslu er mikil
..tvinng í landi. Mörg íbúðarhús
ru í smíðum og fleiri byggingar.
— Sláttur er hafinn fyrir nokkru.
Gprettan hefur verið góð og tíðar
:arið hagstætt, Sumir hafa þegar
’.iirt töluvert, en þeir sanda hezt
i.ð vígi, sem hafa súgþunkun.
Þ.H.
Jaufir Jiurrkar í Gaul-
/eríjabæ
Gaulverjabæ. — Grasspretta er
□ú orðin ágæt hér um slóðir, en
urrkar hafa verið daufir. Sláttur
-r þó hafinn, og þeir sem hafa
úgþurrkun og votheysturna hafa
íirt vel. vel. Um helgina var góð
□r þurrkur, og náðust þá upp all-
tnikil hey. Í.J.
áyggtngaframkvæmdir
íi Gaufverjabæ
Gauiverjabæ. — Byggingafram-
! ;væmdir hafa verið nokkrar í
kauiverjabæjarhreppi í sumar. —
•J.a.. er unnið að byggingu íbúðai’
■lúss á Syðri-Velli III, sem er ný-
:«ýli ,og býr þar Jon Ólafsson, son
•xr bóndans á Syðri-Velti. Er fyrir
■ugað' að byggja þar uþp ölj hús.
ijnnið- er að ýmsum fleiiúibygg-
ingum í 'sveitinni. ' f.J.
Margt ferðafólk
á Hornafir^i
Hornafirði, miðvikudag, Mikið
Ííhefur verið um ferðafólk á Horna
firði í vor og svxmar. Hafa m.a.
kornið stórir hópar á vegum Páls
Arásonar, og koma þeirra á bif-
reiðum úr Öræfum. í dag er hér
t.di staddur 40—50 manna hópur
,á veguin hans. Leikflokkur Rób-
<rts Arnfinnssonar og félaga hans
heimsótti Hornfirðinga fyrir
skemmstu og lék í félagsheimil-
inu Mánggarði við góðar undir-
tektir, en fyrr í vor kom Þjóð-
leikhúsið í leikför. AA
Góíur handfæraafli
frá Hornafirði
Hornafirði. Stirð tíð hefur verið
hér undanfarið og þurrklítið. Hey
skapur er því misjafnt á veg
kominn, en ýmsir hirtu vel um
6.1. helgi. Hornafjarðarbátar eru
allir á síldveiðum fyrir Norður-
landi, en bátar af Fáskrúðsfirði,
Norðfirði og Seyðisfii’ði róa héð-
an nokkrir. Hafa þeir hlotið dá-
l.umarveiðar nýhafnar héðan, en
'góðan afla á handfæri. Þá eru
humarveiðar nýhafnar héðan, en
hafa ekki gengið sérlega vel til
þessa. Atvinna er nægileg á
Hornafirði um þessar mundir.
A.A.
Kartöfluvöxtur nýr
Þykkvabæ. Tregir þurrkar hafa
hamlað lieyskap hér, og er mikið
hey úti, en lítið hefur verið hirt.
Mest hefur verið heyjað á engj-
axm, en túnaslætti e'r skam-mt
komið. Slæmt útlit er á kartöflu-
upps'keru, vegna þess að nætur-
frost gerði um miðjan júní, og
eyðilagð’i gras óg spillt fyrir vexti.
Ilœtt 'er þvl við að uppskera
vei’ði .rýi’ nema hapstið verði því
betra: 1 s.G.
Sláttur hafinn á FjöUum
Grímsstöðum. Ágætir þurrkar
■»»* «»■»»■» »■* ■“■■■............... vrirnrrrtflyw'Hi
í í
I Ljósmóðurstaða |
i:
Ljosmoðurstarfið i Grindavíkurhreppi er laust til •;
umsóknar — Æskilegt að ljósmóðirin væri einnig I;
lærð hjúkrunarkona. I*
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og, •;
fyrri störf, sendist sýslumanninum í Gullbringu- *J
og Kjósarsýslu. Hafnarfirði, fyrir 1. ágúst n.lc.
SýslumaSurinn
'■■.■.■.■.'.■.■.■.■.■.V.VAV.V.V.V.V.V.VVAV.V.’.W.VY.VW.V
v.vw.vw.vw.v.v.v.v.w.v.w.w.v.v.v.w.ww.v
••
í fjarveru minni
I
um óákveðinn tíma, vegna veikinda, munu þau ■;
Guðrún Tryggvadóttir tannlæknir og Þorgrímur jj
Jónsson tannlæknir, gegna störfum fyrir mig á ý
tannlækningastofu minni, Ránargötu 2. 'J
í
SKÚLI HANSEN, tannlæknir
v.vw.w.v.v.v.v.v.v.vww.v.v.v.v.v.vv.v.vw.v.
v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.vv.v.v.v.v.v.v.vvv.v^
I
Skemmtiferðir
til Grænlands
i
Flugfélag íslands efnh’ til skemmtiferða til Græn- %
lands 19. júlí og 2. ágúst. — Flogið verður til ;J
flugvalarins í Ikateq og höfð þar 7—8 stunda ;J
viðstaða. Jj«
Almenningi býðst hér einstakt tækifæri til að ;J
heimsækja Grænland og sjá með eigin augum jj
hina stórbrotnu og hrikalegu náttúrufegurð ;J
landsins. J;
Aðeins örfá sæti laus í ferðina 19. júlí. ‘J
hafa veiúð á FjöUum undanfarið,
og 'grasspretta orðin mjög góð.
Sláttur er yfirleitt hafinn, og
nokkrir eru búnir að hirða tals-
vert. K.S.
Akureyri í gæfr. Þeir hesta-
menn fa’á Akureyri, sem sóttu
hestamannamótið á Sauðárkróki
um Síðustu helgi, komu heim
hei'lu og höldnu í morgun. Höfðu
þeir riðið fram Skagafjörð og
siðan haldið yfir Hörgárdalsheiði
og komið niður í Hörgárdalinn
inn af byggð. Eins og skýrt hefur
ver-ið' frá í blaðinu, fóru þeir
Hjaltadalsheiði á vesturleið. Báð-
ar þessar heiðar eru hæstirm
aldrei farnar milli byggða nú á
síðari tímum.
Haganesvík í gær. Sláttur er
fyrir löngu hafinn í Fljótum og
hefur heyskapurinn gengið vel til
þessa. Töluvert er búið að hirða.
Margt fólk er farið héðan til síld-
arvinnu á Siglufirði. Þá er hér
mikil vegavinna í sumar, en verið
er að Ijúka undirbyggingu nýs
vegar frá Reykjahóli út að Sand-
ós. ,S.E.
Heyskapur og vegavinna
Trékyllisvík í gær. Hér er nú
norðanátt, þoka og súld. Þurrkur
var á laugardag og sunnudag, en
kom ekki að fullum notum, vegna
þess hve nekj'an kom fljótt aftur.
Þurrklítið á Ströndum
Menn á fjöllum
. Fosshóli 1 gær. í gær fóru þrír
'útlendingar fram Bárðardal og ætl
uðu á fjöll. Fengu þeir fylgdar-
mann og tvo hesta undii’ flutning.
Þeir ætla að dvelja i LauiTandar-
'hraunj, yið heita laug, sem þar
er, og vinna að rannsóknmrt'. Þeir
verða sóttir aftur þegar- líður að
mánaðamótum. Þá er töluvért um
það að ferðamannahópar fari á
bílum á fjöll. S.L.V.
-- /c**AAU)A/áp
v.v.v.v.v.vw.v.v.v.vw.v.v.v.v.w.v.ww.vw.v.
VAV.V.V.V.W.VW.VV.V.VWAVWAVVVAV.VAVViW
^ !
I Rafvirkjar
■:
::
W.V.
Starf eftirlitsmanns raflagna hjá Rafveitu Akra- ;•
ness er laust til umsóknar. — Umsóknarfrestur ;J
er til 1. ágúst n.k. _ :•
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu rafveit- ;J
unnar. ;•
Rafveita Akraness £
í
Ji.V.V.V.'.V.VA'.V.V.V.'AV.W.'.Vð
yw.v.vw.vww.w.’.v.v.w.'.w.v.w.v.v.'.v.v.v.v
| Auglýsing
i- 5
J; verSur lokuð vegna sumarleyfa 20. júli til 11. í
í ágúst. ;.
:* 5»
W.V.W.VWW.V.V.V.VW.VW.V.VV.V.VW.VVWW.VV
Lokað
vegna sumarleyfa frá 20. þ.m. til 13. ágúst.
Sölunefnd varnarliðseigna