Tíminn - 16.07.1959, Síða 4

Tíminn - 16.07.1959, Síða 4
TIMINN, fimmtudaginn 16. júlí 159, Bæjarbókasafnið • verðn.r lokað vegna sumarleyfa, til þriðjudagsins 4. ágúst. Þab er estthvað í kassasiugn .. . sem birtist fyrr en varlr ^ émm cg nú má aka heim 'sirá, m?. •% i . v ' ■ ■ A~' ff *$z*.« i*!í - v t j|r ' t Fiitimtadagur 16. júlí Súsanna. 197. dagur arsins. ^ Tungl í suðri kl. 22,26. Árdeg Verkstjórinn: Þú veizt það, að þú . . mátt ekki reykja i vinnunni. [sflæði kl. 2,22. Slðdegisflæðl Verkamaðurinn: Hver segir að ég sé kl. 14,32. aö vinna? Blaðamaðurinn: Sagðir þú, að mað- urinn hafi verið skotinn i skógin- um, læknir? j Læknirinn: Nei, ég sagði að hann hefði verið skotinn í lærið. 8.00 Morgunútv. 8.30 Fréttir. 10.10 Veðurfr. 12.00 Há- degisúvarp. (12.25 Fréttir og tilkynn- ingar). 12.50 „Á frívaktinni", sjó- mannaþáttur (Guðrún Erlendsdóttir). 15.00 Miðdegisútv. — (16.00 Fréttir, tilk.). — 16.30 Veðurfr. 19.25 Veður- fregnir. — Tónleikar. 19.35 Tijkynn- ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi með tónleikum: Sujnar í Björgvin; fyrri liluti (Ólafur Gunnarsson sálfræð- ingur).. 20.55 Tónleikar: Atriði úr óperunni „Tosca“ eftir Puccini (ítalskir listamenn flytja; — plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Farandsalinn" eftir Ivar Lo-Johansson; XII. (Hann- es Sigfússon rithöfundur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upp- lestur: „Hefðarmærin skipttr um ham“, saga eftir Aleksandr Push- kin, þýdd af Jóni R. Hjálmarssyni; II. (Ása Jónsdóttir). 22.30 Sinfónískir tónleikar frá Sibeliusar-vikunni í Helsinki í fyrra mánuði: Sinfónía nr. 6 í d-moll eftir Sibelius (Út- varpsliljómsveitin í Helsinki leiikur; Paavo Berglund stjó-rnar). Sktpaðeíld S.Í.S. Hvassafell' er í _________Ventspils. Arnar- 'T - fell er í Rostock. Fer þaðan til Kalmar/ Norköping, Ventspils og Leningrad. Jökulfell lestar á Austfjarðahöfnum. Disarfell fór í gær f.rá Stettin áleiðis tiI Fiekkt fjórd. Litlafell er í olíuflutningum í Faxafióa. Helgafell. fer væntaniega í dag frá Umba áleiðis til Boston U.K. Hamrafell fór frá Arúba 6. þ. m. áleiðis til fslands. Væntanlégt 19. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er i Kaupmanriahöfn á leið til Gautaborgar. Esja fer frá Reykja- vík á laugardaginn austur um land í hringferð. Ilerðubreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. ÞýrjH" er á' Eyjafirði. Helgi Ilelgason fer fr'á Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Krossgáta nr. 37 | Lárétt: 1. fiskiskip, 5. mannsiiafn, 7. bókstafur, 9. forsetning, 11. fanga- mark apótekara, 12. tímabil, 13. fugl, 15. sól ..., 16. fái, 18. dregnir. Lóorétt: 1. harmar, 2. gort, 3. í við- skiptamáli, 4. í grynningum, 6. mannsnafn, 8. eldsneyti, 10. setja þokurönd, 14. stefna, 15. ... st.ofa, 17. fangamark þjóðhöfðingja. Lausn á nr. 36. Lárétt: 1. bikkjá, 5. Ása, 7. ólm, 9. núa, 11. tó, 12. F.G. (Finnur G.), 13. ama, 15. mig, 16. móa, 18. starir. Lóðrétt: 1. blótar, 2. kám, 3. K.S., j. jari, 6. baggar, 8. iöm„ 10. úfi, 14. EIRIKUR VÍÐFÖRL Eg hugsa að túllið sé ekki eins langt burtu eins og þú heldur pabbi............... Frá Ferðafélagi íslands. Á laugardag tvær níu daga sumar- leyfisferöir. Önnur ferðin er í Herðu- breiðariindir. Skoðaðir fegurstu staðir Norðurlands, svo sem: Mý- vatnsöræfi, Hólmatungur, Hljóða- klettar, Dettifoss, Ásbyrgi.. Hin ferðin: Fjallabaksvegur um Landmannalaugar, Eldgjá, Núps- staðaskóga, Grænalón. Fjórar IV2 dags ferðir í Þórsmörk, í Landmannalaugar, Kerlingarfjöll og Þórisdal. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Túngöt'u 5, súni 19533. Loftleiðir h.f. Edda er væntan- leg frá Stafangri og Oslo kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22.30. Saga er væntanleg frá New York ikl. 8.16 í fyrra málið. Fer til Oslo og Stafangurs kl. 9.45. FJugfénlag íslands h.f. Millilandaflug: Hrísfaxl fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar.kl, 08.00 í dag. Væntan- leg aftrn- til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Fl'ugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafuar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug:' í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrár (3 férðii’), Egilsstaða, Kópa- skers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Alfureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Iíornafjarðar, Kirkju- bæj.arklausturs og Vestmannaeyja (2 ferðir). ínllverð ísl. krónu: iðO gullki-. — 738,98 pappirskr. Sðlagengl í Sterlingspund..... kr. i5,70 1 Bandaríkjadollar .... — 16,83 1 KanadadoRar ........ -- 16,98 tOO Gyllini ..............—431,10 100 danskar kr........ —236,30 100 norskar kr......... —228,50 100 sænskar kr.........—815,50 t00 finnsk mörk ........ — 6,10 (000 franskir frankar .... — 88,60 100 belgiskir frankar .... — 88,60 100 svissn. frankar .... —876,00 L00 tékkneskar kr.......—226,67 100 vestur-þýzk mörk .... — 391,30 1000 Lárur ... ......— 26.03 0-O-0 MIKIL SKELFING. Þessl mynd var tekin af mótorhjólð-kappakstu, sem fram fór I Þýzkalandi. Ekk3 fylgdi með, hvort maðurinn hafi hrasað er hann kom niður eftir fluglð, og vonum vér að svo hafl ekki farið, \ ITEMJAN NR. 86 spX OAGSINS Án umhugsunar fylgir Eiríkur Hann flýtir sér í skjól.með hesteða einhverjum. sporunum. Hann hefur ekki farið sinn. Þrír þjófar ríða fram hjá énSkyndilega heyrir hann í flautu, sem langt er hann heyrir í reiðmönnum, þ'ess að táka eftir honúm. Það erendurtekur sig nokkrum sinnum. semeru ekk ilangt á undan. eins og þeir séu að ieita að einhverjulfvað er þétta?, hugsar Eiriktlr, ég verð að athuga þetta nánar.. — Aftur heyrist flautuhljóðið og þá enn hærra en í fyrra skiptið. Takið næstu vikig rólega, sítjið heima og látið fara vel um yður á allan hátt. Bjóðið fólki heim, en varizt að fara i boð til kunningja eða vina. Þér mun- _uð finna þaö á þess- um ííma, hve gott- heimili þér eigið.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.