Tíminn - 16.07.1959, Page 5

Tíminn - 16.07.1959, Page 5
TÍ3VTIN N, fímuitudagirm 16. Júlí 1959. VETTVAN6UR ÆSKUNNAR ■ RITSTJÓRi: TÓMAS KARLSSON UTGEFANDl: SAMBAND UNGRA FRAMSGK N ARMAN NA M. // í *■ a Þunna loftið hefur undarleq hrif a suma Spjallað við Önnu Þrúði Þorkels- dóttur, flugfreyju hjá Loftleiðum Flugfreyjustarfið hefur löng- um þótt eftirsóknarvert ung- um stulkum. Fjöldi ungra stúlkna dreymir um að fá að gegna slíku starfi. Margar eru kallaðar en mun færri út- valdar. Þetta starf býður upp á margt það7 sem ekki er klefft að öðlast í öðrum störf- um, svalar ævntýraþránni, víkkar sjóndeildarhringinn og faer hina síleitandi mannveru til framandi landa og þjóða á vængjum ævintýranna. Vettvangurinn náði tali af einni hinna hólpnu. Anna Þrúður Þorkelsdóttir, flug- freyja hjá Loftleiðum, svaraði spurningum okkar greiðlega og fara hér á eftir glefsur úr viðtali þessu. — Hvar ert þú fædd Anna? — Ég er fædd á Jökuldal í N.- Múlasýslu, en hef dvalizt lengst af ævi minni í Eyjafirðið og á Akur- eyri. — Og hvað er ævi þín orðin löng? (Flugfreyjur segja- alltaf rétt til aldurs.) —■ Ég er fædd 2. okt. 1936 og er því 22 ára. — Og hvenær hófstu starf þitt hjá Loftleiðum? — Það var í maí 1957. Að vísu hafði ég áður sótt námskeið hjá félaginu. Við vorum 23 á þessu námskeiði, ef ég man rétt, og um helmingur okkar var ráðinn að því afloknu. — Hvað var ykkur kennt á þessu námskeiði? — Okkur var kennt allt, sem lýtur að framreiðslu, þjónustu og þess háttar. Einnig lærðum við hjálp í viðlögum og hvernig við skyldum bera okkur að, ef .slys bæri að höndum, t. d. við naiið- lendingu, þá skal hver hafa sína ákveðnu stöðu. Einnig vorum við upplýstar um það, hvernig taka skyldi á móti harni og líkna konu í barnsnauð, en eins og menn kannski muna, þá fæddist barn í Loftleiðavél nú fyrir eigi ýkja- löngu. Þá lærðum við vott í sigl- ingafræði, svo og að snyrta okkur og halda til. — Ykk-ur er ef til vill kennt að brosa líka? Takmarkið er: Tvo þingmenn I Reykjavlk Síðast liðinn fimmtudag hélt Félag' ungra Framsókn-| armanna í Reykjavík ágætan fund í Framsóknarhúsinu. Framsöguræður fluttu hinn nýkjörni þingmaður flokksr1 ins í Reykjavík, Þórarinn Þór-! arinsson, ritstjóri, og vara- þingmaður flokksins 1 Reykja- vík, Einar Ágústsson lögfræð- ingur. j Formaður félagsins, Hörður Helgason blikksmiður, setti fund- inn með stuttri ræðu. Kvað hann t'und þennan haldinn til að ræða og fagna þeim sigri, er Framsókn- arflokkurinn vann í kosningunum í Reykjavík, og undirbúa að fylgja þeim sigri eftir í haustkosningun- um og tryggja flokknum tvo þing- menn kjörna í Reykjavík. Umræður á funóinum 'voru mjög líflegar, og tóku tíu menn til máls auk frummælenda. Var fundurinn glögg mynd af þeim áhuga, sem ríkir meðal ungra Framsóknar- manna í Reykjavík um að láta hvergi deigan síga í komandi kosn- ingum, því að aðeins lierzlumun vantar svo Franisóknarflokkurinn fái tvo þinginenn kjörna í Reykja- vík. Þórarinn Þórarinsson Einar Ágústsson Anna Þrúður Þorkelsdótir — flugfreyja — Það er okkur öllum meðfætt, en við eigum að vera snyrtilegar og elskulegar, þótt það sé öft meira af vilja gert en mætti, því að oft erum við syfjaðar og þreytt- ar, en eins og allir vita, er svefn- inn beztá fegurðarmeðalið, en það er fegurðarlyf, sem okkur skortir á löngum og erfiðum ferðum. Þá var okkur kennt að útfylla og kunna skil á öllum þeim marg- víslegu pappírum, sem fylgja flug- samgöngum, kunna skil á toll- ákvæðum hinna ýmsu landa, vega- bréfum og þess háttar. Að þessu námskeiði loknu kom svo prófraun in og höfuðþáttur hennar, er reynsluferðin, og skyldi þá prófað, hvort við værum hæfar til starf- ans vegna loftveiki eða annarra ágaila, sem ekki þykja prýða góða flugfreyju. í þessum reynsluferð- 'um voru tvær reyndar flugfreyjur með tveimur nýliðum. Þjáningar- systir mín í þessari ferð var Kristín Jónasdóttir. Við vorum taugaóstyrkar og höfðum sofið lítið fyrir áhyg.gjúm. Alla leiðina vorum við undir ströngu eftirliti hinna eldri. En ekkert stórkostlegt óhapp virðist hafa hent okkur, því að við erum báðar ennþá hjá félaginu. Kannski hafa hinar eldri munað eftir fyrstu ferð sinni og litið yfir- .sjónir okkar mildum augum. — Og hvernig líkar þér starfið? — Prýðilega. Farþegar eru yfir- leitt sanngjarnir og virðast una sér vel. Starfið er að vísu dálítið erfitt á stundum, einkum ef flogið er vestur um haf, en þær ferðir taka um 12—15 stundir. Hámark flug- slunda er liins vegar 120 stundir á mánuði og okkur gefst sæmilegt tóm til að jafna okkur eftir hverja ferð. — Þú hefur náttúrlega komið víða við á ferðum þínum? — Jú, ég hef flogið til Dan- merkur, Noregs, Svíþjóðar, Eng- lands, Skotlands, Þýzkalands, Hol- lands, Lúxemborgar og Banda- ríkjanna, og þaðan er ég nýkomin frá því að fylgja fegurðardrottn- ingunni okkar í slaginn á Langa- Sandi. Var ég þar eins og mús milli tveggja fjalakatta, því að hin alkunna þokkagyðja, Rúna Brynjólfsdóttir var einnig flug- freyja í þessari ferð. — Hefur þú aldrei lent í nein- um ævintýrum í fefðum þínum? — Nei, ekki get ég haft orð á því. Þetta hefur yfirleitt gengið snurðulaust, en þunna loftið ku hafa undarleg áhrif á suma, og hent hefur það, að flugfreyjur- fá bónorð að lokinni vel heppnaðri för. Ekki mun algengt að flug- frcyjur taki slíku bónorði, því að gifting hefur sömu afleiðingar fyr- ir fíugfreyju og uppsögn starfáns, því áð þeim er stranglega bannað að giftast. Þó fórnáði ein flug- fréyjá Lof-tleiða starfinu á síðast- liðnum vetri, er hún fann sinn'út- valda- meðal farþéganna. Hún þ'ar'f þó varla áð kvíða sultihum/því -að hann mun hafa átt þó nokkra kring Hvernig getur SjálfstæSismaðw veriS góður Samvinnumaður? Morgunbiaðið hefur býsnazt mjög yfir því að undanförnu, að stjórn Sambands ísienzkra Sam- vinnufélaga skuli eingöngu skip- uð Framsóknarmönnuin. Undrast þeir nijög siikra skipan mála Og lá.ta liggja að því, að liér sé eitt- hvað gruggngt á ferðinni og telja þetta sönnun þess, að Framsókn- arfiokknrinn noti samvinnuhreyf- inguna i pólitískum tilgangi og flokknum til framdráttar. í rammagrein í Morgunblað- inu á sunnudag segir þetta orð- rétt: „Þar er þó komið að niegin- atriði málsins, sem upplýsa verð- ur, svo að almenriingur geti átt- að sig á því valdakerfi, sem hér hefur verið byggt upp.“ Það er vissulega rétt, að leiða þarf alnienning í landinu í allan sannleika um starfsemi og stafs- Iiáttu samvinnufélaga, og það yrði án efa styrkasti stafur sam- vinnnhreyfingarinnar. Hins veg- ar hefur Morgunblaðið lagt lítið af mörkum til slíkrar fræðslu, en í stað’ þess reynt eftir megni að villa um fyrir almenningi og birt þess í stað níð og róg um samvinnufélögin dag eftir dag, kalla þan auðhring og þjóðhættu legt fyrirtæki. Sjálfstæðismenn þykjast mjög lýðræðisunnandi og frelsisunnandi. En þeir skyldu athuga, að þeir eru að ráðast á þessar „grundvallarhugsjónir“ sínar með slíkum skrifum. Það væri hollt fyrir SjálfstæJ- ismcnh að svara spurningum sem slíkum: Er beitt öðrurn reglum og ólýð- ræðislegri við kosningu trúnað- armanna samvinnufélaganna hér á. Iandi, en beitt er í samvinnu- félögmn annarra þjóða? Njóta Framsóknarmenn einliverra for- réttinda unvfram áðra við stjórn- arkjör í samvinnufélögunum eða til stjórnar S.lS.? Ræður ekki atkvæðamagn' kosningu cinstakra manna, og! fara atkvæðagreiðslur ekki aö; lýðræðisreglum? i Sé þessum spurningum svarað Iilutlægt og af drenglund, brjóta þau svör gjörsamlega niður þann áróðursmúr, sem Morgunblaðið hefur vei-ið að lilaða gegn sam- vinnufélögunum að undanförnu. Af skrifum Morgunblaðsins má helzt ætla, að Sjalfstæðis- mönnum þyki súrt í brotið, að enginn Sjálfstæðismaður skuli sitja í stjórn S.LS. — Sjálf- stæðisflokkurinn er þó stærsti fiokkur landsins! En hvernig má það vera, að Sjálfstæðismað- ur sé góður Samvinnumaður? Hvernig í ósköpunum ætti fóikinu að detta í hug að kjósa þá menn til trúnaðarstarfa og forystu í samtökum sínum, sem viija þau feig, kalia þau auðhring og glæpafyrirtæki? Það cr hins vegar satt, að fólk- ið innan þessara samtaka er ekki alit sömu stjórnmálaskoðunar — félagsmenn samvinnufélagannr eru um þrjátíu þúsund. Fólkií: kýs þá menn til forystu í þessum samtökum sínum, sem það vei að standa óskiptir að framgangj. samvinnuhugsjónarinnar, — þa o kýs ekki ef.tir pólitískum línum, enda eru samtökin öllurn >opir. og hverjum og einum hcimiit aí hafa þá stjórnmálaskoðun, sen: lionum þóknast, en er þaö eln Iiver liending að þeir menn, 'seir ötullegast hafa barizt fyrir 6? efla þessi vígi fólksins gegn arð ráni, skuli aðhyllast stefni' Framsóknarflokksins? Samvinm. liugsjónin hefur ætíð setið í fyrii rúmi hjá Framsóknarflokknuir og hann liefur einn stjórnmála flokkanna staðið óskiptur að sair vinnuhreyfingunni og verið em: sljórnmálaflokkurinn, sem varil hefur hana gegn ólögmætum -á- rásiun og níði og gætt liagsmuh? liennar. Meðlimir samvinnuféla- anna eru helmingi fleiri en kjós endur Framsóknarflokksins og það segir sína sögu. Það segir. að það séu ekki pólitískar skoð- anir ltéldur mannkostir, verðleik- ar og persónulegt traust til eiu- stakra manna, sem ræður um vai trúnaðarmanna og forustu manna samvinnufélaganna. á Isafirði ótta í heimalandi sínu, Bandaríkj- unum. — Margar flugfreyjanna eru þó trúlofaðar og allar unum við okkur vel. — Er ekki -annríkt hjá Loft- leiðum urn þessar mundir? — Jú, sumarið er mesti anna- tíminn. Vinsældir félagsins fára vaxandi með hverjum degi, og aldrei hafa verið farnar jafn marg- ar ferðir á viku og nú. Við þökkuðum nú Önnu Þrúði fyrir þessi greiðu og greinagóðu svör, óg óskuðum henni góðra ferða um háloftin. Ekki er okkur grunlaust um, að hinn glæsilegi flugfreýjukostur Loftleiða éigi' sinn þátt i vinsældum félagsins. Téká Nýlega var stofnað á ísa firði félag ungra Framsóknar- manna. Stofnfundur félagsins var mjög fjölmennur. Formað ur var kosinn Alfreð Alfreðs- son, bankamaður. Ungir Framsóknarmenn á ísa firði munu ekki eiiga minnstan þátt í hinum glæsileg-a sigri, Bjarna Guðbjörnssonar banka- stjóra í kosningu-num 28. júní s.l. Bjiarni hlaut éins og kumnugt er næstmest aikvæðamag-n frambjóo enda og stórjók fyl-gi -flokksins í ísafirði. Vettvangurinn ós'kar hinu nýj?. félagi allra heilla Cg hvetur þaó til öflugrar sökn.ar fyrir sigri Framsóknarflokksins í næstu kosn ingum. Daéskrá Þeir Sveinn Skorri HÖ3- kuldsson og Ólafur Jónsson hafa nú látið af ritstjórn Dag- skrár. Enn er ekki fullráðið hverjir eða hver muni takó við ritstjórn tímaritsins. Viil Vettvangurinn þakka þelm ágæt störf fyrir S.U.F. Orðsending til ungra framsóknarmanna um land állt SendiS Vetivangnum grein ar um áhugamál og hug'ðar- efni ykkar. — Ritstj.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.