Tíminn - 16.07.1959, Side 6
B
. T í MIN N, finmitudaginn 16. júlí 159.
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300. 18 301, 18 302, 18 303, 18 305 og
18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn).
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323
Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948
Rannsókn olíumálanna á
Keflavíkurflugvelli
í SKÝRSLU þeirri, sem
Helgi f>orsteinsson, framkv,-
stjóri.., innflutningsdeildar
S.Í.S. flutti á a'öalfundi þess,
vék íhann m.a. nokkrum orð-
um aö rannsókn hinna svo-
kölluðu oiíumála á Kefla-
víkurflugvelli, en Helgi er
annar fulltrúi samvinjiufé-
lagannai fimm manna stjórn
H.Í.S. og Olíufélagsins. Taldi
Helgi því eðlilegt, að hann
gæfi aðalfundi S.Í.S. upplýs
ingar um það, sem hann vissi
réttast um gang þessara
mála.
Kafli úr skýrslu Helga,
sem fjallaði um rannsókn
olíumálanna, hefur verið
birtur hér í blaðinu og fleiri
blöðum. Ástæðulaust er því
að rifja hann upp frekar
hér. Rétt þykir hins vegar að
benda á, að upplýsingar
Helga leiða tvennt í ljós. í
fyrsta lagi hefur rannsókn-
in gengið ótrúlega hægt þar
sem sjö mánuðir eru síðan
hún hófst. í öðru lagi virðist
enn ekki hafa komið
1 Ijós meiriháttar misfell-
ur hjá starfsmönnum félag-
anna og a.m.k. engar, sem
stjórnum félaganna verður
kennt um.
ÞRÁTT fyrir þetta, vill
Tíminn ekki neitt fullyrða
um það á þessu stigi, að
ekki hafi neinar misfellur
átt sér hér stað, enda verð-
ur að ætla að umfangsmik-
illi rannsókn sé ekki hleypt
af stokkunum algerlega að
tilefnislausu. Slíkt var að
vísu ekki óalgengt í dóms-
málastjórnartíð Sjálfstæðis-
flokksins, eins og rannsókn-
in gegn Pálma Loftssyni er
frægt dæmi um, og þó Kollu
málið fyrst og fremst. Tím-
inn vill hins vegar ekki að
óreyndu ætla núverandi ut-
anríkisráðherra, að hann
fari inn á þá braut.
Af hálfu samvinnumanna
mun síður en svo undan því
kvartað, þótt ákærur þær,
sem hér hafa komið fram,
verði rannsakaðar til fulls
og sektum komið fram, ef
ástæða er til. Þvert á móti
er slíkt ósk samvinnumanna.
Fyrirtæki þau, sem sam-
vinnumenn hafa staðið að,
hafa unnið sér það orð, að
þar hafa stórum minni mis-
fellur átt sér stað en í hlið-
stæðum rekstri öðrum, enda
þótt aldrei verði hægt að
útiloka, að einstakir starfs-
menn kunni að brjóta af sér.
Einkum er þó hætta á því,
Hví svarar Mbl
FYRIR kosningarnar var
því mjög hampað í Mbl. að
Framsóknarmenn hefðu hlot
ið mikinn gróða af viðskipt
unum á Keflavíkurflugvelli
og vildu því fyrir alla muni
hafa varnarliðiö þar áfram.
í tilefni af þessu bauð
Tíminn Mbl. upp á samstarf
um athugun á því hverjir
hefðu grætt á viðskiptunum
yið varnarliðið og hvernig
að slíkt komi íyrir í ryrir-
tækjum, sem samvinnumenn
vegna sérstakra aöstæðna
þurfa að byggja upp í sam-
starfi við gróðahyggjumenn,
eins og átt hefur sér stað um
umrædd olíufélög. En tak-
mark samvinnumanna er að
halda f yrirtækj um sínum
hreinum af öllu slíku, enda
hefur það tekizt svo vel, að
það vekur landsathygli, þeg
ar grunur um misfellur
fellur á starfsfólk hjá sam-
vinnufyrirtæki. Það er líka
víst, að umrædd rannsókn
hefði ekki vakið slíka at-
hygli og raun ber vitni um,
ef hversdagsleg einkafyrir-
tæki hefðu átt hér hlut að
máli.
EN jafnhliða því, sem
samvinnumenn óska eftir
því, að þetta mál sé upp-
lýst til fulls, er þa'ð einnig
krafa þeirra, að rannsókn
málsins verði ekki drengin
óhóflega mikið á langinn og
reynt í skjóli þess að halda
uppi alls konar dylgjum, og
það að verulegu leyti um ó-
viðkomandi menn og mál-
efni. Sjö mánuðir eru nú liðn
ir síðan rannsóknin var
fyrst hafin og virðist enn
ekki sjá fyrir endann á
henni með sama áframhaldi
og verið hefur hingað til.
Þetta eru ekki eðlileg vinnu
brögð. Þess vegna verður að
æskja þess, að utanrikisráð
herra hlutist til um, að hér
verði gengið rösklegar til
verks en átt hefur sér stað
til þessa.
ÖÞARFT er að ræöa hér
um þær aödróttanir, sem
blöð Sjálfstæðisflokksins
hafa beint gegn Framsóknar
flokknum í sambandi við
þessa rannsókn Svo virðist
sem íhaldsblöðin vilji gera
Framsóknarflokkinn ábyrg-
an fyrir því, ef einhverjir
starfsmenn við umrædd fyrir
tæki hafa brotið af sér. —
Með öllu meira rétti mætti
þá skrifa brot þeirra Vatn-
eyrarbræðra á reikning
Sjálfstæðisflokksins, því að
þeir hafa verið þar forráða-
menn. Slíkt mun þó Tíminn
ekki láta sig henda. Flokk-
ur, sem reynir að nota sér
rannsókn umræddra olíu-
mála líkt og Sjálfstæðisflokk
urinn gerir, lætur sér vissu-
lega ekki neitt fyrir brjósti
brenna og á ekki góðra
vopna völ í stjórnmálabar-
áttunni.
ekki tilboðino?
þess gróða hefði verið aflað.
Bent var á þá leið í því sam
bandi, að athugun þessi yrði
framkvæmd af þingnefnd
með sérstöku rannsóknar-
valdi.
Mbl. hefur enn ekki svaraö
þessu tilboði. Hvað veldur?
Er ekki allt hreint í poka-
horninu hjá gæöingunum?
Vonandi dregst ekki svar
Mbl. lengi úr þessu.
n víðsjá , • ItllllllMIIIIIIMHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIinillllllllllllllllllllllll
MIIIIMMIMIMIIMMMIIMIMMMIIMIMMMMIMIMIMIMMIMMMMIII
Þýzkaland ekki sameinaö í bráð
- segir Montgomery marskálkur
I SÍÐASTLIÐINN sunnudag
1 birtist í blaðinu „Sunday Tira-
| es“ grein um Þýzkalandsmálið
| og ráðherrafundinn í Genf, eft-
| ir Montgomery marskálk. Þessi
1 grein hefur vakið mikla at-
| hygli og verðuga. Mikið hefur
| verið skrifað um þessi mál að
| undanförnu, og kennir þar
| margra grasa og sundurleitra,
| en hin tæpitungulausa einurð
| Montgomerys hefur vakið menn
I til umhugsunar.
| MONTGOMERY telur að það
1 hafi aldrei verið um neinn sam-
| komulagsgrundvöll um megin-
| atriði að ræða á Genfarfundin-
| um. Samkomulag um höfuð-
| atriði mun aðeins nást á fundi
| æðstu manna. Þar yrði sam-
i komulag, að vísu miklum erfið-
§ leikum háð, en það væri alls
1 ekki loku skotið fyrir samkomu-
| lag/ ef þeir, sem ráða örlögum
| okkar hafa einurð til að líta
| vissar staðreyndir rétt og óhvik-
1 um augum, se,gir Montgomery.
| Höfuðvandamálið er tor-
1 tryggnin og vantrúin á báða
= bóga. Áróðurinn, sem rekinn
| var í sambandi við utanríkis-
| ráðheiTafundinn, var banabiti
| hans og það var hinum vest-
| rænu ráðherrum fjötur um fót,
| að þeir urðu að bera tillögur
| sínar imdir samstöðumenn sína
i og gátu ekki borið fram neina
i tillögu, sem líklegt var, að Rúss-
1 ar gætu samþykkt.
| Rússar verða að skilja það,
1 að Vesturveldin munu aldrei
| gefa eftir i Vestur-Berlín, og
| þeir munu áskilja fólkinu í
|, Vestur-Þýzkalandi rétt til að
i velja scr stjórnarform. En hins
i vegar munum við vera reiðu-
i búnir að gera það sem í okkar
| valdi stendur til að gera sam-
i búðina við Sovétríkin friðsam-
| lega og losa um þá spennu, sem
| nú þjáir heiminn.
| VESTURVELDIN verða að
| gera sér það Ijóst, að Rússar
i eru mjög uggandi um hernaðar-
| legt öryggi sitt. Rússar sjá
i hring herstöðva Vesturveld-
| anna umhveríis yfirráðasvæði
1 sitt. Það eru auðvitað varnar-
i stöðvar, en Rússar halda, að
| þær séu til árásar, og meðan ég
| dvaldist í Moskvu, var mér alls
| ókleift að hafa rússneska stjórn
i málamenn ofan af þeirri skoð-
i un. Rússar eru lítt hrifnir af
1 sameiningu Þýzkalands. Eins
= og nú standa sakir er Austur-
| Þýzkaland mikilvægasta lepp-
IIIIIIIIIIIIIIIMIIIIHIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMMIMMII
ríki þeirra, efnahagslega, land-
fræðilega og pólitískt séð. Rúss-
ar vilja því ekki missa Austur-
Þýzkaland og samþýkkja ekki
sameiningu landsins, nema með
skilyrðum, sem Vesturveldin
geta ekki gengið að. í rauninni
er sameining Þýzkalands algjör-
lega útilokuð eins og málum er
komið nú, og þá staðreynd
verða Vesturveldin að horfast
í augu við.
Mikill ágreiningur ríkir í
Þýzkalandsmálinu. Vesturveld-
in vilja ekki hlutlaust Þýzka-
land og munu aldrei hætta á
það, að sameinað Þýzkaland
muni snúast um „austur-mönd-
ulinn“. Rússar munu hins vegar
aldrei ganga inn á það, að sam-
einað Þýzkaland snúist á sveif
með vesturveldunum. Ómeng-
aður sannleikurinn er sá, að
það er algjörri loku skotið fyrir
það, að unnt verði að sameina
Þýzkaland meðan núverandi
ástand ríkir. Allir vita þetta,
en enginn hefur kjark í sér til
að segja það, vegna ótta við að
móðga og styggja Þjóðverja.
EN IIVER ER SAGA ÞJÓÐ-
VERJA? Frá því Bismarck
Montgomery
— Þannig leit hann út í rúss-
neskum blöðum fyrir nokkrum
árum, en nú hafa Rússar breytt
verulega áliti á honum, einkum
eftir viðræður hans við Krust-
joff á síðastl. ári.
sameinaði þýzku ríkin, hafa 1
þeir staðið í stöðugum ófriði. i
Eftir heimsstyrjöldina 1914— I
18, skrifaði C-hurchilI í bók |
sinni „The World Crisis": i
„Vissulega, Þjóðverjar, nú er |
nóg komið af svo góðu“.
En svo var þó ekki. 1939 hóf |
Hitler nýja heimsstyrjöld, og f
menn hafa ekki gleymt fjölda- f
morðum þeirra, fartgabúðum, |
gasklefum og öllum þeim níð- |
ingsverkum, sem unnin voru í i
þeirri styrjöld. Og það var i
þessi styrjöld Hitlers, sem i
klauf. Þýzkaland. - f
Er það nokkur furða, þótt \
sumar þjóðir séu hræddar við f
sameiningu Þýzkalands? i
MÍN SKOÐUN er sú, að við i
eigum að vera fullkomlega heið i
arlegir gagnvart Þjóðverjum og i
segja þeim eins og er, að sam- =
eining Þýzkalands sé útilokuð, |
fyrr en öryggi Evrópu sé tryggt, . f
og einhverri stofnun hefur ver- . f
ið komið upp, sem tryggir að f
heimsfriðinum verði ekki ógn- i
að. i
Síðar þegar allir eru orðnir |
sammála um þetta atriði, verð- i
ur séð til um það hvað kleift . i
er að gera, en í bráð verður i
ekkert gert Og Þjóðverjar yerða f
að skilja það. Sé litið á málin i
frá hlutlægu sjónarmiði eru |
það Þjóðverjar, sem eiga ,sök á f
þeirri þróun mála, sem hér hef- i
ur orðið, því að þessi klofning i
Þýzkalands er ávöxtur heims- =
styrjaldarinnar.
Vesturveldin verða því að =
hætta að krefjast sameiningar f
Þýzkalands samhliða lausn ör- i
yggismála Evrópu. Ef þeir gera |
það og viðurkenna að sameining i
iandsins sé ekki kle.if í bráð, þá §
er ég viss um að unnt vcrður i
að ná samkomulagi við Rússa =
um málefni, sem verða að skoð- 1
ast mun brýnni eins og sakir =
standa nú.
ÞANNIG FARAST MONT- f
GOMERY marskálki orð í þess- §
ari grein sinni í „Sunday Tim- |
es“. Þessi ummæli hans eru |
athyglisverð, þótt margir ,séu á f
öndverðum meiði við hann. Það f
hefur gustað töluvert um |
Monty að undanförnu, vegna |
skrifa hans um einstaka atburði |
og framkvæmd síðustu styrj- i
aldar, og hefur hann þótt \
óvæginn í skrifum sínum og |
mörgum ST,úðið undan. Þessi \
grein Montys verður án efa til- |
efni til nýs úlfaþyts.
MIIMIMMMMIMMHHMMMMIIMMMHMMMMMMIMIIyHIMMÍMI
Fréttir frá skrifstofu S
Gin- og klaufaveiki í rénun
í Evrópu
Nefnd sú sem starfar á vegum
FAO að útrýmingu gin- og klauía
veikinnar hefur sent frá sér
skýrsiíu þar sem segir að þessi
skæði sjúkdómur sé nú greinilega
á undanhaldi í Evrópu. Á siðasta
mörgum löndum, t.d. Noregi, Svi-
þjóð og íslan'di. Hins vegar eru
enn dæmi um veikina í Danmörku
og FinnlandL
Skýrslur uindanfarinna ára sýna
stöðuga rénun, Séu bopnar s'aman
tölur frá áruinum 1937—38, 1951
—52 og 1956—57 í löndum eins
lega að hverfa, nema á nokikrum
tilteknum svæðum þar sem hún
er landlæg, t.d. í Fraklkllianidi þar
eem í janúar 1958 komu fram 2498
tilfelli. Síðain fækkaði þeim smám
saman næstu m.ánuði og komusf
niður í 1141 í desember. Annað
slíbt svæði er Ítatía og að vissu
marfci einnig Relgía, Spánm og
Portúgal. Tjónið í Frakklandi af
völdum gin- og klaufaveiíkmmar
nam inilljörðum franka árið
1957. Á Ítalíu var tjómið yfir 500
miiljón lírur sama ár em hafði áð-
ur verið mum meira.
Þ. í Khöfn
nefindarinnar eru Bretland, Daii-
rnörk, Grikkiand, Holiand íailand,
ísland, Íta'iía Júgósliavía Noregur,
Portúgal, Tyrkland og Austurríki.
Japanar ætla aS byggja
kjarnorkuknúinn fiskibáf
Á laiþjóðaráðstefinu Ma'bvæla- og
Iandbúnaðarstofnuinarinnar ( FA O)
í Róm í byrjun aprílmánaðar, þar
sem rúmlega- 300 fiskiiskipasmiðir
báru samam bækur sínar, lögðu
Jaipamar fram áætlun og uppdrátt
að fiskibáti;, sem kmúimm verði
kjarmorku. BÉJturimm verður 3—
4000 tonn. í honum verður dísil-
mótor, sem grípa má tiil, ef þörf
krefur. Á þessum bátl verða 100
menn, helmingurimm fisfcimemm og
liinn helmingurinm vísimdamenn.
Af þeim munu 20 vinna að athug-
unum og tiirauiniun, en 30 amnast
kjiarnorkustöðina, sem kmýr bát-
inn áfram. Enm sem fcomið er hef-
ir ekki' verið hafizt hamda um
smíði þessa mýstárlega skips1.
Skipasmíðadeild háskólans í Tókíó
íFrsmhaii ðu).
og Dammiörku Belgíu, Frakklamdi,
Hollamdi og Sviss, verður útkom-
am sem hér segir: í Frakklamdi
fældkaði tilfeiiunum úr 378.000 í
333.000 og loks niður í 104.000, í
Belgíu eru sömu töiur sem hér
segir: 102.000, 59.000 og lofcs 1000..
í Dammörku 106.000, 27.000 oig
loks 51 í Sviss 19.000, 426 og loks
232 og í Hollandi 265.000, 27.000
og loks 82. Sérfróðir menn segja,
að gin- og klaufaveikin sé greimi-
Ágætur árangur af eftirliti
Það hefir komið í ljós að
stramgít eftirlit er öflugasti varnar-
múrimm gegn útbreiðslu gim- og
klliaufaiveikimmar. Fydr s>tríð Var
barizt gegn veikinni án skipulegs
eftiriits og gaf það emigam vegimm
sömu rauin og hin vel sfcipulagða
barátta nútímams. Nefndin sem
að ofam getur var sett upp 1954,
og vinmur hún nú að algerri út-
rýmimgu veifciminar í Evrópu.
RLkin sem taka þátt í störfum
ári var henmi algerlega útrymt í