Tíminn - 16.07.1959, Page 7
f f M I N N, fimnitndaginn 16. júlí 1959.
RICHARD BECK:
Á undanförnum árum hafa kom
ið út á íslanði ljóðasöfn úr ýms-
um •landshlutum nú seinast
„Skagfirzk ljóð“, er bættust í hóp-
inn haustið 1957. Stóð Sögufélag
Skagfirðinga að útgáfunni, en
framkvæmdanefndina skipuðu
þeir Helgi Konráðsson, prófastur,
Sauðárkróki, formaður; Bjarni
Halldósson, bóndi, Uppsölum; Jón
Jónsson, Bessastöðum; Gunnlaug-
Xir Björnsson, bóndi, Brimnesi og
Pétur Hannesson, póst- og síma-
Btjóri, 'Sauðárkróki. í gagnorðum
formála gerir séra Helgi gein fyr-
jr útgáfunni og lætur þess meðal
annars getið, að Hannes Péturs-
son, skáld á Sáuðárkróki, hafi ver-
ið í ráðum um val og niðurröðun
efnisins og annazt prófarkalestur
þókarinnar. Er skemmst frá að
segja, að það verk er prýðisvel
af hendi leyst'; en bókin er einnig
að öðru leyti hin vandaðasta um
allan frágang.
í stuttum æviágripum er gerð
skilmerkileg grein fyrir höfund-
unum, 'sem mæta á þessu skag-
firzka skáldaþingi, og fylgja
myndir þeirra allra, en þeir eru ‘
68 talsins, 13 konur og 55 karl- i
menn. Voru höfundarnir allir á'
lífi 1950, en við það ártal var
söfnun efnisins miðuð. Nokkrir
þeirra hafa þó látizt síðan.
í safninu. eru kvæði og vísur
eftir ýmsa höfunda, er gefið hafa
út eina eða fleiri kvæðabækur
og eru því kunnir fyrir skáldskap
Binn, svo sem Árni G. Eylands,
Ásmundur Jónsson frá Skúfsstöð-
um, Gunnar S. Hafdal, Hallgrímur
Jónasson, Hannes Pétursson, Jó-
ihannes Örn Jónsson, Magnús
Gíslason, Ólína Jónsdóttir, Pétur
Jakobsson, Skúli V. Guðjónsson
Og Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergs
Bon); eru góð kvæði eftir þau öll
í bókinni.
Yngsta skáldið í ofantöldum
hópi er Hannes Pétursson (f. 1931)
og er hlutur hans í bókinni ágæt-
ur og .eftirtektarverður að sama
Bkapí. enda hafa kvæði hans vakið
mikla athygli og eignazt fjölda
aðdáenda, svo að óvenjulega mikils
er af honum vænzt sem skáldi í
framtíðinni. Kvæðin hans fimm
í þessu safni eru öll snjöll, en
fegurst þeirra þykir mér samt
kvæðið „Bláir eru dalir þínir“.
Þorsteinn Jónsson er að vísu
kunnastur fyrir isniild sína í smá
sagnagerð, en framlag hans til
þessa ljóðasafns er eigi að síður
merkilegt, og gildir það sérstak-
lega um ijóð hans „Afmælisrósir"
sein er eitthvert allra ágætasta
kvæðið í bókinni.
Veiðivísur Skúla Guðjónssonar
eru prýðilega gerðar, bera vitni
næmri athyglisgáfu og fágætri
bragfimi ,og má hið sama segja
um kvæði, hans „Róður1', sem
bregður upp frábærlega glöggri
mynd og rauntrúrri.
Þá eru í skáldahóunum ýmsir,
sem fcunnir eru fyrir ritstörf í
óbundnu máli, eins og Indriði G.
Þorsteinsson, sem hvað mesta at-
hygli hefiu- vakið af hinum yngri
sagnaskáldum íslenzkum, en hann
á hér kvæði, blönduð gamni og
alvöru. Guðmundur L. Friðfinns-
son, sem ritað hefur eftirtektar-
verðar þjóðlífslýsingar, yrkir gott
kvæði og hreimmikið, „Konan með
kyndilinn“. Magnús Jónsson próf-
essor (nýlátinn), sá fjölhæfi og
mikilhæfi fræðimaður og rithöf-
undur, muin hafa lítiðfengizt við
ljóðagerð, en á hér ljóðmyndir úr
Skagafirði, skörpum dráttum
dregnar og orðhagar.
Þeir eru þó miklu fleiri í þess-
um skáldahópi, sem hvorki hafa
gefið út Ijóð sín í bókarformi né
heldur rit í óbundnu máTi, þó að
margir í þeim flokki hafi birt
kvæði cftir sig í blöðum og tíma-
ritum. Loks eru hinir, sem hér
láta kvæði sín eða vísur frá sér
fara á prenti í fyrsta sinni.
Andrés Björnsson á hér nokkur
prýðisgóð kvæði, og er „Háustljóð"
þeirra fegurst', en þaö var ný-
lega tekið upp í ritfregh vesian
hafsins, og mun þvi kunnugt ýms
um lesendum þarlendis. Áður var
það prentað í „Eimreiðinni".
Skagfirðingar á skáldaþingi
Séra Helgi Konráðsson kemur
lesandanum, að minnsta kosti
þeim, er þetta ritar, skemmtilega
á óvart með kvæðuni sínum í
safninu, sem öll eru meira en fram
bærileg um efni og málfar, en
þeirra eftirtektarverðast er „Göm-
ul mynd“.
Bjarni Halldórsson er mér einn-
ig ókunnur sem skáld, en vel og
kröftuglega ehdursegir hann þjóð-
sögu í kvæðinu „Á Hryggjum“.
Kvæði Friðriks Hansens eru einnig
vel ort, ekki sízt hið þýða og fagra
ljóð hans, „Ætti ég hörpu“. Emma
Fr. Hansen, dóttir hans, á því
ekki langt að sækja skáldgáfuna,
en kvæði hennar „Fugl í götu“ er
einkar snoturt.
Það fer að vonum um jafn nátt-
úrufagurt og söguríkt hérað eins
og Skagafjörður er, að hann verði
brottfluttum sonum sínum og dætr
um minnisstæður, enda gætir þess
ósjaldan í þessu kvæðasafni; hann
fær þar marga hjartahlýja kveðju,
fjörðurinn þeirra svipmikli. Eru
sumar þeirra löng kvæði, eins og
„Heim“ eftir Árna G. Eylands og
„Til Skagafjarðar" eftir Pétur
Jónsson; aðrar styttri Ijóð eða ein
•stakar vísur, en allar anda þær
kveðjur sama ræktarhuganum til
átthaganna. Kemur það fagur-
lega fram í hugþekkum vísum Frí-
manns Jónassonar, „Á heimaslóð-
um“, en hann er kunnur fýrir
barnabækur sínar:
Glitra um völlinn breiður
blóma,
blunda tröll í gljúfraþröng.
Rán er öll í einum ljóma, ,
ölduföllin hæg og löng.
Roðinn gullnum aftaneldi
ægir faðmar skrýdda jörð.
Held ég einn á kyrru kveldi
kæran fram í Skagafjörð.
Hlæja við mér Hólmsins lendur,
hlíðar opna faðminn sinn.
Og mig bjóða á báðar hendur
blessuð fjöllin velkominn.
Þess var getið í sambandi við
þau feðgin Friðrik og Emmu Hans-
en að þar virtist skáldgáfan ætt-
geng. Hins sama eru fleiri dæmi
í „Skagfirzkum ljóðum". Pétur
Hannesson, faðir Hannesar skálds
Péturssonar, er fyrr var nefndur,
á þar mjög góð kvæði, Ijóðræn og
fögur. Þá eru þær systurnar, Mar-
grét, María og Sigríður Rögnvalds-
dætur frá Réttarholti, allar hlut-
gengar vel á þessu skáldaþingi. í
kvæðinu „Skáldið sefur“ minnist
Maria mjög fagurlega Sveinbjörns
tónskálds Sveinbjörnssonar, en sér
um svip er kvæðið „Mitt líf“ eftir
Sigríði. Þau systkinin, Hallgrímur
Jónasson og Ólína Jónasdóttir,
eiga hér prýðisgóð kvæði, Hall-
grímur snjallar stökur og bráðvel
kveðin sléttubönd, en Ólína gull-
fallegt andlegt ljóð, „Guð er minn
styrkur“. Þá róa þeir hér á borð
bræðurnir séra Jón J. Skagan og
Jónatan Jónsson, og er kvæði hins
síðarnefnda „Tagra sa“ (Gullna
blómið) hreimfagurt og myndauð-
ugt.
„Kolskeggur11 eftir Gunnlaug
Björnsson er gott kvæði1. „Vor-
kom'a“ Ilannesar J. Magnússonar
er látlaus en ánnileg; hann hefur
gefið út ýms-ar bækur í óbundnu
máli, meðal annars hinar athyglis
verðu þjóðlíf&myndir „Hetjúr
hversdagslí£si!ns“. „Amrna mín“
eftir Harald Hjálm-arsson bregð-
ur upp glögg-ri mynd og geð-
þekkri.
Andstæð viðhorf til sama yrkis-
ef-nis koma fram í kvæðun-um
„Fjallræna" -eftir Gun-nar Einars-
-son og „Þok-ain“ eftir Jón Jónsson,
sem bæði me-ga teljast allvel ort.
Jónas Jónasson hyU-ir Stephan G.
Steph-ansson (í tilefni af lieim-
komu han-s 1917) í dável ortu
kvæði og Mag-nús Gíslason gerir
Bólu-Hjálmari góð s-kil í sam-
-nef-ndu kvæði. Séra Helgi Kon1-
ráðsson yrkir einn-ig gott kvæ'ði
um það stórbrotna skáld.
„Ljóð“ e-ftir Odd Einarsson er
lipu-rt kvæði og -hljómfagurt. Sig-
urður Sigurðsson sýslumaður frá
Vigur, sem er einn af fáum „inn-
fiuttum" Skagfirðingum, er m-æta
á þessu skáldaþingi, á nokkur
einkar lagleg -kvæði í b'ókinni, og
tr kvæðið ,Snjór“ þeirra ljóðræn-
ast. „Góa“ efttr Sigurjón Jónas-
son er hins vegar allkröftugt
kt'æði. „Gekk ég yfi-r Gönguskörð“
eftir Val-dimar Pétursso-n segir á
cinkar viðkunnan-legan hátt harm-
sögu íslenzkr-a sveitabæja, se-m
komnir eru í rúst, en kvæði Þor-
■ '
A, . ■ ■
,
1 - - --■
Richard Beck
steins Magnússo-nar „Sa-ma sagan“
er heimspekilegs efnis og hittir
mjög sæmilega í mark.
Skal þá með nokkrum orðum
vikið að allra yngsta höfundi, sem
sess skipar í bókinni, e-n það er
Sigurður H. Guðmunds-son á Sauð-
árkróki, er var 16 ára, þegar bók-
;n kom út. Ha-nn á þar tvö kvæði
og nokkrar vísur, sem bera því
vitni, að -þar mun-i ver-a skáldefni
á uppsiglingu.
Hefur þá verið getið allma-rgra
kvæðanna í -bókinni, ein-kum ef-tir
þá liöfunda, sem ei-gi eru lesend-
um áður kunnir af ljóða-bókum
sínum. Konurnar eiga sinn góða
hlut í þeim kvæð-um s-afn-sins, eigi
síðu-r en karlmenniimir, ei-ns og
þegar hefur að nokkru veri-ð gsfið
í skyn. Af öðrum- góðkvæðum
þeirra má þessi nefn-a: „Min-niing"
eftir Hólmfríði Jónasdóttur, „Bær-
in:n lokast“ eftir Si-g-ríði Björns-
dóttur og „Vor“ eftir Sigrúnu
Fanndal. Smákvæði-ð „Nótt“ eftir
In-gibjörgu Jóhannsdóttur er ein-n-
ig vel ort og efnismikið.
En þótt all-mikið fari fyrir kv-æð
unum í þess-ari bók og margt sé
vel u-ni ými-s þeirra, skipt-a lausa-
vísurnar þar m-ikið rúm, eins og
vænta m,á í slíku ljóð-as-afini; þær
eru eðlilega misjafnlega- góðar, en
ma-rgar þeirra mjög vel gerðar.
Þær eru einnig allfjölbreyttar að
efni.
Stundum er það lífsspeki höf-
undar, sem finnu-r sé-r þ-a-r fram-
rás, eins og í þessari hrin-ghendu
Guðjóns Þorstein-ssonar:
Þroskun andans má sin mest.
Metum 1-a-nd og fr-aman-n
með að va-nda verk s-em bez-t,
vin-na og standa saman.
Harl-a- almenn mun hi-ns veg-ar
su reynsla, isem S.tefán ‘Stefáns-
son lýsir í -eftirfarandi vísu, er
ham-n nefnir „Hlutabréf": .
Margt ég prófað misj-afnt hef,
en mest-ain halla gerði,
er ham-ingjunmar hlutabréf
hröpuðu ú-r ölíu verði.
En hugð-arefnu-m æs-kunnar lýs-
ir Margrét Rögnvaldsdóltir í þess-
ari stöku:
Æskan -geymir yndi og fjör,
oft er feimin lundin,
alltaf dreymi-n, um sín kjör
óskaheim-i bundin.
Þá verða árstíðas-kiptin skag-
frnzkum hagyrðin-gum tíðurn að
yrkisefni, e-ins og öðrum íslenzk-
um skáldbræðrum þeirra. Jóhann
P. Mag-nússon fagna-r ivoirinu á
þessa leið:
Vekur blómin- vorsins dís
vinarrómi hlýjum,
upp í ljóma röðull rís,
raddir óma- í skýjum.
Með svipuðum hætti grípur Si-g-
urjón Gíslason í s-trein-gi í þessar-i
vorvísu:
Yfir völl-inn- ber-ast blíð
barnasköll og garnan,
laus við mjöll-u hamrahlíð
hlær að öllu saman.
Falleg er hún einn-ig þessi vor-
visa h-ans Þor-móðs Sveinsson-ar:
Yfi-r 1-andi og lygn-um s-æ
leiku-r andardráttu-r
vorsi-ns; handan vetrar æ
vakir a.ndans máttur.
Og illa væri Skagfirðin-gúm af-t
ur farið, jafn kunni-r hestamenn
og þeir eru, ef eá-gi vær-u hesta-
vísur að fi-nin-a- í þes-s-u ljóð-a>- og
vísnasafni þeirra, enda e-ru þær
þa-r malrgar, og jafn-vel heilli
kvæði. Sem dæmi tek óg eftirfar-
ancli vísu úr kvæði Pétu-rs Jóns-
sonar „Horfinn góðhestur":
Háir, ska-rpir hrúnaibogar
- birta- garpsins hugarmóð,
undir snarpu-r eldur logar,
augu-n varpa- s-imdu-rglóð.
Jafn- nærtæk og ferskeytlan er
mörgum sk-a-gfirzkum ha-gyrðingi,
I fer það að voin-um, að þeir lof-
1 syngja hana, -eiins og Anna Sveins
, dóttir gerir í þessari vísu:
Þjakar lyndi þetta og h-itt,
þarft er að hrin-d-a trega.
Oft hef-ur fyndi-n stundir stytt
sta-k-an ynidislega.
Mörg' þó a-ndstæð mæði spor,
mun óg standa réttur,
meðan andinn á sé-r vor,
allur van-di er léttur.
En í þessu ljóða- og vísna-
safni er einniig leikið á létta-ri
•strengi glettn-i og ga-mansemi.
Hnyt-tinin er o.rðal-eikuriinin í vísu
Á sama stren-g slær Hjörleifur Guðl-anglar Guð-nadóttur „Brott-
Jón-ssou í þessa-ri stöku sinni: förin“:
Þó að margt sé m-isjaf-nt spor,
nianni-nn h-a-rt er reynii,
látum bja-rtra voina vor
| vaka í hj-artans leyni.
Þá er hún heilbrigð a-ð hugsun-
og vel. kveðin- ví-sa® „Huggun"
efti-r Jóhanines- Örn Jónsson:
Sorgin bætis-t særðri ö-nd,
sem í tárum l-ifir,
þegar mætir he-ndi hönd
harmsins bárum yfir.
Holl ámiinning felst ein-nig í
þessari hringhendu Jóhann-s Ólafs
Eou-ar:
Árni minn, hain-n berst á bárum
bur-tu, eins og fyrr,
þótt rói ég að því öllum árum,
að h-a-nin verði kyrr.
Og þá verður það ei-gi síður
sagt um svar Si-gurða-r J. Gísla-
sonar, er hanm v-ar spu-rður þess,
hvort hann héldi áfram að yrkja:
Þólt ég geri stök-u stöku
stöku sin-ni,
lítt ég því að siinni simni,
sinni ba-ra vi-n;n-u mimni.
fsle-ifu-r Gísliasoii. sem er kunn-
Bvainhald * * tffti
Á víðavangi
Gilchrist og Aiþbl.
Alþýðublaðið birtir í gær á
forsíðu, stóra mynd af enskaj
sendiherranum hér, Andrew Gil(
ehrist, sem það segir hafa komið
til Reykjavíkur í fyrrakvöld eftj
ir þriggja mánaða dvöl erleiiílis.-
Ásamt fréttaklausu, sem fylg'u?
myndinni, birtir Alþyoubiauið
svohljóðandi forystugrein feit-
letraða:
„f TILEFNI af músíkherferð“
Breta á síldarmiðunum, vill Al-
þýðublaðið segja þetta:
Ambassadorinn brezki kemur
mátulega heim (sjá fréttina hér
við hliðina).
Hann kemur eins og kallaðiu'.
Hann hefur hér verk að vinna:
Að stöðva tafarlaust, lítilrnann-
legar tilraunir brezkra' fyHr
Norðan til þess að spiíla ’ sílcí-
veiði íslending'a."
Mörgum mun finnast, i'að'Gil-
clirist ætti að eiga liingað • caa
stærra erindi en að stöðva; þessa
svokölluðu „inúsíkher£erð“, því
að mest aðkallandi , er það, að
Bretar hætti ofbeldi 'herskípa
sinna innan tólf, niílna fiskveiðí-
landhclginnar. Meðan þéir gerá
það ekki, á brezkur séndiherra
lítið erindi til íslands.
Stjórn Sölumiðstöðvarmnár
Þær upplýsingar háfai vakið
mikla athygli, að einlitir ftokks-
menn skuli stjórna jafn stóru og
þýðingarmiklu fyrirtæki fyrjr, ai •
urðasöluna og stjórn Sö.lumið;
stöðvarinnar er. Margiy ,v.irðasi
hafa talið það víst, að slíkt fyrlr-
tæki væri undir stjórn manná úi?
öllum flokkum. Þá hefur þáð
ekki síður vakið athygli, að ckkt
skuli vera í stjórninni néínn sjó-
maður eða útgerðarmaður, isena
ekki er jafnframt eigandi á hrað-
frystihúsi. ;
Skýringin á þessu er hins veg-
ar cinföld. Sölumiðstöðin er lok-
aður liringur hraðfrystihúsaeig-
enda. Skipulagi lirings þessá er
þannig liá.ttað, að völdin drágast
fyrst og fremst í hendur eigenda
stóru hraðfrystihúsanna. Þessa
mcnn er fyrst og fremst að finna
í Sjálfstæoisflokknum. , Þess
vegna minnir Sölumiðstöðin 'orð-
ið á hálfgert flokksfyrirtæki.
Það cr svo annað máf, hve
lieilbrigt þetta fyrirkoiiiulag er.
Stjórn S.Í.S.
Mbl. heldur áfram að spjalla
um, að Framsóknarmenn skipi
stjórn samvinnuhreyfingariiinar,
Á þessu er næsta augljós - skýr-
ing. Það stafar ekki af því, að
hún sé neinn lokaður hríngur,
heldur gcta ailir gerzt meðlimir
hennar og atkvæðisréttur er þar
jafn. Það er því ekki vegna
neinnar séraðstöðu, sem Frani-
sóknarmenn hafa liafizt þar tii
forystu. Þeir hafa ekki hlotið
þar trúnaðarstöður í skjóli fjár-
magns síns eða margfalds. at-
kvæðisréttar eins og Sjálfstæðis-
mennirnir í Sölumiðsföðinni.
Ástæðan er einíaldlega sú,, að
þeir hafa unnið betur fyrir sam-
vinnuhreyfinguna en ínenn úr
öðrum flokkum hafa gert. Þeir
Iiafa eingöngu hafizt þar fil íor-
ráða vegna verka sinna. Slíkt hið
sama gætu Sjálfstæðismenn einn-
ig gert, ef þeir ynnu í þágu- sam-
vinnusamtakanna í stað þess. að
svívirða þau og rógbera.
Aiþýöuflokkurinn og Mbl.
Mbl. gerir sér nú daglega ieik
að því að lítillækka Alþýðu-
flokkinn. Frægt er, hvernig Mbl.
veitti prófessorsembættið við há-
skólann. f fyrradag hældist VI-
þbl. mjög yíir því, að „ríkis-
stjórn Alþýðuflokksins“ heíði
með niiklum skörungsskap kom-
ið í veg fyrir, að auðmenn keypíu
Firkiðjuver ríkisins, heldur yrði
það eingöngu seit Reykjavikivr-
bæ. í tiiefni af þessu segir MbL
í forystugrein í gær:
„Ilitt skiptir minna máli, hvort
Fiskiðjuverið verður eign Bæj-
arútgerðarinnar einnar eða allra
þeirra togaraúgerðarfyrirtækja í
bæinim, sem ekki eiga sitt eigið
frystihús. Með eðlilegum hætti
Fiama: «11 uðu.