Tíminn - 16.07.1959, Qupperneq 10

Tíminn - 16.07.1959, Qupperneq 10
T í MIN N, fiinmtiidagmn 16. júlí 15Sii Verður Ingemar Johansson talinn meðal hinna miklu meistara hnefaleikanna? Þegar .Jack Dempsey, fyrr- um heimsmeistari í þunga- vigt spáir því, að Ingemar Johansson muni lengi halda kórónunni í þungavigt er margt, sem mælir með því, að hann hafi rétt fyrir sér, þótt hann hafi ekki spáð rétt urn úrslit í leik þeirra Inge- mars og Floyd Patterson því þá sagði hann: ,,Ég álít að Patterson vinni, sennilega á knockout“. En eftir að hafa verið slegiinn sjö sinnum í gólfið, og hafa tapað á meira afgerandi hátt' en nokk- ur annar hnefaleikari um heims- möistaratit’Ilinm í þungavigt, eir nú meira vitað um getu Patter- sons. Og þa* eru ,;tlar liHir +:1 Hverjir koma til greina5 sem líklegustu andstæðingar Ingemars í framtíðinni - Marciano yrði þjóðhetja í Bandaríkjunum, ef hann sigraði Ingemar - Hættulegur svertingi, Sonny Liston - hinn nýi Joe Louis - Finninn Koski eða Þjóðverjinn Ritter „mikill meistari“, en hainm sann- aði, að Patterson er ekki annað en „ofvaxin.n millivigtari." Hnefa- 'leikamienn af hans tegund hafa aldrei getið sér neinrn sérstakan orðstír í þungavigt. Tádams þeirra og há varnarhögg virka ónáttúr- 1o>ea í heimi þungavigtarimnar. Nv m'iiklu meistara? Við vitum, að getain meðal hinna beztu í þumga- vigt undanfarin ár hefur ekki verið mikil, og að Iogemar verð- ur að fá harðari keppni, ef liamn á að vera nefndur í sömu andránmi og Jaek Johnson, Jack Dempsey og .Toe Louis — en hver getur Ingemar Johansson undirskrifar samninginn um leikinn við Floyd Patterson. Milli kappanna er framkvæmda- stjóri Paftersons. þess, að hamn muni eftir 90 daga standa sig mokkuð betur — ef hanm á anmað borð sér möguleika á því vegna heilsu sinraar, að not- íæra sér samninginn um að fá leik við Ingemar. Ef hims vegar hinlr miklu peningar, sem eru í spilimu, freista Pattersons til þess Eð fara aftur í hringirrn gegn Ingemar, verður bað varla hamn, sem kemur til með að breyta hinu gamla orðiaki — they never ‘ eome back — þeir koma aldrei aftur. Ekki mikiH meistari Leikurimm' á Yankee Stadion átti E.ð sýna, að Flovd Patterson væri keppni milli þeirra myndi aðeins samna þetta á sorglegan hátt — þó að Patterson gæti vegna flýtis sims staðið mokkirair fleiri lotur en síðast. En það er ekki þessi tilvonamdi leikur þeirra sem við ætlum að gera að umtalsefmi hér. Á mæstu mánuðum munu blöð víðs vegar um heim flytja móg efni um hann. Hins vegar er það ætlunln að ræða um ástandið í þungavi'gt eins og það eir mú. Hvað skeður eftir leik þeirra Inge- mars og Floyds, ef hann fer þá fram? Hvaða möguiaika hefur Ingerrpr í framtíðimmi? Getur nokkur ógmað honum, og þá hver? Verður hann talinn meðal hinna á Hiraíri leið með aS koœast í a!gcran botnklassa“ Norðmenn hafa tekið tapinu f landsleiknum við fsland afar illa; í það minnsta norskir íþróttablaðamenn. í Sports- manden sl. mánudag skrifar C. Mathesen heiisíSugrein um norska knattspyrnu, og að hætti gamalla manna, kemst hann að þeirri niðursíöðu, að landslið Noregs frá 1923 og 1936 (bronz- liðið frá Ólympíuleikunum) myndi vinna núverandi landslið Noregs með sex til sjö marlca mun. Hann segir: „Það er greini- legt, að Noregur með núverandi landslið er á hraðri leið með að komast í algeran botnklassa í Evrópu.“ Og hann lýkur grein sinni á þennan „skemmtilega“ hátt fyr- ir leikmenn: „Ef landsliðsnefnd heldur áfram núverandi stefnu sinni, mun ég biðja stjórn knattspyrnusambandsins um að reyna að komast í samband við hin litlu lönd í Évrópu, sem við getum leikið jafna leiki við. Ég liugsa í því sambandi fyrst og fremst um: Andora, Monaco og San Marino. Ef til vill væri hægt að tala um Albaníu. Og nei, öll Balkanlöndin eru of sterk fyrir okkur. En hin þrjú fyrst nefndu smáríki koma hiklaust til greina. Hægt er að strika Albaníu út og taka Lichtenstein í staðinn." Það var ekki gott fyrir norsku knattspyrnumennina að tapa fyrir þeim íslenzku, eða hvað finnst ykkur? frajm en til væntanlegs leiks þeirra In'gemars og Pattersons eða leik's við Cooper,- en þetta eru leikir, sem ekki koma til með að gefa Ingemar möguleika til að komast í fremstu röð í hnefaleika- sögunni. Hvað skeður mæsta sum- ar? Hefur Svíirnn áhuga fyrir í- þróttaframa sínum — eða aðeins löngun til að sitja öruggur með titilinn? Sé fyrri spurn'iin'gumni svarað játandi, verður hamn að finina mótherja, sem geta aukið álit hans, en slíkan mótherja er ekki ihægt að finma í aug'nablik- imu meðal þungavigtarhnefaleika- manna. Nærliggjandi spurnimg er því, hvort Rocky Marciano, fyrr- um heimsmeistari, reyni á mý. Eins og menm muna dró Marciano sig í hlé ósigraður fyrir nokkr- um árum — án taps í 49 leikjlum sem latvimnumaður. Skiljamlegt er, að Marciano sé mú man'aður fram í Bandaríkjunum. Þar í landi hefur verið talið sjálf&agt að þungavigtartitillinm tilheyri Banda ríkjunum. Og svo kemur þessi Imgemar Johansson frá Evrópu og mær titlinum til hinnar gömlu Evrópu. Þungavigtartitillmm verð- ur iað nást afíur. En af hverjum? Hinir tíu stóru Áður fyrr var mikið rætt um leik milli Pattersons og Marciamo, Norðurlandamet í kúluvarpi Hinn tvítugi Finni Jarmo Kunnas, setti siðastliðinn sunnu- dag nýtt finnskt met í kúluvarpi, sem jafnframt er nýtt Norður- landamet í greininni. Kunnað varpaði 16.96 metra, en það er 10 sm. lengra en eldra metið, sem landi hans átti. „ÞaS er nú þa$“ Oft liefur verið kvartað undan því, að fréttaflutningur í erlend- um blöðum um atvik frá íslandi, liti oft einkennilega út. Hér kemur dæmi úr Sportsmanden í Noregi sl. mánudag: „Reykjavík 12. júlí (AP). Hið islenzka lið IA. Akranes sig'raði á laugardag hið danska Jótlands- lið í Reykjavík með 3—2. Fyrri hálfleik lauk með 0—0. Miðherji íslands, Gísli Sigurðsson, skoraði eftir 24 mín. í síðari hálfleik og því næst skoraði Ríkarður Jónsson tvö mörk með hörkuskot- um af löngu færi. Bezti Daninn var vinstri útherji, Christiansen. Annað danska markið var skor- að úr vítaspyrnu. Það voru 6000 áhorfendur." Það er nú það, og þeir, sem sáú leikinn kannast við lítið úr þessari grein. En hver skyldi fréttaritari AP á íslandi vera? Þess má geta fyrir þá, sem ekki sáu íéikinn, að Ríkarður skoraði annað mark Akraness með spyrnu af stuttu færL Þriðja mafkið skoraði Sveinn Teitsson úr vítaspyrnu. Vinstri útherji Jóta var Peter Kjær. Christian- sen.iék ekki með, og Jótar skor- ufftt ekki úr vítaspyrnu. cg veðjað á ibáða. Nú er aðeins ein skoðun um það, hvor þeirra var iBikiIl hniefaleikamaSur. Nat Fleiæhcr, ritstjóri RING, hefur sa'^/ úð, hann hafi ávallt talið Marpiano m|hm betri eai Patter- son. ~ já,. hann hefur moira að segJÚ talið Marciano með hinum „10 J>eztu“ (gegnum árin. Listi hahs er þaniBg: Jack Johnsom, íFramh. á 11. tíðu) komio mælistiku á hæfileika hans? | j Hver fær réttinn Það þarf elcki að hafa neina ■ sérstaka þekkingu á þungavigt-ar- mönnum til að geta fundið þann mann út, sem fær rétt til að berjast við Ingemar ef-tir leikinn við Patterison — að því tiiskyldu að ekkert óvænt komi fyrir. í at- vinmuhmefaleikinum hafa hinar fjárhagslegu hliðar jafnmikið að segja og 'hinair íþró'talegu. Ein- um leik í Englandi, þar sem á- hugi almennings er gífurlegur, er ekki hægt að komast hj-á, og þá mun mótherji Imgem'ars heita Henry Cooper. Að leikur milli þessaira manma getur ekki fari-ð fram í Svíþjóð er skiljamlegt, þeg ar maður veit, að fyrir rúmu áaú sló Inígényar uiríræddam Cooper miður í 5. lotu í Gautaborg. Og annað er vitað, að leikurinn myndi eiingöngu fara fram vegna peninga, og Svíjnn rnyndi ekfci fá neiina nýja fjöður í hattinm fyrir hann. Cooper er samt sem áður ekki lélegiu' hnefaleikamað- ur. í hnefaleikablaðinu RING, er harnn mú í þriðja sæti á lista'iium yfir menm í þungavigt, á eftiir svertinigjainum Zora Folley, sem hanm þó sigraði örugglega á stig- um fyrir mokkru síðan. Og síðan sá leikur fór fram hefur Cooper sigrað Br.ian London á stigum — man'ninm, sem Floyd Patterson sló rniður í 11. lotu í nokkurs kon- ar æfingaleik áður en hamn mætti Ingemar. Cooper hefur unnið 17 af 25 leikjum sínum, og mymdi sá listi lítið skána, þótt hann fengi titilleik. Lenqra fram Eni við verðum að líta lengra , Afmælismót Ármanns í frjálsúm íþróffum heldur áfram i kvöld og verð- ur keppt á Melavellinum. Báðir Finnarnir keppa þá. Myndin hér að ofan er af finnska sleggjukastaranum, Kalevi Horppu, sem kastað hefur lengst 58.04 metra, eSa um sex metrum lengra en íslenzka metið í greinlnni.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.