Tíminn - 16.07.1959, Side 11

Tíminn - 16.07.1959, Side 11
TIMIN N, flmmtudaginn 16. júlí 1959. Iþrottir Á víðavangi (Framhald af 10. síðu). James Jeffries, Robert Fitzimm- ons, Jack Dempsey, James Corb- ett, Joe Louis, Sam Lamgford, Gene Tunuey, Max Schmelmg og Rocky Marciano. Spurningin er aðeins um það, livort Marciano hefur áhuga fyrir að keppa aftur. Harnn er nú 34 ára, og hefur himgað til afþakk- að öll tilboð. Hann er vel stæður efnalega, og heíur eignazt naifn á meðal. hinna stóru. Og hvað hefur hann bá að vinna? Hinar miklu fjárfúligur af slíkum leik rnumu freista, em arnnað miun þó ráða meirUí Sigur yfir Patterson hefði ekki aukið á frægð hans, en nú er alit í einu allur metnaður þjóð ar hans lagður lionum á herðar. Siigur yfir Ingemar myndi gera hainn að þjóðhetju — mesta hnefa- leikam’amni allra tíma. Og frá sjónarmiði Ingemlars væri leikur við Marciano einnig \el þegirnn — því með sigri yfir hinum ítalskfædda „slagsmála- manni" rfivndi hann fá stökkbretti sem mfyndi færa hann upp í „The top-ten“. Lífum á listann En við skuium ekki reikna með því, að Marciano hefji keppni aft- ur. En lítum á afrekalistann. Zora Folley? — Hefur tapað fyrir Cooper og náð jöfnum leik við Eddie Machen, sem hiins vegar var sleginn út í 1. lötu af Inge- niar Johansson. Þetta lítur ekki vel út, þótt rætt hafi verið um lfeik miiii þeirrai. Nino Valdes, hiinn langi, hronsbrúni Kúpumað- -ur? — Nei, hann var fyrir nokkr um mánuðum sleginn miður af svertingjanum Charlie Powell og gefcur ekki frekar en Foliey komið til umræðu. Þá væri fre'kar hægt að tála um Alonzo Johnson, énm einn svertingja; sem hefur unnið Vaildes. Hamn er 24 ára og var mjög góður áhugahnefaleikari áð- ur en harnn- gerðist atvinnumaður. Stærri og kröftugri en P-atterson —— virkiliegur þungavigtari, þrátt fyrir að hann er nýgenginin upp úr léttþungavigt.- En ennþá hefur liann ekki reynslu, . og kemur vgrla til mála fyrr i en eftir tvö til þrjú ár. Willie Pastrano, nr. 7 á listamfln? Glæsilegur hnqfaleik- ari, en hefjfs. kraftlítil högg. Til dæmis hefur hann tapað fyrir ekki hefcri manni en Brian Lónd- on, sem segir sinia sögu. Roy Harris, sem eftir fcap gegn Patter- söh, er kominn á listann aftur? Ilann sló reyndar Patterson í gólf- ið 'i byrjuninmi, og þá er líka allt sagt. Sonny Liston Og þá er raunverulega bara einn eftir, svertinginm Sonmy List- om, sem er mr. 4 á listanum. Hanrn. er hiinm eini á -lis'tamum, ásamt Alonzo Johnson, sem er í framför, og ein.nig hefur hanin mætt flest- um, sem hér haf-a verið nefndir, þót-t hann sé aðeims 25 ára. Hann hef'ur barizt áfram „the hard way“ og aðeims t-a-pað eimum leik af 25, ge-gn Marty Marshall. Þeg- ar þeir miættust aítur hafði Sonmy engar vöflur á hlutunum og sló Marshall -niður í 6. lotu. — Ham'ni hefur u-nnið 15 leiki á knoek o-ut. Sonny Listom er mokkru minmi en Ingemar, en sarnit sem áður þy-ngri. Ha-nn hefur granna fætur, en breiður mm herðar — eða mjög 'góða líkamsbyggiingu fyri-r þungavigtara. Að auki er sagt, að hann hafi stærsta linefa þumga- vigtana' mútímans og noti hamzka- stærð 13 — ef það hefur þá mokk- uð að segja. Þýðingarmeira er kamnske, að hamn hefur viii'stri hendi, sem getur gefið högg — eða eftir því sem Ma'rciamo segir — ekki síðri högg en Joe Louis. Hann gerðist atvinumaður 1953 eflir að hafa unnið marga meist- arafitla sem áhttgiamaður. Til gamams má geta þess, að bamn mætti Ed Samders sem áhugamað- ur, og vamm hanm örugglega á stigum, em Samders er enginm ann- 'arien -sái hmefaleikamaðurinm, sem Ingepiar hefur. staðið; mestux ótti aij (.piympí-uhneykslið 1952), Sem afviníHimaður hpfur Liston unnið Jolmnv Summerlin, Johmny Gray. Framhald a. iðe> hlýtur það ,að vera bæjarstjórn Reykjavíkur, sem um þetta tekur ákvörðun." Ummæli þessi sýna, að „stjórn Alþýðuflokksins“ hefur ekki á neinn hátt tryggt það, að Fisk- iðjuverið lendi ekki í höndum auðmanua. StáliÖnaÖarverkfalliíS IFramhald af 2. síðu.) saka orsakir verkfallsins, sem hófst s.l. nótt. Hálf milljón verka manna lögðu niður vinnu eftir að kjarasamningar höfðu strandað,. Verkfall þetta veldur Bandaríkja-1 mönnum gífurlegu tjóni. McDonald lagði tili að auk Warrens væru í nefndinni einn fulltrúi vcrka- í manna, annar frá atvinnurekend-1 um og svo hlutlaus þriðji maður, I sem formaður skyldi nefna til. Uýi tímhxrLvill ^bttavél ívotta-véLin sKLar tauiiru fallegustu 1 II ’ I T?esar er fiíll Perla. veriirLar Pend-uríLar ,er er l óviriur éb-reiniuda. n»tf» »A»'****»*> Wff Hús á Stokkseyri TU sölu er húsið Garðbær á Stolikseyri, ásamt útihúsum* um 30 hesta túni og stóru garðlandi. — Upplýsingar í síma 24647. Gamla bíó Sfml 11 «78 Þetta er min ma$ur (My Mand and I) Spennandi og skemmtileg ameriafc kvikmynd j Shelfey Wfnters, Ricardo Montalban, Sýnd kl. 5, 7 og 9 1 Bönnuð innan 12 ára. 1 Til laugarvatns daglega. í Biskupstungur að Geysi. Til Gulfoss og Geysis. Um Selfoss, Skeið, Skál- holt, Laugarás til Gullfoss. Um Selfoss, Skeið 1 Hruna- mannahrepp. — Veitingar og gisting fæst með öllum mínum leiðum. Bifreiðastöð íslartds Sími 18911 Ólafur Ketilsson wiK;»m»K«m««::»»K»»»»inm i»«i«imim»»»mimmm»»»i»»i ca. 2 fermetrar, óskast. Uppl. í síma 22551. Bill Hunter, Bert Whitehur&t, Julio Madcros, Mike De Jolin og Cleveland Willi'ams — möfn, sem hafa litla þýðingu fyrir flesta lesendur, en sýna þó, að hanin hefur ekki farið léfctustu leiðina á „toppinn'V Von Bandaríkjanna í dag má búast við því, að List- o,n sé fyrst og fremst von Banda- ríkjain’na —■ ef Mareiaino iætur hanzkana hanga á veggnum. Hann verður látinn mæta himum beztu og verður auglýstur upp sem nýr Joe Louis. Og hver veit — ef til viU verður hann nýr Brown Bomber. Ingemnr má að minnsta kosti ekki va'nm'eta Listom. Þegar' það'' sem á, umdan ér kom- ið er aih'U'gað, ,þá yirðast-aðeins tveir menn í ná'np' framtíð ,geta veitt Ingemar keppni — Marciano og Liston. En ef Tnigemar sigrar þessa menn, nvað þá? Mi'kið er um efinUega hnefaleikara, eins og t.d. Þjóðverjann UUi Ritter, Fimn- ann Ilkka Koski og ítalann Mino Bozzano, svo nokkur nöfn frá Evr- ópu séu nefnd, þótt möguleikar til þess, að þeir fái Ieik við Inge- mar sóu sáralitlir. En við sku'lum láta vera að spá neimu. Að minmsta kosti eru all- ar lí'kur til þess ef einhverjir af þeim mönnum, sem hér hafa verið íi'ef-ndir á undan fá lei'k við nú- verandi meistara, eru allar líkur til að meis'tariinn heiti áfram Ingemar Johansson. Og ef Inge- mar sigrar Mareiano og Liston verður hanm áireiða'nlega talinn meðal liinna 10 beztu frá upp- hafi'. (Þýttj) Síðan þessi greiin var skrifuð hefur Marciano lýst (því yfir, að hainn muni alls ekki’ taka þátt í hn-efalelkakeppiii aftur. —hsím. Sími 221 40 Frábær nemandi (Teachers Pet) Aðalhlutverk: Doris Day, Clark Gable. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Kópavogs-bíó Síml 19 1 85 Goubbiah óvlðjafnanleg, frönsk gtdrmynd um ás't og mannraunir. Jean Marals, Delia Scala, Kerlma. Sýnd kl. 9 Að fjallabaki Sprenghlægileg amerisk skopmynd með Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl. S Bönnuð börnum yngrl en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á Iandi Gó3 bflastæðl. Sérstök fer'ð úr Lækjargötu fcl. 8.40 og til baka frá bíóinu M. 11.08. Nýja bíó Sími 11 5 44 Hinir hugrökku Geysispennandi ný, amerísk xnynd um hetjudáðir lögreglumanna í „vfU'ta vestrinu". Áðalhlutverk: Robert Ryan, Virginia Mayo, Jeffrey Hunter. Bönnuð börnum yngrl en 16 ára. Sýnd ld. 3. 7 og 9 Austurbæiarbio j 68 6 ll luilf? Vísis -sagan: Ævintýri Don Júans j Sérstakl'ega spennandi og viðburð* rjc frönsk stórmynd byggð á sfcáid- sögu. eftir Cecil Saint-Laurent, ta hjn hefur verið framhaldssaga f dagblaðinu „Vísi“ að undanfömo. — Danskur texti. — i Jean-Claude Pascal, Brlgitte Bardot. Bönnuð börnum innan 12 ána. Endur sýnd kl. 9 Engin sýning id. 5 og 7 Trípoli-bíó <Uml 11 1 82 VfkingarnÍF Th» viklngs) Klrk Oouglat Tonv Curtls, Ernest Borgnlne, Janet Lelgh. Sýnd fcl. 5. 7. 9 OS 11.18 Stjörnubió Síml 18 9 3*" Ránið í spilavítinu Afar spennandi amerísk mynd ura rán í 'stærsta spilavíti veraldar. Kim Novak ? | Sýnd kl, 7 og 9 Bönnuð börnum ] Fjórmenningarnir Hörkuspennandi amerísk mynd með John Derek Sýnd kl. 5 Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Slml 501 84 Gift ríkum mans Þýzk úrvalsmynd. Johanna Matz Horst Buchholz Sýnd kl. 7 og 9 Myndin hefur ekkl verið lýnd ið- ur hér á landi. Hafnarfjarðarbíó Síml 50 2 49 Ungar ástir (Ung knrlighed) Suzanne Bech Klaus Past' Sýnd kl. 9 Hrifandi ný dönsk kvikmynd uizs ungar astír og aivöru lífslni stetfc ai annars sést bamsfæðing I sbjb.4 ínni. Aðalhlutverk lelks hte.** ítjömu’ BíóÖuga eySimörkin | ítölsk stórmynd, er f jallar um hin*, sögulegu orrústu í síðasta sbrílí við El Alamein. í Sýnd kl. 7 j

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.