Tíminn - 16.07.1959, Side 12
Síldaraflinn 160 þúsund
mál og tunnur í gærkveldi
Bræla var á miðunum fvrir
norðan í gær. Leituðu flest
skipin vars. Stór hluti flot-
ans lá undir Grímsey, en
fjöldi skipa var einnig á Rauf
arhöfn. Veður var heldur hæg
ara fyrir sunnan Langanes og
voru nokkur skip á þeim slóð
um. Frétzt hafði um fimm
skip, sem höfðu kastað þar í
gær og Guðmundur Þórðar-
son frá Reykjavík mun hafa
'fengið allgóða veiði. Ægir
.lóðaði mikla síld á Bakkaflóa-
dýpi í gær.
LítiS ,«em ekkert hefur verið
:S£ltað á austurhöfnum ennþá. —
jSíidin, sem veiddist undan Sléttu
:i fyrrinótt var feit og stór, en
;'sló.st í brælunni/ á leið til lands
02 var ósöltunarhæf vegna
skemmda af þeim sökum.
Sighifiörður
Allmikið var saltað á Siglufirði
Bræla ámiðum og skip flest í vari'
í fyrrinótt og í gær. Kom öll sú
síld af Austursvæðinu.
Heildarsöltun á öllu landinu
nemur nú 46.405 tunnum, sem
skiptist svo milli staða: Siglufjörð
ur: 34.405, Raufarhöfn 4.795 og
Dalvík 3.891, og aðrir slaðir með
minna.
Bræðsla á öllu landinu nam
109.445 málum kl. 6 í gær, þar
af 68.134 á Siglufirði og 41,312 á
Raufarhöfn eða samtals 155.850
mál og tunnur.
Hæstu söltunarstöðvarnar á
Siglufirði eru þessar: Sunna 3.781
Nöf 3.073, Pólstjarnan 2.497, Óli
Hinriksen 2.339 og Gunar Hall-
dórsson 2.276.
Til Siglufjarðar komu í gær 21
skip með samtals um 4.100 mál.
Þessi skip voru með mestan afla:
Guðmundur á Sveinseyri 654, Ár-
sæll Sigurðsson 530, Viktóría 510
Sæljón 400, Geir 354 og Víkingur
320.
Meiri hluti flolans liggur í vari
NTB—Genf 15. júh. — Á
- fúndi utanríkisráðherranna í
Genf vísuðu vesturveldin á
bug tillögu Ráðstjórnarinnar
um stofnun alþýzkrar nefnd-
ar til að vinna að lausn Þýzka
landsmálanna. Tillaga þessi
var lögð fram af Gromyko 19.
júiií, og var þar gert ráð fyrir
bráðjabirgðaskipan fyrir V.-
Berlín, en nefndin skyldi inn-
an 18 mánaða reyna að finna
Höfnuðu tillögu
um þýzka nefnd
Óííklegi aS emkafundir ráSherranna verði
haldnir fyrst um sinn vegna andsföðu
Gromykos
grundvöll, sem hægt, væri að
byggja á um sameiningu
Þýzkalands.
Af hálfu vesturveldanna var því
haldið fram í dag, að tillaga þessi
yrði til þess eins að auka erfiðleik
ana, vekja upp ný vandamál og
skapa almennan efa um gildi ráð-
stefnunnar í Genf. Tillagan gæti,
því ekki orðið til neins gagns við’
að auðvelda samkomulag.
Fundur utanríkisráðherranna I
(FramhaJít á 2. ríöa).
undir Grímsey, en 40—50 skip
liggja á Siglufirði.
Raufarhöfn
Ekki var eins mikiff saltað á
Raufarhöfn í gær og ætlað var.
Allmörg skip, sem fengið höfðu
síld út af Sléttu í fyrrinótt og til-
kynnt höfðu komu sína til Raufar
hafnar í gær með síld til söllunar,
urðu að landa afla sínum í bræðslu
vegna þess að síldin hafði skemmst
á leiðinni. slegizt í brælunni eins
og kallað er.
Fjöldi skipa liggur nú á Raufar
höfn og eru flest með slatta af
síld, sem þau munu landa í
bræðslu. Veður er skaplegra sunn
an Langaness og eru nokkur skip
enn á reiki á þeim slóðum. Um
hádegisbilið í gær tilkynnti Ægir
að hann hefði séð sild vaða á þeim
slóðum, en ekki er blaðinu kunn
ugt um að skip hafi fengið afla.
Þrær verksmiðjunnar á Raufaí
höfn eru fullar eins og kunnugt
er, og er landað í þær eftir hend
inni. Bræðslan gengur vel í verlc
smiðjunni, en ekki er búizt við að
búið verði að landa úr þeim skip
(Framhald á 2. -iðu).
Rannsókn á
flugslysum
Ríkisstjórnin hefur skipað
þriggja rnanna nefnd til rann-
sóknar á liinuin tíðu og óliugn-
anlegu flugslysum, seni orðið
liafa liér á landi undanfarið.
í nefndinni eru: Björn Páls-
son, Björn Jónsson og Sigurður
Jónsson. Skipun Sigurðar Jóns-
sonar í nefndina vekur tals-
verða eftirtelct og gagnrýni, sök-
um þess, að liann er jafnframt
formaður loftferðaeftirlitsins,
sem þarna hlýtur að vera til
rannsóknar.
Rússar viðurkenni
rétt vesturvelda
Annars kemur ekki til mála a<S halda fund
æÖstu manna um BerlínarmálitJ, segir Ike
NTB—Washington, 15. júlí.
Eisenhower Bandiaríkjafor-
seti sagði á vikulegum
blaðamannafundi sínum í dag,
að Ráðstjórnarríkin yrðu fvrst
að sýna, að þau viðurkenndu
réttindi og skyldur vestur-
veldanna í Berlín, áður en til
mála kæmi að halda fund
æðstu manna.
Forsetinn sagði, að annar þátt-
ur Genfarráðstefnupnar hefði enn
ekki sýnt, að útlit væri fyrir nein
veðraþrigði, en uta-nríkisráðherr-
ar vesturveldanna my-ndu einnig
í þessari lotu Genfarfundarins
reyna að komast að samkomulagi
við Ráðstjór-namkin.
Hann má svo sem koma,
en . . . .
Eisenhower endurtók það, sem
hann hefur raunar áður látið í
Ijós, að han.n hefði ekkert á móti
því, að Krustjoff kæmi í heim-
sókn til Bandaríkjanna svo fram-
arle-ga- sem það gæti orðið í þágu
friðarins, en eins og n-ú horfði
-gæti hann ekki séð, að slík ski-1-
yrði' væru fyrir hendi. Bandaríki.n
-hefðu alis ekki í hyggju að við-
urkenna Austur-Þýzk-aland, hvorki
de facto n-é formlega-, eins og Av-
erell Harriman, fyrrum s-endiherra
Bandaríkjanna í Moskvu,. hefur
gert að tillögu sinni.
í lok mánað-arins mun Nixon
var-aforseti fara í heimsókn til
Moskv-u til að opnia banda-rís’ka
sýni-ngu, og sagði Eisenhower af
því ti-lefni, að vonandi nyti Nix-
on sömiu samst-arfsfýsi og Frol
Kozlov hefði átt að mæta, er lian-n
var í Bandaríkjunum.
f sambandi við verkfallið i
stáliðnaðinum tók forsetiim
fram, að hann hefði ekki i
hyggju að beita þeim rétti, er
hann á samkvæmt Taft-Hartley
lögunum, en þá gæti forsetinn
fyrirskipað frestun verkfallsins
um 80 daga.
Ekkert hefur
spurzt til Boga
Leitin að Boga Guðmundssyni,
er hvarf heimanað s.l. sunnudag,
hefur ekki borið neinn árangur
enn. Eins og skýrt hefur verið frá
hér í blaðinu í gær, tóku þátt í leit-
inni hátt á annað hundrað manng
frá ýmsum félögum, auk annarra
sjálfboðaliða. Leitað var á allstóru
svæði langt fram á kvöld. Ef ekk-
ert spyrst til Boga fram að helgi,
mun aftur verða gengið á fjörur á
laugarclag, sagði fulltrúi S.V.F.Í. í
gær.
Dregið í happ-
drætti ríkissjóðs
í gær vr dregið í happdrætti
ríkissjóðs. Hæstú vinningarnir
komu á þessi númer: Kr. 75.000
nr. 98721, kr. 40.000 nr. 52448,
kr. 15.000 nr. 76504.
(Birt' án ábyrðar).
Aðild Dana að litla
fríverzlunarsvæðinu
Atkvæðagreiösla í danska þinginu í nótt
NTB—Khöfn, 15. júlí. —
Danska þingið ræðir nú, hvort
Danir skuli gerast aðilar að
frímarkaði ríkjanna 7. Þvkja
allar horfur á, að þingið sam-
þykki aðild að frímarkaðin-
um.
í umræðunum í dág var Thor-
-kil Kristensen, fyrrum fjármál-a-
ráðherra, hly-nntur -aði'ldinni að
markaðinum. Kristensen, -sem er
vinstimaðu, dó fam sem höfuðök
í máli-nu það sa-mkomulag, sem
Dani hafa komizt að við Breta og
Svía um sölu á lan-dbúnaðarvör-
um, en þetta- samkomulag fólli
ómerkt ef ekki yrði af aðildin-ni.
Þi-n'gheimur ihlýddi m-eð mestu at-
hygli á mál Kristensens, en h-anin:
vék -mjög frá hinni opinberu
stefnu flokks sí-n-s.
Úrslitin Ijós
Sljórnmálafréttamenn í Khöfn
be-ntu yfirleitt á það í kvöld, að
úrslit umræðnanna væru augljós
fyrirfram, því að samsteypustjórn-
in hefur meirihluta. Töldu þeir
all-ar líkur á, að stærstu stjónn-
arandstöðuflokkai'nir myndu ekki
g-reiða atkvæði, en það mun verða
cinhvern tíma í nótt.
Glæsilegt sumarmót í
Hallormsstaðaskógi
Um síðustu helgi, dagana
10.—11. júlí, var haldin sum-
arhátíð Framsóknarmanna í
Atlavík við Hallormsstað.
Framsóknarfélag Suður-Múla
sýslu gekkst fyrir hátíðarhald-
inu, sem fór hið bezta fram.
Tii mótsins komu á annað
þúsund manns.
Dansleikur var í Atlavík á laug-
arda-gskvöldið, en er nrótið hófst
aftu-r á sun-nudaginn, flu-tti Ey-
sleinn Jónsson-, fyrrverandi ráð*
herra, ávarp. Ræður fluttu Ingvar
Gíslason og Vilhjálmur Hjálmars-
son. Lúðrasv-eit f-rá Akureyri lék
milli atriða. Jóhann Konr-áðsson
frá Akureyri söng ei-nsöng, en
r.uk han-s s’kemm-tu þeir Gestur
Þorgrímsson og Haraldur Adól-fs-
so-n. Dansieikir voru bæði kvöld
hátíðarin-nar. Veður var hið bezta.
V.H,