Tíminn - 26.07.1959, Page 3
ffÍMINN, sunnudagiim 26. júlí 1959.
3
MARY ROBERTS RfNEHART
uc^ro
hiiíLruncirLonm
viðhorfum. — Hún þarf samt
ekki að vita það.
-w Hún þarf bara alls ekki
að gefa þessa skýrslu, sagði
ég.
Og um leið lagðist allt á
eitt, Paula ekki komin, erfiði,
svefnskortur og allt annað,
ég fór að hágráta eins og
krakkabjáni.
Þáttur kirkjunrLar
Eyrir ekkjunnar
I
37
— Erfiður. En ekki nóg til
þess að það væri sjálfsmorð-
ástæða.
—Nú, en hvað gæti skýrt
þessa ofboðsskelfingu sem
iiann var alltaf að tala um.
— Ertu viss um að þaö hafi
Verið svo mikil skelfing? Eða
aö stúlkan hafi ekki breytt sög
unni eftir á, til þess að verja
þennan strák?
— Hann bar byssu á sér.
Mánudagskvöldið var ekki
fyrsta kvöldið, sem Herbert
ivar með þá byssu.
— Hvernig geturðu verið
viss um það? Það er einnig
hennar saga.
— Jæja þá, segðu mér í stað
Inn hvar hann fékk alla pen
Ingana fyrir tryggingunni?
Og meira þó til að braska
með? Þú hefur alveg sleppt
því. Þú hefur fengið þitt mál,
6n sleppir öllu þessu. Hvað
ætlastu eiginlega fyrir?
Hann slapp við að svara
þessu, því siminn hringdi í
sama bili. Það var málafærslu
maðurinn, svo eftirlitsmaður-
ínn varð aö fara undir eins.
Þeðar ég sá hann næst, var
það of seint. Harmleikur nr.
2.haföi skeð.
1 ■ ■
17. kafli.
Bréfið hortna
Þegar hann var farinn, leit
ég í síðasta sinn út um glugg-
ann, en Paula var hvergi sjá-
ánleg. Eg fór upp til Júlíu. Mér
til undrunar var María ekki
þar, en-Hugo stóö við rúmið.
Þetta var í fyrsta sinn, sem
ég sá hann í því herbergi, og
hafi ég nokkurn tíma séö
mann bæði skelfdan og reiö-
an, þá var það nú. Hann stóð
yið rúmið og Júlía talaði með
sínum lága, tilbreytingar-
lausa málrómi. Dyrnar stóðu
bpnar, og þegar hún heyrði
í mé'r fyrir framan, gaf hann
henni viðvörunarmerki, og
hún hætti tali.
Án þess að mæla orð af
yörum, þaut hann fram hjá
mér, og skömmu seinna kom
Glenn. Eg heyrði Hugo
itala við hann niöri í forstof-
unni. Hann var greinilega
mjög á hærri nótunum, og
Glenn virðist vera að
reyna að róa hann. Hvernig
sem það var, kom Hugo upp
nokkrum mínútum síðar og
tilkynnti mér, að lögfræðing
inn langaði að hafa tal af mér
niðri í stofunni. Eg fór niður.
Mér til mikillar undrunar
mætti ég einkaritaranurn
niöri í forstofunn. Hún stóð
fyrr framan spegilinn, önnum
kafin að púöra á sér nefið.
Hún brosti við mér í speglin-
um: — Líður þér nokkuð illa?
spurði hún.
—• Hla? Þvi þá það?
— Mig langar til að reyna
þennan salmiaksspíritus á
þér, svona til tilbreytingár.
— Næst þegar þig langar
til að segja svona brandara,
skaltu fullvissa þig um, að
engin hjúkrunarkona sé í ná-
grenninu, svaraði ég kalt, og
fór inn í stofu.
Glenn var snyrtilegur-, vel
klæddur að vanda, en tauga-
Húnvetningamót
óstyrkur eins og aðrir. Hann
gekk um gólf þegar ég kom
inn.
— Þetta er slæmt, ungfrú
Adams, sagði hann.
■— Já.
— Veit ungfrú Júlía nokkuð
um þetta?
— Ekki enn.
•—■' Það er gott. Haltu henni
utan við þetta eins lengi og
þú getur. Bannaðu Maríu að
færa henni blöðin. Eg treysti
Hugo, en ekki Maríu.
Hann skrapp smásprett um
herbergið. Eg stóð kyrr. — í
raun og veru held ég, að sú
gamla viti, að strákurinn er
sekur, ungfrú Adams. Mér
fannst hún gefa það í skyn
í gærkvöldi.
— Því ekki að taka hana
þá? Eftir allt, sem hún veifc?
Hann hikaöi. — Eg býst við
að ég verði að segja þér þaö.
Hún ætlar að gefa skýrslu á
morgun. Kannske þú hafir
vitað það.
— J á.
— Sú skýrsla veröur að vera
svo hleypidómalaus, sem fram
ast er uríht. Hún sá eitfchvaö
á mánudagskvöldiö, að það er
þaö, sem hún viil sagfc hafa.
— Eg býst við, að hún hafi
séð Charlie Elliott, Glenn?
— Þaö er hennar aö segja
til um þaö, sagði hann fljót-
mæltur. — Aðalatriðið er það,
hvort sem það reynist rétt eða
ekki, býst hún við að kveöja
heiminn þá og þegar og vill
segja sögu sína áður en hún
fer. í raun og veru átti skýrsl
an aöeins að vera í öruggri
vörslu hjá mér, og aöeins
verða lögð fram, ef útlit væri
fyrir aö hún breytti dómi. En
þessi handtaka hefur breyfct
(Framhald af 4. síðu)
gott, og lét óspart fjúka í kviðl-
ingum. Margir dönsuðu langt fram
eftir kvöldi, en aðrir gengu um
milli kunningja, og þágu veitingar
í tjöldum. Veður var hið fegursta
allt kvöldið, þó þungskýjað væri.
Seint var gengið til náða, enda
margs að minnast þegar fornir vin-
ir hittast í góðra vina hóp.
Er fólk reis á fætur á sunnu-
dagsmorgni, var komið hið feg-
ursta veður, nokkuð naut sólar,
og hin fagra fjallasýn birtist í allri
sinni dýrð. Fólk gekk um og skoð-
aði staðinn, en brottfai’artími var
ákveðinn kl. 2. Tjöld voru nú felld,
því nú leið að kveðjustund, og lagt
var af stað á tilsettum tíma.
Er komið var upp á melbung-
urnar austan Hveravalla, birtust
norðurfjöllin í glampandi sólskini,
og mun þá mörgum af sunnan-
mönnum hafa orðið hugsað til
æskustöðvanna, en skyldan kallar,
og vinnudagur að mforgni', því
verður að halda áfram suður á bóg
inn.
Á miðjum „Kili“, var numið stað
ar, allir hópuðust kringum leið-
sögumanninn, sem enn á ný miðl-
aði ferðafólkinu af fróðleik sínum,
og 'veitti því innsýn í dásemdir ör-
æfanna. Heim var haldið í'léttu
skapi, drukkið kaffi á ný við Gull-
foss, og ekið sem leiö liggur til
Reykjavíkur, en þó var sveigt yfir
Hvítá á hinni nýju brú við Iðu, og
ekið niður Skeið. Við Lögberg
stigu allir út úr bifreiðunum; veðr-
ið var kyrrt og milt, þó komið væri
miðnætti. Formaður félagsins Frið
rik Karlsson beindi nokkrum orð-
um til ferðafólksins, þakkaði því
fyrir mjög ánægjulega ferð..*Einn-
ig þakkaði liann öllum, er unnið
hefðu að undirbúningi og fram-
kvæmd ferðarinnar, sérstakléga þó
leiðsögumanninum Jóni Eýþórs-
syni, og tóku allir undir það með
ferföldu húiTahrópi.
Kl. 1 um nóttina var komið á
bílastæði Bifreiðastöðvar íslands,
hver tók sitt hafurtask og hélt til
.síns heima með góðar minningar
um skemmtilega ferð og ferða-
félaga.
Bera bý bagga skoplítinn
hvert að húsi helm,
en þaðan koma ljós
hin log-askæru
á altari hins göfga Guðs.
J. H.
ALLIR kannast við frásögn-
ina um konuna, sem lagði aleigu
.sína, tvo smápeninga, sem voru
einn ejTir, í guðskístima við
muslerið forðum. En færri er
það ljóst, að margar af hinum
svonefndu söfnunum nútímans
eru af sömu rót runnar. Máttur
hins smáa, ef margt kemur sam-
an, er svo geysilegur að flutt
getur fjöll, því
„Lit'lir, litlir dropar
• lítil moldarkorn
mynda höfin miklu,
mynda löndin forn.“
ÞETTA er ein af þeírn upp-
götvunum, sem eru að verða
mjög mikilsvirði til átaka og
afreka í félagslífi nútímans.
Enginn skyldi vanmeta litlar
gjafir eða smáar kvaðir, sé
hægt að koma þeim í hina al-
máttku hönd. kærleikans og
færa þær svo í hina stóru,
sterku hönd f jöldans, þá gjörast
kraftaverk, áður en af veit.
Þarna mætti benda á, tvennt,
sem alþjóð þekkir og orðið hef-
ur til við svona víðtækar og
'langvarandi safnanir, og eru
það hvorki meira né minna en
Háskólabyggingarnar og Reykja
Iundur, og má segja, að hvort
tveggja s'é-.jborg, sem stendur á
fjalli og fær ekki dulizt“. Eða
eru þetta kannske hin skærustu
ljós í Ijósastikú félagslegrar
menningar á íslandi.
Vel mætti Hallgrímskirkja í
Reykjavik taka þarna upp þráð
þess gæfuhnoða, sem eitt gæti
vísað rétta leið að marki. Þrátt
fyrir allar deilur nú og skoðana-
hringi, yrði hún eitt hið glæsi-
legasta íákn listrænnar og
kú-kjuiegrar menningar á ís-
landi 20. aldar. Og hún á að
vera og .verða minningarkirkja
alþjóðar um sitt mikla skáld,
en ekki fvrst og fremst kirkja
eins safnaðar í borginni, potfc j
hún yrði honum kannske ser-1
■staklega til daglegra nota.
Þar verður að koma „eyri j
ekkjunnar" að, ef það málefni 1
og framkvæmd á ekki að vexSa jj
þjóðinni .lil minnkunar.
FLEIRA mætti telja, se:a j
með sérstakri trú á gildi hinsj
smáa úr höndum kærleikai. s frá I
mætti fjöldans, getur veití ogj
veitir nú þegar mikla blessun. |
Allir kannast við eldspýtumar
með merki iamaða •mannsm-s áf
bakhlið. Nokkrir aurar, mig |
minnir fimmeyringur af hvarj- ‘
uni eldspýtustokk, rennur til eíl ]
ingai- framkvæmda fyrii’ uatlað i
fólk.
Þetta sýnist skoplítiö fraœ-]
lag, en mér er sagt það gangi j
mjög vel og blessunariéga íHj
uppbyggingar og styrktai* þess- i
um olnbogabörnum .máttarinc. j
Hvers vegna eru ekki teknar j
upp fleiri slíkai* safnanir, t J. j
eitthvað visst á .sígarettupakka í
eða brennivínsflösku, svo a'3 j
jafnvel hið illa sé þvinga'ö tö j
að verða og vinna til gó'oOj úr S
því jþað er selt á annao boro, j
■sem aldrei skyldi veriö íiafa.
Og þá dettur mér í hug S'öfia- j
un, sem er mjög athygiisvero, j
en það eru rauðu böndia af j
sígarettupökkunum. Sar;c ;cv, a3 j
fyrir kíló siíkra banúa, niegi iá!
einn hjólastól fyrir lamao fóik i
frá einhverjum útiendujn fisan- j
uin eða verksmiöjurc,
Ég skora á þá, .sem f.eylafeL j
mikið, að raunar aiín, ~sem ta'ka j
npp þessa pakka, íil ao. eySa j
sínum eigin .Iífs rnæ'fc'. cg I
skemma hann, munið ao-iiirSa i
rauða bandið, þaö gæíi 'verdð j
„eyrir ekkjunnar", sem/véitÍT|
einhverjum gleði og mátí itilj
aukinna umsvifa og gifamífcra [
starfa. ■ ■
Og þið, sem seljið þessi dáou j
nautnalyf ómenningar nútím-1
ans, sígaretturnar, safniö rauðu j
böndunum, ef kaupendui’ kæra j
sig ekki um þau. Hverr veit, I
nema þau/geti kveiiít .gleðiljós j
í augum þess, sem mikiis hefur j
misst. Árelíus Níeissoa,
WAW.V.%V.W»',V.V.V.V.*AV.V.V.V,V,WAV.V.V.Vl
Hús í smíðum
bnmaíryggjum viS meS hinum
hagkyæmuslu skilmálum
’.V.V.V.V.V.V.V.W.'.W.'.V.V.V.V.’.'.V.V.V.V.'.VA'Wi
5:
Hjartanlega þakka ég öllum vinum mínum og vanda-
mönnum fjær og nær, sem glöddu mig meö gjöfura,
skeytmn og heimsóknum á 70 ára afmæli mínu þana
5. júlí s.l.
Guð blessi ylckur öll.
I
1
W.V.WAV.VWiV.V.V.V.W.V.VV.WAW.V.VAWfl
Sigurlaug Hansdóttir
Sölheimum
INNR.EGA þakka ég öilum þeim, er sýndu mér saðúá viö arttíáí
og jaröarför
Steinþórs
sonar míns.
Sérstaktega þakka ég kariakór ísafiarðar, sem annaðisr söngitm
við jarðarfcrina.
Kristján Jóftannessoii!,
Ytrí-Hiarðardai,
Önundarfirði.
I VH UJ'IT rKYCG © DMtRÆJE
i
Símar 15942 og 17080
f W.W.V.VA'.VA'.WW.V.VV.V.V.V.V.VVVV.W.V.V/A
JarSarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og aía,
Gunnfaugs Sigfússonar,
trésmiðs,
sem andaðist 20. þ. m., fer fram frá Fossvogskirkju, þriðiudagínn
28. júli kt. 7,30 e. h.
Blóm afþökkuð. — Athöfninni verður úfvarpað.
Sigríður Sigurðardóttir bcrrt,
tengdadóttir og barnabörrs.