Tíminn - 26.07.1959, Síða 5
SÍMINN, sunnudagmn 26. júlí 1959.
5
Áróður þríflokkanna kom í veg fyrir að kosning-
arnar leiddu í ljós þjóðarviljann í kjördæmamálinu
Herra forseti!
Hér í þessari háttvirtu deild
hefur verið lagt fram á þingskjali
inr. 1 frumvarp til stjórnskipunar-
laga um breyting á stjórnarskrá
lí'ðveldisins íslands, 17. júní 1944,
og er þetta frumvarp samhljóða unum ekki saman vi5 önnur mál,
frumvarpi, sem samþykkt var a svo sannur þjóSai'VÍIji komi í Ijós.
6:ðasta þingi. I — Þennan hátt hefði þurft að
Samþykkt þess leiddi meðal kai.a ^ j majjnu um breytingu á
annars til þess, að Alþingi var kjör(Jæmaskipuninni, sökum þess’
RæSa Óskar Jónssonar, þingmanns Vestur-Skaítfell-
inga, við 1. umræðu stjómarskrármálsins í neðri deild
rofið og efnt til nýrra kosninga,
sem fyrst og frernst áttu að snú-
ast um þetta mál. — Kosningarn-
ar eru nú um garð gengnar og á-
vöxtur þein'a er það þing, sem
nú er nýtekið til starfa og hefur
það höfuðverkefni að fjalla um
breytinguna á kjördæmaskipun-
inni, sem fram kemur í frumvarpi
2rví, er hér liggur fyrir til 1.
umr.
Nú segja þeir háttvirtir þing-
að eins og nú er staðið að mál-
um, fæst ekki hinn rétti þjóðar-
vilji, vegna þess, hve nú er rugl-
að saman óskyldum málum í al-
mennum kosningum, svo sem áð-
ur greinir.
Flokkssjónarmiðin
látin rátfa
Að þetta sé rétt sannast á því,
. að mjög margir kjósendur, —
menn, sem að þessu frumvarpi senniiega miklu fleiri en nokkurn
standa: Þjóðin hefur fellt sinn grunar _ höfðu mjög ólík við-
dóm, og samþykkir að kjördæma- hor£ jjj þeirra mála, er flokkarnir
breytingin skuli ná frami ^ að sögðu þeim að ráða ættu úslitum
ganga. 011 andstaða gegn því er um atkvæði þeirra á kjördegi. —
béðan af tilgangslaus og neikvæð. jjva5 átti sá kjósandi að gera, sem
Hér er eg og flokksbræður mín- vii(ii fyrjr ajja niUni undirstrika
með foringjum Sjálfstæðisflokks-
ins, með atkvæði sínu, „Aldrei
framar vinstri stjórn“, en var
hins vegar á móti kjördæmabreyt
ingunni? Eða sá sem var mjög
þvi, að anæg5ur með efnahagsaðgerðir nú
jr á allt öðru máli.
Rangur áróíur
þríflokkanna
Höfuðrök okkar gegn
Etjórnarskrárbreytingin sé
að nein beiðni um að leggja nið-
ur núverandi kjördæmi hafi
komið utan af landsbyggðinni.
Hins vegar er kunnugt um margs
konar mótmæli gegn kjördæma-
byltingunni hvaðanæva af landinu,
en þau hafa verið að engu höfð
af háttvirtu Alþingi.
Hvað kemur til? Það er eðli-
legt að þannig sé spurt. -— Kunn
ugt er að á liðnum árum hafa kom
ið fram beiðnir um að skipta kjör | áhrifaminnstan á löggjafarpingi
ir því, að ráðast nú að bessu fúlki
— á þann hátt að minnka lýðrétt-
indi þess og stjórnarfarslegt sjáif
stæði, að nauðsynjalausu, gegn
eindregnum mótmælum þessa
sama fólks, í orði og. v.erki, scin
sannaðist éinnig vel í nýatstöðii-
um kosningum? Hér bér feiiti að
sama brunni, þetta er;'óbéin vald-
níðsla af hálfu vissra ílokka að
óþörfu. . ,. i •
Pólitísk spilamennska
Það er vitað mál að þessi kjö;-
dæmabylting var fyrst og fremst
gerð til þess að hnekkja á Fram-
sóknarflokknum og gera hann sem
dæmum og smækka þau. Má þar ■
til nefna skiptingu ísafjarðar- ogj
Húnavatnssýslna í tvö kjördæmi, j
'beiðnir um að gera ýmsa kanp-í
staði að sórstökum kjördæmum
og hefur Alþingi orðið við þeim
beiðnum. Þetta sýnir og sannar, i
að landsmenn yfirleitt hafa vilj-'
að kjördæmin smærri en ekki
stærri, og með því undirstrikað,
að betur sé haldið á málum hinna
einstöku héraða með því að þau
hafi sinn sérstaka fulltrúa, sem
fólkið þekkir og á auðvelt með
að ná til með málefni sín, helaur
verulega ekki samþykkt, eru þau,
að núverandi stjómarflokkar mis-
túlkuðu þetta mál í kosningunum
* sumar, með því að segja kjós-
endum ósatt. — Þeir sögðu, bæði
í blöðum og á framboðsfundum,
að ég tali nú ekki um í einka-
viðræðum, að kosningarnar sner-
ust að meginþætti um allt annað
en kjördæmjabreytinguna. Sjálf-
stæðisflokkurinn sagði, að kosið
væri um ávirðingar vinstri stjórn-
arinnar undir kjörorðinu: „Aldrei
framar vinstri stjórn." — Alþýðu-
bandalagið sagði, að kosninganar
snerust um landhelgismálið og
dýrtíðarráðstafanir núverandi d’k-
isstjórnar. — Alþýðuflokkurinn
hampaði eigin efnahagsráðstöfun-
um og þeim kjarki að þora að
taka stjórn á skipi íhaldsútgerð-
arinnar og svona mætti lengi
telja. —
Sannleikurinn er sá, að Fram-
sóknarflokkurinn. einn gekk rétti-
lega að þessum kosningum og
túlkaði einn allra flokka eingöngu
það málið, sem stjórnarskráin
gerir ráð fyrir að kosningarnar
ættu að snúast um. Allir hinir
flokkarnir notuðu meiri og minni
blekkingar í 'kosningaáróðri sín-
um og gerðu vísvitandi tiíraunir
til að leiða hugi kjósenda frá meg-
inatriði kosninganna, sem var
kjördæmabreytingin. Til þessa
var flokksvaldið notað óspart.
% ■ia~:_&
Gamalt ákvæíi
Það er vert að hugleiða í þassu
sambandi, að það ákvæði stjórn-
arskrárinnar er gamalt, að þegar
samþykkt er breyting á kjördæma
skipun, skuli efnt til almennra
kosninga og breyting skuli þá
taka gildi, er hið nýja þing hefur
samþykkt hana. Flokkar í þeirri
mynd, sem nú er, voru ekki fyrir
hendi þá. Þá voru einstaklingarnir
minna háðir flokkum og flokks-
íiga og því frjálsari í ákvörðunum
sínum en nú er. í þá daga kom
fram sannari mynd af þjóðarvilj-
anum í almennum kosningum en
nú er. — Að þetta sé staðreynd
má sjá af því að í stjórnarskránni
er gert ráð fyrir, að ef samþykkt
sé breyting á kirkjuskipuni-nni, þá
skuli fara fram þjóðaratkvæða-
greiðsla um þá breytingu, en þá
voru einmitt kirkjumálin viðkvæm
MStu þjóðmálin og skiptu þjóðinni
1 harðsnúna flokka. Þess. vegna
var nauðsyn að blandadíirkjumál-
raun- verancjj dkisstjórnar og vildi ljá
þeirri stefnu fylgi með atkvæði
Skaftfellinga, Jón Kjartansson,
var mjög á móti kjördæmabreyt-!
ingunni í núverandi mynd og lét fjarri kjósendum sínum, og ser-
þau boð ganga til sinna kjó^senda . sfaklega lítt kunnur mönnum og
, ,, - — - málefnum heilla byggðarlaga. Þar
á ofan bætist það, sem ekki er
þjóðarinnar.
Þessa eiga nú hinar dreifðu-
byggðir að gjalda, að Framsókn-
arflokkurinn hefur í þeím kjör-
dæmum átt mestu fylgi að fagnav
Enginn skyldi halda, áð ef Sjálf-
stæðisflokkurinn, eða hvfer ann-
ar flokkur, sem var, sem þar
hefði átt verulegt meirihlutafylgi
að honum hefði komið til hugar
að ljá máls á þessari kjördæroa-
byltingu. Þá hefðu þessir sömu
flokkar talið það rétt, að kjör-
dæmunum væri ekki breytt. Þá
hefði það verið kallað' réttlæti,
í Vestur-Skaftafellssýslu, eftir að
kjördæmaimálið kom á
hér i háttvirtu Alþingi a
dagskrá
síðasta
sinu, en var á móti kjördænra- vetri> a5 hann yrði á mióti míi.
byltingunni? Eða sá, sem vildi
styðja réttlínu-kommúnista, en
var þó á móti kjördæmabylting-
unni? — Eða kjósandi sem að-
hýlltist landsmálastefnu Fram-
sóknarflokksins, en vildi vera með
kjördænrabrey tingunni?
Hvernig á að samræma þessar
misnrunandi skoðanir?. Hætt er
við, að endalokin verði þau, að
flokkssjónarnrið ráði, þegar þeim
er líka haldið fast að kjósendun-
urn og til þess notuð ýms nreðul,
jafnvel þvinganir, ef ikjósandi
hefur opinskátt látið í Ijós að
hann hafði hugsað sér að kjósa í
þetta sinn móti sínum flokki og
láta þá kjördæmabreytinguna ráða
afstöðu sinni.
Kristinn í Borgarholti
Ljóst dænri um þetta má sjá í
fregnmiða frá Sjájfstæðisflokkn-
unr, þar sem mfeðal annars er
talað um rangfærð umnræli
manna, eins og t.d. ummæli Krist-
ins Jónssonar í Borgarholti í Holt-
um í Kangárvallasýslu. Hann er
sagður taka aftur, eða segja að
rangt hafi eftir lronum verið höfð
unrmæli í Kjördæmablaðinu. Hann
gefur svo í Thrranum skriflega yf-
irlýsingu um, að aðeins eitt af
því, sem eftir honum sé haft í
Morgunblaðinu og frcgnmiðanum
— nefnilega það að hann sé Sjálf
stæðisir/iður, en óánægður með
kjördænrabreytinguna, — sé rett.
Annað honum eignað í áðurnefnd
unr blöðum, sé ekki rétt.
Næst á eftir þessu segir Morg-
unblaðið, að Kristinn hafi ekki
ætlazt til að þessi skriflega yfi:-
lýsing yrði birt, og er talað unr
ölteiti í því sambandi.
Hvað kom Sjálfstæðisflokknam
til að fai-a að ráðast að Kristni
í Borgarholti, þótt hann léti í
Ijós skoðanir sínar á kjördæma-
byltingunni, í KjördæmaMaðinti,
jafnvel þótt hann hafi áður og
sé ef til vill enn Sjálfstæðisnrað-
ur, og pína hann til að slaka á
sínum unrmælum um; það mál?
Var hann ekki sjálfráður að hafa
sínar skoðanir? Maður getur efazt
unr að svo hafi verið álitið. Hvaða
tegund af stjórnmálabaráttu er
þetta?
mu, nenra því aðeins að 7 þi.ng
nrenn yrðu í Suðurlandskjördæmi.
hvað veigaminnst, að eftir að bú-
ið er að koma á stórkjördæmun-
um, eiga kjósendur miklu erfiðara
nreð að ráða því hverjir verða í
Með þessu róaði hann kjósendur kjöri, eða skipta um þingmann, ef
sína, senr horfðu hrelldir fram á ef þeim ekki líkar við hann.
það, að þeir nrundu sviftir fuil-
trúa úr sinni sýslu að öðrum kost’.
Þótti nrönnum afstaða Jóns dreagi
leg. En hvað skeður? Þegar kem-
Við þetta bætist svo að nriklar
líkur eru fyrir því, að flokksvaldið
verði of ráðríkt í þessunr efnum,
og þeir einir skipi örugg sæti á
ur að atkvæðagreiðslu um málið, framboðslistum, senr flokksforyst-
í háttvirtri efri-deild Alþingis, | an viii þar haÍ£L
'M' .en ef þingmaðurinn er búsettur e 5 kallað óréttlæti Þetta
„úverandi mynd og kt6le„d„m ^“5"S sem vS er S
gera með þessari kjördæmabylt-
ingu, er aðeins pólitísk. . spila-
mennska til að þjóna., stundar-
hagsmunum. Sjálfstæðisflokkur-
ínn telur það sem höfuðástæðu
að stofnað var til kjördæmabylt-
ingarinnar að umbótabáírdalag
Fram'sóknárflokksins o’g Alþýðu-
flokksins var stofnað fyrir . kosn-
ingarinnar, að umbótábandakg
gefið það að sök að ætla -að hrifsa
til sin meirihlutavald á- Alþingi
efíir ólýðræðislegum in. leiðum.
Fyiirmyndin að þessu. var frá
Splfstæðisflokknum, sem við kosn
.r.gajnar 1953 fann það út, ;ð
aðeii.s vantaði örfá atkvæði á v:ss
um stöðum, til þess að hann fengi
ineirihluta vald á Alþingi, þctí
hann hins vegar væri lángt frá
að hafa meirihluta kjósénda í land
inu á bak við sig. — Þessi rök
hitta því ekki í mark og það Verð-
ur alveg eins opin leið eftir kjö>
dæmabyltinguna að myhda flokka
samsteypur, ef henta þykir til-
framgangs mála, eftir sem áður.
En hvers vegna ber svo. brýna
nauðsyn til að minnka álirif Fram-
sóknarflokksins? Aðeins vegna
þess að hann er í raun og veru
sá flokkur sem einarðlegast og
á skeleggastan hátt hefur beit’t
þar sem Jón Kjartansson átti sæti,
er hann allt í einu orðinn með
málinu í núverandi mynd. Hvað
hafði skeð? Svar við þessu fékkst
á þingmálafundi á Suðurnesjum
í vor, eftir því sem mér er tjáð,
þar sem háttvirtur þingmaður
Gullbringu- og Kjósarsýslu, Ólaf-
ur Thors, segir frá því að kjör-
dæmabreytingin hafi verið kom-
in í alvarlega hættu, þar sem þeir
Jón Kjartansson, þáverandi þing-
maður Vestur-Skaftfellinga, og
háttvirtur 5. landkjörinn þingmað
ur, Finnbogi Rútur Valdimarsson,
myndu báðir verða á móti kjör-
dæmabreytingunni og þannig á-
samt Framsóknarflokknum hindra
að málið fengi framgang í efri-
deild Alþingis og verða þar með
úr sögunni. — Hefði hann því
orðið að verja heilu kvöldi til að
tala um fyrir Jóni Kjartanssyni og
loks eftir ýtrustu tilraunir fengið
hann til liðs við málið og bjargað
því á þann hátt.
Hvað kalla menn nú svona
vinnubrögð og málsmeðferð?
Ganga ekki svona aðferðir nokk-
uð nærri anda stjórnarskrár og
kosningalaga.
Þegar staðið er þannig að stjórn
skipunarlögum, er ekki óéðlilegt,
þótt hin rélta mynd málefnanna
skekkist í augum, hins almenna
kjósanda, og hinn rétti þjóðarvilji
komi því ekki í -ljós. — Það er
byggt á þessum forsendum, sem
við Framsóknarmenn teljum, að
málið þurfi endurskoðunar við.
Hver hefur betSicS um
kjördæmabyltinguna ?
Ekki verður hjá því komizt að
ræða um kjördæmabreytinguna
Hvaía sjónarmitSum
er verið ati þjóna?
Hvaða sjónarmiðum er þá verið
að þjóna með kjördæmabreyting-
unni? Svarið virðist liggja opið
við. Það er verið að gera tilraun
tii að efla flokksvald vissra flokka
og ekki hikað við að gera það
á kostnað þeirra, sem erfiðasta
hafa aðstöðuna í okkar stóra og
harðbýla landi. — Er þetta rétt-
læti? Ég mótmæli því.
Höfaatöluregia skapar ekki
réttlæti ein út af fyrir sig. Er
ekki sagt, að mesta réttlætið sé i
því fólgið að skapa mönnum sem
jöfnust lífskjör? Jú vissulega. En
fæst það með því einu að atkvæð-
isréttur sé sem jafnastur meðal
íbúa landsins. Nei, aldeilis ekki.
Hér í Reykjavik hafa allir sama
atkvæðisrétt. Eru ekki lífskjörin
misjöfn fyrir því? í mínu kjör-
dæmi hafa allir sama atkvæðis-
rétt. Búa allir þar við sama borð?
Nei, ég er hræddur um ekki.
Einn bóndi 'býr á góðri jörð
sér fyrir sönnum umbótum.í lamd
inu, bæði í sveit og við sjó, og sá
flokkur sem bezt hefur barizt á
móti yfirgangsstefnu og einræðis-
brölti Sjálfstæðisflokksins. Þetla
er þjóðin. farin að skilja óg þess
vegna hefúr hún nú í síðuStu kosn
ingum gefið Framsóknarflokknum
aukin mátt og st’yrkleikai. Einnig
vegna þess, að verkalýðaflokkarn-
ir, sem svo vilja kalla sig, hafa
Jón Kjartansson
Mér er kunnugt um það, að fyrr
með góðan akfæran veg heim að játið að vijja Sjálfstæðisflokksins
býli sínu. — Annar,—, kannski .j kjördæmamálinu, og eru.nú eins
næsti nágranni — býr á kotbýli 0g sjá má hér á háttvirtu Alþingi,
og moldargötur ófærar öllum nú- * samansafnaðir, sem ein hjörð und-
'tíma farartækjum heim að bæ ir verndarvæng ritstjóra Morgun-
hans. — Það er erfitt að skapa blaðsins, háttvirts 1. þingmanns
öllum jöfn lífskjör. Á hitt má hik Reykvíkinga/, forseta sameinaðs
laust benda, að aðstaða þeirrá, er þingiS. _ Heldur svo Alþýðubanda
í þéttbýlinu búa, er margfalit jagið og Alþýðuflokkurinn, eftir
betri til alls konar úrræða og út- hrunið í síðustu kosningum í sam
réttinga en þess fólks, sem hc-ima vinnu við Sjálfstæðisflokkinn um
á í hinum strjálbýlu byggðum. i að hrinda fram kjördæmabylting-
Það hefur yfirleitt meiri önn og unni) að það sem nú hefúr gerzt,
erfiði, og fábrotnara og þæginda-
snauðara líf.
Þetta fólk er fjármunalega og
félagslega hinn smái í þjóðfélag
almennt við þessá umræðu, þótt inu, en vinnur þó það þýðingar-
mikið sé búið um að að ræða á mikla hlutverk að halda landinu
vetrarþinginu.
Sú spurning kemur í hugann,
hver hefur beðið um þessa kjör-
dæmabreytingu? Ekki er vitað um,
í byggð, við óhagstæð skilyrði en
til ómetanlegs gagns fyrir þjóðar-
heildina.
Hvaða frambærileg rök eru fyr
sé vegurinn til lífsins?
Frambjóðandi Alþýðubandalags
ins í Vestur-Skaftafellssýslu sagði
í ssanbandi við samvinnu Al'þýðu-
bandalagsins og-Sjálfstæðisflokks-
ins að því mæt’ti likja við samnmg
Sæmundar fróða við vissa persónu
sem allir þekkja. Eg er nú ekki
viss um, að háttvirtur.þriöji þing-
(Framh. á 6. síðu.).