Tíminn - 26.07.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.07.1959, Blaðsíða 8
A-NA gola, úrkomulaust og víða léttskýjað með köflum. Húnar á Hveravöllum: Húnvetningar norðan heiða og sunnan, mót með sér á Hveravöllum um siðustu helgi, og var það fjölsótt og ánægjuiegt. Hér sést Jón Ey þórsson, veðurfræðingur, til vinstri, lýsa umhverfi, og rekja sagnir þessara sióða fyrir mótsgestum. Næst ræðast við sunnanmaður og norðanmaður, tveir kunnir Vatnsdælingar, Hannes frá Undirfelli og Ágjst á Hofi. Til hægri sést Friðrik Karlsson, formaður Húnvetninga- félagsins flytja ræðu. Nánari frásögn og myndir af mótinu á 5. síðu. Reykjavík 14 st., Akureyri 12, K> höfn 23, Lond. 25, París 25 N ,Y. 2$ Sunmtdagur 26. júlí 1959. Enn ógreiddar 2 millj. fær- eyskra króna til sjómanna Jákup í Jákupsstovu staddur hér ti! a<S heimta inn ógoldin laun Færeyinga Færeyskum sjómönnum gengur enn treglega aS heimta laun sín hjá íslenzk- um útgerðarmönnum. Á vetr- arvertíð voru 7—800 Færey- ingar á íslenzkum skipum, og nema laun beirra samtals um 6 milljónum færeyskra króna. Um miðjan þennan mánuð höfðu aðeins 4 milliónir komið til útborgunar. Undanfarna daga hefur dvailizt hér ritari Fiskimannafélags Fær- eyja, Jákup í Jákupsstovu, þeirrai erinda að heimta inn hin ógoldnu laun Færeyinganna, en Sigurd Joensen lögfræðingur hefur verið honum til aðstoðar. Þeir félagair ræddu við blaðamenn í gærmorg- un, en heim á leið héldu þeir í gærkvöldi. i , 200 manns ógoidið Jákup skýrði svo frá að s.l. mánu dag hefði verið ákveðið að hann réðist til þessarar ferðar, en þá hefðu 245 færeyskir sjómenn át'fc ófengnar lokagreiðslur frá íslenzk um útgerðarmönnum. Samkvæmfc samningum eiga Færeyingarnir að geta sent jieim mánaðarlega 4000 ísl. krónur, en það jafngildir 1065 færeyskum. Þessi hópur skiptist (Framhald i 2. «íðu). Kaupfélag allmikið af Skaftfellinga flytur vörum með flugvélum Nær 83 þús. tn. saltaðar á Siglufirði Veður óhagstætt á miðunum en var aö batna síðdegis í gær Veðrið var ekki gott á síld- ist, og olli þar miklu, að tæpast armiðunum nyrðra í fyrrinótt var hátaveður á miðunum. Frá aftalfundi félagsins Aðalfundur Kaupfél. Skaft- fellinga var haldinn í Vík, laugardaginn 27. júní 1959. Á fundinum voru mættir, auk stjórnar og framkvæmda- ■ stjóra, fulltrúar úr öilum i deildum félagsins, en félags- j svæði þess er Vestur-Skafta- fellssýsla og Öræfasveitin í Austur-Skaftafellssýslu. Sigfús Vigfússon á "eetti fundinn í fjarveru Siggeirs Japönsk heims fegurðardís NTB—Long Beach. 25. júlí. Fegurðardrottning Japana var í morgun kjörin alheimsfeg- l urðardrottning í ,.Miss Uni- verse“ keppninni á Long Beach í Kaliforníu. Stúlkan heitir Akiko Kogima og er fyrsta Asíustúlkan, sem unnið hefur þessa keppni. 1 öðru sæti var norska stúlkan Jorunn ;Kristiansen. Næstar í röð- : inni urðu fegurðardrottningarnar frá Ameríku, Englandi og Brazilíu. Hin nýkjörna alheimsdrottning segir svo frá, að golfleikur og sund ; sóu .sín' eftirlæti, en mesta þrá í lífinu, að verða hin fullkomna hús- móðir og eiginkona. Telja sérfræð- ángarnir á Long Beach, að til þessa ‘hljóti hún að hafa hina beztu að- stöðu — með brjóstmálið 37 þuml- lunga, mittisummál 23 og mjaðma- vídd 38 þuml. Norska stúlkan seg- ist viljá verða sjúkraleikfimikenn- ari, en hún vegur 65 kg og mæiist á brjóst 35 þumlungaT, um mitti 24 og um mjaðmir 35. Lárussonar í Kirkjubæ og nefndi til fundarstjóra Óskar Jónsson. FramkvæmdEtstjóri félagsins, Oddur Sigurbergsson, flutti skýrslu félagsstjórnar og las upp reikn- inga félagsins fyrir árið 1958 og skýrði þá. Helztu framkvæmdir á árinu voru að þyggt var nýtt sláturhús í Öræfum. Þá skýrði frarokvæmda stjórinn frá því, að á þessu ári hefði kaupfélagið hafið mjólkur- flutninga úr sveitunum fyrir aust Geirlandi an Mýrdalssand til mjólkurbús Flóaimanna og hefðu þeir flutn- ingar reynst ágætlega, þó um langa leið yrði að flytja hana. Rekstur félagsins lu/ði gengið vel á árinu 1958. Heildarveltan varð rúmléga lcr. 19,5 millj. og var„um kr. 2 milj. hærri en árið áður. Sameiningarsjóðir félagsins voru í árslok tæplegaj kr. 4 millj. þúsund. Innstæður viðskiptamanna í viðskiptareikningum og innláns- deild voru í árslok við kr. 9 milj. og hækkuðu á árinu um kr. 383 og höfðu vaxið um rúmlega kr. 800 þúsund á árinu. Skuldir við- skiptamanna lækuðu á árinu um rúmlega kr. 300 þúsund og voru í árslok um 2 millj. kr. (Framhald á 7. síðu) og fram eftir degi í gær, en um það leyti sem blaðið fór í prentun voru bátar, sem leitað höfðu inn vegna veðurs á leið út aftur. Ekki hafði mikil síld borizt á land í gær, þegar síðast til spurð- Nixon ræðir við Ráð- stjórnarleiðtogana Brezk blöð telja sennu hans og Krustjoffs vansæmandi NTB—Moskva og Washingt on, 25. júlí. — í morgun gekk Nixon, varaforseti Bandaríkj anna, á fund Mikojans, fyrsta aðstoðarráðherra Ráðstjórnar innar. Var Thompson sendi- herra í fylgd með varaforset- anum. Síðar gekk Nixon til Vestrænu ráðherramir farnir frá Genf í bili Herter heimsækir Berlín, Lloyd er í London og de Murville í Brussel NTB—London, Berlín, Briiss- el 25. júlí. — Dauflega horfir nú um utanríkisráðherrafund- inn í Genf eins og kunnugt er, og nú um helgina eru allir vestrænu ráðherrarnir farnir frá borginni að sinna öðrum hlutum: Ilerter til Berlínar, Lloyd til London og Couve de Murville til Brússel. f morgun kom Herter utanríkis ráðherra með flugvél frá Genf til Berlínar, þar sem hernaðaryfirvöld borgarinnar tóku á móti honum, en einnig Willy Brandt borgarstjóri og full/trúar Vestur-Bex-línar og vestur-þýzku stjórnarinnar. Herter heldur í dag i-æðu í ráðhúsi borg- arinnar og fer í heimsókn til götu einnar, sem hefur verið gefið nafn eftir Dulles, fyrii-rennara hans. Enginn skoðanamunur Lloyd utanríkisráðherra kom í ■morgun til London, og muh þar (Framhald á 7. siðu) Var Rickover aðmíráll hans ásamt Thompson. 42 skip komu til Siglufjarðar með síld, en hún var mjög léleg og fór öll í bræðslu. Aflahæstu skip voru Haförninn 1.450 mál, Hannes lóðs 800 og Sigurður Bjarnason og Svalan 700 mál hvort. Hin voru allt niður í 200 mál. Síldin veiddlst noður og norð vestur af Siglufirði og á Húnaflóa. Á Siglufirði hafa nú verið salt- aðar 82.721,5 tn. og skiptist sölt- unin þannig niður á eftirtaldar stöðvar: Ásgejrsstöð 4.069 tn., Samvinnu félag ísfirðinga 2.675,5, Njörður h.f. 2.796, Nöf 5.961,5, Þóroddur Guðmundsson 3.493,5, Sunna 7.020, Reykjanes 4.081,5, Dröfn 3.606, ísienzkur fiskur 4.533,5, ísafold 3.589, Jón B. Hjaltalín 12.157, Kf. Siglufjarðar 4.417,5, Kristinn Halldórsson 1.826, Haf- liði h.f. 5.315,5, Ólafur Ragnars fundar við Frol Kozlov aðstoð- 3 033-5> Sigfús Baldvins 4.545, óli arforsætisráðherra. Var þá 111 nri'«sen 6.202, Gunnar Halldors , ... son 5.413,5. Hrimmr h.f. 3.630, 1 foi uneytl Pólstjarnan 5.354,5. Alls hefur verið saltað á land- 1 inu 119.013,5 tunnur. Þar af er Talsmaður Hvíta hússins í Was- Siglufjörður langhæstur, með hington lýsti því yfir í nótt, að 82.721,5 tn., svo sem fyrr er sagt, ekkert væri hæft í þeirn blaðafregn Dalvík önnr með 11.888 tn„ og um, sem víða hafa komið fram, að Raufarhöfn þriðja, með 8.345 tm Nixon myndi að líkindum fá fyrir- (Skýrslur frá 24.7.) mæli um að gera iheimsókn sína Verksmiðjan á Skagaströnd er styttri en áður hafði verið ákveðið (Framhald á 7 síðu) vegna þess, hversu kuldalega Krust _____________ ' ________________ joffforsætisráðherra tók á mótii” honum. Áttu þeir í gær orðahnipp- ingar í .sjónvarpi, Krustjoff og Nix- on. Brezk blöð skrifa um þessa sennu í morgun, og telja hana hafa verið vansæmandi í hæsta máta. Segir Daily Telegraph, að hún hljóti að vekja með mönnum þá spurningu, hvort heimsóknir stjórn Bandaríkin hafa mótmælt harðiega málaleiðloga geri ekki stundum við Kína og Norður-Kóreu út af •rneira tjón en gagn. í kvöld verður þeini atbux-ði, er gæzluflugvél frá boð inni í bandaríska senjdiráðinu j bandaríska flotanum varð fyrir í Moskvu, og er Krustjoff og öðru mánuði síðan fyrir rárás tveggja stórmenni boðið þangað til veizlu þota af MIG-gerð, yfir Kínahafi. rneð Bandaríkjamönnum. Er árásin kölluð glæpsamleg og svívirðileg, og verði Kína og Norð- ur-Kórea að bera fulla ábyrgð á HOVERCRAFT-flugvélin brezka, sem afleiðingunum. Mótmælin voru af- likist fljúgandi diski, flaug í gær- j hent á fundi vopnahlésnefndar S.Þ. morgun frá Calais til Dover, til að í Panmunjon. Norður-Kóreumena minnast 50 ára afmæiis flugs yfirj segja, að bandaríska vélin hafi ver- Ermarsund. Var hún 112 mínútur, ið 1 kóreanskri lofthelgi en Banda- 22 km leið og skreið með haf- ríkjamenn, að hún hafi verið á al- fleti. i þjóðlegri flugleið. Bandaríkin mót- mæla árás í lofti NTB—WASHINGTON 25. júlí. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.