Alþýðublaðið - 21.09.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.09.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaði Gefið út af Alþýðuflokknum L4HU BÍQ Bngliui nelllr konnna. Ahrifamikil og spennandi Cirkus-mynd í 6 páttum eftir Emert Wajda Aðalhlutverk leika: Florence Vidor Clive Brook. Ást og þjófnaðtir gamanleikur í 2 þáttum. leikin af: Vitinn og Hlíðarvagmim. Pálllsólfsson, heldur fimm orgei'konserta fyrir jól, fimtudagana 22. sept. 6. 'okt, 27. okt, 11. nóv. og 8. dez. Sreorg Táltács- aðstoðar við fyrsta konsertinn Aðgöngumiðar að öllum kon- sertunum, fást í Hljóðfæra- verzlun Katrínar Viðar og kosta 5 krónur. " Aðgöngumiðar að hverjum einstökum kosta 2 krómm Markús Kristjánsson píanóleikur i kvöld 21. p. m. kl. 7 V- í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar í bokaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og ; hljöðfæraverzlun K. Viðar. Mýtt kpt í heiluin kroppum og smásoiu. Verzlunin KJðf & Fisknr, I.aug«vegi 48. Simi 828. Fnndnr verður haldinn í Good-Téniplarahttsinu á morgln, 22. p. m. kl. 8 e. h, FundareSni: Félagsmál. Fjölinennid félagar! Stjórnin. nýko'min. Marteinn Einarsson & Co. Aðal«sláturtíðin byrjar í dagj, og hér eftir seljum við daglega: Dilkakjöt i kroppum á kr. 0.90 til 1.20 kg. Sauðakjöt íkroppum á kr. 0.90 til 1.20 kg. Kjöt af ám i kroppum á kr. 0,80 kg. Beztu dilk'aslátur á kr. 2.25 hvert. Beztu sauðaslátur á kr. 4.25 hvert. « Mör á'kr. 1.50 kg. Slátur sent heim ef tekin eru 5 eða íleiri í einu. Beztu dilkarnir koma i pessum mánuði Og SÍðasti a kxeðni sláturdagur er 14. október n. k. Viljum við pví vinsamlegast mælast tíl að fólk sendi oss pantanir sínar, sem allra fyrst, meðan nógu er úr að' velja. Þv'v venjulega hefir reynst ókleyft að gera öllum til hæfis síðustu dagana. Slðfurf élag Suðnrlands. Sími 249. Byggingarfélag Reykjavíkur. íbúð til leigu (2 herb.) á Barónsstíg 30, 3. hæð. — 2 stök her- bergi á Bergþörugötu 43. Umsóknir frá félagsmönnum séu komnar til féJagsstjórnarinnar fyrir 28. p. m. Fer þá fram hlutkesti milli umsækjanda kl. 8 síðd. á skrifstofu gjaldkera, Laugavegi 4. Reykjavík, 21. sept.' 1927. Framkvæntdastjórnin. Vetrarfrakkaefni nýkomin. Göð og édýr efni í drengfafrakka. Blá cheviot, hvergi betri né ódýrari. 6. Bjarnason & Fjeldsted. Bteilræðl cfitir Henrik Lnnd fást við Qrundaratíg 17 og 1 bókubfið- um; gúð tækif'œrísgjBÍ og óáýi. a~ -ú Stórt "úrval 2af" liurðarband* ttonguim og hnrðarskrára hjá. I<udvig Storr sími 333. NYJA BI4 Vals-draiimar Kvikmynd i 6 þátturn eftir operettu Oscar Strauss (Ein Walzertraum). Aðalhlutverk leika: Xenia Desni, Willy Fritsch og Mady Christians. fer héðan á morcfun, fintudaginn 22. þ. nt. kl. 6 siðd. til Bergen nm VestmannaeYfar og Færeyjar. Farseðlar sæklst sem fyrst* Flutningur tilkynn* ist i dag. Nic. Bjarnason. Stlpakanr.194. Skemtifundur í kvöld. Komið með spil. Ef til viil drukkið kaffi. Komið öll! Gærnr, . kaupi ég eins og að undanförnu með hæsta verði. Onnnlangur Stefansson. Hafnarfirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.