Alþýðublaðið - 21.09.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.09.1927, Blaðsíða 3
ftbHV WUtSLAOlW .5 um mannfjölda og stjórn Frakk- lands. Frakknesk blöð hafa tekið Tannenbergræðu Hindenburgs til athugunar og telja þau hana sönn- un þess, sem þau hafi i&ulega látið í ljós grun um, að hernað- arandi keisaraveldistímanna lifi enn í Þýzkalandi samhliða sátta- stefnunni, óg ógemingur sé að spá nokkru um hvor stefnan verði ofan á. Frá Berlín er símað: Þýzk vinstriblöð áiíta Hindenburgræð- una óheppilega. Imleni t f d i u sl I. Seyðisfirði, FB., 2q. sept. Eggert Stefásisson söng hér í gærkveldi og var fögn- uður áheyrenda yfir söng hans mikili. Hefir Eggert sungið und- an farið á Norðfirði, Eskifirði, Reyðarfirði og Eiðum við mikla aðsókn. Ingi Láruson aðstoðaði. Odýrast m far í Skeiðarétt- || írá verziun L Vaðnes. Kr. 10 p sætí báðarleiðir. Slöiar: 228 og 1852. ið íar i tima. mmmmm Nýkomið ágætt klæði frá kr. 11,75 m. Sorglegt er paö iíka að sjá og heyra börn biðja fullorðið fólk að gefa sér fyrir aðgangi, — fólk, sem þessir vesalingar hafa aidr- tS augum iitið. En það er daglegt brauð. Það þriðja, sem æskan venur komur sínar á, eru kaffihusin. Á hverju kvöidi er þar fult af ungu fólki. Þar á að sjást menning vor. En hvílík menning er ’pað! Unga fóikið að eyða nokkrum krónum á hverju kvöldi, reykjandi, skraf- andi saman um næsta „stiíkubali“ og þetta ágæta fag, sem hljóm- sveitin er að leika, þó að það hafi ósköp lítið vit á því. Þessar myndir eru ófagrar, en þær eru sannar. Og þarna flýtur æskan steinsof- andi að feigðarósi og'lætur hverj- um degi nægja sína þjáning. Æskufólkið stefnir í öfuga átt. Hugsjónir þess sofa og blunda í vöggu smáborgarmenningarinnar. Og ef hugsjónirnar vakna, „þá daðrar æskufólkið við þær“, eins og „Valurinn vígreifi" rétt segir. En hér þarf að vckja og það vel, en ekki með hóli um sofandi æskulýð, heldur þungum og rétt- mætum áminningum. Og vakni æskan, þá má við mörgu góðíu búast, en fyrsta spor- ið, sem ungur hugsjónamaður verður að gera, — það er að vakna og vinna: Strútur. Hassnes ,stutti‘ eða ,Ión KJartanssoii. „Látið þið börnín faia ofan“, Þegar tíannes „stutti" reiddist og ætlaði með orðakyngi að kveða mótstöðumenn sína „nið- ur‘“, sem kallað er, þá var hann þó alt af svo hugsunarsamur, að viija ekki hafa yfir kröftugyrði ejn í viðurvist barna, og skipaði því alt af að láta þau fara ofan af lofti í baðstofu. Einu sinni reiddist hann manni, sem Ólafur hét, og var lengi að sjóða saman kraftakvæði um hann frammi í baðstofugöngum. Þegar hann svo kom upp, skipaöi hann fólkinu að láta börnin fara ofan, því að ekki vildi hann ábyrgjast afleiðingarnar að öðrum kósti. En þegar því var ekki hlýtt, kvaðst hann enga ábyrgð vilja bera á því, sem fyrir kæmi, hóf upp raust sína og þrumaði: „Ólafur er svartur éins og andskotinn.'1 Á föstudaginn var gerði Stef. Jóh. Stef. skemtiiega gys að Jóni Kjartanssyni fyrir flónsku hans óg fávjsi. Jón Kjartansson hefir síðan verið að sjöða saman svar til St. J. St., og kom það svo loksins í „Mgbl.“ í gær, og er svo hljóðandi: „Stefán Jóhann er mesta höfðingjasleikja iands- ins."(!!) Mikið var, að Jón Kj. skyldi ekki auglýsa að börn mættu ekki lesa þetta eintak „Mg- bl.“ Mikið er „svar“ hans þó bragðminna en svar Hannesar heitins „stutta". Hannes „stutti" er í gröfinni beðinn velvirðingar á samanburð- inum. ISrleKtci sfinuilceyti* Khöfn, FB., 20. sept. Sjáífkaeðni auðvaídsins. Hernaðaræðið. Það logár i koíunum. Frá París er simað: Þrjátíu þúsund Bandaríkjamenn, er allir voru sjálfboðaliðar í heimsstyrj- éldinni miklu, eru komnir til Frakklands. Fóru þeir í stórfeng- legri skrúðgöngu um götur Par- ísar i gær ásamt hershöfðángja sínum frá ófriðarárunum, John Pershing. Lagði sjálfboðaskarinn leið sína fram hjá gröf oþekta hermannsins. Var þeim fagnað méð kostum og kynjum af mikl- Torkell Jörgensson Lövland lögfræðingur, hinn nýi, norski vararæöismaður í Reykjavík, koro iyrir skömmu hingað frá Noregi ásamt fjölskyidu sinni, og býr hann á Laufásvegi 44. Hann hefir hafið starf sitt hér og gengið fyr- ir ráðunejdi islands. Eins og kunnugt mun, er Lövland ræðis- maður þektur um alian Noreg fyr- ir fyririestrastarfsemi sína og rit- störf. Hann er sonur hins fræga stjónrmálamanns Jörgens Gunn- arssonar Löviands. er var meðal mestu stjórnmálamanna, er Nor- egur hefir átt, og varð kunnas.t- ur fyrir stjórnmálastörf sín 1905, er sambandinu milii Noregs og Svíþjóðar var slitið. (FB.) Páls SsólSssoíeaa'. Nýlega hefi ég séð augiýst; að Páll ísölfsson ætli ab nýju að hefja orgelfdjómielka í frikiíkj- unni. Verða þeir fimrn fjrrir jól og hinn fyrsti nú á firntudaginn. Ég get ekki látið hjá líða að henda á þessa hijómleika, sérstak- lega fyrir þá sök, að nú er hægt að fá aðgöngumiða að þeim öll- um fyrir einar fimm krónur. Það er svo lágt verð, að aiiir þeir, sem annars geta veitt sér nokkra ánægjustund, sem eitttivað kost- ar, geta notið þessa. P. 1. hafði nokkra hl jómleika í fyrra vetur. og var aðsókn að þeim sumum niikiu miður en skyldi. Ég hlýddi á þá allflesta, og árangurimr varð sá, að því fleiri sem ég heyrði, því meiri ánægju hafði -ég af þeim. Á einum hljómieiknum var með mér kuiuiingi minn. Haim var nú ekki neitt sérstaklega „músikalskur" maður. En harm sagði við mig, þegar við komum út: „Ég held, að þetta sé sú unaðslegasta stund, sem ég hefi iifað í khkju.'“ , Og hann sagði þetta í einlægni. Ég Fjolireyít • orval. Lagavesi 40. Hafifiriiitpr. é Verzlun mín er fliitt á Vesturbrú 1. (áður Gríms- búð) þar verða seldar: Matvörur, Búsáhöld, Gler- vara, o. fi. með bæjaríns lægsta verði. Oainlaapr iiefánsson. ‘nikyulng dilkakjöíið kostar að eins 70 anra V2 kg. og mun verða svo fyrst um sinn. Langavegi 42. Sirai 812. Gröðrarstöðin selur islenzkar gulrófur á 6 krónur pokann (50 kg.) rússneskar golrófur á 7 krónur pokann (50 kg.) Þessi tvö. gul- rófnaafbrigði eru hin beztu og Ijúf- fengustu sem hér eru ræktuð, jöfn að gæðum, en rússnesku rófurnar geimast betur. Gjörið svo vel að senda pantanir sem fyrst. (Sími 780). býst við, að það fari svo fyrir fleirum, sem sækja hljómleika Páls, því að góð hljómlist veitir mönnum meiri ánægju en flest annað. Og hún er meira en stund- arunaður. Hún er eitt hið göfug-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.