Tíminn - 05.08.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.08.1959, Blaðsíða 10
T í !VÍ IN N, miSvikudaginn 5.' ágúst W5S, 10 Hafnfirðingar sigra ísfirðinga í hand- knattleik og knattspyrnu Wynd þessi var tekin, þegar KR-ingar komu til Kastrup í Kaupmannahöfn. Carl Petersen býður HörS Felix- son, miðvörð landsliðsins, velkominn, en á milli þeirra er Óli B. Jónsson, þjáifari KR. Myndin birtist í BT. Fengu sýnishorn af því hvað híður þeirra í landsleiknum á Idrætsparken Fjórtán manna flokkur hafn- firskra íþróttamanna gisti ísa- fjörð yfir Verzlunarmaiuiaheig- ina. Háðu piltarnir keppni í knattspyrnu og handknattleik við ísfirðinga. Á laugardaginn léku Hafnfirð ingírnir við knattspyrnufélagið Hörð og var leikurinn háður i til efni af 40 ára afmæli félagsins. Leikurinn var tvísýnn og skemmti legur og lauk með jafritefli 3:3 — aðeins eitt mark í hálfleiknum, og var Poul Petersen þar að verki. Þórólfur Beck skoraði mark KR, þegar hann og Óskar Sigurðsson fengu óhindrað að leika gegnum vörnina, og þegar Henry From fór á móti Þórólfi, sendi hann knöttinn framhjá markmanninum. Á isunnudaginn kl. 2 e. h. kepptu svo Hafnfirðingaa-nir í handknatt léik við ísfirðinga, en meðal hafn firzku knattspyrnumannanna eru nokkrir af beztu leikmönnum F. H., Íslandsmeistíiranna í handknatt leik. Unnu Hafnfirðingarnir leik inn með yfirburðum, skoruðu 17 mörk gegn fjórum mörkum ís* firðinga. Síðar um daginn eða kl. 5 e. h, kepptu svo Hafnfirðingarnir við úr úrval ísfirðingai í knattspyrnu. Var sá leikur nokkuð sögulegur. Við leikhlé höfðu ísfirðingar skorað 3 mörk, en Hafnfirðingar ekkert. Yfirburðir ísfirðinga höfðu samt ekki verið tilsvarandi markaitöl unni. Er Hafnfirðingar hófu leik að nýju höfðu þeir breytt liði sínu og lék nú hinn fjölhæfi leikmaður Ragnar Jónsson í marki, en mairk maðurinn Jón Vítalín frammi. Snérist leikurinn nú algerlega við. Regnblautur völlur Og áfram segir í íslendingarnir fóru ekki í ur með, að hið mikla tap hafi verið vonbrigði fyrir þá. Margir leikmanna sögðu, að józka liðið hefði leikið betur, en danska 'Hófu Hafnfirðingar nú £ið skora og skoruðu alls fjögur mörk í síð b^aöinu. arj hálfleiknum, en ísfirðingum tókst ekki að skora mark hjá Ragn ari Jónssyni, sem varði með EÍbrigð um vel. Lauk leiknum þvi með sigri Hafnfirðinganna 4:3. Hafn , firðingarnir róma mjög allan að- landsliðið, sem vann i Reykjavik. , . * c . •* í f 0 *• Fftir lándsleikinn í Revkiavík bunaö og fyrlr«reiðslu Isfirðmga. x n L Gestrisni og vinarþel hafi mætt var eg viss um, að vio hefoum , 1!«, f 1 „K dor= hoffnr Þeim hvarvetua og ferðm þvi fra bær í alla staði. Meístaraflokkur KR er um — Ummæli danska bla'ðsins BT eftir a'ð úrvals- litla möguieika tii að sigra, þegar þessar mundir á keppnisferða 1;* t ip*- „ ••* w ™ ^ C 1 liðin mætast í Idrætsparken, en lagi um Jótland í boði iózka 10 Joí!ands haiöi unni° me0 «>—* eftir það,,sem ég sá í þessum leik, , ,, , , . eru sigurmöguleikar okkar hverf- Knattspyrnusamnanasins Og iendingana sundur og saman, en ef í fyrsta skipti úr netinu. Það andi litlir, sagði þjálfari KR, Ól: er hér um gagnkvæmt heim- nia gengur framan af getur allt var 100% Fredrikshavn-mark. — B. Jónsson. boð að ræða úrvalslið frá skeð. í leik íslands og Noregs fékk Vinstri útherji, Jörgen Hojfeldt, Jótarnir voru mörgum flokk- maður vissu fyrir því, að íslend- spyrnti föstu, velmiðuðu skoti á um hetri en við. Án þess að ég ingarnir geta komið á óvart, þegar markið, markmaðurinn hélt ekki vilji á nokkitrn hátt afsaka tapið mnður býst minnst við því. knettinum, og áður en honum vil ég .þó taka fram, að hinn gegn tækist að komast í stöðu sína aft- voti völlur kom sér illa fyrir leik íþróttáblaðið Sport óg er þáið ur, hafði Harald Nielsen skorað. menn okkar, sem eru vanir að fyrsta tölublað þessa árgangs. Blað . . Síðan lék Jens Peter Hansen Har- leika á malarvelli. ... ið er að venju mjög fjölbreytt að Um morkin segir blaoið' þetta. ai,j Nieisen frían og staðan var Lið KR veiktist mjög vegna efni og prýtt miklum f jölda myndai KR skoraði eitt einasta mark, þeg —0. Strax á eftir kom J. P. Han- Sveins Jónssonar, sem er einn af í blaðið er skrifað um helztu Jótlandi lék sem kunnugt er hér fýrr í sumar. KR hefur leikiS tvo leiki og tapað báð- um með miklum mun Fyrri leikurinn fór fram í Freder- ikshavn gegn úrvalsliði. sem íþróttablaðið Sport komiðút Blaðinu hefur nýléga borizt 5—0 stóð landsliðs- ar staðan var 5 0. Markinu var sen rnarkmanninum á óvart með beztu leikmönnum liðsins. Hann íþróttaatburði undanfarið, eins og taldi sjö danska menn. KR tapaði 1—5 í þeim fagnað 111 Jög ^ hinum leik. Annar léikurinn var í Ikast og tapaði KR þar 0—4. Ekki er vitað hvaða liði KR mætti þar, en sennilega hefur það verið úrvalslið, því liðið frá Ikast er í 2. deild. 6000 ahorf- Spyrnu af 35 m færi. Heimir kast- er slæmur í fæti, og eftir rann- landsleikina við Dani og Norð- endum, sem hofðu smuð með Is- ag; ser fyrst, þegar knötturinn lá sókn í gær kom fram, að hann menn, sundmeist'Eiramótið 1959, lendmgunum. 1 netinu. Rétt fyrir hálfleik not- getur ekki leikið í þessari ferð. vígslumót Laugardalsvallarins og Þetta skeður þó sjaldan í Fred- færði H- Nielsen ser misskilning — Það er smá von til þess að vormótin í frjálsum íþróttum. Þá erikshavn. Áhorfendur eru vanirhlá vörninni, svo staðan var 4—0. ég verði orðinn heill fyrir lands- or grein um skíðaíþróttina hér að fag'na getu leikmanna sinna, Eftir hie hreyttu íslendingarn- leikinn, sagði Sveinn, og þess sl. vetur, handknattléiksmesistarai en í leiknum kom þáð í ljós, að' ir ieikaðferðinni. í von um að vegna vil ég ekki taka neina mótið, og ýmislegt annað efni er hún var einum of mikil. ’ komast hjá stóru tapi lögðu þeir áhættu. Hins vegar er hart að að finna í blaðinu, innlent og er i " allt kapp á vörnina, og það á- þurfa nú að sitja á varamanna- lent. Auk þess er sundafreksskrá Eftir aðeins 10 mín. varð Heim samt lélegum skotum Jóta, er bekkjum. Ég hafði ekki búizt við 1959 eftir ritstjórann Jóhsam Bern Danska blaðið BT skrifar mikið ;r rnarkvörður. að hirða knöttinn skýringin á því, að þeir skoruðu józka liðinu svo sterku. hard. um fyrsta leikinn, og segir m. a. að íslerizku leikmennirnir hafi feng ið gott.sýnishorn af því hvað bíði þeirra, þegar þeir mæta danska landsliðinu i Idrætsparken hinn 18. ágústy Án þess að leika sér- lega vcl, segir blaðið, vann józka úrválsliðið með 5—1 ,eftir að h: fa 4~0 í hálfleik, og úrslitin hefðu ve,l getað orðið tveggja stafa tala. Markþæsti maður józka liðsins var hinn 17 ára Harald Nielsen og .hann yar hinn fyrsti til að viður- kenna að mikið hefði verið um marktækifæri í síðari hálfleik. — Þó mér tækist að skora þrjú mörk hjg íslenzka markmanninum, Hpjmi Guðjónssyni, er ég samt ekki ánægður með leik minn, sagði Nielsen. Eg hefði átt áð skora minnsta kosti þrjú mörk til við- bótar. Þó það hljómi ef til vill und arlega, þá álít ég, að hið mikla tap íslenzka liðsins hafi stafað af því, að það reyndi alltaf að leika •knéttinum. Jafnvel þegar mest lá á • því reyndu leikmennirnir að senda knöttinn til samherja í stað þésS að sparka knettinum burtu af hættusvæðinu. Fyrirliði landsliðsins, Poul Pet- ersen, var heldur ekki ánægður, en önnur ástæða var til þess. — Þáð hefði verið betra ef íslend- ingarnir hefðu gefið nokkura mót stÖðUj NÚ Óttast ég^ að^margil^ í Eins og hefur verið frá hér áður á síðunni, vtr 10 km. hlaupið „hápunktur unnið ísland áður en við förum út fram f°r 1 Föadelfíu nýlega, ekki vegna árangurs keppenda, heldur hins, að tveir þeirra hnigu niður meðvitundarlausir vegna hins mikla Hita, sem á völlinn or það getur ''ei'ið hættu var kePPnisda9'nn- Annar þeirra var Bandaríkjamaður og hné ftann niður, er þrír hringir voru eftir, en hann hafði þá verið fyrstur mestan híuta legt Ef við eins Og í þessum leík *liauPsins- Hinn var Rússinn Pynakivis og sést hér á myndinni til vinsiri,£r hann næstum meðvitundarlaus hefur lokið hlaupinu, og feilur síðan fáum strax skorað, er ég ekki í meSvltUJldarlaus í fang landa síns, Bulatov, þess, sem setti nýtt Evrópumet í stangarstökki í keppninni, 4,04 m. — Ef til vill festa sumir lesendur Vafa um, að við getum spilað fs- augun á númeri Rússans — er hann var nr. 13. jr" keppni Bandaríkjanna og Sovétríkjanna í frjálsum íþróftum, sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.