Tíminn - 08.08.1959, Side 4
4
T í M I N N, laugardaginn 8 ágúst 1959.
BenzfnafgreiSslur f Reyklevfk
eru opnar í ágústmánuði sem hér
segir: •
Virka daga kl. 7.30—23.
Sunnudaga kl. 9.39—11.30
og 13.—21.
Laugardsgtir 8. ágúst
Ciriacus. 219. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 16,45. Ár-
degisháfiæði kl. 8,38.
Næturvorður
er í Vesturbæjarapóteki, Melhaga
20—22.
Skipadeild SIS:
— Eigum við ekki að færa okkur
ú annan bekk, elskan mín?
— Oh, lala, Manaka! Afskaplega
Ærfu í fínum fötum!
Sömkirkjan.
Messað sunnudag kl. 11,00 ár--
degis. Sr. Jón Auðuns.
laugarneskirkja.
Messað sunnudag kl. 11 f. h. Sr.
Garðar Svavarsson.
Halfgrímskirkja.
8.0010.20 Morgun-
útvarp. 12.00 Há-
jH-Pftf-fllm degisútvarp. 13.00
-B A £ SK Róskalög sjúklinga
(Bryndís Sigurjóns
dóttir. 14,15 „kaugardagslögi’n".
119,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleik-
) ar: Ungversk þjóðlög, sungin og leik
in. 19,40 Tilkynningar. 20.00 -Fréttir.
20.30 Tónleikar: Lög úr tveimur
óperettum. 20,45 Upplestur: Ekkja
Kildenbauers“, smásaga eftir Lars
Dilling í þýðingu Málfríðar Einars-
dóttur. 21,10 Tónleikar: Hollyvvpod
Bowl hljómsveitin leikur vinsæl
hljómsveitarlög; Carmen Dragon
stjórnar. 21,30 Leikrit: „Bréídúfan"
eftir Eden Phillpotts. — Leikstjóri
og þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephensen.
22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10
Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun, sunnudag:
9.30 Fréttir og morguntónleikar. —
11,00 Messa í Hallgrímskirkju (Séra
Sigurjón Þ. Árnason. Organleika.ri:
Páll Halldórsson. 12,15—13,15 Hádeg
isútvarp. 15.00 Míð,degistónleikar.
16.00 Kaffitíminn. a) Ruby Murraý
syngur írsk lög. b) „Minningar frá
París“ — George Feyer leikur. 16,30
Færeysk guðsþjónusta tHljóðrituð í
Þcrshöfn). 17,00 Surinudagstögin.
18.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar-
son kennari). 19,25 Veðurfrégnir.
19.30 Tónleikar: Tító Gobbi syngur
ítölsk lög. 19,45 Tilkynningar. 20.00
Fréttir. 20,20 Raddir skálda: Verk
eftir Jökul Jakobsson, Hannes Péturs
son og Geir Kristjánsson (Höfundarn
ir flytja). '21.00 Tónleikar. 21,30 Úr
ýmsum áttum (Sveinn Skorri Hösk-
uldsson). 22,00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22,05 Danslög. 23,30 Dagskrárlok.
Hvassafell er í Reykjavík. Arnar-
fell er væntanlegt til Reykjavíkur á.
morgun. Jökulfell lestar á Aust-
fjarðahöfnum. Ðísarfell fór væntan-
lega ffá Riga í gær áleiðis til Reyð-
arfjarðar. Litlafell er í olíufiutning-
um í .Faxaflóa. Helgafell átti að fara
frá Boston í gær áleiðis til Stettin.
Hamrafelt fór væntanlega í gær á-
leiðis tll fslands.
Eimskipafélag ísiands:
Deltifoss fór frá Patreksfirði 6. 8.
til Flateyrar, ísafjarðar, Skagastrand
ar, Siglrifjarðar, Akureyrar, Seyðis-
fjarðar og Norðfjarðar og þaðan til
útlanda, Fjallfoss kom til Reykjavík-
ur 5. 8. frá Gdansk. Goðafoss fer frá
N. Y. 11. 8. tii Reykjavíkur. Gullfoss
fer frá Kaupmannahöfn á hádegi 8.
8 til Leith og Reykjavlkur. Lagarfoss
fór frá Rvík kl. 11,00 4. 8. til Akra-
ness, Keflavíkur, Stykkishólms, Ak-
uréyrar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar
og Eskifjarðar og þaðari til útlanda.
Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum
31. 7. til N. Y. Selfoss fer frá Kefla-
vík í gær 7. 8. til Rvíkur eða Hafnar
fjarðar. Tröliafoss fór frá Leith 4.
8. Væntanlegur til Reykjavíkur í
kvöld 8. 8. Túngufoss fór frá Loridon
7. 8. til Odense, Gdynia og Hamborg-
ar.
— Hvernig kemst maður til himna,
ha? Hvaða flugfélag flýgur þangað?
Er ekki ódýrara að kaupa fram og
til baka, lia, pabbi, ha?
DENNI
DÆMALAUSI
Loftleiðir:
Saga <er væníanleg frá Stafangri
og Osló kl. 21 í dag. Fer til New York
kl. 22,30. — Hekla er væntanleg frá
New York kl. 8,15 í fyrramálið. Fer
tií . Gautaborgar, Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 9,45. Leiguvélin
er væntanleg frá New York kl. 10,15
í fyrramálið. Fer til Osló og Staf-
angurs kl. 11,45.
Alþingí
Dagskrá sameinaðs Alþingis laug-
ardaginn 8. ágúst 1959 kl. 1,30 mið-
degis. 1. Niðurgreiðsla á landbúnað-
arvörum, þáltill. — Hvernig ræða
skuli. 2. Verðtrygging sparifjár, þál-
till. Fyrri umræða.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
Messað sunnudag kl. 11 f. h. Sr. ungfrú Aldís Guðmundsdóttir,
Signrjón Þ. Ámason. Kleppsvegi 2 og Hilmar Svavarsson,
Skúlagötu 54.
Flugfélag Islands:
Millilandaflug: Millilandaflugvélm
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
marinahafnar fcl. 8,00 í dag. Væntan-
leg' aftur til Reykjavíkur kl. 22,40 í
kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8,00 í fyrra-
málið. — Millilandaflugvélin Sólfaxi
fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 8,30 í dag. Væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 19,00 á
morgun.
Innanlandsfirig: í dag er áætlað ‘
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Blönduóss, Egilsstaða, Húsavíkur, ísa
fjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og
Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morg
un er áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers,
Siglufjarðar, Vestmannaeyja og Þórs
hafnar.
^VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V/.
HLÍÐARDALSSKÓLI
er ákjósanlegur
staður fyrir þá,
sem þarfnast hvíld
ar og hressingar í
surtýarleyfimi.
Hringið í síma 02
• -og pantið Hlíðar-
< dalsskóla.
i
V.V.V.V.W.’.V.V.V.V.VAW.V.V.V.VV.V.W.WWV/.
Wúnjasafn bæjarins.
Safndeildin Skúlatúni 2 opin dag-
lega kl. 2—4.
Árbæjarsöfn opin kl. 2—6. Báðar
ceil'dir lokaðar á mánudögum.
Bæjarbókasafn Reykjavíkgr,
sim! 12308.
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A:
Útlánadeild opin alla yirka daga kl.
14-1-22, nema laugardaga kl. 13—16.
I.estrarsal'ur fyrir fullorðna alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga 10—12 og 13—16.
Útibú i ð Hólmgarði 34: Útlánsdeild
fyrir fullorðna opin mánudaga kl.
17—21, miðvikudaga og föstudaga
kL 19—17. Útlánsdeild og lesstofa
íyrir börn opin mánudaga, miðviku-
tíaga og föstudaga kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16. Útláns-
deiid fyrir börn og fullorðna opin
all'á virka daga nema laugardaga kl.
17,39—19,30.
Útibúið Efstasundi 26. Útlánsdeild
ir fyrir börn og fullorðna opin mánu
daga, miðvikudaga og föstudaga kl.
17—19.
MELAVÖLLOR
íslandsmótið
í dag kl. 2 leika
Meistaraflokkur
Fram — Valur
1
4sKriftarsimi
TIMANS er »-23-2/
Eitt þeirra laga, sem hvað oftast er beðiS um í óskalagaþáttum ríkisút-
varpsins er Hvítir mávar. Þessir kynjafuglar, sem bera kveðjur milli elsk-
enda um óraviddir fjósvakans, virSast því vera á tivers manns vörum aS
kalla, svo ekki er nema tilhfýSflegt aS blrta mynd af jafn ágætum sendi-
boSum Amors. bví miSur höfum vlS ekkl mynd af nema þessum eina, hlnlr
_hafa sennilega verlS önnum kafnir vlð skyldustörf sín — kveöjuflutnlng.
Dómari: Helgi H. Helgason
Línuverðir: Frímann Gunnlaugsson og
Ragnar Magnússon.
Mótanefndin
’.V.V.V.VAV.W.W.'.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.W.V
V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.VVW.V
Matreiðslumaður
Lærður matreiðslumaður óskast til að veita for-
stöðu eldhúsi okkar og matstofu á Reykjavíkur-
flugvelli.
Aðeins reyndur, duglegur og reglusamur maður
kemur til greina.
Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um
fvrri störf, sendist skrifstofu okkar Reykjavíkur-
fiugvelli, fyrir 15. ágúst n.k. Upplýsingar ekki
veittar í síma.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
V.WW.VM%%\V.,.V.V.VAV.VA'.V.W.V.VASVmv