Tíminn - 13.08.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.08.1959, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, fimmtudagiim 13 ágúst 19,'ift. Meistaramót Islands í frjálsum íþróttum: Vilhjálmur Einarsson vann bezta afrekið á mótinu, 15.70 í þrístökki Meistaramót íslands í frjáls um íþróttum hélt áfram á laugardalsvellinum á þrioju- dagskvöldið. Veður var enn verra en fyrsta kvöldið norö- an rok, og mjög kalt. Það má með sanni segja, að ekki hafa veðurguðirnir verið hliðhollir frjálsíþróttamönnum okkar í sumar. því á flestum mótun um hefur veður verið eitthvað svipað þessu. Samt sem áður verður árangur í nokkrum greinum að teljast nijög góður, og þó að vindurinn hjálpaði' þar nokkuð upp á sak- irnar í sumum tilfellum, hafði Ikuldinn þó sitt að segja til að draga úr getu íþróttamannanna, en vart liefur verið meira en þriggja til fjögurra stiga hiti, og erfitt að ná árangri við slíkar að- stæður. Vilhjálmur Einarsson er greini lega kominn í ágæta þjáífun, og vann hann bezta afrek mótsins, stökk 15,70 m í þrístökki, sem tetja vérður mjög gott afrek, þótt það sé Iangt frá lians bezta. Vindurinn sagði meira til sín í 100 m hlaupinn, en Hilmar Þor- björnsson hljóp prýðilega á 10,5 sek. og er að ná sinni fyrri! getu í spretthlaunumim. Val- björn Þorláksson var annar á 10,8 sek. Vegna veðurofsans varð að hætta keppni í stangarstökki, — Fyrir þatS afrek hlaut hann 1140 stig og meistaramótsbikí'rinn, en Hilmar hlaut 1129 stig fyrir 10,5 sek. í 100 m hlaupimi Ræsirinn og byssan Glettni manna getur stund- um gengið út í öfgar eins og eftirfarandi dæmi sýnir. Á Meistárarnéíinu í fyrrakvöld stóðu uni tuttugu til þrjátíu maiins við dyr búningsklefa á vellinum og fylgdust með mót- inu. Voru það mest þátttakend- ur í mótinu, m. a. lalsvert af stúlkunum. Ræsir mótsins kom þar að og öllum að óvörum skaut liann úr byssu sinni á hóp- inn — púðurskot auðvitað, en hvellur liár. Þetta var óvænt fyr ir viðstadda og flestum brá illa, t. d. lirópuðu stúlkurnar upp yf- ir sig, og einum manni viðstödd um leið um tínia illa vegna hins óvænta skotlivells. Hins vegar gekk ræsirinn giottandi á braut vegna afreks síns. Auðvitað átti þetta að vera græskulaust gam- an — en sarnt, þarna var klaufa leg framkoma þaulvans starfs- manns frjálsíþróttamóta og hugsunarlaust atvik, sem ekki á. að koma fyrir. Þorsteinn Löve — nieistari í kringlukasti þar sem ráin liélzt ekki kyrr. Einnig var keppni 1 sleggjukasti freslað. Að venju var keppni tvísýnust í kringlukastinu, og þar varð rneistarinn undanfavin þrjú ár, Hallgrímur . Jónsson, að þessu sinni að láta í minni pokann fyrir I'-orsteini Löve, en munur var ekki mikill. Helztu úrslit urðu þessi: Kvennameistaramótið: 80 m grindablaup: Ingibjörg Sveinsdóttir, Self. 16,1 Nína Sveinsdóttir, Self. 17,9 Kringlukast: Ragna Lindberg, UMSK 26,77 Ester Bergmann, UUMSK 18,48 Kristín Harðardóttir. UMSK 15,16 Björgvin Hólm, IR 15,0 Ingi Þorsteinsson, KR 15,4 Sigurður Björnsson, KR 15,7 Pétur Rögnvaldsson varð meist- ari í fyrra á 14,9 sek. 100 m hlaup. Hilmar Þorb.iörnsson, Á 10,5 Valbjörn Þoriáksson, ÍR 10,8 Einar Frímannsson, KR 11,0 Guðmundur Guðjónsson, KR 11,2 Ólafur Unnsteinsson, UMFÖ 11,3 Þorkell Ellertsson, Á 11,5 Hilmar varð einnig meistari í fyrra á 10,8 sék. Kringlukast: Þorsteinn Löve, ÍR 48,16 Hallgrímur Jónsson, Á 47,40 Friðrik Guðmundsson. KR 46,24 Gunnar Huseby, KR 43,84 Þorsteinn Alfreðsson, UMSK 42,04 Sveinn Sveinsson, Self. 41,67 Erling Jóhannesson, HSH 40,76 í fyrra varð Hallgrímur meistari, kastaði 50,25 m. Þrístökk: Vilhj. Einarsson, ÍR 15,70 Ingv. Þorvaldss., KR 14,28 Sig. Sigurðss., USAH 13,76 Ól. Unnst.s., UMFÖ 13,67 Helgi Björnss., ÍR 13,46 Krislj. Eyjólfss., ÍR 13,24 í fyrra varð Jón Pétursson meistari, stökk 14,49 m. 400 in hlaup: Hörður Haraldsson, Á 51,0 Grétar Þorsteinsson, Á 53,6 Þorkell Ellertsson, Á 54,3 Gylfi Gunnarsson, KR 54,5 4x100 m boðhlaup: Sveit UMSK Sveit Ármanns 62,9 63,4 I sveit UMSK voru Ester Berg- mann, Svava Magnúsdóttir, Guðný Guðmundsdóttir og Kristín Harð- ardóttir. Sveit Ármanns var vel á undan þar til á síðasta spretti, o.ð Kristínu tókst á síðustu metr- iinum að koinast framúr. ; Ágústa var sjónarmun á eftir Evrópumeistaranum í 100 m. Norðurlandameistaramótið í sundi fór fram um síðustu helgi og tóku tveir íslendingar þátt i mót- inu. Ágústa Þorsteinsdóttir náði mjög góðum og athyglisverðum árangri, en hún var í þriðja sæti bæði í 100 m og 400 m skriðsundi. Meðal þátttak- enda í 100 m skriðsundinu var sænski Evrópu- meistarinn Kate Jobson og varð keppnin svo hörð, að það tók dómara langan tíma að úrskurða röð hinna þriggja fyrstu. Jobson sigraði á 1-06,3 mín., Karen Larsen var dæmd í öðru sæti á 1:06,4 mín. og Ágústa fékk sama tíma, og var því aðeins broti úr sekúndu á eftir Evrópumeistaranum. í 400 m skriðsundi fékk Ágústa tímann 5:36,9 mín. og var þar einnig í þriðja sæti. Þetta er mjög glæsilegur árangur hjá henni, því keppt var í 50 m laug. Guðmundur Gíslason varð fimmti í 100 m skrið- sundi á 1:01,3 mín. og hann varð einnig fimmti í 100 m baksundi á 1:13,3 mín. Þá keppti Guð- mundur ög í 400 m skriðsundi og varð sjötti á 4:50,4 mín. — Þess má geta, að tími Ágústu í 100 m sundinu er hinn sami og íslandsmet hennar. sem sett er 1 25 m laug. Hafnfirðingar sóttu mest allan leikinn - en Sandgerðingar unnu — Sandgerföngar leika til úrslita vi<S Vest- mannaeyinga í 2. deild sunnanlands í fyrra varð Þórir Þorsteinsson nieistari á 50,7 sek. — Tíminn hjá Herði er ágætur, þar sem mjög erfitt var að hlaupa hringhlaup. 1500 m hlaup: Svavar Markússon, KR 4:15,0 Haukur Engilbertsson. UB 4:16,3 Helgi Hólm, ÍR 4:32,4 Steinar Erlcndsson, FH 4:33,4 Svavar var einnig meistari í fyrra. Haukur hljóp vel, þó að l ann réði ekki við Svavar á enda- sprettinum. — hsím. í gærkvöldi fór fram sleggju- kastkeppni mótsins og urðu úrslit þessi: Þórður B. Sigurðsson, KR 51,00 Einar Ingimundarson, ÍBK 46,45 kriðrik Guðmundsson, KR 45,69 Sjö keppendur tóku þátt í grein inni, og til marks um öryggið má geta þess, að af 39 köstum voru i.9 ógild. í Úrslil í 100 m hlaupinu. Hilmar er kominn í mark, langfyrstur á 10,5 sek. Valbjörn er annar á 10,8 sek. Einar Frímannsson þriðji á 11,0 og svo kemur „rúsínan í pylsuendanum", Guðmundur Guðjónsson, sem fékk timann 11,2 sek. Eftir því að dæma, að hann er að minnsta kostl þremur metrum á eftlr Einari á myndlnnl og engar líkur að hann hafi dregið eitthvað á — nema síður væri — á síðustu metrunum, virðist markdómurunum eltt- hvaS hafa förlast þarna. Guðmundur hefði átt að fá tímann 11,4 sek. — Elnnig virðlst heldur líttli timamunur á HÍImari og Valblrni. (Ljósm.: GuðjÓTi Einarsson). Aukaleikurinn um úrslit 2. deildar riðilsins, sem leikinn er í Hafnarfirði, fór fram á þriðjudagskvöldið og lauk með sigri Sandgerðinganna, sem skoruðu tvö mörk gegn einu. Leikurinn í heild var lé- legur og hafði veðrið sín á- hrif til þess. Kalsarok var meðan leikurinn fór fram og stóð á annað markið. Þrátt fyrir það voru Hafnfirðingarn- ir í sókn meirihluta leiksins, en tókst ekki að skora úr tækifærum sínum sem skyldi. Má segja að sigur Sandgerðing- anna hafi verið að mörgu leyti móralskur, þar eð aðdragandi leiks ins var allsögulegur. Erjur og stirðbusaháttur Síðari hluta þriðjudagsins hitti cg einn leikmanna Reynis frá Sandgerði. Var hann mjög gram- ur í skapi og þungorður í garð Hafnfirðinga. Ilöfðu Hafnfirðing- ar tilkynnt Sandgerðingum s.l. föstudag, að leikur þeirra um efsta sæti riðilsins yrði leikinn þriðjudaginn 11. ágúst kl. 8 e.h — Nú tjáði Sandgeröingurnn mér að atvinnuhátlum íiðsmanna þeirra væri svo háttað, að þeir ynnu flestir til kl. 8 e.h. dag iivern nema laugardaga og sunnu- daga, og ætlu því illmögulegt með að ná liðinu öllu saman til keppni nema um helgar. Því hofðu þeir , þegar eða um s.l. helgi farið þoss á leit við Hafnfirðinga, að leik- urinn yrði færður tii og le'kinn á laugardag. Brugðust Haf.if;rð- ingar illa við þessari beiðni þeirra Sandgerðinga og töldu, að ie'kur ihn yrði að fara fram fyrri h.uta vikunnar, þar eð ákveðið vær, aö úrslitaleikur Suðvesturlandssvæð- isins skyldi fara fram á mámidag- inn 17. þ.m. Eftir þessa syriju.r. Hafnfirðinga báru Sandgerð'ngar harma sína undir forráðúmenn KSÍ, þ. á m. formanninn, en það an var enga hjálp að fá, sagð: Sandgerðingurinn. Þeir fengu að- i, eins þær upplýsingar að Hafnfirð ingunum heíði verið falið að sjá um mótið og þeim væri ai/eg i sjalfsvald sett hvernig þeir röð- I uðu leikjunum niður. — Kænska SandgerSinga reiðarslag Er óg kom upp á völl í Hafnar- íirði 10 mín. fvrir kl. 8 voru Hafn- (firðingarnir albúnir til leiks, en dómarinn ekki búinn aið gera upp vð sig, hvort ástæða væri fyrir 1 ann að ldæða sig úr eða ekki, þar eð ekkert hafði heyrzt frá Sandgerðingum og almennt álitið, að þeir myndu ekki mæta til leiks og stigin því þegar komin í hlut Hafnfirðinga. Var ekki laust við að skömmustulegur svipur væri á mönnum og iðrun um gjörðan leik. Var því ekki laust við að nokkur glundroði færðist : sveit Hafnfirðinga, er nokkrir bílar renndu upp að vellinum nokkrum sekúndum fyrir kl. átta og út úr þeim þustu Sa»dgerð« ingar albúnir til leiks. Þeystust þeir út á völlinn og tóku þegar að hita sig upp við annaff markiff og bíffa eftir því að dómarinn blési til leiks. — Einstefnuakstur Hafnfirðingarnir léku undan vindi fyrri hálfleik. Vora þeir í sókn allan hálfleikinn og komust Sandgerðingar vart að marki þeirra allan hálfleikinn ót. — Eftir leik og tækifærum hefðu Hafnfirðingarnir minnst átt aff skora 6 mörk í þessum Kálfleik, Tækifæri þeirra runnu þó út f sandinn vegna þess að þehr press- uðu um of að marki Sandgerð- inga og bjargaðist knötturinn frá marki Sandgerðinga úr þvögu og ! þvælingi. Einnig var of mikill liraði í leik Hafnfirðinga miðaff við hinn mikla meðvind. Síðustut mínúturnar tóku Hafnfirðingar loks að skjóta af lengra færi og skapaðist þá oft mikil hætta viff mark Sandgerðinga, cr skot Hafn« lirffinga geiguðu tframhjá stöng effa hrukku af þver- og hliðar- slám. En þessi leikaðferð kom of (Framhald á H. siffu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.