Tíminn - 13.08.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.08.1959, Blaðsíða 1
hvernig Björn Pálsson lítur á kjördæmabyltinguna, bls. 7. 43. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 13. ágúst 1959. Ólympíuleikarnir i Róm, bls. 7. Vettvangur æskunnar, bls. 5 Walter Lippmann ritar um alþjó'Sa* mál, bls. 6 íþróttir, bls. 10 170. blað. ÓSafur Thors fæsf ekki til að fordæma málskof stóreignaskattseigenda til mannréttindanefndar Pessi mynd var tekin skömmu eftir að bílnum hafði verið ekið gegnum hússtafninn á Siglufiröi Engin alvarleg meiðsli urðu á fólki. Frétt um þetta var í blaðinu í gær, Hið nána samband stórgróðamanna og Sjálfstæðisflokksins afhjúpað í ræðum, sem þeir Ólafur Thors og Björn Ólafsson héldu í sameinuðu þingi í gær í tilefni af fyrirspurn írá Ólafi Jóhannessyni um innheimtu stóreignaskatts, vikusf þeir alveg undan að svara því, hvort þeir fordæmdu það athæfi stóreignaskattsgreiðenda að kæra Alþingi og Ræsta- rétt fyrir mannréttindanefnd Evrópu. Var þó gengið eftir því, að þeir gæfu skýlaus svör um afstöðuna til mátskots- ins. Á svarleysi þeirra Ólafs Thors og Björns Ólafssonar sést bezt hið nána samband Sjálfstæðisflokksins og stór- gróðamannanna, þar sem Sjálfstæðisfloíckurinn þorir ekki að áfellast hinn svívirðilega verknað þeirra. Aðalvinmngurínn fokheld tveggja herhergja íbúð Glæsilegt happdrætti Framsóknarflokksins Vinningar tíu að verðmæti um 200 þúsund krónur Framsóknarflokkurinn hef- ur hleypt af stokkunum happ- drætti til styrktar húsbvgg- ingunni að Fríkirkjuvegi 7 í Reykjavík. Miðar hafa verið sendii' til fjölmargra um- boðsmanna um land aiit og er sala þen'ra í þann veginn að hefjast Dregið verður á -Þorláksmessu hinn 23. des. n.k. . .’Vinningar eru 10 taLsins og aill ir. mjög eftirsóknarverðir. Aðal Vinningurinn, sem er tveggja her bergja íbúð, fokheld, er í glæsi- legu 13 hæða húsi á einum feg ursta stað Reykjavíkur, Laugar ásnum, Af öðrum vinninaum er sóestök ástæða að vekja athygli á 12 manna matar- kaffi- og mokka stelli. Er það 13'2 stykki og mun óhætt að fullyrða, að það sé eitt dýraislíJ og vandaðasta sinnar teg unar, sem tit er hér á landi. Verð mæti vinninganna er um 200 þús und krónur. Nöfn umboðsmanna birt síðar Aðalskrifstofa happdrættisins er |í Fi'amsó'J.iarhúsiinu, Fírí^irk jm vegi 7 og er þar jafnfn>mt um boð fyrir Reykjavík og Kópavog en í öðrum kaupstöðum svo og öllum hreppum eru sérstakir um boðsmenn og verða nöfn þeirra birt isíðar hér í blaðinu. Sími skrif stofunnar i Framsóknorhúsinu er 2 4 9 14. Eins og að framan segir verður ágóðanum af happdrættinu varið tii að standa strnum af kostnaði við byggingu Framsóknarhússins. Ekki þarf að efa, að Framsóknar menn um land ollt nmnu taka höndum saman og gera árngurinn af þessu happdrætti flokksins sem alira mestan. Vinningar: 1. Tveggja herbergja íbúð, fok- held, Austurbrún 4 í Rvk. 2. Mótórhjól (tékkneskt) (Fiamhald á 2. síðu). Fyrirspurn Ólafs Jóhannesson- eí’ um stóreignaskatt var til um- ræðu í sameinuðu þingi í gær. Fyrirspyrjandi mælti á þessa leið: Stóreignaskattslöggjöfin er byggð á þeirri hugsun, að sann- gjarnt sé, að þeir, sem einkum hafa grætt á verðbólguástandi undanfarinna ára — milljónamær- ingar — láti nokkuð af mórkum af verðbólgugróða sínum til opin- berra þaría og þá einkum til að bæta úr fyrir þeim, sem verð- bólgan hefur leikið sérstaklega grátt — húsbyggjenda og þeirra, sem jarðir þurfa að kaupa. Því er svo fyrir mælt í stór- eignaskattslögunum að skatturinn skuli að % renna til veðdeildar Búnaðarbankans og % til Bygg- ingarsjóðs ríkisins. Hvað líður innheimtu? Báðar þessar lánastofnanir eru 1 mikilli fjárþörf. Skiptir því mjög miklu að Innheimta skattsihs gangi greiðlega og eftir áætlun, cg að innborgað fé renni jafnóð- um til nefndra stofnana. Því er í fvrsta lagi spurt, hvað innheimtu skattsins liði, en samkv. 6. gr. lag- anna átti skatturinn að greiðast í síðasta lagi 6 mánuðum eftir að .-kattupphæð var tilkynnt gjald- anda, þó svo að ef skattur nenuir 10 þús. þá er gjaldanda heimilt að greiða allt að 90% af því sem þar er fram vfir með skuldabréf- um, svo sem nánar segir í til- vitnaðri gr. laganna. Hefur verið kært? í annan stað er að því spurt, hvorl ríkisSt.iórninni sé um það kunnugt, að stóreignaskattsgreið- endur hafi kært skattlagninguna til mannróttindanefndar Evrópu og þá væntanlega í því skyni, að l.era málið. síðar undir mannrétt indadómstólinn — og ef svo er, hverjar róðstáfanir ríkisstjórnin hafi gert af því tilefni. Fyrirspurn þessi er borin fram að gefnu tilefni. Frá þvl liefur verið skýrt í blöðuin, áð slík kæra standi til effa hafi átt sér staff og rninnir mig jafnvel, aff fyrirsvarsmenn íélagsskapai’ skattgreiðenda liafi veriff fyrir því bornir. Þá hefur þaff ektai fariff dult manna á nvilli. aff a. ni. k. tveir af fyrirsvarsmiimmm þessa félagsskapar skattgreið- enda hafi veriff fyrir því bornir. Þá lvefur það ekki fariff dult manna á milli .aff a.m.k. tveir af fyrirsvarsmönnnni þessa fé- lagsskapar, hafi gert för sína til Strassborg — ekki einu sinni — heldur tvisvar sinnum — í því skyni aff taliff hefur veriff, að koma þvílíku málskoti á fram- færi. Frá geðveiku fólki Nú er það að vísu svo, að marg- ar kærur b-erast mannréttind-a- nefndinni og er auðvitað langsam- lega flestum hafnað, enda margar hverjar frá hálfgeðveikú fólki, svo (Framhald á 2. sííjny. Á þögnin að grafa atvikið? Yfirstjórn varnarliðsins og ut- anríkiséáðherra hafa verið næsta hljóðir um atvikið við varðskýlið á Keflavíkurvelli. Blaðinu hefur ekki borizt annað frá utanríkis- ráðuneytinu en fréttatilkynning þess efnis, að ráðherra hefði tekið málið upp við bandaríska sendi- herrann hér. Þá hefur yfirforingi varnarliðsins talað i útvarp og minnt undirmenn sína á að fara eftir islenzkum lögum. Svo virðist sem við þettá eigi að sitja, og þar meö sé bættur skaöinn vegna atviksins við varð- skýlið, þar sem vopnuð herlög- regla kom i veg fyrlr framkvæmd íslenzkra laga. Þögn stjórnarvalda um þetta mál er að verða óhugn- anleg, þegar þess er gætt hve þarna var um alvarlegan atburð að ræða. Tíminn heldúr enn fast við fyrri kröfur sinar, sem sagt þær, að yfirmaður varnarliðsins biðji afsökunar, þeim sem ábyrgðina ber verði vísað úr landl og gefin verði skýlaus yfirlýsing um, að annað eins komi aidrei fyrir aft- ur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.