Tíminn - 15.08.1959, Síða 6

Tíminn - 15.08.1959, Síða 6
Q T í M11W N, Iaugardaginn 15. ágúst 1959. líWW^V.VAV.V.VAV.V.V.V.V.VV.VMVAWVW Trésmíðanemar fSkemmti- og berjaferð í Þjórsárdal, helgina 22.— 23. ágúst. Farið verður frá Iðnskólanum, Skóla- vörðuholtsmegin, laugardaginn 22. ki. 2 síðd. stundvíslega. Félagar: Tryggið ykkur miða í tíma. Takið með ykkur gesti. Miðar seldir í skrifstofu I.N.S.Í Þórs- gptu 1, 2. hæð. Skrifstofan opin frá kl. 4—10,30 síðd. alla daga. Uppl. gefnar í síma 14729. Verð fanseðla kr. 150,00. — Athugið: Skemmtileg ferð. Allir velkomnir. Félag húsasmíðanema W'iWAf.'AV.’.W.VW.V.V.VAV.’.V.V.V.VW/A’.VAV.'A Uýkomiíi: JfixUr margeftirspurðu, vönduðu og fallegu karimannaskór með Tígrisdýrsmerkinu eru komnir. ‘Mikið úrval af tékkneskum karlmannasöndulum með leður og gúmmísólum — Ódýrar karlmanna- mokkasíur, svartar — brúnar. — Verð kr. 110,80. Skóverzlun Péfurs Andréssonar Laugavegi 17 Framnesvegi 2. p.mv.v.v.v.v.v.v.v.v.wAv MARY ROBERTS RINEHARTi ^JJuaröhh híúLrunarLona 52. Tilboð óskast í notuð verkfæri og áhöld til bílaviðgerða. W sýids að Hringbraut 119 mánudag 17. ágúst Og Jþriðjúdag 18. ágúst. Samband ísl. samvinnufélaga Véladeiid «*VWAWWWJWJWbV.Wn".W.V.W,W.WW.WW.*. Mauðungaruppboð, áem auglýst var í 56., 57. og 58. tbl. Lögbirtmga- blaðains 1669 á Réttarholtsvegi 53, hér í bæmim, talin ejgn Ingólfs Skúlasonar, fer fram eftir kröfu yeðdeilðar Landsbankans og samkyæmt ákvörð- nn skiptaréttar Reykjavíkur á -eigninni sjálfri astíSvikudagnn 19. ágúst 1959, kl. 3,80 síðdegis. BorgarfógeMnn ( Reykjavfk SWIWVVWAVAWAV.VAV/AVAV.V.V.V.V.VAV.V.V. y«S jaökkum hiartanlega samúS og vinarhjjg viS fráfall móSur Okkar, fengdamóSur og ömmu Vilborgar Einarsdóttur frá KrossgerSi Börn, tengdabörn og barnabörn. t>öídcum innllega öllum þeim, sem auSsýndu okkur samúS og Muttekningu viS andlát og iarSarför konunnar minnar Sigurjónu Jónsdóttur, Bárugötu 35 Árni Jónasson. ueáU - V. dtf- • •, M m Þökícum hiarfanlega ölium, fjær og nær, sem sýndu okkur sam Ú3 og vinarhug vlS andlát og jarSarför eiginmanns míns, föSur, bróSur og tengdaföSur Jóns Kristjánssonar Efra Hóli, SíaSarsveif Ennfremur hjartans þökk til ailra, sem heirnsóítu hann og hjúkr- vSn i vejkindum hans. Una Kristjánsdóffir Kristín Kristjánsdóttir, FriSjón Jónsson Hanna Olgeirsdóttir, Kristmann Jónsson. Hann er orðinn gamall á mjög skömmum tíma. — Já. — Hvað vildi lögreglan hon um annars? spurði hann. — Eg býst ekki viö að þeir hafi bendlað hann við atburðina hér í dag, eða hvað? Ef nokk uð er athugavert við þann at- burð. ■— Af hverju heldurou að það sé ekki? — Eg held að þessi Steward sé heldur taugaóstyrkur. Þeg ar allt kemur til alls, var gamla konan búin að vera lengi lasin. Þetta var ekki ann að en viö var að búast. Hún .var svo sem ekkert fjörleg, þegar ég skildi við hana. í sama bili ko mHugo inn aftur, og ég svaraði. Það var lögregluforinginn. —- Ungfrú Adams? — Já, það er hún. — Það var ekkert við Hugo að gera. Hann vildi ekki tala En ég held, aö hann viti eitt hvað, eða aö minnsta kosti að hann gruni eitthvað. Eg hef grun um að hann ætli að hafa tal af einhverjum. Vertu við um hálfníuleytið. Eg ætla að koma með Elliot. — Þá það. En vpnandi á ég frí á morgun? — Eg held nú ekki, sa-gði hann, næstum glaðlega eftir þvi sem um var að gera frá honum, og lagði tplið á. Við lukum máltíöinni í sam eiginlegri þögn. í sannleika sagt yar maturin-n furöuleg ur og undarlega framreiddur Steward Iæknir kom inn, áður en við höfðum lokið snæö ingi, hátíðlegur og hi’ifinn af sjálfum sér að vanda. Hann beið, meðan Hugo var inni, og hóf svo máls á því sem hann hefur sennilega komið til þess aö segja. Jæja, ég hef fengið skýrsl una. — Hvað með það? — Þetta var eitrun. Þú hlust ar kannske á orð mín næst, Glenn. — Af hverj.u heldur þú aö það verði eitthvað „næst“? Eg fann, að þeim var lítið hlýtt hvorum til annars, en læknirinn sökkti sér niður í lýsingar á risus sardonicus, meðan Hugo fór eina ferðina enn til aö sinna dyrahringing um. Glenn var sýnilega lítt hrifinn af fjasi læknisins, og aö siðustu spratt hann á fæt ur og fleygði frá sér munu- þurrkunni. — í almáttugs bænum hættu þessu, sagði hann. r— Eg Parker A PRODUCT OF Hyggim móðir! Hinn erfiði staiísdagur gefur hemni engan tíma til að bjástaa við van- gjöfula kúlupenna. Þess vegna velur hún hirnn fráb?era Park- er T-Ball.... hinn nýja MIu- penna sem gefur strax, slorifar mjúkiega á allan venjulegan skrifflöt, og hefir allt að fimm sinnum meiri blekbyrgðir. Porous-kúla einkaleyfi Parkers Blekið streymir uni kúluna ög matar hinar fjölmörgu biekholur . . . Þetta tryggir að blekið er alltaf skrifiiæft f oddinum. kólupenni i: é THE PARKER PEN COMPANY 9-B114 No. 9-B1I4 —2 col. x 7 in. (14 in.) er búinn að fá nóg í þessari viku. Eg er enginn læknir eða lyfjafræðingur. Leptu þetta í lögregluna. Þeir hafa áhuga á þessu, en ekki ég. Svo snaraðist hann út. Hann mætti Hugp í forstof- unni og sagði éitthvað við hann. Svo gustaðist hann út og skellti harkalega á eftir sér. Læknirinn horfði á eftir honum og glotti við tönn. — Slæmur á taugum, sagði hann. — Eg hefði ekki átt að erta h.ann, Eg er svolitiö upp rifinn sjálfur. En hann á. al deilis vinnuna fyrir höndum. — Hvaða vinnu? spurði ég Það vill svo til, a‘ð mér er kunnugt um, að Paula heim sótti hann seint í gærkvöldi, til þess að fá hann til varnar Elliot. Hama hefur að vísu sinn málafærslumama, en hún er ekki eins vitlaus og ætla mætti. Hann, og fyrir hans daga, faðir hans, hafa verið í nánu sambandi við Mitchell fólkið, svo þetta gæti verið nokkuð snjallt. Þegar hann fór, fylgdi Hugo honum út á dyrapallinn. Þar ræddust þeir lítils háttar við. síðan íór læknirinn sína léiö. Þá mun klukkan hafa verið um þ.að bil hálf átta. Mér datt í hug, hvort orða skipti þeirra á tröpunum væru í sambandi við hugmynd lög regluforingjans um það, að Hugo yissi meira en hann léti uppi. En lokaorð læknisins, sem hann sagði þegar hann var kominn út að bílnum, og varð því að hækka róminn, bentu svo sem ekkert fr.ekar til þes.s: — Hugsaöu samt um þaö, Hugo. Við viljum ekki meira af svona löguðu. —Sennilega hefur þú rétt fyrir þér, læknir. Þegar læfenlrinn vac far- inn, fór ,ég sjálf út og stóð þar stundarkorn. September kvöldiö v.ar svaltiOg hressandi, ég dró andann djúpt og fyllti lungun nýju og ‘hreinu lofti. Eg hugsaði af pllum kröftum, og reyndi aó raða saman reit unum i þessari óskemmcilegu gestaþrahf, Eg reyndi eins og ég gat að flétta Florenoe inn. í afburðina, en árangurslaust. Henni var meira en vel trú- andi til þess ,að byrla eitur, en ég sá pnga ástæðu til þesa og henni var trúandi til'þess aö hafa skotið Herbert, en hvers vegna? Hún var nógu. taugastyrk, nógu eðlilega leið yfir að hafa rekizt á Elliot nóttiná sælu. Hún þekkti Herbert, hún gat jafnvel haft frá honumj bragðið að skjóta gegnurn dagblað. Sem ég stóð þarna í ljósimt frá framdyrum hússins, kom. Hugo fyrir horn og staðnæmd, ist rétt hjá mér. —Eg er að fara út, sagðl hann. — Heldurðu að þú vild ir ekki líta eftir konunní. minni. Hún er langt frá því að vera góð á taugum. — Það er ekki nema sjálf- sagt. <[ — Og —. —• ef hún skyldi vilja gefa þér eitthvað, lang ar mig að biðja þig að þiggja það ekki. —Gefa mér eitthvað? Hvað þá helzt ? -L Þaö segir hún þér sjálf. En inntu hana ekkert eftir því að fyrra bragöi. Láttu hana koma meö þaö sjálfa. Ef hún gerir það »kki . . Hann yppti öxlum og fór. Eg sá hann aldrei aftur. Það er skrítið að hugsa um það;| útiljósið fallá á hvítt hár hana

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.