Tíminn - 22.08.1959, Blaðsíða 5
5
TÍMINN, laugardaginn 22. ágúst 1959.
Margir ísl. munu hafa löng-
un til að líta það land, scm dró
a!S sér hugi svo rnargra hcr end
ur fyrir löngu og leiddi til bú-
ferlaflutnings og nýs Iandnáms.
Það var því þakksamlega þegið
þeigar sendiherra Dana, E. A.
Knuth, greifi, flutti nokknun ís
lendingum boð um að konia til
Grænlands sem gestir Grænlands
málaráðuneytisins, — en grun
lief ég um, að Ludvig Storr, áð
alræðismaður, hafi átt drjúgan
þátt í að boðið var til fararinn-
ar. í
Frá Reykjavík var farig snemma
anorguns 18. ágúst með flugvél frá
Flugfélagi íslands og komið eftir
fjögurra stunda flug til Narssas
uak sunnarlega é ves)ttirstirönd
Grænlands. Mér var sagt að Narss ,
asuak þýddi „stóra sléttan“, en ef
það nafn hefur verið dregið af
landslaginu.i þá myndum við í-
mynda okkur víðara svæði en
raun bar vitni, en þó var þar
lundirlendi mikið samanborið við
það sem gerðist á öðrum þeim
stöðum, sem við heimsóttum þar
í landi. Flugvöllurinn, sem á stríðs
árunum var þetektur undir nafn- j
inu „Blue West 1“ og gerður var
og starfræktur af Bandaríkjamönn
tim, liggur í Eiríksfirði innarlega,
en Eiriksfjörðúr heitir nu Tunugd
ilfik. Flugvöllurinn er allstór
steinsteyptur, og mörg hús eru
þarna og standa flest auð og yfir j
gefin. Bandaríkjamenn eru fyrir
alllöngu hættir að hafa aðsetur á
þessum ®tað og um hríð var ekk
ert starfslið við völlinn, en nú
hafa Danir tekið völlinn í notkun
og hafa þarna 11 starfsmenn. Fyr
ir botni dalsins, sem flugvöllurinn
er í, rísa háir tindar, sem minna
á Baulu í Borgarfirði. í fjallshlíð
um upp frá flugvellinum vex grá
víðir og birkikjarr, sem virtist með
Hrikalegur og fagur hafísjaki á lygnum EiríksfirSi undan BrattahiíS. Myndirnar tók Birgir Thorlacius.
Birgir Thorlacíus, ráðuneytisstjóri:
Grænlandsferð
voru á þremur stöðum: kirkju-
grunnur, og þar skarnmt frá rústir
af ibúðarhúsi og peningshúsum,
en síðan all miklu fjær rústir af
öðru íbúðarhúsi. Á öllum þessum
stöðum sjást lágar vegghleðslur
úr grjóti og hellur reistar á rönd
í einni tóftinni, eins
og til að afmarka bása í
fjósi, nema hvað á einum stað var
notað hvalbein. Fornminjar þess
ar eru nú I umsjá danska þjóð-
minjasafnsins.
Núverandi hús í Brattahlíg voru
snotur timburhús. Ásinn, sem
Brattahlíð stendur í, er ekki til
komumikill, en handan fjarðarins
eru svipmikil fjöll og þegar lengra
kemur út með þessum langa firði
svipuðum þroska og vig eigum að eru há fjöll á báðar hendur. — Það
venjast því hér. Jökultunga teyg var sgiskin og blítt veður í Bratta
ist niður dalverpið, og á, sem lax
var sagður í, fellur þar til sjávar,
en ekki tókst dr. Snorra Hallgríms
syni að færa sönnur á að lax væri
þarna, þótt hann eyddi þeim tíma
vig ána, sem aðrir vörðu til að
matast.
í garði Eiríks rauða
Handan fjarðarins, gegnt flug
vellinum, er hinn forni bær Eiríks
rauða, Brattahlíð, og getur þar
enn að líta allmiklar rústir
Á grænlenzku heitir staðurinn
hlíð. Nokkrir bláhvítir jakar flutu
á lygnum firðinum. Yfir landinu
var svipaður blær og á kyrrum
haustdegi á íslandi. Ræktað land
en mjög lítið í Brattahlíð og lítil
spretta. Nokkrar kýr voru þar á
beit.
i grænlenzkri niðursuðu-
verksmiðju
Frá Brattahlíð var farið með
tveimur vélskipum út Eiríksfjörð.
Gróður virtist meiri austan megin
Qagssiarssuk. Brattahlíg hefur fjarðarins, kjarr í hlíðum á all-
staðið í dalverpi eða stórum löngu svæði. Fram úr þröngum
hvammi. Lækur fellur þar í fjörð firði milli brattra og nakinna fjalla
inn og í brekkunum sitt hvoru
megin síóðu nú 18 hús, — íbúðar
hús, peningshús, kirkja og skóla
hús. Kirkjan og skólinn eru í
sama húsi: Kirkja í norðurendan
ýttust margir jakar út á Eiríks
fjörð. Voru sumir þeirra mjög
stórir. Er við sigldum skammt frá
einum slíkum jaka, tók hann að
hreyfast og valt um, vaggaði síðan
verksmiðja, en rækjuveiði er mik
ii í Eiríksfirði.
Eins og alls staðar annars staðar
var okkur tekið af mikilli gest
risni Sýndi Richard Höegh, for
stjóri fiskiðjuversins, okkur stað
inn og bauð okkur að lokum til
máltíðar sem hann kallaði „auka
bita“. En ef slík máltíð er auka
bi'ti á hans búi, þá munu þeir
naumast mösulbeina, sem eru þar
landsverzluharinnar Virtust fles-t-
ar vörur fáanlegar,' en auk þess
eru í báenum tvær ‘einkaverzlanír.
Mcðal höfundanafna á bókum sá
ég nafn Gunnars Gunnarssonar,
og við nánari athugun reyndist
þarna vera saga JBorgaræt'tarinnar
á grænlenzku. Við áfgréiðslu í
verzluninni voru mestmegnis Græn
lendingar, konur og karlar, en
um 100 Danir eru búse'ttir i Juli
Ráðuneytisstjórarnir Sigtryggur Kiemenzson og Henrik Sv. Bjornssón hjá
kirkjunni í Júlíönuvon — reisulegri byggingu.
>* 1
A víðavangi
Leyniskýrslan um Inn-
kaupastofnunina
Eins og blaðlesendur hafá
vafalaust veitt athygli, hefur for:
stjórastaðan við Innkaupastofn-
un Reykjavíkur nýlega verið
auglýst laus til umsóknar. Ástæff
an er sú, að uppvíst hefur orðiff
um slíkt sleifarlag og mistök
varðandi rckstur hennar, að bæj
arstjórnarmeirihlutinn hefur
ekki talið sér annað fært en að
breyta til um yfirstjórn hennar.
Andstæðingar íhaldsins í bæj-
arstjórn Reykjavíkur hafa oft
gagnrýnt rckstur Innkáupastofn-
unarinnar. Sjálfstæðismenn hafa
hins vegar talið hana í röð þeirra
bæjarfyrirtækja, sem væru bezt
rekin, og hafa því svaraö þess-
um ádeilum fullum , hálsi. Svo
vissir þóttust þeir í sinni sök,
að þeir fcllust á, að sérstakri
nefnd yrði falið að rá'nhsáka
rekstur hennar, og ætluðu þeir
með því að afsaniia ároður and-
stæðinganna. Niðurstaða nefnd-
arinnar varö hins vegar á alít
annan veg. Skýrsla nefndarinnar
var svo óhagstæð fyrir. Innkauþa
stofnunina, að bæjarstjórnin
hefur látið bæjarfulítrúunum
hana I té sem algert trúnaðár-
mál. Það var í sambandi viff
þessa skýrslu, sem borgarstjóri
licimtaði á bæjarstjórHárfUndi í
sumar, að orðið væri: tekið af
Þórði Björnssyni, en þegar það
fékkst ekki, fékk liann til veg-
ar komið, að fundinum var liald-
ið áfram fyrir luktum tjyrum. Á-
stæðan var sú, að Þórður rifj-
aði upp nokkur atriði úr skýrsl
linni.
Þessi skýrsla Iiefur nú leitt
til þess, að bæjarstjórnarmeiri-
hlutinn Iiefur séð þann Icost
vænstan að setja nýja yfirstjórn
yfir Innkaupastofnunina og ráða
nýjan forstjóra. En þrátt fyrir
það munu Reykvíkingar lialda
áfram að spyrja: Hvcrs vegna
er skýrslan um rekstur Inn-
kaupstofnunarinnar ekki birt?
Hvers vegna verður bæjarstjórn-
in að fjalla um Iiana á lokuð-
um fundi? Hvað er hér verið
að fela? Og hvernig mun rekst-
ur annarra bæjarfyrirtækja vera
fyrst þetta er það fyrirtækið, er
bæjastjói'iiameirihlutinii taldi
sér hættuminnst að láta ranu-
saka?
»ín en skólinn í hinum syðri. Þetta um hríð eins og skip á öldum og
var mjög snotur bygging ytra sem flaut svo kyrr á hafinu á ný.
innra og vel um allt gengið. Sami Frá Brattahlíð til Narssak var
maður annast kennslu- og prests um þriggja tíma ferð á skipi. Þorp
störfin. (Börnin voru nýbyrjuð í ið Narssak, — en nafnið mun
skólanum og hópuðust umhverfis þýða „slétta“, stendur við vog und
okkur með skólatöskur sína,- á ir háu fjalli. Þar búa um 700
bakinu. Þau voru feimin og fámál manns. íbúðarhúsin standa dreift
og svöruðu fáu þótt á þau væri yrt, um hæðir og brekkur við rætur
en aftur á móti veifuðu þau og fjallsins. Næst víkinni er fiskiðju
hrópuðu glaðlega þegar við lögð ver, niðursuðuverksmiðja og verzl
um frá landi. Heldur virtist landið unarhús Grænlandsverzlunarinnar.
þarna harðbalalegt og ræktun lít Minnti útlit þeirra Íítillega á
il, enda sýnilega mjog jarðgrunnt. gömlu dönsku verzlunarhúsin á
Rústir frá tíg norrænna manna Djúpavogi. Þarna var m. a. rækju
í fullu fæði. — Þegar við lögðum
frá landi í Narssak sat hópur barna
á klöppunum við voginn og veif
aði ákaft og hrópaði til okkar í
kveðjuskyni, þó að þau gæfu sig
Jítið að okkur meðan vig vorum í
betra færi.
Borgarættin á grænlenzku
Flugferðin frá Narssak til Jui:
aneháb tók tæpar fimmtán mín
útur. í þorpinu búa um 1800
manns í fallegum limburhúsum,
sem standa í brekkum upp frá
allstórum vogi. Þarna er mikill
verzlunarstaður og í búð Græn
fvö grænlenzk börn á rústum baejar Elríks rauða 4' Brattahlfð, Sér til fjalla yfir fjörðlnn.
aneháb. Við komum tveir í aðra
einkaverzlunina og var eigandinn
og fleiri landsmenn hans þar við
afgreiðslu. Verzlunin var lítii, enl
vbruúrval virtist töluvert. Þegar
við spurðumst fyrir um minjagripi
í þessari einkaverzlun og eins í
Grænlandsverzluninni, þá var íall
izt á að við mættum greiða þá í
íslenzkum peningum, þótt senni
lega hafi það fremuf stáfag af
vinsemd en áhuga á okkar ágæta
gjaldeyri.
Julianeháb er fallegur og snyrti
legur bær, og lega hans minnir á
Capri sögðu þeir, sem þangað
höfðu komið. Við gistum í húsi
húsmæðraskólans, sem er nýtí og
einkar vistlegt. Þegár skóiinn
starfar, eru þar 24 stúlkur í heirna
vist. Herbergi og húsbúnaður er
eins og slíkt gerist bezt, enda var
okkur sagt að skólinn hefði kostað
mikið fé. í sambandi við þelta
skólahús er byggður barnaskóli og
er þar á sama hátt vandað til
allra hluta.
Þótt við værum síður en svo
matarþurfi eftir mót'tökurna,. í
Narssak skammri stundu áður, þá
sátum við þarna mikla veizlu.
Fluttu þeir þar ræður Finn Niel
sen, skrifstofustjóri í Grænlands
málaráðuneytinu, sem zar farar
stjóri okkra, og bæjarstj. í Julaene
liá, H. Kanutsen en Stef. Jóh. Stef
ánsson, sendiherra, þakkaði með
ágætri og skemnitilegri ræðu.
Bæjarstjórinn og kona hans voru
í þjóðbúningum sínum, en þjóð
búningur grænlenzkra kvenna er
forkunnarfagur. Sáum við' ekki
aðrar konur í þjóðbúningi en þessa
og eina skólastúlku.
(Framhald á 7. *Xðu)
Skattastefna SjálfsíætSis- !
flokksins
Mbl. birtir nú hverja grein-
ina á fætur annarri, þár sem
ráðizt er harðlega gegn „skatt-
ránsstefnunni“.. Þess. getur
blaðið að sjálfsögðu ekkí, áff
flokkur þess liefur samþykkt fús
lega alla þá skattá, sem nú eru
í gildi, aðra en stóreignaskattinn.
Gegn lionuin barðist hánn með
hnúum og hnefum. Eini skattur-
inn, sem Sjálfstæðisflokkurinn
væri líklegur tli að afnema, ef
hann fengi völdin. væri því
þessi skatíur. Það þýddi óhjá-
kvæmilega að í staðinn yrði aff
Iiækka álögur á þeim, sem éru
efiiamiiiiii.
Sjálfstæðisflokkurinn vill
þannig létta sköttum af Iiiniim
ríku og skattræna þá efnaniinni
þeiýn mur meira. Vill þjóðin;
efla slíka skattstcfnu?
Sagnaritun Mbí.
Mbl. forðast að minná á, að
Sjálfstæðisflokkurinn hefur tví-
vegis hindrað á þessu ári, að
Byggingarsjóður ríkisins fengi
aukið fjármagn til íbúðaiána í
kaupstöðum og kauptúnum. t
fyrra skiptið gerði hann þetta á
þingi í vetur, er hann felidi til-
lögu Framsóknai'manna uih að
láta Byggingarsjóð fá verulegan
hluta af tekjuafgangi ríkisiha
1958. í síðara skipti gerði iiaim
þetta á þingi nú, þegar hann
Iét svæfa tillögiir Ilúsnreðismála
stjórnarinnar, er Þói arini^ Þórar-
insson lagði fyrir þingið. ’...
Til þess að draga atliyglihá írá
þessu, ler Mbl. farið að Mrta
kafla úr sogu. kúsBæðiáina>ánh$
(Framhald-á4í?-síðU)L-.