Tíminn - 22.08.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.08.1959, Blaðsíða 8
; » ttfin Norðaustan kaldi, úrkomulaust.. Reykjavík 15 st„ Akureyri 11 st. London 21 st. Laugardagur 22. ágúst 1959. Nelson Rockefeller kominn til Noregs Hjónavígslan fer fram í dag Erlent ferðaskrif- stofufólk í heimsókn í fyrrakvöld koin hingað til lands hópur ferðaskrifstofu- fólks frá Frakklandi, Hollandi og Belgíu. Þetta er annar hóp urinn af þrem, sem Flugfélag íslands býður hingað til lands. 1 Þótt ekki sé dvalið hér á landi nema fjóra daga, gefst gestun um samt færi á að sjá Gullfoss og Geysi, Þingvelli, Akureyri, Mývatn og Reykjavík og ná- grenni. Fararstjóri þessa lióps er Jóhann Sigurðsson fulltrúi Flugfélags íslands í London. Ljósm.: Sv. Sæm. Erhardt heimsækir Grikki ÍNTB.—Aþenu 21. ágúst. Ludwig Erhardt efnahagsmálaráðherra V-Þýzklands fer í opinbera heim sókn til Grikklands í dag. Vestur Þjóðverjar hafa veitt Grikkjum imikla efnahagsaðstoð á síðasta ári og er búizt við að Grikkir vilji freista að fá enn ríflegri aðstoð frá Þjóðverjum til að reisa gisti hús, því Grikkir vilja auka ferða anannastraumihn til landsins og gera tekjur af ferðamönnum að helzta tekjustofni þjóðarinnar. Stalhjóli ogskrúf aði sundur í gær var skýrt frá því í blað- inu, að skellinöðru hefði verið stol io við húsvegg á Ægissíðu. í fyrra dag sá lögregluþjónn mann á númerslausri skellinöðru, stöðv- jaði hann og flutti nöðruna á lög reglustöðina. Sama dag kom eig andi stolnu skellinöðrunar á lög reglustöðina og þekkti þá ýmsa thluti úr sinni í þeirri, sem tekin ■var úr umferð. í gærmorgun fann [hann nöðru sína ofaní fjöru við fsörlaskjól og vantaði í hana þau ;,stykki, sem •sáust á hinni. Sá sem iók númerslaust hefur nú viður- Ifeennt að hafa stolið gripnum und ' húsveggnum, farið með hann .ofaní fjöruna og skrúfað sundur. -Sjálfur átti hann ógangfæra nöðru jog skorti varahluti. Hjólið komst \í gang með þessum umbótum, en ] inú er það í höndum lögreglunnar. 3- 3 ‘ Hafnarbætur á ; Djúpavogi Á Djúpavogi stendur nú yfir smíði nýrrar bryggju. Hafa þeg ar verið reknir niður staurar fyrir ' ollri bryggjunni en hún verðu 30 aneta löng og bryggjuhaus 25 melra langur. Er ætlunin. að þessi nýja bryggja verði aðalbátabryggja slaðarins í framtíðinni, en gamla frryggjan verður hér eftir aðallega ætluð skipum. Um 10 manns vinna víð þessar framkvæmdir. og verð ur þeim væntanlega lokið i næsta mánuði. ÞS Þrjár flugstöðva- hyggingar í smíðum Flugráí hefur starfaí í urinn haldinn 17. þ.m. tólf ár — 500. fund- Hinn 17 þ.m. var 500. fund ur Flugráðs haldinn. I 'til- efni af því fer hér á eftir stutt yfirlit yfir skipan þess og helztu verkefni, sem það hef- ur haft m?ð höndum. Flugráð var stofnað með lögum nr. 65 frá 31. maí 1947. Er það skipað fimm aðalmönnum og fimm til vara. Þrír þeirra eru kosniy hlutfallskosningu í sameinuðu A1 þingi til fjöguri'a ára, en tvo -skip ar ráðherra, annan til átla ára.og' hinn til fjögurra ára, og skulu þeir hafa sérþekkingu á flugmál um. Sá sem skipaður er íil átta ára skal vera formaður ráðsins. Flugráð skipa nú eftirtaldir menn: Agnar Kofoed-Hansen, formaður, Guðmuíidur í. Guðmundsson, Berg ur G. Gíslason, Þórður Björnsson og Alfred Eliasson. Varamenn eru þeir Gunnar Sigurðsson, varafor maður, Örn Ó. Johnson, Jón Axel Pétursson, Kristinn Jónsson og Guðbrandur Magnússon. Aðalmenn hafa áður verið þeir Örn Ó. John son og Hjálmar Finnsson en vara menn þeirra Baldvin Jónsson, Frið jón Sigurðsson og Jóhannes Snorra son sem varaíormaður. 260 starfsmenn Undir yfirstjórn ráðherra og Flugráðs starfar flugmálastjóri. Ilann annast rekstur og viðhald flugvalla ríkisins og öll önnur slörf sem flugið varða, svo sem nýbyggingu flugvalla, loftferðaeft Fjórir sækja um póst meistarastöðu Fjórar umsóknir hafa borizt um stöðu póstmeistara í stað Magnús ar Jochumssonar, sem lætur af því starfi nú fyrir aldurs sakir. Umsóknarfresturinn rann út að kvöldi 10. ágúst s. 1. Þessir sóttu um stöðuna: Helgi Björgvin Björnsson, deildarstjóri á böggla póststofunni í Rvík, Matthías Guð mundsson deildarstjóri á lollpóst stofunni í Rvk., Sveinn G. Björns son deildarstjóri á bréfapóslstof unni í Rvík og Þórður E. Hall (Fiamhald á 2. síðu). NTB—Kristiansand 21. ág. Stephen Ruekefeller og Anna María Rasmussen verða gefin saman nú um helgina í sveita- kirkju 1 Sogni í Noregi. Þetta brúðkaup hefur verið gífur- legt efni allra erlendra frétta síðustu dagana, því að ekki eiga smáir hlut að. Faðir brúðgumans, Nelson Rockefeller ríkisst jóri í New York, kom í dag til Noregs ásamt dætrum sínum tveimur til að vera við hjónavígsluna, og þegar hann kom á flugvöllinn i Kjevik. voru hjónaleysin þar til þess að taka á móti honum. Einnig voru helztu fyrirmenn sfaðarins har mættir á ílugvellinum til að taka virðu- lega á móti Rockefeller. Engar bla'ðamyntlir. Það hefur verið mikið áhyggju- efni, hvað eigi áð gera við alla þá blaðamenn, sem vitað er að koma munu til vígslunnar, en kirkjan er lítil og myndi.ekki gera hetur en rúma þann hóp. Brúð- guminn hélt í dag fund með blaðar mönnum við kirkiuna til að út- skýra fyrir þeim þessi vandræði, og einnig til að tjá þeim, að ekki yrði hægt að leyfa neinuin Ijósmyndurum að vera viðstödd- um. Kirkjan væri helgur staður, cg það, sem ætti að gerast á morg- un (í dag), væri einnig helg at- höfn. Kvisazt hefur út um eina hrúðargjöfina, en hún er máíverk rf kirkjunni. gefin af samsóknar- fólki Önnu Maríu og keypi fyrif samskotafé þess. Myndhcggvarinn Ebstein látinn NTB.—London 21. ágúst. Hinn heimsfrægi enski myndhöggvari sir Epstein lézt á heimili sínu í London á miðvikudagskvöld. Epstein sem var af gyðingaælt um var fæddur 1880 og var því 79 ára að aldri er hann lézt. Epstein hefur haft imjög ,sterk áhrif á yngri myndhöggvara og greitt götu nýrra liststefna. tið og sof ið und ir fölsku flaggi „Skipstjóri, stýrimaður og véistjóri á Víði 11“ hótelgestir á Akureyri S.l. mánudag komu þrír kumpánar inn á Hótel Varð- berg á Akureyri og kvnntu sig sem skipstjóra, stýrimann og vélstjóra á Víði II Skrif- uðu þeir nöfn sín í gestabók- ina og' fengu herbergi hjá gam alli lconu á Holtsgötu 9, þar sem ekki var rúm fyrir þá í hótelinu. Þar héldu þeir sig vel í mat og drykk í tvo daga og létu skrifa veit ingarnar á herbergin. Þá voru þeir Stór beinhákari ónáðaði kaf ara við starf í Ólafsfirði Sanddæluskip hefur dýpkað þar höfnina - Töluvert unnið við Múlaveginn Ólafsfirð? í gærkvelai. — Þessa dagana hefur kaiari verið að athuga botn hatnar- innar hér eftir að dæluskipið Sansu hafð! unnið að dýpkuil í 10 daga. f gær bar svo við. að gríðarstór beinhákarl kom hér inn í höfnina, og varð kaí arinn að hætta störfum suium um sinn, unz „stóri gi’áni1' var farinn brott Sanddæluskipið Sansu dældi sandi úr höfninni hér í tíu daga, fjarlægði um 50 þús. teningsmetra af sandi og flutti út fyrir Múla. Gekk verkið vel, og er nú yfir- leilt tíu metra dýpi við hafnar- garðinn, þar sem skipið vann. Síðan var kafari fenginn til að athuga botninn eíns og fyrr segir og bar þá svo við, að beinhákarl heimsótfi hann og varð hann að hælta störfuin nokkra klukkutíma. Þetta var geysistór skepna sögðu þeir, sem sáu, en ekki var gerð tilraun til að veiða hann, en eftir nokkurt hringsól í höfninni hafði hann sig brott. Unnið í Múlave^i Byrjað er að vinna í Múlaveg- inum undir stjórn Friðgeirs Árna- sonar og gengur verkið vonum betur. Er ýta búin að ryðja' veg- !,rstæði út að Ófærugjá, og verð- ur nú undinn bugur að því að fcra þann veg vel færan. Einnig mun ætlunin að hefja sprenging- ar við gjána, en það er mikið verk. Óþurrkatíð Segja má, að látlausir óþurrkar fcafi verið allan ágstmánuð og lítið náðst af heyjum, þótt komið hafi einn og einn flæsudagur. Út- engi og tún er vel sprottið, en þó horfir þunglega með heyfenginn, ef ekki bregður til þurrka. Engin síld Engin síld hefur borizt hingað siðan um mánaðamót og er því dauflegra . yfir atvinnulíí'i bæjar- ins. Búið er að salta 7300 tunnur, en voru saltaðar um 12 þús. í íyrra. Afli færabáta hefur verið tregur vegna ógæfta. BS kumpánar örir á þjórfé og gáfu ca. 100 krónur á þjónuslustúlku, ef þeir sáu henni bregða fyrir. Væri einhver tregða að taka við peningunum, endurtóku þeir það sem fyrr getur um stöður sínar og töldu sig ekki raga um smá muni. Góð trygging Þegar þeir íóru, báðu þeir um, að reikningurinn væri sendur á út. gerðina og þar sem Víðir annar þótli góð trygging mun þetta hafa verið tekið gilt, a. m. k. fyrst um sinn. Þó mun gamla konan liafa •séð það af hyggjuyiti sinu, að Víð ir II. væri að veiðum fyrir Austur landi og beðið Akureyrarlögregl una að svipast um eftir „skipstjór anum“ og félögum hans. Reikningsskilin Þeir kumpánar höfðu bíl með ferðis og mjin fólk í næstu húsum hafa séð þar skrásetningarmerki Skagafjarðarsýslu. Aköreyrarlög- reglan hafði samband við Sýslu mann Skagfirðinga, en þar fund ust kumpánarnir skömmu síðar. Einn þeirra er Sauðkræklingur, cn hinir úr .sveitum Skagafjarðar. Réttarhald hefur nú staðið á Sauð árkróki i máli þeirra og reiknings •skilin eru á leið til Akureyrar. Hverfisstjórar Fundur verður lialdinn í Frani sóknarhúsinu (uppi) þriðjudag 25. þ. ni. klukkan 8.30 e. h. Áríð andi mál á dagskrá. Frá flokksstarfinu Framsóknarmenn í Reykjavík! MuníS, aíJ daglega er veitt móttaka í kosninga- sjóSinn frá kl. 9,30 f.h. til 6 e.h. í Framsókn- arhúsinu. Fulltrúaráí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.