Tíminn - 30.08.1959, Blaðsíða 9
T í MIN N, sunnudaginn 30. ágúst 1959,
9
ALYSE LITTKENS
Syndafall
En hún elskar Curt alveg
ólýsanlega. Stundum er um
hyggja hennar móðurleg og
gj afmi'íd, stundum heimtu,-
frek og heit. Hana sjálfa
þyrstir stöðugt í ástúð. En
Curt er spar á kærleiksat-
lot sín. En hún er orðin meist
ari í að fá það sem hún þrá
ir, atlot, alúð, nokkur til-
finningarík orð. Hvaða máli
skiftir það, þótt hún verði
sjálf að knýja það fram, sem
liið hungraða sjálf hennar
krefst? Eftir því sem sagt
er eru allir karlmenn jafn
sparir á tilfvinningar sínar
og Curt. Bara að hún gæti
alltaf verið vis sum, að hon-
um þætti vænt um hana enn-
þá . . .
Núna síðustu mánuöina
hefur hún ekki oft fengiö sig
til að ýta undir hann. Henni
hefur ekki fallið það. Og hafi
hún gert það, hefur árangur-
inn orðið næsta litlaus, að-
eins skilið eftir tómleikatil-
finningu. Líkamarnir hafa
náð sambandi við hjörtun.
Og svo þessi bölvuð stöðu-
veiting! Það var ekkert efunar
mál, að hún var óþægileg fyrir
Curt. Og karlmönnum er sárt
um heiður sinn.
Curt situr framan við arin
inn í dagstofunni. Hann er
þreyttur og áhyggjufullur í út
liti. Augnalokin, sem alltaf
eru. eilítið þung, eru nú enn
þyngri en endranær; þau eru
glær og æðarnar á þeim sjást
greinilega.
Karin kveikir upp í arinin-
um og fyllir bollann af góðu
kafi. Hún geur Curt líka glas
af koníaki. Öll brögö eru leyfi-
leg ,bæði í ást og hernaði! Svo
kafi. Hún gefur Curt líka glas
Ástin mín, segðu að þér þyki
vænt um mig . . .
■Það er að sjá, sem hún hafi
móðgaö hann. En hún sér viö
honum: Hann vill láta ganga
á eftir sér. Það sæmir ekki aö
gefa sig of fljótt. Hann drúpir
liöfði og styður fingurgómun-
um saman, öruggt merki'þess,
að eitthvaö amar að honum.
Hún kyssir hann: — Segðu
að þú sért hrifin af mér . . .
— Auðvitaö er ég það, svar
ar hann; hún greinir óþoiin-
mæði í rómnum.
Þaö hefur hún heyrt áður.
Curt starir á hana, þar sem
hún situr við hlið hans. Svo
segir hann: — Þú ættir þó að
■skilja hvernig mér liður. Þú
ert orðin mér ný Karin. Yfir-
rriaður . . .
— Oh, þú getur stundum ver
ið svo heimskur! Hvaða máli
skiptir það, hvort ég fæ fast
ráðningu nokkrum vikum eða
mánuðum á undan þér?
— Hvaða máli það skiftir,
segir Curt ergilegur. — Víst
skiftir það máli. Eftir þetta
halda allir að ég sé ekki eins
og fólk er flest . . .
— Nei, hvað er nú, segir
hún hlægjandi. — Ætlaröu að
halda því fram, að það hefði
verið litið á mig sem einskis
nýta, ef þú heföir verið valinn
á undan mér?
— Það er allt annað mál.
— Það ætti ekki að vera allt
annað mál, svarar hún alvar
leg og ákveðin. — Einkum þó
ekki, ef litið er á það sem þú
og ég og fjöldamargir aðrir
hafa sagt um jafnrétti karla
og kvenna. En ef fólk lætur
ó.merkilegan hugsunarhátt og
fordóma teyma sig á asnaeyr-
unum ,verður auðvitaö annað
upp á teningnum.
— Hef ég látið teyma mig
þannig á asnaeyrunum? spyr
hann hneykslaður og aðskilur
I fingurgómana. — Hef ég ekki
lalltaf verið hlynntur jafnrétti
kynjanna?
Hún kinkar kolli til sam-
þykkis. Hann heldur áram: —
Nei, þaö er ekki þar, sem hníf
urinn stendur í kúnni. Þetta
er alveg einstakt tilfelli. Mín
eigin kona treður mér um tær!
— Eg er ekki að troða þér
um tær. Röðin var komin aö
mér. Eg var valin án fordóma
um kyn mitt. Það er þetta
„einstaka" elsku asninn
minn.
Hún sezt í fang hans og
kyssir hann. En þegar hún
tekur eftir því, að honum er
ekki um það gefiö, rís hún á
fætur og sezt á stól við hliö
hans. Eitt andartak situr hún
í þungur þönkum. Svo blossar
jhún upp yfir því, sem henni
1 dettur allt i einu í hug, og
segir áköf og hugsunarlaust.
— Þegar allt kemur til alls
er ekki alltaf svo bölvað að
‘ vera kona. Eg er alls ekki sam
. mála Elísabet Lönngren og
j öllum hinum kvenréttinda-
kerlingunum, þegar þær segja
að kona sé alltaf undirokuð
vegna kyns hennar.
Mjúkmál og ísmeygileg
spyr hún: — Það er nú líka
svolítill mismunur á mér og
Elísabet, er það ekki?
Hún hlær við honum. Hún
veit að brosandi getur hún
fengið hann til móts við sig.
Hún verður að sjá hann glað-
an aftur, hvað sem það kost-
ar.
Með sömu mjúku og ísmeygi
legu röddinni endurtekur hún
spurninguna: — Er það ekki,,
ástin mín, er ekki svolítill mun
ur á okkur Elísabetu?
Hann kinkar kolli, þótt
honum sé þvert á móti skapi
að vera á sama máli. Hann vill
ekki gefa sig. En stuttu seinna
spyr hann: — Á hvern hátt
segir þú svo sem, að kona geti
haft hlunnindi af kyni sínu?
— Jú, svarar hún áköf, — ef
kona afrekar einhverju, verð-
ur heimurinn svo undrandi að
honum hættir til að meta af-
rek hennar meira en efni
standa til.
Kurt fær áhuga fyrir þessu.
Þau ræða málið um hríð og
líta á það frá öllum hliðum.
Fleiri vandamál koma og eru
rædd. En alltaf berst talið
aftur og aftur að þessu eina,
stóra, og að lokum kemur þeim
saman um það, að þessi stað
hæfing hennar hafi mikinn
sannleik aö geyma.
Ró og friður virðist vera
endurheimt.
En þegar Karin Fallander
var lögzt út af og fór yfir at-
burði dagsins í ró og næöi,
w.v.w.vAmvmvw
Hnappagöt gerS
og tölur festar á.
Framnesvegi 20A
AW.W ’ .‘.•.‘.W.V.VW.W
: s ■ f,Tungufoss<4
fer frá Reykjavík þriðjudag-
inn 1. sept til Norður- og
Vesturlands
Viðkomustaðir:
Bíldudalur
Akureyri
Siglufjörður
ísafjörður
Vörumóttaka á mánudag.
K.f. Eimskipafélag fslands
iiHiiaiain
Húsgögn til sölu
t
Stoppaður stóll. hringborð og legubekkur tii sölu
á Leifsgötu 4, III. hæð. Sími 1?.037.
VWlVAVW.W.'AWAV/W.V.V.V.AWAmVWí
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiititiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Ungiing vantar
til blaðburðar í Múlakamp. —
Afgreiðsla TÍMANS
llllllllllilllllllllllllllllillllllllllllliiiillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuxmi
.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.W/Wfl
LaugardalsvöSlur
Islandsmótið — Meistaraflokkur
í dag kl. 4 leika
K. R. — VALUR
Dómari: Grétar Norðfjörð
Línuverðir: Páll Pétursson og
Halldór Bachmann
n
1
1
Mótanefndin ,
W.V.V.V.V.V.V.V^.V.V.V.V.V.V.V.W.WWVWWM
Í.A,
K.S.I.
ÍSLANDSMÓTIÐ — MEISTARAFLOKKUR
í dag kl. 4 leika á Akranesi
FRAM —AKRANES
Dómari: Þorlákur Þórðarson
Línuverðir: Ólafur Hannesson
Daníel Benjamínsson.
, i
1
vwwu
msk^
Mótanefndin
,V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.,.V.V.VWW.%WWHI
Nýkomnir barnavagnar
af nýjustu gerð frá hinum þekktu konunglegtí
van Werven verksmiðjum í Hollandi. Þeir eru
mjög vandaðir og í mörgum lítum.
Útsölusíaðir í Reykjavík, verzluninni Spítalastíg
10, Hafnarfirði, Verzl. Valdimars Long.
Sendast í póstkröfu um land allt. i
r.v,
i ■■»■■■ i
vwi
Tilkynning um útsvör 1959
Gjalddagi útsvara í Reykjavík árið 1959
er 1. september ^
Þá feilur í gjalddaga V4 hluti álagifs fit-
svars, atS frádreginni lögbotSinni fyrirfram-
greiðslu (helmingi útsvarsins 1958), sem
skylt var að greiða að fullu eigi síðar en
1. júní síðast liðinn.
Sérreglur gilda um fasta starfsmenn, en
t>ví aðeins, að þeir greiði reglulega af
kaup.
Vanskl greðsln samkvæmt framanrituðu
valda hví, að allt útsvarið 1959 fellur f
eindaga 15. septemher næst komandi, og
verður j)á lögtakskræft, ásamt dráttar-
vöxtum. 1
Reykjavík, 29. ágúst 1959. H
Borgarritarínn 1
WV.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.NVW.VM
Jarðarför i
Kristínar Jónsdóttur,
listmálara, I
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 2. sept. kl. 2 e. H. Athöfn»
in hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu, Laufásvegí 69, kl.
1 e. h.
Bióm og kransar afbeðnir, en vinum vinsamlegast bent á liknar<
stofnanir. j
Valtýr Stefánsson
00 dætur.
WÍ.V.V.V.V.V.’.V.W.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.’.W.VVS