Tíminn - 06.09.1959, Síða 8

Tíminn - 06.09.1959, Síða 8
8 TÍMINN, sunnudaginn 6. scptember 1959. «f" Þáttur kirkjunnar Predikun blómanna Sé8 yflr húsaþyrpingar og garða norska landbúnaðarháskólans Landbúnaðarháskólinn í Ási á aldarafmæli Um þéssar mundir á land feúnaðarháskólinn að Ási í Noregi aldai’afmæli. Mun liann mörgum íslendingum siokkuð kunnur, þar þó nokkr Sr íslendmgar haf a stundað nám BúnaÖaxskólinn að Ási er stofn sSur haustið 1859, þótt strax árið 1828 hefði komið fram stjórnar- Éillaga um stofnun, þar sem „bæði verkleg og bókleg. búnaðarvísindi ekyldu kend;“ Árið 1849 var prestssetrið Ás lag>t undir vænt- tanlegan bánaðarskóla samkvæmt tilskipun hans hátignar konungs- áns, og 1955 var næsti bær einnig Sagður undir búnaðarskóíann. Þegar húa og jörð var nægilega Undirbúin, var skólinn svo endan- Lega 'SÍ'ofnaður haustið 1859, svo sem fyrr greinir. felit vaxandi, unz nú er svo kom- ið, að undir skóiann heyra tvær deildir, húnaðardeild og skógrækt ardeild. Innau þessara aðaldeilda eru síðan fjörmargar greinr, sem í þessi 100 ár, sem búnaðarskól- deildanna. í þessi 100 ár, se mbúnaðarskól- inn á Ási hefur starfað, hefur hann útskrifað 3.846 búfræðinga, þar af 12 íslenzka, 8 landbúnaðar- fræðinga og 4 skógræktarfræð- inga. Hinn fynsti þeirra va,- Metú- salem Stefánsson, síðar skóla- stjóri á Eiðum, búnaðarmálastjóri og ritstjóri Freys. Félagslieimili. Aðbúnaður nemenda er -hinn bezti, m. a. hafa þeir sjálfir kom- ið sér upp félagsheimili, hyggt fyrir sjóð, sem þeir höfðu safnað og styrk, sem þeir fengu út á leik- fimishús. Þar hafa þei.r alla að- . stöðu til þess að öðlast félags- þroslca, auk þess sem þeir hafa þar mötuneyti sitt, sem sér þeim fyrir mjög ódýru og góðu fæði. Á síðastliðnu skólaári voru nemendur 246 að tölu, en nem- endafjöldi mun venjulega vera um 200. V.V.W.V-'V.SV.VAVAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V Verktakar Tilboð óskast í lagningu skolpveitu í þorpinu við Álafoss. Útboðslýsingar má vitja gegn 500.00 kr. skilatryggingu til oddvita Mosfellshrepps að Blikastöðum eða á teiknistofu Ásgeirs H. Karls- sonar, Vonarstræti 4 næstu kvöld kl. 5—7 Til- boðin verða opnuð að bjóðendum viðstöddum í félagsheimjlinu Hlégarði, Mosfellssveit, laugar daginn 19. sept. kl. 4 síðdegis. Oddviti Mosfcllshrepps. Skrúðgarðar og trjálundir standa í blóma og nú hallar sumri. Haustið, andar hélu á alla dýrðina, slekkur brosin og ilmurinn berst burtu á vængjum stormanna. Hefurðu þá hlustað eitt |R kvöld eða morgun á predikun !§ blómsins, sem glitrar við fæt- ur þér eða kannske bara í glugganum þínum, Enginn prestur predikar á yndislegri hátt né heldur fegri ræðu, ef þú hlustar vel. Og raunar er ekki víst, að þú eöa ég kunni að túlka ræðuna rétt, jafnvel þótt við heyrum hana og skynjum með hjart- anu. Einhvern thna las ég í bók eftir norska skáldið’ Arne Garborg hi'ífandi túllcun á boðskap blómanna. Eg reyndi aö læra þetta þá, en hef nú einhverju gleymt. En þar sem þessi litla blómapredikun gæti orðið til að hjálpa einhverj- um til að skilja boðskap þeirra betur, læt ég ræöuna koma hér og bið skáldið af- sökunar á því, sem ranghermt kann að vera. „Veiztu hvaö leyndardómur eða dulspeki er? Sjáir þú blóm vaxa, þá horfir þú á hið leyndardómsfulla. Sjáðu nú. Hér er þá fyrst ofurlítil moldarlúka. Úr þess- ari moldarlúku mynda ég (það er blómið sem talar) rót, stöngul, greinar og kvisti, því næst greinar og brum, blóm og ávexti. Allt er þetta, já, hvert einstakt nákvæmlega hugsað fyrirfram og fram- kvæmt betur en eftir nákvæm ustu teikningu. Allt í heild og hvert smá- atriði svo fallega og listrænt mótað og gjört, að enginn lista maður gæti komizt í hálf- kvisti við slíkt, og með svo ná- kvæmum litum og fjölbi'eytt- um, að mestu snillingar mál- aralistarinnar með allri sinni tækni og litablöndun yrðu í hreinustu vandræðum að framleiöa nokkuð svipað. Allt þetta er gjört úr mold- ariúku og sólskini og dálitlu af dögg. Úr þessum moldar- kökk streymir sem sé fram hin fullkomna fegurð í form- um og litum. Það gæti litið svo út að lít- ið blóm ætti rætur í eilífð- inni, alla leið inni í sköpun- artilveru hins sýnilega með veldi lífs og dýrðar. Og ekki er þetta eitthvert einstakt kraftaverk, sem af hendingu hefur skeð eitt ein- asta skipti í veraldarsögunni. Og það er ekki bara ein planta, sem hefur þessa ræöu að flytja. Á hverju sumri eru það milljónir og aftur millj- ónir, sem leika þessa list. Og hver okkar héfur sína aÖfei’Ö, sína liti, sín form, allt úthugsað með fíngerðasta hagleik og handbragði snill- ingsins, allt framkvæmt svo ákveöið og skýrt eins og hvert blóm hefði sína teikningu til að fara eftir. En samt eru eng in tvö nákvæmlega eins. Já, líttu á þetta og hugsaðu þér hvilíkt djúp leyndardóma opnast í lífssögu eins einasta af blómstrum sumarsins. Sannarlega hefur það sitt- hvað að segja þér.“ Það var ekki út í bláinn að Kristur sagöi: „Sjáið liljur vallarins." Munið eftir því, þegar þið gangiö næst um Austurvöll eða komið í ilm- andi lyngbrekku haustlit- anna. „Eg grasið undrast minnsta má um mörk ér vex og dali. Hvar fæ eg orð og þekking þá um það að rétt eg tali.“ Og samt geta menn sagt: „Allt er hending' og tilviljun, enginn Guð.“ Hlustið á predikun blóms- ins, og spyrjið svo ykkar eigið hjarta, sem vonandi slær, um tilveru Guðs. Árelíus Níelsson. Lantlbúnaoarháskóli. Árið 1897 var rekstrargrund- velli h.ans breytt og harm gerður að landbúnaðíirháskóla, og þann- ig hefur vegur skólans farið 6Í-WJV^W/W.V.WAÍ.,.W«,.,»W.V.,.VAVAV.,V,.V.V.S,.V * ■ ■■■■■ I "■■■■■■ ■■■>■■■■■■■■ Á eítirfarandi stöcium óskast strax liwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwww&$i»wwwwwwtwiwtitwwteiwwwwww StáSfiskibátar Getum boíiiÍS frá fyrsta flokks skipasmíftastöcS í NOREGI Stálbáta byggÍJa eftir íslenzkum et>a norskum teikningum eftir vali kaupanda Verð bátanna er mjög hagstætt afhending getur fariö fram í april og maí t9S0 Allur útbúnaiJur og véíakostur eftir vali kaupanda Eðkarbátar útvegum vér eins og á»Sur frá A/S Fredrikssund Skibsværft og öÖrum fyrsta flokks dönskum skipasmíÖastöðvum Teikningar og aiirar upplýsingar í skrifstofu vorri Eggert Kristjánsson & Co., h.f. Símar 1-14-00 IfÍjll UMBOÐSMENN til sölu og dreifingar á okkar heimsjíekktu Tréveggtjöldum Kópavogi — Keflavík Keflavíkurflugvelli Sandgerði — Hellissandi Ólafsvík — Grafarnesí Bíldudal — Flateyri Suðureyri — Hnífsdal Hólmavík — Hvammsfanga Raufarhöfn — Djúpavogi Eyrarbakka — Hveragerði Skipholti 5 Einkasala GLUGGAR H.F. — Reykjavík — Sími 23905 VW.V.V.W.VAV.V.V.V.’.V.V.V.W.V.’.W.V.VAVA^ I Gerist askrifendur IIMANUM Áskriftasími 1-23-/^

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.