Tíminn - 06.09.1959, Page 9

Tíminn - 06.09.1959, Page 9
T f MIN N, sunnudaginn 6. september 1959. 9 Eftir að hafa fengið þessar upplýsingar, hefði Karin átt að' geta dregið andann létt- ara. En hún vissi vel, hve hæ- versk og formföst tengdafor- eldrar hennar voru. Hvað sem þau hugsuðu, myndu ; þau aldrei láta óánægju sína í ljósi. Á margan hátt féll henni vel við þau. Þau höfðu alltaf verið henni velviljuð. En ó- sjálfráðar, hlýjar tilfinning- ar hafði hún aldrei orðið vör við hjá þeim. Það var engu líkara en að hitinn kæmist ekki í gegnum hina sléttfág- uðu skurn. Þessi kuldalega sjálfstjórn kom í veg fyrir, að lífsgleði hennar gæti feng ið framrás í návist þeirra. Hún var fullkomlega sann- færð um að þau væru ekkert sérstaklega hrifin af henni sem tengdadóttur. Aö minnsta kosti hlaut dómarafrúin aö hafa fyrirhugað sínum elsk- aða einkasyni allt annan ráðahag. Þegar Karin bar sína eigin fábrotnu persónu saman vi'ð úrvalsfólk þaö, er þau umgengust — og í því vali var hégómagirndin tví- mæialaust miklu ráðandi — þá sagði skynsemi hennar henni skýrt og skorinort, að hún væri fjölskyldunni ekki samboðin. En ef tengdaforeldrarnir litu kvonfang Curts illu auga, varðveittu þau þá skoöun me'ð sjálfum sér. Nokkrum sinnum hafði Karin njósna'ð um hvort þau rökræddu ekki leyndarmál sín í einrúmi. En síöan hún giftist, höfðu þau aldrei auðsýnt henni andúð eða lítilsvirðingu. Hún var tengdadóttir þeirra, og þess vegna var það óumflýjanleg skylda þeirra að me'ðhöndla hana með þeirri vinsemd og virðingu, sem stöðu hennar sem frú Curt Fallander hæfð.i En hefði Karinu einhvern veginn orðið það á, að koma fram á óviðéigandi hátt, hefði annað tengdaforeldr- anna örugglega veitt henni vinsamlega en ákveðna of- anígjöf. Á svipaðan hátt komu þau fram við fólk það, er undir þau var gefið. Þjónustufólk- inu auðsýndu þau vinsamlegt lítillæti. En yrði því á einhver yfirsjón, hlaut það vinsam- lega á minningu. Á sama veg umgekkst hin náðuga dóm- arafrú saumakonur sínar og hárgreiðsludömur. Já, Karin haf'ði séð, að jafnvel gagn- vart tannlækni sínum kom hún ekki öðruvisi fram, og' einu sinni hafði hún heyrt hæstaréttardómarann snuþra húslækni sinn. Um innileg vináttubönd á milli ætta Curts og Karinar hafði aldrei verið a'ð ræða. En það var Karin fullkom- lega ánæeð meö. En Fall- anderhiónin höfðu alltaf sýnt móður hennar vinsemd og hugulsemi. Að vísu gerðu þau henni ekki heimboð, þeg milli hennar og Curts? Hafði ólæknandi sjúkdómur gripiö hjónaband þeirra? Hún hafði ; haft einhverja óþægindatil- finningu gagnvart því núna síðustu mánuðina. Hún reyndi að hætta aö hugsa um það. Þetta var ekk ert nema ímyndun. Curt var bara þreyttur. Hún varð aö lofa honum að hvílast um sinn. Þá yrð'i áreiðanlega allt gott aftur. Hans mesta þrekraun haföi áreiðanlega verið að hringja til foreldra sinna. Því varð ekki neitað, að Curt var svo- lítið hégómlegur. Ekki mikiö, varla fram yfir það, sem venjulegt var. Það hlaut að hafa verið óþægilegt fyrir hann að þurfa að tilkynna föður sínum, að hún heföi verið hækkuð en ekki hann. Enn þá verra myndi þó hafa verið að flytja hégómlegri móðurinni fréttina. Hún heföi náttúrulega fyrst leitt hug- ann aö því, hvað vinir og vandamenn myndu segja. Og frá því sjónarmiöi var máli'ö vandræðamál .... Nú var hún búin að stoppa alla hans sokka. Karin reis á fæ.tur og gekk inn í herberg- ar þau höfðu sérlega mikið við, en eins og vera bar, va,r hún skoðuð sem sérstök jjöl- skylda, og þau minntust hennar ævinlega á afmælis- dögum og við önnur álíka til- felli. Við framkomu þeirra var sannarlega ekkert að at- huga. En samt sem áður .... Þrátt fyrir hina aðdáunar- verðu framkomu þeirra, sem Karin í fullri alvöru reyndi að gjalda í sömu mynt, fann hún greinilega andstæðurnar milli hennar og móður Curts. Hún reyndi að fróa sér með að telja sér trú um, að slíkt væri jafnan afstaða tengda- móður og tengdadóttur hvorr ar til annarrar. Stundum lá við, að deilufýsn hennar bryt ist út í ljósum loga. En hún hafði stj órn á sér og svalg. ið hans. Þar lagði hún þá í gagnrýnina. skápinn. Um leið tók hún á- Kona hæstaréttardómarans breiðuna af rúminu, dró fram var meistari í að koma með inniskóna og náttfötin og leit smá atliugasemdir á sinn blíða eftir því, að hver hlutur væri HERMES ta ferðaritvélar fyrirliggjandi Skriftvélaviðgerðir Bergstaíastræti 3 — Sími 19651 WUVMVAW.V.W.'.VAW.V.VAV.V.VAW.W.VTOill og elskulega hátt. Smámunir, kannske, en Karinu var raun að þeim. Hún gat til dæmis vel átt það til að segja, aö á sinum stað og allt í röö og reglu. Frammi í forstofunni hringdi hún til móður sinnar. skyrtur Curts væru illa strokn | Eftir örstutta bið heyröi hún ar. Að vísu féll gagnrýnin á frú hressilega rödd móður sinn Carlson, en húsmóðurstolt Karinar fékk einnig sinn hluta. Einnig fannst henni nærri sér höggvið, þegar tengdamamma sagði ,að hann væri þreytulegur og liti illa út, og sama þegar hann kom aftur eftir herþjónustuna, og móðir hans tjáði þeim hjón- unum, að svona vel útlítandi hefði hann ekki verið í háa herrans tið. (Þó vissi móðir hans, að hann þoldi ekki við- urgerninginn hjá hernum). Frú Fallander hafði dekr- að við’ Curt og gert hann áð eftirlætisbarhi. Hún hafði ausið yfir hann úr skálum móðurtilfinningar sinnar. Karin fékk tæpast skilið, hvernig hann hefði lifað af allan þennan umhyggjuhita. Þó vildi hún ekki viðurkenna, i að hann væri mömmudreng- 1 ur. Alls ekki. Þá hefði hann áldrei gengið að eiga hana, Karinu Morenius, heldur ein- hverja þá kvinnu, sem móðir hans hefði valið honum til handa. ar: — Halló! Ert það þú, elsk- an? Svona seint .... — Ég ætlaði að hringja fyrr. Ég var nefnilega fast- ráðin deildarritari í dag .... — Það var gaman! Annars er helzt að heyra á rödd þinni, að þú hefðir ráðizt til jarðar- farastofnunar .... — Er það? spurði Karin hitta. — Ég, sem er svo glöð .. — Þú átt þetta líka skilið! Karin svaraði ekki. Hún fékk skyndilega kökk í háls- \ jinn og tár í augun. — Halló, halló! hrópaði frú Morenius. — Hvað er orðið af þér? — Ég er nú hér ... — Hvaö er titt af Curt? Hefur hann líka verið hækk- v*: *\ s v Bezt *» Curt sat við skrifboröið allt kvöldið, álútur yfir hinum og þessum skjölum. Það voru hans ær og kýr. Og hann var — Nei, ekki ennþá, svaraöi Karin og skýrði samhengið hvíslandi og þvoglulega. — Ja, nú held ég að Curt sé hátt uppi, svaraði móðirin. — Eins og hann er montinn af þér. Og hæstaréttardóm- arinn hlýtur að vera ánægð- ur með tengdadótturina! — Já, já. Þau eru ánægö. — Hvenær lítur þú inn? — Þegar tími gefst til. Ein- oft jafnþögull og hann var hvern tíma í næstu viku. nú. En þögnín var annars Hvernig er Mafalda? — Ennþá verri en venju- eðlis. Aður hafði hún verið heimilisleg og eðlileg, eins og dúnsæng sem hvílir, nú lega. — Það var slæmt. Ég bið var hún fráhrindandi og þung að heilsa henni. Jæja, vertu : eins og mara. EitthvaÖ, sem nú sæl, mamma mín : enginn þorði né gat brotizt i gegnum. Karin sat og staglaöi sokka. — BlessuÖ. Og berðu Curt kveðju mína. Þegar hún kom inn í dag- i Hverjir götóttir sokkarnir stofuna, spurði Curt hvern j eftir aðra fengu bót meina hún hefði verið að tala við. jsinna og urðu heilir. Karfan — Mömmu. var bráðum tóm. -— Án þess að ég lægi á — Brátt rennur upp gull- hleri, komst ég ekki hjá því, öld fyrir konurnar .... — Nei, hún vildi ekki fara að’ heyra hvernig þú úrskýrð- ir ástæöuna til þess, aö þú út í alvöru þessara orða.! varst hækkuð en ekki ég, Samt sem áður leituðu þau æ sagði hann, án þess að hætta ofan æ í hugann. jvinnu sinni. Hvað hafði annars komið á ■ Karin vissi ekki, hverju

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.