Tíminn - 19.09.1959, Blaðsíða 4
4
T í M I N N, laugardagur 19. september 1959!,
Laugardagur 19. sept.
Januarius. 259. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 2,53. Árdeg-
isflæði kl. 7,33. Síðdegisflæði
kl. 19,35.
8,00—10,0 Morgunútvarp. 12,00 Há
degisútvarp. 18,00 Óskalög sjúklinga.
14.15 „Laugardagslögin". 16,30 Veður
íréttir. 18,15 Skákþáttur (Guðmundur
Arnlaugsson). 19,00 Tómstundaþáttur
barna og ungl'inga (Jón Pálsson). —
19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar:
Þjóðlög frá Vesturheimi: Röger
Wagner-kórinn syngur. 19.45 Tilkynn
ingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Upplestur:
Valur Gústafson leikari les smásögu
eftir Hjalmar Söderberg. 20,50 Tón-
leíkar: Verk eftir Prokofieff. 21.30
Ueikrit: „Leonida kynnist bylting-
unni“ eftir lon Luca Caragiale, 1
jþýðingu Halldórs Stefánsonar (Leik
stjóri: Gísli Halldórsson)). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Dans-
lög. 24,00 Dagskrárlok.
Nó er framundan einhver sú
mesta bylting sem orðið hefur
í amerískum bilaiðnaði og fram
leiðslu síðast liðin ár. „Stóru
verksmiöjurnar" eru farnar að
framleiða mun minni bíla og er
álitið þar vestra að þeir muni
slá í gegn hjá almenningi. Þessi
mynd er af „litlabiinum" frá
Ford-verksmiðjunum og nefnist
hann Ford Falcon. Hann er með
6-cylindra vél, 90 hestöfl og tek-
ur 6 farþega. Sala hefst á þess
um „litlubilum" þann 8. október
næstkomandi.
Dómkirkjan. Messa Langholtssafn-
aðar kl. 11 f.h. Séra Árilíus Níelsson.
Neskirkja. Messa Ikl. 2 e.h. Séra
Jón Auðuns dómprófastur.
Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h.
Séra Garðar Svavarsson.
Hafnafjarðarkirkja. Messa kl. 10
f.h. Séra Garðar Þorsteinsson.
Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl.
8,30 h.h. — Kl. 10 söngmessa: Martin
Lúeas erkibiskup, postulegur full-
trúi fyrir Norðuriönd, messar og
flytur ávarp til safnaðarins.
Bústaðarprestakali. Messa í Háa-
gerðisskóla kl. 5 e.h. Séra Gunnar
Árnason.
Haligrímskirkja. Messa kl. 11 f.h.
Séra Si'gurjón Þ. Árnason.
Óháði söfnuðurinn. Messa kl. 2 e.h.
Jón Arason formaður bræðrafélags
safnaðarins, predikar. Safnaðarprest
ur þjónar fj'rir altari. Séra Emil
Björnsson.
Frá Gagnfræðaskóla Reykjavíkur
Umsækjendur um 3. og 4. bekk.
Munið að mæta í skólanum í dag,
kl. 4—7, sbr. auglýsingu í dagblöð
um s.l. fimmtudag. Þó þurfa um-
sækjéndur um 3. og 4. bekk Haga-
skóla ekki að mæta.
Aðstandendur nemenda, sem ekki
geta komið sjálfir, mæti í þeirra
stað.
nvað kostar ondlr bréfln?
Innanbæjar 20 gr. kr.
Innanlands og til útl.
Flngbréf til Norðurl.,
2,0t
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Reykjavík á morgun
vestur um land í hringferð. Esja er
á Austfjörðum á norðurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum. Skjaldbreið
er væntanleg til Reykjavíkur í dag
að vestan frá Akureyri. Þyrill fór
frá Skerjafirði í gær áleiðis til Aust-
fjarða. Skaftfellingur fer frá Reykja
vík í dag til Vestmannaeyja.
Eimskipafélag íslands.
Dettifoss fór frá Reykjavík kl. 16,00
í gær til Akraness, Keflavíkur,
Stykkishólms, Flateyrar, ísafjarðar,
Vestmannaeyja og þaðan til Grímsby,
London, Kaupmannah. og Rostock.
Fjallfoss fór frá Séyðisfirði í fyrri-
nótt 18.9 tii' London, Rotterdam,
Bremen og Hamborgar. Goðafoss fer
frá New York 23.9 til Reykjavíkur.
Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á
hádegi í dag 19.9 til Leith óg Reykja
víkur. Lagarfoss fór frá Hamborg.
17.9 til Antvérpen, Rottérdam, Hauge
sunds og Reykjavíkur. Reykjafoss fór
frá New York 17.9 til Reykjavíkur.
Selfss fór frá Hamborg 15.9, var
væntanlegur til Reykjavíkur í gær
19.9. Tröllafoss kom til Reykjavíkur
19.9 Tröllafoss kom til Helsingborg
17.9, fer þaðan til Hull' og Reykja-
víkur. Tungufoss kom til Helsing-
borg 18.9, fer þeðan til Malmö, Ystad,
Finnlands, Riga og Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fór 15. þ.m. frá Siglu-
firði áleiðis til Ventspils. Arnarfell
er r Fiekkefjord. Jökulfeil fór 15.
þ.m. frá Súgandafirði áleiðis til New
York. Dísárfell fer frá Riga í dag
áleiðis til íslands. Litlafell losar á
Norðurlandshöfnum. Helgafell er á
Ahureyri. Hamrafeli fór frá Batúm
11. þ.m. áleiðis til íslands.
isjóleiðis)
Norð-vestur og
laið-Evrópu
Flugb. tíl Suður-
og A.-Evrópu
Fiugbréí tll landE
utan Evrópu
20
20
40
20
40
6
10
16
20
Ath. Peninga má ekkl senda
2,2t
3,51
6,11
4,01
V,U
3,31
4,3í
5,41
8,4!
1 al
Hjúskaparafmæli.
40 ára hjúskaparafmæli áttu þann
15. þ.m. hjónin Stefanía Kristjáns-
dóttir og Tryggvi Sigfússon. Þau
bjuggu á Þórshöfn til ársins 1944,
en þá fluttu þau til Reykjavíkur og
hafa búið hér síðan. Þeim var 13
barna aúðið og eru 9 þeirra á lífi.
— Kaupa bfl . . . kaupa bíl . . .
hvernig ætlar þú að fara að því
og ert alltaf blankur, átt ekki einu
sinni fyrir rúðunni sem ég braut
hjá Stínu Stöng ....
DE1, s-ll
/fk*
Mlnjasatn næjarlns.
Safndeildin Skúlatúni 2 opin dag-
ega fcl 2—4
Arbæjarsöfn opin kl. 2—6. Báðar
deildir lokaðar á mánudögum
Bæjarbókasafn Reykjavikur,
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A;
Útlánadeíld opin alla virka daga kl
14—22, nema laugardaga kl. 13—16
Lestrarsalur fyrir fullorðna alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22
aema laugardaga 10—12 og 13—16
Útibúið Hólmgarðl 34: Útlánsdeild
fyrir fullorðna opin mánudaga kl
17—21, miðvikudaga og föstudaga
fcl. 19—17 Útlánsdeild og lesstofa
fyrir börn opin mánudaga, miðviku-
laga og föstudaga kl. 17—19
Útibúið Hofsvallagötu 16. Útláns-
íleild fyrir börn og fullorðna opin
alia virka daga nema laugardaga kl
17,30—19,30
Útibúið Efstasundi 26. Útlánsdeild
lr fyrir börn og fullorðna opin mánu
daga, miðvikudaga og föstudaga kl.
17—19
Loftléiðlr:
Saga er væntanleg frá Stafangri
og Osló kl. 21,00 í dag. Fer til New
\ork kl. 22,30. Hekia ea’ væntanleg
frá New Yor.k kl. 8,15 í fyrramáliö.
Fer til Gautatoorgar, Kaupmannahafn1
ar og Hamborgar kl. 9,45. Leiguvélin j
er væntanl'eg frá New York kl. 10,15 j
í fyrramálið. Fer til Osló og Stafang-i
urs kl. 11,45.
Flugfélag íslands:
MILLILANDAFLUG:
Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaup-
mannahafnair og Hamborgar kl. 10,00
í dag. Væntanleg aftur til Rvikur
kl. 16,50 á morgun.
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið,
XNNANLANDSFLUG:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egi >
staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðnr
króks, Skógasands og Vestmanna-
eyja (2 ferðir).
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstat i,
Kópaskers, Siglufjarðar, Vestmanna
eyja og Þórshafnar.
Frá happdrættinu
Vinningar:
1. Tveggja herbergja fbúb, fok
held, Austurbvún 4, f Rvk.
2. Mótorhjól (tékkneskt).
3. 12 manna matar-. feaffl- og
mak«"stell.
4. Riffill (Hornet).
5. VeiSisíöng.
6. Herrafrakki frá Últimn,
Laugavegi 20
7. Dömudragt frá Kápunnl,
Laugavegi 35.
8. 5 málverk, eftirprentanir
frá HelgafeUi.
9. FerJI mejf Heblu tU Kaup-
mannahafnar og heim aftur.
10. Ferð mets LofíleiSum £í3
Englands op heim affcur.
Allar npplýsíngar varSandí
happdrættið em gefnar £ skrif
stofunni í Framsóknarhúsinu,
sími 24914, Skrifstofan er opin
9—12 og 1—5 all/z daga nema
langardaga 9—12.
□TEMJAN
EIRÍKUR VtÐFÖRLI
. 129
á leslð Timann
eylg!zt
hmanum 1
Við dagrenning koma í Ijós ýmsir
-imá flokkar af stjórnlausum her-
■mönnum, en þeir sameinast fljótlega
undir stjórn Erwins og Sveins. Styrk
ur þeirrá vex óðfluga, en allt of
margir hafa fallið á flóttanum.
Þeir gera það upp við sig að
ekki er möguleika að koma fram
hefndum eins og málum er nú kom-
ið. Ingólfur safnar saman sfnu liði,
sem einnig er tvístrað éftir nóttina.
'Erwin sér að þeir eru umkringdir
af óvinum, en Sveinn tautar méð
sjálfum sér: Þótt við séum bunir
að tapa og látum líf vort hér, þá
skulu þessir aumu ræflár fá að vita
hver ég er. Eg skal nokk kála þeim,
þessum vesalmennum ....