Tíminn - 19.09.1959, Blaðsíða 10
•10
T í M I N N, laugardagur 19. september 1959,
TAL TAPAR
00 VINNUR
Guðlaug Kristinsdóttir, F. H.
vann fimmtarþrautina
BLED
TVÆR SKAKIR
FRÁ SKÁKMÓTINU
Blaðið birtir í dag tvær skák
ir frá áskorendamótinu í Bled.
Báðar skákirnar eru tefldar
af rússneska (lettneska) stór-
meistaranum Mikhail Tal, sem
er íslenzkum skákunnendum
góðkunnur frá sumarinu 1957
er hann tefldi hér á Aiþjóða-
skákmófl srúdenta Tal vakti
þá mikla athygli fyrir glæsi-
iegar og djarfar fórnarskákir.
Rinkum þótti mönnum Tal
eiga létt moð að tefla, þar sem
hann evddi nálega aldrei þeim
tíma, sem skákmonnum er
miðlað frá bvrjun.
I fyrri skákinni í þessum
dr^i er andstæðingurinn ekki
af verri endanum — írekar
en aðrir keppendur þessa
móts — en það er sjálfur Vas-
ily Smysloff, fyrrv. heims-
meistari. og sigurvegari
tveggja seinustu lcandidata-
móta (þ. e. Zurich 1953, hlaut
þá 18 vinninga af 28 möguleg-
um og Amsterdam 1956, IIV2
vinning af 18 mögulegum).
1. umferS 7. september.
Hvíttá Smyslov — Svart: Tal
Sikileyjarleikur
1. e4—c5 2. Rf3—d6 3. d4—
exd4 4. Rxd4—Rf6 5. Rc3—a6 6.
Be2—e5 7. Rb3—Be7 8.0-0—0—0
9. Be3—•De7 10. a4—Be6 11. a5—
De6 12. Bf3—Rbd7 13. Rd5—Bxd5
14. e d5—Db5 15. Dd3—Hfc8 16.
Hícl—Dxd3 17. cxd3—g6 18. Hc3
—Hxt3 19. bxc3—Hc8 20. c4—e4
21. c;xe4—Hxc4 22. Rd2—Hc2 23.
Bdl—Hc3 24. Kfl—Rc5 25. Bd4
-Hd3 26. Bxc5-dxc5 27. Kc2-Hxd2v
28. Kxd2-Rxe4f 29. Kc2-Rd6 30.
Be2—Bf6 31. Hbl—Kf8 32. Kb3—
Ke7 33. Bd3—Kd7 34. f4—Bd4 35.
Bfl—Be3 36. f5—Bd2 37. fxg6—
Úxgb 38. Hal—Ke7 39. Ha2—Bb4
40.1 — Kf6 41. g4—'Bel (Blindleik
urimu 42. h5—Kg5 43. Hal—Bd2
44. i.hl—gxh5 45 gxh5—c4f 46.
Bxce—Kh6 47. Hfl—Kxh5 48. Hf6
—Re4 49. Be2f—'Kg5 50. Hxf7—
3e3 51. He7—Kf4 52. Bd3-4td6
53. 1 b4—b6 54. axb6—Bxb6 55.
3xa6—Bd4 56. Iíe6^Be5 57. Kc5
•—Rí'7 58. Bd3—Bb2 59. Bg6—Rg5
R0. He8—Ba3f 61. Kc6—Rf3 62.
He4f—Kg5 63. Bh7-^Kh6 64. Bf5
•—K<;5 65. Bg4 hér gaf Tal skákina-
Guðlaog vann þrjár greinar þrautarinnar,
en Rannveig Laxdal I. R. tvær greinar
Fimmtarþraut kvenna fór fram
hér á Melavellinum s.l. miðviku-1
dag og fimmtudag. Fimm stúlkur
tóku þátt í keppnlnni, fjórar frá
ÍR og ein frá Fimliekp.félagi Hafn
arfjarðar. Þetta er í fyrsta sinn
sem keppt er í fimmtarþrauí
kvenna hér á landi, og má telja
að mjög góður árangur hafi náðst.
Guðlaug Kristinsdóttir, F.H. bar
;sigur úr bítum og hlaut 3034 stig
og á þar með fyrstá íslenzka met-
ið í fimmtarþraut.
Mikhail Tal
- talihn af mörgum líklegastur til
sigurs í Áskorendamótinu.
Hvítt: Tal — Svart: Gligoric.
ICóngs-indversk vörn.
1. d4—Rf6 2. c4—g6 3. Rc3—Bg7
4. e4—d6 5. f3—0-0 6. Be3—e5 7.
Rge2—c6 8. d5—cxd5 9. cxd5—a6
10. Dd2—jRbd7 11. g4—h5 12. h3—
Rh7 13. h4—hxg4 14. fxg4—Rhf6
(Betra var Rdb6, en ef til vill hef
ur Gligoric viljað komast sem fyrst
út úr heimabruggi andstæðings
ins F. Þ.) 15. Bh3-jRb6 16. Bg5—
Rc4 17. Dd3—Dc7 18. b3—Ra3 19.
Hcl—Bxg4 20. Bxf6—Bxe2 21.
Kxe2—Bxf6 22. Rbl—Da5 23. b4
—Dxb4 24. Rxa3—Bxh4 25. Rc4—
b5 26. Rb6—Had8 27. Bf5^Bg5
28. Hcgl—Db2v 29. Kf3—Bf4 30.
Hg2—Db4 31. Rd7—Hc8 32. Rf6f
—Kg7 33. Rh5f—Kg8 34. Bxc8—
Ilxc8 35. Ilc2—Hxc2 36. Dxc2—
Da3f 37. Db3—Ðxb3 38. axb3—
gxh5 39. Hal—h4 40. Kg4—Be3
41. Hxa6—Bc5 (Blindleikurinn)
42. Kxjr4—f5 43. exf5—e4 44. b4
—Bxb4 45. Kg5—Kf7 46. Ha7f— ,
Ke8 47. f6 og Gligoric gafst upp. t
Enska knattspyrnan
Úrslit s.l. fimmtudagskvöld. i
2. deild:
Scunthorpe — Liverpool 1—1
Swansea — Huddersfield 2—1
Guðiaug Kristinsdótfir, F.H.
Fimmtarþrautarmeistari 1959
Tveggja daga keppni.
í fimmtarþraut kvenna er keppt
í eftirtöldum greinum: Kúluvarpi,
hástökki, 200 metra hlaupi, 80 m.
grindahlaupi og langstökki. Keppn
in skiptist niður á tvo daga. Fyrri
daginn var keppt í þrem greinum
og þann siðari í tveim. Keppnin
var báða dagana mjög skemmti-
leg.
Fyrri dagur.
Keppnin á miðvikudaginn hófst
kl. 6 e.h. — Fyrst var keppt í kúlu
varpi og síðan í hástökki og 200
m. hlaupi. VitaÖ var að Guðlaug
var í sérflokki í kúluvarpinu, enda
kastaði hún mun legra en hinar
stúlkurnar Á meistaramótinu í sum
ar kastaði Guðlaug 10,33 og hlaut
fyrir það kast, afreksbikar
kvenna, sem íþróttafréttaritarar
höfðu gefið. Nú náði Guðlaug sínu
bezta kasti 10,21, enda aðeins
þrjár tilraunir leyfðar í þrauta-
keppni, í stað sex í keppni meist
aramótsins.
Hástökkið. __________
í hástökkinu varð keppni stúlkn
anna sérstaklega skemmtileg. Guð
laug Kristinsdýttir FH. og Rann-
veig Laxdal ÍR náðu þar báðar
mjög góðum árangri. Báðar náðu
betri árangri en þær hafa náð áð-
ur og Guðlaug þeim bezta sem
stúlka hefur náð í ár í hástökki.
Guðlaug stökk 1,36, og reyndi við
1,41 sem hefði orðið nýtt íslenzkt
met, en feldi slána af einskærri
óheppni.
200 metra lilaupzð.
200 metra hlaupið í tveim riðl-
um. Illupu Guðlaug og Rannveig
saman í riðli og hinir þrír kepp-
endurnir saman þær Mjöll og Svala
Hólm og Helena Óskarsdóttir. —
Guðlaug og Rannveig hlupu fyrst'
og var hlaup þeirra allt frá byrj-
un til enda mjög vel útfært. Rann
veig náði betra viðbragði og hélt
forystunni alla leiðina en Guðlaug
fylgdi henni se:n skuggi. Báðar
náðu betri tíma en 200 m. hlaupið
vanst á Meistaramótinu í sumar.
Þá vann Guðlaug á 29,9 sek. —
í -200 metra keppninni fékk Rann
yeig 28,7 sek. og Guðlaug 28,8 sek.
í síðari riðlinum kom Mjöll I-Iólm
ÍR mjög á óvart og sigraði auð-
vcldlega. Mjöll er aðeins 15 ára,
og mjög efnileg íþróttakona.
Eflir fyrri daginn leit stiga- og
útslitataflan þannig út:
Kúluvarp:
Rannveig Laxdal IR
Svala Hólm, ÍR
Mjöll Hólm, ÍR
Iíelena Óskarsd. ÍR.
Hástökk:
Guðlaug Kristinsd. FH
Rannveig Laxdal ÍR 1,31 610
Mjöll Hólm, ÍR 1,21 476
Svala Hólm, ÍR ' 1,05 231
Helena Óskarsdóttir ÍR 0,96 68
200 metra lilaup:
mín. Stig
1. riðill
Rannveig Laxdal, ÍR 28,7 639
Guðlaug Kristinsd. FH 28,8 632
2. riðill
Mjöli Hólm, ÍR 34,0 329
Helena Óskarsdóttir ÍR 36,4 217
Svala Hólm, ÍR 36,7 205
Eftir keppni fyrri dagsius urðu
því samanlögð stig stúlknanna
þessi:
Stig
1. Guðlaug Kristinsdóttir FH 2032
2. Rannveig Laxdal ÍR 1751
3. Mjöll Hólm ÍR 1148
CFramhald á 11. síðu)
m. Stig
10,21 728
7,36 502
6,03 381
5,64 343
5,26 305
1,36 672
Rannveig Laxdal, I.R.
Efnileg íþróttakona
Áskorendaraótið
Eftir sjö umferðir á áskor-
endamótinu í Bled, er staSan
þessi:
1. Petrosyan 4Vi vinning og bið
skák.
2. —Keres og Tal 4% vinn-
in<: hvor.
4. Bciíkö 3 vinninga.
5. —Fischer, Giigoric og Smy
sio< 2Va vinning hver.
8. Iiiörik Ólafsson 2 vinninga.
í rag eru tefldar biðskákir,
e_rE ; morgun cr frídagur.
6 i röskákunum frá 7. umferð
er í etrosjan í taphættu fyrir
Giipc ric og Fischer í taphættu
fyr r Smyslov. — Fyrstu lotu
móÝsi is er því lokiö er biðskákir
úr >. umferð hafa verið téfldar.
í gfr r var fyrsta umferð úr ann
ar> otu tefld.
v...........-... J
Aðeins þrjár stúlknanna treystu sér í grindarhlaupið, enda engin þeirra hlaupið áður grindahlaup. Guðlaug náði þó betri tíma, en 80 metra grindar-
hiaupið vannst á Meistaramótinu í sumar. Þær taka sig svo sem vel út eins og sést hér á myndinni. Guðlaug kemur fyrst í mark, síðan Mjöll og þá
I Rannveig. K.R.-ingar voru við knattspyrnuæfingar á knattspyrnuvellinum er þrautir síðari dagsins fóru fram, og sýnir myndin greinilega hvar hugur
knattspyrnumannanna er . . . . (Ljósm.s G.E.)